Morgunblaðið - 30.09.1990, Side 32

Morgunblaðið - 30.09.1990, Side 32
AM8\GAHVAMMIVTA ATVINNU/RAD- OG SMÁAUGLÝSINGAR HAGVIRKI Kranamenn Vana kranamenn vantar á byggingakrana. Upplýsingar gefur Eyþór í síma 53999 á daginn, virka daga og í síma 673008 á kvöld- in og um helgar. Grunnskólakennarar Vegna forfalla (barnsburðarleyfi) vantar kenn- ara að Setbergsskóla í Hafnarfirði. Um er að ræða kennslu eftir hádegi. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 651011. Skólastjóri. Fóstra Skóladagheimilið Höfn í Vesturbæ Reykjavíkur hefur farið sínar eigin leiðir í dagvistarrekstri. Heimilið er rekið af fóstrum og hefur fagfólk skipað hverja stöðu frá stofnun þess. Við leitum nú eftir fóstru til samstarfs við okkur. Góð laun í boði. Allar upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 23222, eða í síma 37142 á kvöldin og um helgar. Skóladagheimilið Höfn, Marargötu6, 101 Reykjavík. Skipadeild Innflutningur - farmskrá Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann í farmskrárdeild. Starfið felst í ýmsum skrifstofustörfum er lúta að innflutningi, svo sem forvinnslu gagna, innfærslu á tölvu, útreikningi á flutn- ingsgjöldum og upplýsingagjöf. Viðkomandi annast skjalavörslu og útsend- ingu gagna. Verslunarskólapróf eða stúdentspróf æskilegt. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Sam- bandsins, Kirkjusandi. SAMBANDIÐ. Eru sölu- og mark- aðsmálin ílagi? Maður með áralanga reynslu af sölu- og markaðsmálum og náð hefur umtalsverðum árangri á því sviði, er tilbúinn til samstarfs eða vinna sjálfstætt fyrir fyrirtæki eða ein- staklinga, sem hafa upp á áhugaverða vöru- flokka að bjóða. Áhugasamir sendi bréf, með helstu upplýs- ingum, á auglýsingadeild Mbl. Aðalstræti 6, R., fyrir 8. okt. merkt: „Söluátak - 6789“. Starfsfólk óskast Viljum bæta við starfsfólki til eftirtalinna starfa: Dyravörð, kvöldvinna. Aðeins eldri maður . kemur til greina. Eldri konu til hreingerninga á móttöku o.fl. Vinnutími kl. 8.00-16.00. Upplýsingar veittar á staðnum (ekki í síma) næstu daga. REYKJÞNÍKURBORG JlaMMl Atödun Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal- inna dagvistarheimila og skrifstofa Dag- vistar barna, sími 27277. VESTURBÆR Vesturborg Hagamel 55 s: 22438 Ægisborg Ægissíðu 104 s. 14810 Árbær Kvarnaborg Árkvörn 4 s: 673199 Rofaborg Skólabæ 6 s: 672290. HLÍÐAR Stakkakot Bólstaðarhlíð 38 s: 84776 RÍKISSPÍTALAR Kvenlækningadeild Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Sérfræðingur 75% staða. Umsækjendur skulu hafa reynslu á sviði glasafrjóvgunar. Umsóknir sendist stjórnarnefnd Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, Reykjavík, fyrir 1. nóv. nk. ★ Líffræðingur 100% staða. Umsækjendur skulu hafa sérhæfingu á sviði frumulíffræði. ★ Deildarstjóri 100% staða. Æskilegt að um- sækjendur hafi Ijósmóður- og/hjúkrunar- fræðimenntun. Umsóknarfrestur um ofan- greindar stöður er til 1. nóvember nk. Um allar ofangreindar stöður gildir að mögulegt er að skipta þeim og ráða í hlutastöður. Nánari upplýsingar veitir Jón H. Alfreðsson, yfirlæknir, í símum 601189 og 601000. Reykjavík, 30. september 1990. Atvinna - Vesturbær Góð manneskja óskast við frágang á fatn- aði. Hlutastarf. Sveigjanlegur vinnutími. Reynsla við heimilisstörf æskileg. HRADIP Fatahreinsun ogpressun Ægisidu 115 107 Reykjavik Sími 24900 LANDSPÍTALINN Geðdeild Landspítalans Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar. Starfshlutfall fer eftir samkomulagi. Vaktavinna. ★ Starfsmenn óskast til starfa nú þegar. Um er að ræða 100% starf. Vaktavinna. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Guðnadótt- ir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 602600 eða 602649. Reykjavík, 30. september 1990. m Bókasafn Kennari, bókasafnsfræðingur eða mann- eskja með aðra háskólamenntun óskast í hálft starf árdegis á bókasafn Hjallaskóla í Kópavogi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf strax. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 42033 og í heimasíma 34101.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.