Morgunblaðið - 30.09.1990, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 30.09.1990, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 35 * ATVINNUA UGL YSINGAR SECURITAS HF Rafeindavirkjar Óskum að ráða nú þegar rafeindavirkja á tæknideild. Umsóknir liggja frammi á skrif- stofunni, Síðumúla.23. Hjálp óskast á heimili í Seljahverfi vegna veikinda. Vinnutími frá kl. 16-23 einu sinni til tvisvar í viku. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merktar: „F-500" fyrir 2. október nk. rm SECURITAS L.A. óskar eftir starfsfólki í sal. Upplýsingar á staðnum milli kl. 11.00 og 15.00 mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Laugavegi 45 • Sími 626120 Aðstoðarmaður - prentsmiðja Stór prentsmiðja í borginni vill ráða röskan og reglusaman starfsmann til starfa við þrif og tilfallandi störf. Vaktavinna. Umsóknir, merktar: „G - 9280", sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Smiður/handlaginn maður Lítið iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða starfs- mann í fjölbreytta plastvinnslu og innrétting- asmíði (sérsmíði). Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „H - 9285“. Prentari - prentsmiður Óskum eftir að ráða prentsmið eða prent- ara. Einnig kæmi til greina að ráða nema sem lokið hefur 5. önn í áðurtöldum iðngreinum. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 98-21944 á daginn. Teiknarar útlitsteiknun Óskum eftir að ráða til okkar teiknara. Upplagt fyrir fólk sem hefur áhuga á auka- vinnu. Góð laun í boði. (Tímarit og bæklingar.) Tilbóð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Teiknarar útlitsteiknun - 9196“ fyrir 10. okt. Þýðendur Óskum eftir að komast í samband við fólk, sem hefur gott vald á eftirtöldum tungumál- um: Ensku, hollensku, norsku, (Norðurlanda- málum). Góð laun í boði. Vinnuaðstaða fyrir hendi ef óska er. Upplýsingar í síma 611012 milli kl. 19 og 21. Skyndibitastaður Góður skyndibitastaður miðsvæðis í borginni óskar eftir að ráða sem fyrst ungan, hressan og drífandi starfskraft til framtíðarstarfa. - Vaktavinna. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta manneskju. Upplýsingar í síma 622984 frá kl. 9-12 næstu daga. Atvinna óskast 35 ára gamall karlmaður með reynslu í verk- stjórn og sölumennsku, óskar eftir góðu starfi. Margt kemurtil greina. Góð meðmæli. Þeir sem hafa áhuga á að ráða duglegan og ábyggilegan mann til starfa vinsamlegist leggi inn tilboð á augl. deild Mbl. merkt: „K - 8581 “. Sjúkraþjálfar ath. Óskum eftir að ráða sjúkraþjálfara í stað annars er lætur bráðlega áf störfum. Um er að ræða starfsemi á Stór- Reykjavíkursvæð- inu. Æskilegt að viðkomandi búi yfir góðri reynslu og geti starfað sjálfstætt. Lysthafendur skili inn upplýsingum á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Sjúkraþjálfari - 9199", Framkvæmdastjóri Fyrirtæki sem flytur inn tölvur og símabúnað óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Við leitum að framtakssömum manni með reynslu og lifandi áhuga. Eignaraðild möguleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild eigi síðar en 5. okt. merkt: „G.S. - 408“, Snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast til verslunarstarfa strax. Vinnutími 9.00-18.00 á reyklausum vinnu- stað. Góð laun í boði. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. októ- ber, merktar: „BR - 9282“. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir að ráða nú þegar í almenn störf á skrifstofu, símavörslu, vélritun o.fl. Upplýsingar á skrifstofunni, Suðurlandsbraut 30, sími 681240. Verslunarstjóri Hljómplötuverslun óskar eftir verslunar- stjóra. Þarf að hafa víðtæka þekkingu á tón- list, m.a. góða þekkingu á klassík, reynslu af verslunarstörfum, geta unnið langan vinnudag. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „K - 9284“, fyrir kl. 17.00 3. okt. RIKISSPITALAR Aðstoðarlæknár óskast til starfa á Rannsóknarstofu Háskól- ans í veirufræði, Ármúla 1A, sem fyrst. Ráðningartími er 6 mánuðir. Nánari upplýsingar veitir Margrét Guðna- dóttir, forstöðulæknir, í síma 602400. Reykjavík, 30. september 1990. REYKJALUNDUR Iðjuþjálfun Óskum eftir að ráða iðjuþjálfa til afleysinga- starfa frá 1. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Péturs- dóttir, yfiriðjuþjálfi, í síma 666200-102. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í Stóru-Voga- skóla, Vogum, frá 1. nóvember til loka skóla- árs. Um er að ræða almenna kennslu yngri barna, tungumálakennslu og vélritun. Umsóknarfrestur er til'15. október. Umsókn- ir sendist til Stóru-Vogaskóla, 190 Vogum. Nánari upplýsingar gefa Bergsveinn Auðuns- son, skólastjóri, í símum 92-46655 og 92-46600 og Guðlaugur Atlason, formaður skólanefndar, í síma 92-46501. ÍSHÖLLIN íKringlunni óskar eftir starfsmanni í fullt starf. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 689715, Unnur. Löglærður fulltrúi Lögfræðingur óskast til starfa sem fulltrúi á lögmannsstofu í Reykjavík. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. okt. nk. merktar: „Þ - 3978". Barnfóstra/ au-pair stúlka óskast til að hugsa um 1 barn, nálægt Chicago. $400 í laun á mánuði + fæði og húsnæði. Sendið upplýsingar ásamt mynd og símanúmeri til: R. Schuster, 893 Stewart Ave., Elgan, IL 60120, USA. Viðskiptafræðingur nýútskrifaður frá Háskóla íslands óskar eftir góðu framtíðarstarfi. Mikil tungumálakunn- átta og reynsla í þjónustugreinum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. október merkt: „Kunnátta - 9980“. Ungur lögfræðingur með víðtæka félagsmálareynslu og ágæta tungumálakunnáttu óskar eftir vel launuðu starfi. Auk lögfræðistarfa koma stjórnunar- störf vel til greina. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 9480“. Framtíðarstarf Ég er 25 ára, hörkudugleg og hæfileikarík með góða tungumálakunnáttu. Vön sölu- mennsku en vil þó helst breyta til. Ef þið teljið ykkur vanta góðan starfskraft hafið samband í síma 675002 fyrir hádegi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.