Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 8

Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 n \ f^er sunnudagnr 30. september, 16. sunnudagur ■■■ -L'-ÍAvI eftir Trínitatis, 273. dagur ársins 1990. Ardeg- isflóð er í Reykjavík kl. 3.21 og síðdegisflóð kl. 15.46. Há- ijaraer kl. 9.35 ogkl. 10.10. Sólin kemur upp kl. 7.33, er í suðri kl. 13.18 og sest eina mínútu yfir 19. Tungl er í suðri kl. 22.24. (Almanak Háskóla íslands.) Sannlega, sannlega segi ég yður: Sá sem varðveitir mitt orð, skal aldrei að eilífu deyja. (Jóh. 8, 51.) ÁRNAÐ HEILLA Þann 25. ágúst voru gefín sam- an í hjónaband í Víðistaðakirkju af séra Sigurði Guðmundssyni Sóley Karls- dóttir og Per Brosstad. Heim- ili þeirra verður í Þrándheimi, Noregi. Ljósm./Sigr. Bachmann ára afmæli. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli verður áttræður nk. þriðjudag. Hann piun ásamt fjölskyldu sinni taka á móti gestum í kjallara Templ- arahallarinnar á afmælisdag- inn kl. 17. ára afmæli. Frú Ólöf Guðjónsdóttir, Vall- arbraut 1, Akranesi, er átt- ræð í dag. Maður hennar var Guðmundur Guðmundsson en hann er nýlega látinn. Ólöf tekur á móti gestum á heim- ili sínu í dag. ORÐABÓKIN Streita — streittur í velferðarríki nútímans íslenzka no. stress með no. er oft talað um, að þeir, sem streita og láta það merkja hafí mörg jám í eldinum og sama og (tauga)þreytu eða sjái því oft ekki út úr því, lúa. Sökum langvarandi sem þeir hafí að gera, séu áreynslu, eins og það er stressaðir eða á þeim sé skýrt í ÓM. Á þennan hátt mikið stress. Auðvitað em vinnst tvennt. Við losnum þetta erlend orð, sem hafa við erlenda orðið, en fáum smeygt sér inn í íslenzku í staðinn orð, sem minnir og eru allmikið notuð. Jafn- mjög á stressið, þar sem það vel hefur stress fengið sess hefst einmitt á sama hljóða- í OM, en að sjálfsögðu sambandi str-. Slíkt berg- merkt sem vont mál og mál styrkir mjög innlenda óæskilegt. Þetta eru því svo- orðið í hugum flestra. Menn nefnd slanguryrði. Áður hafa hinsvegar lent í vand- létu menn sér nægja, að e-r ræðum með lo. stressaður, væri með þreytu eða þreytt- sbr. ágæta grein um streitu ur, þegar hann hafði unnið hér í Mbl. í júlí. En hvers mikið. — Nú vill svo til, að vegna ekki streittur, sbr. fyrir er í íslenzku no. þreyttur? Hann er e-ð streitaog m.a. um þreytu streittur þessa stundina. eða lúa. Lá því beint við að — JAJ. Þessir krakkar stóðu sig með stakri prýði fyrir nokkru þegar þau héldu hlutaveltu til styrktar Hjálparsjóði Rauða krossins og söfnuðu 4.450 krónum. Þau heita Ásta Björg Davíðsdóttir, Gunnar Örn Erlingsson og Þorvaldur Þór Þorvaldsson. Réttum að ljúka Fjárréttum er nú víðast lokið. Stóðréttir standa hins vegar yfir og mun þeim ljúka í byrjum október. Réttað verður m.a. í Laufskálarétt og Víðidalstungurétt 6. okt. nk. Meðfylgjandi mynd tók Arni Sæberg í Hrútafjarðarrétt sem fram fóru í byijun mánaðarins. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM í Mbl. fyrir 50 árum, nánar tiltekið 29. sept. 1940, mátti lesa eftirfar- andi frétt um að raf- magnslaust hefði orðið í Reykjavík í 6 klst.: Rafmagnslaust var hér í bænum í gærmorg- un frá kl. 8.10 f.h. til 2 e.h. Stafaði það af bilun, sem varð á „stillirum" í Ljósafossstöðinni. Ell- iðaárstöðin var strax sett í gang, en hún fram- leiðir ekki nema 3.000 kw., en notkunin í öllum bænum getur farið upp í 9.000 kw. á þessum hluta dags. Var þá tekið það ráð, að hafa straum á Hafn- arfirði og úthverfunum hér í bænum, t.d. Skild- inganesi. Var m.a. raf- magn á loftskeytastöð- inni. Hinsvegar var ekki hægt að setja straum á einstök bæjarhverfi í sjálfum bænum vegna þess hve bæjarkerfið er samtengt. I fyrstu hjeldu verk- fræðingar Rafmagns- veitunnar, að bilun hefði orðið á línunni frá Ljósa- fossi og voru strax send- ir menn með línunni. Rafmagnsleysið kom sér afar bagalega fyrir verksmiðjur í bænum og stöðvaðist vinna svo að segja alveg í sumum verksmiðjum. Engin vél- setning gat farið fram í prentsmiðjunum. Fjöldi heimila fékk ekki nema kaldan mat og margir fengu ekkert morgun- kaffi. Rafmagnsbilunin kom á þeim tíma dags, þegar rafmagn er langsamlega mest notað í bænum. KROSSGATAN E 9 n ir_ _ Bin 22 23 24 Ei 12 13 FRÉTTIR_______________ ÍSLENSKA ríkissjónvarpið hóf útsendingar þann dag árið 1966 eða fyrir 24 árum. REMIGÍUSMESSA er á morgun, 1. október. Hún er tileinkuð Remigíusi biskup í Rheims í Frakklandi. STÝRIMANNASKÓLINN í Rvík tók til starfa 1. okt. 1891 og eru því 99 ár á morg- un að skólinn hóf starfsemi. Þá var latínuskólinn í Reykjavík vígður 1. okt. 1846. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur fyrsta fund vetrarins á morgun, 1. okt., á Háaleitis- braut 11-13 klukkan 20.30. ITC-DEILDIN Ýr heldur fund mánudaginn 1. október kl. 20.30 í Síðumúla 17. Fundurinn er öllum opinn. Vigdís, s. 667622, Margrét, s. 671487 FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag kl. 14. Fijálst spil og tafl. Dansað kl. 20. KVENF. Kópavogs. spilað verður þriðjud. 2. okt. í Fé- lagsheimili Kópavogs. Byijað að spila kl. 20.30. Spilakvöld- ið er öllum opið. KVENF. Garðabæjar heldur matarfund nk. þriðjudags- kvöld kl. 19 í Garðaholti. KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- urnar halda fund nk. þriðju- dag kl. 20.30 í Safnaðarheim- ili Fella- og Hólakirkju. Gest- ur fundarins verður Rósa Ing- ólfsdóttir. Veitingar. FÉLAGSMIÐST. Fjörgyn, Grafarvogi. Á morgun, mánu- dag, hittast tvíburamæður með böm sín í félagsmiðstöð- inni. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. Félagsvist verður spiluð á morgun, mánudag, í Félagsheimilinu og hefst kl. 13.30. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur fund þriðjudaginn 2. okt. í Holiday Inn kl. 20.30. Sagt verður frá sumarferða- laginu. Spilað verður bingó. Kaffíveitingar. ANNAR félagsfundur JC Nes á þessu starfsári verður haldinn í JC-heimilinu, Laugavegi 178, mánudaginn 1. okt. kl. 20.30. Gestur fund- arins verður Ragnar Borg aðalræðismaður Ítalíu. KVENF. Keflavíkur heldur fund mánudaginn 1. okt. í Kirkjulundi kl. 20.30. Gestur fundarins verður Anna Valdi- marsdóttir, sálfræðingur. STARFSMANNAFÉLAG- IÐ Sókn og Framsókn verð- ur með félagsvist — eins kvölds keppni, 3. okt. í Skip- holti 50A kl. 20.30. Góð verð- laun. Kaffíveitingar. Næsta spilakvöld er 17. okt. og hefst þá ijögurra kvölda keppni. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur fund í safnað- arheimilinu nk. þriðjudag kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Tískusýning þar sem sýndur verður fatnaður á kon- ur á öllum aldri. Kaffíveiting- ar. Helgistund í kirkju. Félag- ar taki með sér gesti. ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrsti fundur æskulýðsfélagsins verður í kvöld kl. 20 í safnað- arheimilinu. NESKIRKJA: Mánudag: Æskulýðsstarf 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Mömmu- morgunn. Opið hús fyrir mæður og börn þeirra kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Fundur í Æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. LAUGARNESKIRKJA: Kvenfélagsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Opið hús fyrir foreldra ungra barna þriðjudag kl. 15-17. Bænir, fræðsla, söngur, fönd- ur. Foreldrar geta tekið böm- in með. Bæna- og biblíulestr- arstund þriðjudagskvöld kl. 20.30. SKIPIIVI RE YK JA VÍKURHÖFN: Brúarfoss er væntanlegur að utan á morgun og Sambands- skipin Dísarfell og Arfell eru bæði væntanleg að utan á þriðjudag. LÁRÉTT: — 1 svala, 5 dræsan, 8 endurtekið, 9 bald- . inn, 11 hangir, 14 kraftur, 15 barlómurinn, 16 vondan, 17 greinir, 19 ró, 21 ein- kenni, 22 starfinu, 25 leðja, 26 hvíldi. 27 horaður. LÓÐRETT: — 2 sár, 3 dæld, 4 fiskaði, 5 leikföngin, 6 heiður, 7 fæði, 9 óhæfa, 10 hélst, 12 baðst um, 13 reikar, 18 þrenging, 20 grein- ir, 21 flan, 23 smáorð, 24 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 folar, 5 skæla, 8 rifta, 9 ófátt, 11 úldin, 14 aur, 15 aflið, 16 illur, 17 inn, 19 regn, 21 áðan, 22 and- liti; 25 rán, 26 Ýli, 27 Róm. LOÐRÉTT: - 2 orf, 3 art, 4 ritaði, 5 stúrin, 6 kal, 7 lúi, 9 ófagrar, 10 árlegan, 12 dólaðir, 13 nýrunum, 18 núll, 20 nn, 21 át, 23 dý, 24 II.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.