Morgunblaðið - 30.09.1990, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur, bróðir og mágur,
BJÖRGVIN JÓHANN HELGASON,
Keilufelli 6,
Reykjavík,
lést á heimili okkar 17. september sl.
Útförin hefur farið fram.
Þökkuim innilega auðsýnda samúð og vinarhug.
Gerður E. Tómasdóttir, Erla Björgvinsdóttir,
Björn Helgi Björgvinsson, Jón Gunnar Björgvinsson,
Rósa Einarsdóttir, Sesselja Helgadóttir Hicks,
Bragi Tómasson.
t
Útför bróður míns,
JÓNATANS JÓNSSONAR,
fer fram mánudaginn 1. október kl. 3 eftir hádegi. Jarðsett verður
í Fossvogskirkju.
Fyrir hönd annarra vandamanna.
Ástrfður Jónsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir,
INGÓLFURGUÐBRANDSSON,
Nýbýlavegi 90,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 2. október
kl. 13.30.
Stefanía Stefánsdóttir,
Guðbrandur Ingólfsson,
Björn Ingólfsson, Erla Friðþjófsdóttir,
Þurfður Ingólfsdóttir, Jóhannes Pétursson.
t
Systir okkar,
ALDÍS JÓNASDÓTTIR
frá Dagsbrún,
Neskaupstað,
sem lést laugardaginn 22. september sl. verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju mánudaginn 1. október kl. 10.30.
Jónína S. Jónasdóttir,
Þorleifur Jónasson.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
HALLDÓRA J. GUÐMUNDSDÓTTIR,
Miðengi, Grimsnesi,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 3. október
kl. 13.30.
Helga Benediktsdóttir, Kristinn Guðmundsson,
Guðmundur Benediktsson, Auðbjörg Björnsdóttir,
Þórunn Sigurbergsdóttir,
og fjölskyldur.
t
Ástkær eiginmaður minn, bróðir, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
ARNGRÍMUR RAGNAR GUÐJÓNSSON
skipstjóri,
Kríuhólum 2,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 2. október kl.
15.00.
Unnur Þórðardóttir,
bróðir, börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, stjúpmóðir, amma og langamma,
VALBORG HARALDSDÓTTIR
frá Kolfreyjustað,
Langagerði 22,
sem lést í Borgarspítalanum 20. september, verður jarðsungin
frá Bústaðakirkju mánudaginn 1. október kl. 13.30.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Styrktarfélag lamaðra
og fatlaðra.
Jónas Haraldsson,
Sigrún Haraldsdóttir,
Ragnar Haraldsson,
Jenný Haraldsdóttir,
Þórey Haraldsdóttir,
Rannveig Haraldsdóttir,
Haraldur Haraldsson,
Björgvin Haraldsson,
Hilmar Haraldsson,
Hjörtur Haraldsson,
Sigrún Einarsdóttir,
Davíð Kr. Jensson,
Pálmi Kárason,
Hilmar Björgvinsson,
Ingibjörg Tómasdóttir,
Arndis Magnúsdóttir,
Helga Haraldsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Minning:
Margrét Hálfdán-
ardóttír frá Hestí
Fædd 6. janúar 1901
Dáin 7. september 1990
Þegar ég kveð ömmu mína,
Margréti D. Hálfdánardóttur, i
hinsta sinn renna gegnum huga
minn minningar um mikilhæfustu
og sterkustu konuna sem ég hef
þekkt. Konu sem átti stóran þátt
í minni mótun og ég hef ávallt
t
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför dóttur okkar, systur, móður og
ömmu,
ANDREU Þ. HRAUNDAL
Vera og Þorsteinn Á. Hraundal,
bræður, synir og barnabörn.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
SVEINN KJARTAN KAABER,
lögfræðingur,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 2. október
kl. 13.30.
Guðrún S. Kaaber,
Thomas Kaaber, Helga Guðjónsdóttir,
Sverrir Kaaber, Svanhildur Guðmundsdóttir,
Björn Kaaber, Bára Gunnbjörnsdóttir,
Margrét Kaaber
og barnabörn,
MárJónsson, Sonja Ólafsdóttir.
ÓSKAR ÁSKELSSON
frá Bassastöðum,
Öldugötu 44, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá þjóðkirkjunni 1 Hafnarfirði þriðjudaginn 2.
október kl. 15.
Jóhanna H. Elfasdóttir,
Sígríður Elsa Óskarsdóttir, Sigurður Björnsson,
Jón Áskels Óskarsson, Katrín Helgadóttir,
Valur Óskarsson, Ásdís Bragadóttir,
Guðríður Óskarsdóttir, Jens G. Friðriksson,
Hrafnkell Óskarsson, Þórhildur Sigtryggsdóttir,
Rut Óskarsdóttir, Gunnar Tómasson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
AÐALSTEINS DAVÍÐSSONAR
á Arnbjargarlæk.
Brynhildur Eyjólfsdóttir,
Davíð Aðalsteinsson, Guðrún Jónsdóttir,
Guðrún Aðalsteinsdóttir, Þorvaldur Jónsson,
Eyjólfur Aðalsteinsson,
Vilhjálmur Aðalsteinsson, Matthildur Guðmundsdóttir
og barnabörn.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður, stjúpmóður og ömmu,
ÓLAFAR HELGADÓTTUR,
Sólheimum 30,
Ragnhildur Björnsdóttir,
Helgi Björnsson,
Erlendur Björnsson,
Gyða Björk Björnsdóttir,
Birna Björnsdóttir,
Ólafur Ófeigsson,
Soffía Wedholm,
Þórunn Júlíusdóttir,
Bjarni Valur Guðmundsson,
Guðmundur Þorsteinsson
og barnabörn.
Í
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför,
ANDRÉSAR FJELDSTED SVEINSSONAR,
Ægisíðu 72,
Reykjavík.
Ragnhildur Þóroddsdóttir, Ásta Fjeldsted
Sigriður Sveinsdóttir, Pétur Sigurðsson,
Margrét Sveinsdóttir Price, John Price,
Sveinn Sveinsson, Erna Jónsdóttir,
Sighvatur Sveinsson, Arna Borg Snorradóttir,
Ingvar Sveinsson, Kristín Lárusdóttir,
Kristín Högnadóttir,
og systkinabörn.
horft á sem fyrirmynd, fyrirmynd
sem mér mun þó aldrei takast að
fylla upp í nema að örlitlu leyti.
Hún var skapsterk, heiðarleg,
atorkusöm með afbrigðum og
margra manna maki til starfa.
Aldrei féll henni verk úr hendi og
oftast var hún með fleiri en eitt
verk í takinu í einu. Margur mað-
urinn fékk aðhlynningu og húsa-
skjól hjá henni um lengri eða
skemmri tíma á erfiðum tímum
og þá skipti ekki máli hvort hann
var venslamaður eða utanaðkom-
andi. Þijú af barnabörnum sínum
ól hún upp að stórum hluta. Hún
sá alltaf til þess að maður hennar
fengi hvíld og ró að loknum starfs-
degi þrátt fyrir að hennar vinnu-
dagur byijaði yfirleitt kl. 6 að
morgni og lyki aldrei fyrr en und-
ir miðnætti. Hún tók öllum atburð-
um með æðruleysi og virtist aldrei
þreytast.
Þegar ég var lítil var stundum
ekki laust við að ég hefði örlítinn
beyg af henni. Hún var ómyrk í
máli og var ekkert að taka á mál-
um með silkihönskum. Þegar ég
svo komst á unglingsár varð sam-
band okkar mjög náið. Oft þegar
syrti í álinn stappaði hún í mig
stálinu og hjálpaði mér að fmna
leiðir til úrbóta á sinn rökfasta
hátt. „Aldrei að gefast upp“ voru
einkunnarorð hennar. Við deildum
oftar en ekki um stjórnmál. Þar
varð ömmu minni aldrei snúið en
hún virti alltaf mín sjónarmið. Hún
fylgdist vel með öllu sem gerðist
í þjóðlífínu. Sérstaklega var henni
æskan hugleikin, hver þróun yrði
í málum hennar og bar þá gjarnan
saman íslenskt og bandarískt
æskufólk er hún hafði haft kynni
af öll þau ár sem hún dvaldi ásamt
manni sínum hjá dætrum þeirra
þar úti.
Maður hennar var Ólafur M.
Ólafsson, trésmiður frá Bolung-
arvík, en hann lést 1974. Þau eign-
uðust fimm börn. Fjögur era á lífi
en yngsta bam þeirra, Kristján
Gunnar, matsveinn, fórst með tog-
aranum Júlí 1959. Bamabömin
urðu 21, tvö era nú látin, bama-
bamabörnin era 29 og eitt barn
er komið í 5. ættlið.
Tímamir breytast, aldamóta-
fólkinu okkar fækkar nú óðum,
fólki sem þorði og gat tekist á við
nær ómögulega hluti og oftast
farið með sigur af hólmi við erfið-
ar aðstæður. Þar var enginn
barlómur. — Ég efa ekki að ömmu
minni hafi brottförin verið kær-
komin. Henni varð það mikil raun
þegar hún hætti að geta haldið
heimili fyrir þremur árum. Hún
dvaldi á Droplaugarstöðum
síðustu árin, farin að kröftum og
minnið farið að gefa sig. En minn-
ingin um þessa sterku athafna-
sömu ættmóður lifir áfram í hug-
um allra er henni kynntust. Eg
votta eftirlifandi börnum hennar,
Margréti, Álfhildi, Steinunni og
Hálfdáni, svo og öllum aðstand-
endum mínar innilegustu samúð-
arkveðjur.
Hver raá telja bros, er breiddi
blíða þín um heimarann?
Ulfúðin og eigingimin
aldrei þína skjaldborg vann.
Byggð eru þjóða varnarvígi,
vexti hlúð og bætt um kjðr,
þar sem lítil tæpitunga
telur orð af móðurvör.
(Sig. Friðjóns. ísi. ástarljóð)
Margrét Hálfdánardóttir
Ég minnist þín í vorsins bláa veldi,
er vonir okkar stefndu að sama marki,
þær týndust ei í heimsins glaum og harki,
og hugann glöddu á björtu sumarkveldi.
(Ur Ijóðinu Eggert Snorri e. Stein Steinarr)
Þannig orti ljóðskáld tómhyggj-
unnar en hún var upprannin í
Frakklandi á fyrri hluta þessarar
aldar. Augljóst er af tilfærðum
ljóðlínum að skáldið bjó að þeirri
huggun og fögnuði sem jafnan
fylgir minningunni um góðan vin
allt til hinzta dægurs.
Margrét fæddist að Hesti í
Hestfírði við ísafjarðardjúp. For-
eldrar hennar voru þau Daðey