Morgunblaðið - 12.09.1990, Qupperneq 4
Margirá
karfa og
grálúðu
■ MORG stærri skipanna hafa
síðustu vikur verið á karfa, ufsa
og grálúðu og hefur verið góður
afli á milli. Hjá minni skipunum
hefur afli verið blandaður.
Síðustu vikur hafa nokkrir bát-
ar reynt fyrir sér á keilu. Tíð
var yfirleitt erfið í vikunni.
Gott verð fæst fyrir flestar af-
urðir og þess má geta að á
markaðnum í Boulogne-sur-Mer
í Frakklandi hafa síðustu daga
fengist 197 krónur fyrir kílóið
af grálúðu, en selt var úr tveim-
ur gámum Síldarvinnslunnar.
Tvö skip sem salta fiskinn um
borð lönduðu í vikunni. Gnúpur
GK var með 35 tonn af söltuðum
þorski og einnig 38 tonn af karfa
eftir 14 daga útivist. Sigurður
Þorleifsson GK saltar einnig um
borð og landaði 17 tonnum í
síðustu viku. Tveir frystitogarar
lönduðu í Hafnarfirði í vikulokin
og er afli þeirra talinn í milljónum
króna en ekki tonnum.
Víða ótíð hjá minni bátum
Fréttaritarar í Vestmannaeyjum
og á Suðureyri höfðu á orði að
bræla hefði hamlað veiðum hjá
smábátunum hluta vikunnar. 24
minni bátar reru frá Tálknafirði
og komu að landi með tæp 62 tonn
í 51 róðri. Frá Bakkafirði reru 17
bátar undir 10 tonnum í vikunni
og voru gæftir allgóðar, en lítið
fiskirí. Þeir komu með tæp 22 að
landi. Á Norðfirði var landað 53
tonnum af smábátum og þar haml-
aði ótíð í vikubyrjun. Einstaka
minni Suðurnesjabátanna fengu
góðan afla í vikunni, t.d. kom Jasp-
is til Keflavíkur 2,1 tonn úr línu-
róðri.
Silfrið komið í fjörðinn
í Grindavík lönduðu tveir síldar-
bátar, sem eru með lagnet. Bjarni
KE 23 var með 3,4 tonn og Ebbi
AK 37 með 1,4 tonn. í Keflavík
landaði Hlýri GK 305 tæpu tonni
af síld. Fyrir austan hefur einnig
orðið vart við síld og sendi frétta-
ritari blaðsins á Fáskrúðsfirði eftir-
farandi klausu: „Fjórir menn, sem
gera út smábáta frá Fáskrúðsfirði,
hafa að undanförnu lagt síldamet
í fjörðinn og fengu þeir 1.300 kíló
af stórri og fallegri síld eftir tvær
nætur í fjögur net, þannig að siifr-
ið virðist vera komið í fjörðinn.
Þetta eru línubátar sem eru að ná
sér í beitu. Tonnið af beitusíld
kostar um 48.000 krónur og er
þetta er því ágætis búbót.“
Hólmaborgin í loðnuleit
• Hólmaborgin SU, skip Hrað-
frystihúss Eskifjarðar hf., fór til
loðnuleitar á sunnudagskvöld.
Skipið var norðvestur af Kolbeins-
ey í gærmorgun en hafði þá enga
loðnu fundið. Ætlunin er að skipið
leiti einnig að loðnu við Vestfirði.
Engin skip hafa leitað að Ioðnu
undanfamar vikur en þetta er í
annað sinn í haust sem Hólmaborg
heldur til loðnuleitar. Skipið bleytti
ekki nótina í fyrra skiptið, þar sem
loðnan hafði þá dreift sér við
Langanesið vegna mikils yfirborðs-
hita sjávar. Þar er yfirborðshitinn
ennþá mjög hár, eða 9 gráður, og
engin loðna.
Nafn Sttorð Afll VolðarÍBarl Upplst. mfía Sfófmrðh Löndunarst.
1 VALDlS SH 67 10 13,6 Net Þorskur 5 Rif I
AUÐBJÖRG SH 197 18,8 18,8 Dragnót Þorskur 2 Ólafsvík
I AUÐBJÖRGII.SH97 30 9 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvlk
FRIÐRIK BERGMANN SH 240 36 5,3 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík
I HUGBORG SH87 29 8,7 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvfk
ELESEUS BA 326 41 19,7 Dragnót Þorskur/koli 2 Tálknafjöröur
I HÖFRUNGUR BA 60 20 9.4 Dragnót Þorskur/koli 3 Tálknafjörður |
MARlA JÚLlA BA36 108 9.2 Dragnót Þorskur/koli 3 Tálknafjöröur
l JÓNJÚLÍBA 1S7 36 1.7 Dragnót Þorskur 1 Tálknafjörður |
SIGURVONIS 500 190 23 Dragnót Þorskur/koli 2 Súgandafjöröur
I DAGNÝIS34 11 6 Net Þorskur 7 (safjörður
BÁRA /S 66 25 6 Dragnót Þorskur 2 ísafjörður
I HULDA ÍS448 53 10 Dragnót Þorskur 1 (safjörður
AUÐBJÖRG HU 6 23 5,8 Dragnót Koli 3 Skagaströnd
I JÓNKJARTAN HU27 16 1,9 Dragnót Kofi 2 Skagaströnd
HRÖNN EA 258 20 3,1 Handfæri Þorskur 1 Dalvík
i RÁNBA 57 57 5,5 Dragnót Koli 4 Húsavík I
FÖNIXÞH 148 12 6,1 Handfæri Ufsi Raufarhöfn
1 ÖXARNÚPUR ÞH 162 36 3,5 Dragnót Koli Raufarhöfn
GULLFAXINK 6 15 5 Dragnót Koli 2 Neskaupstaöur
I ÞORRISU4Q2 203 14 Net Ufsi 1 Fáskrúðsfjörður |
SÆUÓN SU 104 142 14 Troll Þorskur 1 Fáskrúðsfjörður
I ÍVAR SH 287 10 2.7 Dragnót Koli 2 Fáskrúðsfjörður |
DAGBJÖRT SU50 10 4 Lína Þorskur 2 Fáskrúðsfjörður
I NBPTÚNUSNS8 10 2,5 Lína Þorskur 1 Fáskrúðsfjörður |
BJARNIGÍSLASON SF 90 101 Troll Ufsi 1 Höfn
I LYNGEYSF61 146 5,4 Troll Ufsi/þorskur 1 Höfn
SKINNEY SF30 172 7,5 Net Ufsi/þorskur 1 Höfn
I ÆSKAN SF 140 72 4,3 Net Ufsi 1 Höfn I
SJÖFNVE37 50 14,8 Troll Þorskur/ufsi 2 Vestmannaeyjar
I KATRÍN VE47 178 47 Troll Ufsi/karfi 1 Vestmannaeyjar |
FRÁR VE 78 124 20 Troll Blandað 1 Vestmannaeyjar
| GJAFAR VE 600 237 40 Troll Blandað 1 Vestmannaeyjar |
GUÐRÚN VE 122 190 23 Troll Ufsi 1 Vestmannaeyjar
I VALDIMAR SVEINSSON VE22 207 30 Troll Ufsi 2 Vestmannaeyjar |
BERGVÍK VE 137 9 Troll 1 Vestmannaeyjar
I ÁLSEYVE502 153 37 Troll Þorskur 1 Ve9tmannaeyjar |
HEIMAEYVE 272 14 Troll Ufsi 1 Vestmannaeyjar
l SMÁEYVE144 161 54 Troll Blandað 1 Vestmannaeyjar I
HAFBJÖRG VE 115 15 Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar
I HUGINN VE 55 348 15 Troll Þorskur 1 Vestmannaeyjar |
FRIGGVE41 155 24 Troll Blandað 1 Vestmannaeyjar
I SIGURFARIVE I3B 118 13 Troll Blandað 1 Vestmannaeyjar |
SIGURVÍK VE 555 66 10 Troll 1 Vestmannaeyjar
I JÖNÁ HOFIÁR62 276 30,5 Dragnót Ýsa/koli/þorsk. 1 Þorlákshöfn
STOKKSEY ÁR 50 101 19,6 Troll Ufsi/þorskur 1 Þorlákshöfn
i NJÖRÐUR ÁR38 105 16,6 Dragnót Blandaö 1 Þorlákshöfn |
GUÐBJÖRN ÁR34 15 22 Dragnót Koli 2 Þorlákshöfn
I JÓHANN GÍSLASON ÁR 52 243 10 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn
JÖSEF GEIR ÁR 36 47 12 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn
I ARNAR ÁR 55 147 28 Net Ufsi 2 Þorlákshöfn |
JÖHANNA ÁR 206 71 6,5 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn
I ÁLAB0RGÁR25 93 3,3 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn |
JÚLlUSÁR 111 102 4 Net Ufsi 1 Þorlákshöfn
1 STAKKAVÍK ÁR 107 168 67 (ósl.) Lína Keíla 2 Þorlákshöfn |
GUDFINNA STEINSD. ÁR 10 127 11 Troll Blandað 1 Þorlákshöfn
I HÁSTEINN ÁR 8 47 13 Troll Blandað 1 Þorlákshöfn |
FAXAVlK GK 7 0,2 Dragnót Koli 1 Grindavik
1 ELDEYJARBODIGK 24 208 13 Dragnót Koll 1 Grindavík
FREYJA GK 364 122 15,2 Lína Keila 1 Grindavik
1 ELDEYJAR-HJALTIGK 42 170 25 Lína Keila 1 Grindavik
ALBERTGK31 358 16 Troll Þorskur/karfi 1 Grindavík
1 KÓPUR GK 175 243 55 Net Ufsi 2 Grindavík
VÖRÐUFELL GK205 30 0,5 Net Blandað 1 Grindavík
I ELDHAMAR GK 13 1.5 Dragnót Blandað 3 Grindavík
SÆBORG KE 75 9.5 Dragnót Þorskur 3 Grindavík
I BARDINN GK 375 243 35,6 Lína Þorskur 2 Sandgeröi/Kefl. |
VONINII.ST6 64 6,1 Lína Þorskur 1 Sandgeröi
I REYNIR GK 177 106 40,9 Troll Karfi 2 Sandgerði
SNÆBJÖRG ÓF 4 47 3,1 Troll Blandað 1 Sandgerði
I PRÖSTURKE 51 81 9.8 Troll Þorskur/karfi 1 Grindavík
JÓHANNES JÓNSS. KE 79 56 6,2 Troll Þorskur/karfi 1 Grindavik
VI
Natn Staorð Afíl Valðarfaarl Upplst. afla SJóferðir Löndunarat.
I HAFBERG GK 377 162 9,5 Troll Þorskur/karfi 1 Grindavik
ÞORLEIFUR EA 88 51 6,0 Troll Þorskur/karfi 1 Grindavík
I HRAUNSVÍK GK 68 14 2,8 Net Blandað 1 Grindavík
ÁGÚSTGUÐMUNDSS. GK95 186 51,9 Net Ufsi 2 Grindavík/Kefl.
[ STAFNES KE 130 176 46 Troll Þorsk/bl. 1 Keflavík
ALBERT ÓLAFSS. KE39 176 16,9 Lína Þorskur 3 Keflavík
I ÆGIR JÓHANNSS. ÞH212 29 4,0 Dragnót Koli 3 Keflavik
REYKJABORGGK 29 8,1 Dragnót Koli 3 Keflavík
I HAFÖRNKE 36 9,6 Dragnót Koli 3 Keftavfk
FARSÆLL GK 35 6.8 Dragnót Koli 3 Keflavík
I EYVINDUR KE 42 4,8 Dragnót Koli 3 Keflavík
BALDURKE 40 5,2 Dragnót Koli 3 Keflavík
IARNARKE 45 13,8 Dragnót Koli 3 Keflavík
ÞURlÐUR HALLDÓRSD. GK19 186 39,2 Troll Ýsa 1 Vogar
1 RÚNARE 150 26 8,3 Dragnót Koli 3 Reykjavík
SÆUÓN RE 19 29 7.4 Dragnót. Koli 3 Reykjavík
I GUÐBJÖRG RE21 28 6,7 Dragnót Koii 3 Revkjavík
NJÁLLRE275 28 5,6 Dragnót Koli 3 Reykjavík
I AÐALBJÖRGII. RE236 51 5.3 Dragnót Koli 3 Reykjavik
AÐALBJÖRG RE 5 52 4,7 Dragnót Koli 3 Reykjavík
TOGARAR
Nafn Stærð Afll Upplat. afla Úthd. Löndunarst.
I MÁRSH127 493 130,5 Þorskur Ólafsvík
RUNÖLFUR SH 135 312 152,5 Karfi 7 Grundarfjörður
I KROSSNES SH 308 296 31,5 Karfi/ýsa Grundarfjörður |
TÁLKNFIRÐINGUR BA 325 351 124,4 Þorskur 10 Tálknafjörður
I FRAMNES iS 708 407 110 Karfi/ufsi 6 Þingeyri
PÁLL PÁLSSON iS 102 583 96 Þorskur 6 ísafjöröur
I GUÐBJÖRG iS 46 594 85 Þorskur 5 ísafjörður
BESSIÍS410 407 42 Þorskur 3 Súðavík
I ARNARHU 462 91.3 Þorskur 7 Skagaströnd
SÓL8ERG ÖF 12 500 70 Blandaö Siglufjöröur
I BJÖRGÚLFUR EA312 424 115 Þorskur Dalvík I
SÚLNAFELL EA 840 , 218 20,8 Þorskur 4 Hrísey
I SÓLBAKUR EA 305 743 102 Þorskur/ufsi 8 Akureyri
HARÐBAKUR EA 303 941 246 Karfi/þorskur 11 Akureyri
I KOLBEINSEY ÞH 10 430 117,5 Þorskur 8 Húsavík
RAUDINÚPURÞH 160 461 160 Þorskur Raufarhöfn
I BARÐINK 120 453 97 Þorskur 9 Neskaupstaður
BIRTINGUR NK 119 119 35 Grálúða 4 Neskaupstaöur
I HÓLMANESSU 451 105 Þorskur/ufsi 8 Esklfiörður I
HÓLMA TINDUR SU 220 498 80 Þorskur/ufsi 7 Eskifjörður
I SUNNUTINDURSU59 298 54 Þorskur 6 Djúpivogur
STOKKSNES 451 80,6 Ufsi/þorskur Höfn
I HALKIONVE 105 222 39 Blandað Vestmannaeviar 1
BREKIVE61 599 107 Ufsi/karfi Vestmannaeyjar
I SINDRIVE 60 297 145 Ufsi/karfi Vestmannaeviar T
ÞORLÁKURÁR 5 415 144 Karfi 7 Þorlákshöfn
I GULLVERNS 12 413 80 Þorlákshöfn 1
HAUKURGK25 297 120 Karfi 8 Sandgerði
I SVEINNJÖNSSON KE 9 298 70 Karfl 5 Sandgeröi
SNÆFARIHF 186 57 ; Karfi/ufsi 5 Hafnarfjörður
I ÁSGEIRRE60 442 185 Karfi/ufsi 8 Reykjavík
FRYSTISKIP
Nafn Stmrð Afll Upplataða Uthd. Lðndunarat.
1 HRAFN SVEINBJ.S. GK 255 252 140 Karfi/ufsi 23 Hafnarfjöröur
HARALDUR KRISTJÁNSSON HF 4 883 195 Karfi/ufsi 24 Hafnarfjöröur
1 HÁLFDÁN1BÚÐ ÍS 19 372 57 Rækja isafjöröur
JÓN KJARTANSSON SU 111 775 70 Grálúöa/karfi Eskifjörður