Morgunblaðið - 30.09.1990, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990
-
Klæðskerasniðið
Borgaraesstál
úr völdu efni, í völdum iitum.
Allt tiilegg fylgir.
í klæðningarstáli býður enginn annar
allt það efnisval
og alla þá þjónustu
sem þú getur fengið hjá okkur,
og verðið
er aldeilis sláandi gott.
BORGARNES
BÁRUSTÁL OG KANTSTÁL
Útsölustaðir BORGARNESSTÁLS eru á höfuðborgarsvæðinu
og úti um alla landsbyggðina. Hringdu til okkar og fáðu þær upplýsingar
sem þér gagnast, þ.á.m. um þann sölustað sem þér hentar best.
Sími: 93-71296, Fax: 93-71819. Vírnet hf. Borgarnesi.
p B1
PARI^giíið SUÐURLANDSBRAUT 4A • SÍMI 685758 Niðurlímt INSÚLU gegnheilt gæðaparket. Lokað yfirborð sem þolir raka. Engar sorgarrendur. Gólf sem endast Eigum fyrirliggjandi eik, 16 mm og 22 mm beyki, 16 mm SÉRTILBOÐ OKTÓBERMÁNAÐAR 16mmbeyki naturá 2.450 staðgr. valið á 3.208 staðgr. 22mmeik natur á 2.887 staðgr. rustiká 2.431 staðgr.
ly lUl
FARARSTJÓRA- OG
SPÖNSKUNÁMSKEIÐ
Á MALLORKA
Ef þú hefur áhuga á að læra að verða fullgildur fararstjóri erlendis og
læra spönsku fyrir byrjendur á spánskri grund, þá er tækifærið núna.
í tengslum við alþjóðlegt ferðamálanám, verður sérstakt fararstjóra- og
spönskunámskeið á Mallorka 31. okt. til 9. des. Öll kennsla fer ffam
á íslensku.
••• •••
Þú lærir um lönd og þjóðir, menningu og siði á helstu
ferðamannastöðunum í þremur heimsálfum. Hvað eftirsóknarverðast
er að sjá á hverjum stað, aðstöðuna, og hvemig góður fararstjóri
á að vera.
Afgreiðslur á flugvöllum og hótelum, skipulagningu og ffamkvæmd
skemmti- og skoðunarferða, og margt fleira. Lög og reglur sem gilda
um flugið og hótelin.
••• •••
Spönskunámskeiðið miðar að því, að byrjendur geti gert sig
skiljanlega á almennu talmáli varðandi daglegar nauðsynjar,
sérstaklega um það, er varðar fararstjórastarfið, og lesið sér til gagns
létt mál.
Auk fararstjóra- og spönskunámsins gefst kostur á námi í
ferðaskrifstofustörfum, útgáfu flugfarseðla og hótelstörfum. Fer það
nám einnig fram á íslensku á sama tíma og stendur til 21. desember.
Námstjóri er Steinar V. Árnason, magister.
Fararstjóra- og spiinskunámskeiðiö kostar aðeins kr. 169.000,- og
er þá innifalið öll kennsla, flugf'erðirnar og dvölin á .Vlallorka.
Upplýsingar og skráning er á skrifstofunni,
Vesturgötu 12, sími 91-620029.