Alþýðublaðið - 20.01.1959, Side 12
V
Tveggja tíma gömlu barni var rœnt
mmm
Wmm
mm
>A A.'v.'i • %:
UNGU hjónin á myndinni
hafa sannarlega tilefni tíl að
gleðjast yfir litia barninu
sínu. Því var stolið tveim ,og
hálfri klukkustund eftir að
það fæddist í sjúkrahúsi í
Brooklyn í New York. Mikil
lögregluleit var gerð, og loks
fánnst barnið heilt á húfi
viku síðar hjá konu nokk-
urri, frú lavarone, og hafði
hún gætt barnsins eins og
liún ætti það sjálf. Hefur frú
in verið fage.lsuð og bíður
réttarhalda, en hún er
niargra barna móðir, sem hef
ur orðið að láta fjögur
yngstu-börn- sín á barnaheim
ili, þar sem hún getur ekki
séð þeim farborða. Talið er,
að hún hafi ætlað að telja
elskhuga sínum trú um, að
hún hefði fætt litla barnið,
en hann ætti það, og knýja
hann þannig til hjónabands.
Foreldrar stolna barnsins,
Chionchio hjónin, eru 26 og
28 ára, og var faðirinn mjög
tregur til að undirskrifa á-
kæru á hendur frú Iavarone,
þar sem hann kenndi í
brjósti um hana.
TVEIR stórbrunar urðu í
sveitum landsins um síðustu
helgi. Tvö íbúðarhús brunnu til
lcaldra kola og um 15 manns
misstu þarna heimi sín. I fyrra
kvöld brann íbúðarhúsið að
Beitistöðum í Leirársveit og í
gærmorgun íbúðarhúsið að
Hæli í Gnúpverjahreppi.
Eldur i
Eldurinn kom upp um 9-
ieytið á íÍDÚðiaxihæðinni að Hæ. i,
en þar voru t'vær íbúð'ir. Þet.a.
var timburhús og varo alelda á
skammri stundu, enda hvasst a
norðan. Sama, og engu varö
bjargað af innanstokksmunu rn
og t. d. má geta þess, að bjar: í
varð börnum út um glugga, s-vo
skjótt breiddist eldurinn út. Á-
búendur á Hæli eru bræðúrnÁ’
Steinþór og Einar Gestssynix.
Munu þeir hafa orðið fyrir
miklu tjóni, enda of lágt va-
tryggt. Talið er að kviknað hafi
1 út frá raf.magni, þó að ekki sé
það fullvíst.
Að Beitistöðum, kom eldr :hh
^iíliiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiíiiininniiiiiiiniiíHmiii«iiiiiiiiíiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiníHiniiiiiii!iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiiíiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiniiiHTiii*»,*Mi,in
,atniiiiHiiimiiniiiuiniiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiui!iiiiii!ii'
( Kvenfélag Al-
( þýðuflokksins
1 í Reykjavík heldur árshátíð =
| sína í kvöld kl. 8.Í3Ö í Al- |
I þýðuhúsinu. Formaður fé- =
| lagsins flytur ávarp. — f
i Emilía Jónasdóttir leikkona í
| skemmtir. Enn fremur verð f
i ur upplestur og dans. Félags i
| konur eru hvattar ti! að fjöl- i
i menna og taka mleð sér gesti. =
■xtiHiuummniHiiHumiHHiHiuiinuHiuiuuiuiuinuii,
Aflafréttir
■í-i-i
Á Akranesi var aflinn held-
ur tregur eða 4 til IV2 tonn á
bát. Ekki komu bátarnir, sem
eru á reknetum, inn í gær-
kvöldi, þar sem engin síldveiði
var.
Friðrik vann glæsilega
Hlauf Vfi vinning en Eliskases 5Vi.
ÞAU urðu xirslit í skákmót-
inu í Beverbejlt, að Friðrik Ól-
afsson sigraði glæsilega. Hlaut
bann IVz vinning, en sá sem
næstur var, Eliskases, hlaut
5 vinning. Friðrik vann sex
skákir, gerði þrjú jafntefli, en
tapaði engri skák. Hlaut hann
því 83,3% vinninga.
Aðeins einn annar keppandi,
O’Kelley, tapaði engri skák, en
gerði jafntefli í öllum skákum
sínum. Þá töpuðu þrír aðeins
einni skák, fyrir Friðrik, eða
þeir Donner, VanSheltinga og
Eliskases. Toran tapaði enn-
ffemur aðeins einni skák, f.yr-
ir Larsen.
Friðleifur féfl í
Menn úr öllum flokkum í hinni nýju
sfjórn og trúnaðarmannaráði.
8, UMFERÐ.
í áttundu umferð urðu úrslit
þessi; Friðrik vann Van Shelt-
inga, Larsen vann Van der
Berg, Donner vann Barendregt
og Toran vann Langeweg. -
Jafntefli varð hjá O’Kelley og
Eliskases.
9. UMFERÐ.
í níundu og síðustu umfer
vann Friðrik Larsen, en jafn
tefli varð hjá Toran og O’Kel
ley, Donner og Langweg, Va;
der Berg og Barendregt, o,
Van Sheltinga og Eliskases.
LOKANÍÐURSTAÐA.
Lokaniðurstaðan var þessi:
1. Friðrik IV2 v.
2. Eliskases 5V2 v.
3. Donner 5 v.
4.—7. Toran 4IA v.
4.—7. Van Sheltinga 4V2
4.—-7. Barendregt 4tá v.
4.—7. O’Kelley 4V2 v.
8. Larsen 4 v.
9. Van der Berg 3 v.
10. Langeweg 2 v.
STJÓRNARKJÖRIÐ í Þrótti
fór svo, að B-listinn sigraði,
felaut 129 atkv. og alla menn
kjörna í stjórn félagsins, en A-
listi stjórnar og trúnaðarmanna
ráðs hlaut 115 atkv. Féll Frið-
leifur Friðriksson því sem for-
niaður eftir að hafa gegnt því
síarfi um langt skeið.
Stjórn félagsins skipa því nú
þessir menn:
Einar Ögmundsson formað-
ur, Ásgifeiúr Gíslason varafor-
maður, Gunnar S. Guðmunds-
son ritari, Bragi Kristjánsson
gjaldkeri og Árni Halldórsson
meðstjórnandi. í varastjórn Há
:kon Ólafsson og Ari Agnarsson.
Trúnaðarráð skipa: Ragnar
Kristjánsson, Sveinbjörn Guð-
laugsson, .Guðmundur Jósefs-
json og Tómas Sigvaldason.
MENN ÚR ÖLLUM
FLOKKUM
Ýmsum hatfa komið úrslitin í
Þrótti á óvai’t, þar eð Friðleifur
hefur um langt skeið verið ör-
uggur í sessi sem formaður fé-
lagsins. En það, sem gerðist að
þessu sinni var það, að menn
úr öllum flokkum tóku nú hönd
um saman um að skipta um
stjórn, þar eð þeir töldu Friðleif
hafa •misnotað aðstöðu sína í
sambandi við vinnuskiptinguna
og ekki haldið nægi-lega vel á
kjaramálum félgsins. Eru tveir
Alþýðuflokksmenn í hinni nýju
stjórn, 1—2 kommúnistar og
einn óháður. Varastjórnin skipa
menn, sem taldir eru Sjálfstæð-
ismenn og í trúnaðarráði á m.
a. sæti einn Framsóknarmaðúr.
Einn drepinn effir
úrslitaleik í knatt-
spyrnumófi
Rio De Janeiro, NTB-AFP:
Síðastliðinn laugardag fór fram
úrslialeikur í mcdstarakieppni
Brasilíu í knattspyrnu, Vasco
da Gama varð meistari og sigr-
aði Flamenco í úrslitaleiknum.
Strax og leiknum lauk kom til
s.lagsmála milli stuðningsmanna
liðanna og barizt með hnífum
og skambyssum. Einn maður
let lífið og fimm særðust hættu
lega. Lögreglunni tókst að lok-
um að dreyfa mannfjöldanum
og stilla til friðar.
Fregn til Alþýðublaðsins
SIGLUFIRÐI í gær.
í FYRRADAG kom upp eld-
ur í mótorbátnum Baldri Þor-
varðarsyni 12 mílur út af Siglu
firði. Eldurinn kom upp í vél-
arhúsinu, en fyrir snarræði
skipstjórans tóks að ráða nið-
urlögum hans.
Mb. Gunnólfur frá Ólafs-
firði, sem kom þar að, dró bát-
inn til Siglufjarðar.
M.b. Baldur Þorvarðsson,
sem er annar tveggja þeirra
báta, er gerðir eru út héðan,
mun verða frá róðrurn í eina
viku. — J.M.
upp um átta-leytið á sun.fu-
dagskvöld. Voru hjónin þá að
mjólka, en eitt harnanna varð
eldsins vart. Þetta var gan' a!;
timburhús og brann til krj r 1
kola á skammri stund. Sáralit'u
varð bjargað af innbúi. Svo "r ,
breiddist eldurinn út, að r' úi
þótti neitt þýða að kalia slö
liðið á Akranesi á yetfouns.
Bóndi á Beitistöðum er ó ;a:
Guðmundsson, en auk hanr eru
1. heimili kona hans og fi—• x
börn. Mun bóndinn hafa r ''i
fyrir miklu eignatjóni, en~ í -
ið vátryggt. Ekki er vísi u: 1
eldsupptök.
Niðurgreiðslur án iwrra skaíta
sagði Benedikt Gröndal á fjölmenor n
fundi á Akranesi á sunnudag.
EF EKKI ÞARF að Ieggja á
almenning nýja skatta til að
standa undir niðurgreiðslunum
á landbúnaðarvörum, þá er eru
þær tvímælalaus hagnaður fyr
ir almenning, sagði Benedikt
Gröndal á fjölmennum fundi
Alþýðuflokksfólks á Akranesi
á sunnudag.
Benedikt sagði, að það væri
einmitt ætlun ríkisstjórnarinn-
ar að greiða þær niðurgreiðsl-
ur, er þegar hafa komið til
framkvæmda, af fjárlögum án
þess að nýjar álögur kæmu til.
Er því raun réttri verið að end-
urgreiða þjóðinni 75 milljónir
króna, sem af henni á að taka
samkvæmt gildandi ákvæðum
Engir togarar
í landhelgi
í GÆR voru engir brezkir
togarar að ólöglegum veiðum,
hvorki á verndarsvæðum her-
skipanna fyrir austan né ann-
ars staðar við landið.
(Frá landhelgisgæzlunni.)
um skatta og gjöld. Jafnfram t
er þetta fé notað til að lækka
framfærsluvísitöluna og stó)va
hina geig'vænlegu dýrtíð, seni
Framhald á 3. síðu.
Maður slasasf
er bifreið valt
EINKABIFREIÐ var ekið úí
af veginum á mótum Þrengsla-
vegar og Suðurlandsvegar sl.
laugardag kl. 7 e. h. Bifreiðin
var að koma austan úr Hvera-
gerði er slysið vildi til.
Bifreiðin fór heila veltu og
stórskemmdist. Tveir menn
voru í bifreiðinni. Annar þeirra
Einar Guðmundsson, Frakka-
stíg 24, var fluttur á Landakots
spítala og mun hann vera höf-
uðkúpubrotinn. Ökumaðurinn
slasaðist hins vegar lítið.
Glerháilka var á veginum er
slysið vildi til og var bifreið-
inni ekið mjög hratt, m.eð þeim
1 afleiðingum, er fyrr greinir.