Morgunblaðið - 12.09.1990, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990
B 15
Reiðir
vegna
rányrkju
landa EB
KANADAMENN hafa lengi sak-
að Evrópubandalagsríkin um
rányrkju utan 200 mílna físk-
veiðilögsögunnar við austur-
strönd Kanada og nú virðist
stefna í nýja brýnú milli þeirra.
Talið er víst, að á fundi Norð-
vestur-Atlantshafsfísk
veiðinefndarinnar, sem haldinn
er þessa dagana í Halifax í Nýja
Skotlandi, muni verða mælt með
verulega minni veiðum á þorski
og karfa en jafnvíst er talið, að
Evrópubandalagið taki lítið tillit
til þess.
Aðilar að Norðvestur-Atlants-
hafsfiskveiðinefndinni eru 12 (þar
á meðal íslendingar, Japanir og
Sovétmenn) og ef marka má fyrri
reynslu munu 11 þeirra vilja fara
að tillögu fiskifræðinganna en sá
12., Evrópubandalagið, EB, ekki.
Það mun að venju skammta sér
sinn eiginn kvóta og hærri.
Kanadamenn hafa sína 200
mílna lögsögu en landgrunnið,
Miklagrunn (Grand Banks), nær
hins vegar út fyrir hana. Mikil
rányrkja þar getur því komið í veg
fyrir, að fiskstofnarnir á þessum
fyn'um auðugu fiskimiðum geti
rétt úr kútnum á ný. Fram til 1986
var EB tiltölulega samvinnufúst
en með inngöngu Spánverja og
Portúgala varð mikil breyting á.
Manuel Marin, eins konar sjávarút-
vegsráðherra EB, hefur að vísu
sýnt sjónarmiðum Kanadamanna
mikinn skilning en hann á hins
vegar við það að glíma, að’mjög
iila er komið fyrir fiskstofnum inn-
an lögsögu EB-ríkjanna ogfiski-
skipaflotinn er allt of stór.
Ekki er enn ljóst hver verða við-
brögð EB við tillögum fiskifræð-
inga að þessu sinni en enginn býst
við, að bandalagið muni fallast á
þær óbreyttar. Kanadamenn segja
aftur á móti, að þeir ætli ekki að
sætta sig við áframhaldandi eyði-
leggingarstarf EB-ríkjanna, eink-
um Spánveija og Portúgala, á
Kanadamiðum.
Kaupa kör
undir síld
frá Sæplasti
FISKIKÖR frá Sæplasti hf. á
Dalvík hafa reynst Hollend-
ingum og Skotum vel undir
síld, en á þessu ári og því
síðasta hafa körin verið
reynd með ágætum árangri
undir síld.
Pétur Reimarsson fram-
kvæmdastjóri Sæplasts hf.
sagði að fyrirtækið hefði selt
töluvert magn til Hollands, þar
sem þau hafa m.a. verið reynd
til að geyma í síld. „Þau hafa
komið vel út, en það er ekki
nákvæmlega vitað hversu mikið
magn fer til Hollands á þessu
ári,“ sagði Pétur.
Hann sagði að bjart væri
yfir markaðnum í Hollandi,
m.a. að hluta til í kjölfar styrks
sem landið fengi frá Eyrópu-
bandalaginu til að bæta gæði
hráefnisins. „Það þýðir að þeir
eru mun spenntari en ella fyrir
fiskikörunum," sagði Pétur.
Sæplast hefur einnig selt kör
til Skotlands þar sem þau hafa
verið notuð undir síld. Þá sagði
hann að á síldarbátum hér á
landi væri í litlum mæli farið
að nota körin og þar sem ein-
hveijar Kkur væru á að flutt
yrði út fersk síld í haust gætu
körin komið að góðum notum.
KAOAUGL YSINGAR
MIKIÐ ÓRVAL
KVÓTI
Kvóti
Vil skipta á 20 tonnum af ýsukvóta og 5 tonnum
af ufsa upp í þorsk.
Upplýsingar í síma 93-61137.
Kvóti
Erum kaupendur af þorsk-, ýsu- og karfakvóta.
Upplýsingar í síma 92-46540.
Kvóti
Óska eftir að kaupa 20 tonna ýsukvóta.
Staðgreiðsla.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild merkt: „Ýsa
- 9313“.
Kvóti - kvóti
Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar Arnar og
Örvar.
Upplýsingar í s. 95-22690 og 95-22620.
Skagstrendingur hf.,
Skagaströnd.
BÁTAR-SKIP
Frystitogari
Frystitogari smíðaður 1987 í Noregi.
L = 61,4 m, b = 14,0 m, vél 3100 Kw/MWM. Verð
er ótrúlega hagstætt. Möguleiki á 100% láni.
Fjöldi annarra nýlegra skipa á skrá.
Reimskífur
Belgtengi
K/ossatengi
/77
''kiemmfódringum
SJÓMENN SJÓMENN
^fitiénd^ uln »anu
Vökvadæiur
Seguikúpiingar
ÉJ É . É ' . / *.
----- 210 Garðabæ.
ÚTGERÐARMENN !
Ósey er sérhæft í háþrýstum vökvatækjum og spilkerfum.
Framleiðsla á spilum og vindubúnaði, auk þess önnumst
við alla almenna járnsmíði og rennivinnu.
Húsafell
FAÍTFKMASALA LmghoHSfV I15
fSaprMMúsnul S*n 63 1066
Jf
Þorlákur Einar»«on,
Bergur Guðnaaon hdl.,
Þóray AAalatainsdóttlr
lögfræóingur.
v_______Síminn er 652320______/
BOGE
LOFTPRESSUR
ÁTTATÍU ÁRA REYNSLA
TÆKNI OG GÆÐI
BOGE hefur upp á að bjóða eitt fjölbeyttasta úrval
af loftpressum - loftkútum - þurrkurum - síum og
olíuhreinsurum til framleiðslu á lofti.
Loftkútar
liggjandi og standandi.
Þurrkarar
Margar stærðir.
Síur
Með eða án fláns.
Stimpilpressur
Litlar og stórar.
Með eða án kúts
Skrufupressor söl“- °s ÞlónustuaSilar
Þrýstingur 4-13 bör. Geisli Vestmannaeyjum Glitnir Borgarnesi Póllinn Isafirði Rafgas Akureyri
Vinnsluvaki og
hljóðeinangrun.
RAFLAGNIR - TÖLVULAGNIR - MÓTORVINDINGAR - VERZLUN - ÞJÓNUSTA
RAFVERHF
SlMI 91-82415-82117 • TELEFAX 1-680215 • SKEIFAN 3E-F, BOX 8433, 128 REYKJAVÍK