Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 3

Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 3
EFIMI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 3 Að eldast með reisn ►Viðtal við Ásgeir Jóhannesson, formann Sunnuhlíðarsamtakanna um uppbyggingu á þeirra vegum og um tillögur nefndar sem Ásgeir hefur verið í forystu fyrir og nýve- rið hefur verið skilað til félags- málaráðuneytis um nýja 5 ára framkvæmdaáætlun í húsnæðis- málum og'aðbúnaði aldraðra. /10 Ógnun íraka - eiturgas ►í Irak er eitt öflugasta eitur- vopnabúr sem nokkurt ríki býr yfir og Saddam Hussein hefur sýnt að hann vílar ekki fyrir sér að nota það þegar því er að skipta. Zeev Ofiri, ísraelskur blaðamaður, gerir hér grein fyrir vopnabúri ír- aka og um eiturefni til hernaðar almennt ásamt einkennum þeirra /14 Þýsku ríkin sameinast ►Páll Þórhallsson fjallar hér um hið nýja sameinaða Þýskaland, sem eru eins og hann orðar það eineggja tvíburar en þó ólík systk- ini. Og Sæmundur G. Halldórsson skrifar frá vettvangi stóratburð- anna og segir frá ríkisskáldinu Christa Wolf sem fékk óblíðar við- tökur v-þýskra gagnrýnenda þegar hún lýsti hvernig öryggislögreglan hefði leikið hana nokkrum árum áður/16 Engin trúarbrögð sannleikanum æðri ►Rada Burnier hafnaði frægðar- ljóma kvikmynda- og dansheimsins til að vinna umburðarlyndri heims- mynd guðspekinga fylgi og er nú alþjóðaforseti félagsskapar þeirra. Hún var hér nýlega á ferð/23 B HEIMILI/ FASTEIGNIR ► 1-28 Húsatryggingar ►Viðtal við Kristin Ó. Guðmunds- son um Húsatryggingar Reykjavíkur /16 1 Hárlos er höfuðvandi ►Hér segir frá gamalkunnu feimnismáli karlmanna, skallan- um, sem ýmsir hafa þóst kunna að ráða bót á frá fornu fari, en sjaldnast staðið undir merki. I nútímanum eru hins vegar ýmsar leiðir til að fela skalla eða bæta úrhonum/1 Aftur til framtíðar ►Helgi Pé er aftur sestur við hljóðnemann eftir fjölskrúðugt fjölmiðlaflakk og ræðir hér um viðskilaðinn við Stöð 2 og framtíð útvarpsins/6 Hvað varð um Stasi ► Þegar a-þýska öryggislögregl- an, Stasi, var lögð niður misstu um 85 þúsund starfsmenn hennar skyndilega vinnuna. Aðeins um 10 þúsund þeirra hafa fengið vinnu aftur. Hinir ganga enn um at- vinnulausir, flestir bitir út í sam- borgaranna sem enn forðast þá /16 FASTIR ÞÆTTIR Frcttir 1/2/4/6/bak Menning.st 22c Dagbók 8 Dægurtónlist 24c Hugvekja 9 Kvikmyndir 25c Leiðari 24 Myndasögur 26c Helgispjall 24 Minning 28c Reykjavíkurbréf 24 Bíó/dans 30c Veröld/Hlaðvarpi 26 Stjörnuspá 32c Fólk i rréttum 42 Skák 32c Konur 42 A förnum vegi 32c Útvarp/sjónvarp 44 Samsafnið 34c Mannlítsstr 8c Bakþankar 36c Fjölmiðlar 20c INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 Ml Eéfegl s&p 1 SKY MOVTES SKY ONE SKYNEWS EUROSPORT SCREENSPORT MTW THE CHILDRENS CHANNEL RTL-V LIFESTYLE FILMNET / SAT-1 RTL PLUS PRO 7 TELECLUB TV3 TV5 EBC NORDIC CHANNEL WORLDNET SUPER RAIUNO RAIDUE TVEl 3 SAT Okkur tókst a5 útveqa allt ab 200 gervihnattadiska með ótrúlegum afslætti Samningur okkar vib bandaríska fyrirtækið EchoStar byggist á magn-innkaupum og er um 4 afgreiðslur að ræða: 2. hluti 3. hluti 4. hluti -befast’fyyir "20: ■septcmber 1990 Pöntun verður að berast fyrir 10. október 1990 Pöntun verður að berast fyrir 1. nóvember 1990 Pöntun verður að berast fyrir 20. nóvember 1990 Afgreiðslumáti: Væntanlegir kaupendur panta gervihnattadiska fyrir einhverja áðurnefnda dagsetningu og greiða 30% stabfestingargjald. Afhendingardagur er u.þ.b. 2-3 vikum seinna og þá er hægt að: Ganga frá eftirstöðvunum með Euro-, Samkorts- eða Visa-samningum og þá er gefinn 23% afsláttur, eða staðgreiða eftirstöðvarnar og þá fæst 30% afsláttur. Verðlisti: 1,2 m sporöskjulaga diskur, mono móttakari m/þrábl. fjarstýringu, pólfesting, pólskiptir og lágsuðs- magnari (LNB 1,2 dB) SR-1 Almennt verð: 99.980,- Afb.samRverð: 76.980,- Stgr.samn.ver5: 69.950,- fsmm 1,2 m sporöskjulaga diskur, stereo móttakari m/þrábl. fjarstýringu, pólfesting, pólskiptir og lágsuðs- magnari (LNB 1,2 dB) SR-1500 Almennt verð: 1 29.980,- Afb.samn.verð: 99.300,- Stgr.samn.verð: 89.980,- iBESSim ' SR-4500 1,2 m sporöskjulaga diskur meö Almpnnt vprh- 149 980- snúninstjakki,monomóttakari Aimennivero. H7.70U, meb þráðlausri fjarstýringu, Afb. samaverð: 115.480,- polfesting, polskiptir og lag- ' suðsmagnari (LNB 1,2 dB) Stgr. samn.verð: 1 04.980,- fmSm SR-5500 Almennt verð: 179.980,- með þraðlausri fjarstýringu, pól- Afb. samaverð: 138.580,- Stgr.samn.ver5: 125.980,- 1,2 m sporöskjulaga diskur með snúningstiakki, stereo móttakari iráðíausr festing, pólskiptír og’ lágsuðs- magnari (LNB 1,2 dB) Haföu samband strax f — : E ^Sa11 Æjf EUROCARD v Sarhk&rt Vib tökum vel á móti þér! greiðslukjör til allt að 12 mán SKIPHOLTI 19 SÍMI29800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.