Morgunblaðið - 30.09.1990, Page 36

Morgunblaðið - 30.09.1990, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 36 ATVIN N1BAUGL YSINGAR Þarftu að drífa eitthvað af? Erum hópur hraustra háskólastúdenta. Tök- um að okkur hvers konar störf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Haxi - 9979“. Kerfisfræðingur með starfsreynslu í rúman áratug óskar eftir verkefnum. Samstarf eða fastráðning kæmi til greina. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „K - 9281“. Snyrtifræðingur Snyrtifræðingur óskar eftir vinnu á snyrti- stofu eða í snyrtivöruverslun. Upplýsingar í síma 76460. Vantar vinnu í verslun Hef áhuga á 50-60% starfi í verslun, helst fyrir hádegi. Er reglusöm, snyrtileg og reyki ekki. Sveigjanlegurvinnutími kemurtil greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. október merkt: „Verslunarstarf - 9981“. Skrifstofuhúsnæði Vantar ca. 80-110 fm skrifstofuhúsnæði mið- svæðis (Múlahverfi, Skeifan, Borgartún, o.fl.),ekki ofar en 2. hæð eða í lyftuhúsi. Traustir leigjendur. Lysthafendur sendi uppl. um leigufjárhæð og staðsetningu á auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 9200“ fyrir kl. 17.00 fyrir 2. október. RÍKISÚTVARPIÐ Ríkisútvarpið auglýsir laust til umsóknar starf dagskrárgerðarmanns í dægurmálaútvarpi á Rás 2. Einungis fólk með mikla reynslu í fjölmiðlun kemur til greina. Viðkomandi barf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 3. október nk. og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efsta- leiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. Prentsmiður Lítil prentsmiðja í Reykjavík óskar eftir að ráða fjölhæfan prentsmið sem fyrst. Reynsla af setningu og umbroti á Macintosh æskileg. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Prentari - 12553“. Viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði eða maður vanur bók- halds- og reikningsskilavinnu óskast til starfa á endurskoðunarstofu. Löggiltir endurskoðendur Vestfjörðum hf., Aðalstræti24, ísafirði, s. 94-4066. Sölu- og lagerstarf Heildverslun óskar að ráða mann til sölu- og lagerstarfa. Æskilegur aldur 25-35 ára. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „VG - 2134“ fyrir 5. október. Hárgreiðslumeistara vantar vinnu frá kl. 9-5. Upplýsingar í síma 71660. Prentari Lítil prentsmiðja í Reykjavík óskar að ráða offsetprentara. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 8543“ fyrir 7. október n.k. Heildverslun með vefnaðarvöru vantar starfskraft við afgreiðslu- og sölu- störf. Upplýsingar í síma 686355. Gardínusaumur Starfskraft vantar við gardínusaum í heils- dagsstarf. Upplýsingar í síma 73922. Sölumaður Fyrirtæki í matvælaiðnaði, sem hefur misst hugmyndaríka og röska sölukonu, vantar nú þegar manneskju til að taka við starfi hennar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. október merktar: „Rösk - 9976“. Lausstörf Efnafræðingur (355) Iðnfyrirtæki í kemískum iðnaði. Rannsóknar- og eftirlitsstarf. Bókari (516) Fjármálafyrirtæki. Tölvubókhald. Krefst starfsreynslu og góðrar tölvukunnáttu. Framtíðarstarf. Bókari (545) Þjónustufyrirtæki. Tölvubókhald. Starfs- reynsla skilyrði. Flókið og sjálfstætt bókhald. Einkaritari (473) Útflutnings- og þjónustufyrirtæki. Verslunar- menntun, góð tungumála- og ritvinnslukunn- átta. Starfsreynsla af sambærilegu starfi æskileg. Móttaka (523) Móttaka viðskiptavina og símavarsla á tann- læknastofu. Vinnutími frá kl. 13-17 mánu- daga og miðvikudaga. Símavarsla (452) Þjónustufyrirtæki. Skiptiborð (stórt), ensku- kunnátta nauðsynleg. Laust strax. Vinnutími 13-18. Afgreiðsla (539) Snyrtivöruverslun. Vinnutími: Mánudaga/ þriðjudaga/miðvikudaga frá kl. 9-13 og fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Ræstingastörf Óskum eftir fólki á skrá, sem getur sinnt ræstingastörfum eftir að daglegri vinnu lýkur hjá ýmsum fyrirtækjum í borginni. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt númeri viðkomandi starfs. Hagva ngurhf - C— Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir | Múrarar Vantar múrara í vinnu. Næg verkefni í allan vetur. Góð laun í boði. Guðmundur Kristinsson, múrarameistari, símiar 985-21010 og 75141. Reiknistofa bankanna óskar að ráða: Gagnastjóra Gagnastjóra er ætlað að hafa heildareftirlit með skrám og innihaldi skráa auk þess sem hann er ábyrgur fyrir heildarskipulagi á gagnasöfnun reiKnistofunnar. Leitað er að manni með staðgóða menntun auk reynslu og þekkingu á ADABAS gagna- safnskerfinu og/eða öðrum gagnasafnskerfum. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi hæfi- leika til stjórnunar og miðlunar þekkingar. Launakjör eru samkvæmt launakjörum sér- fræðings í kjarasamningi SÍB og bankanna. Kerfisfræðing/ forritara Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott háskólapróf í tölvunarfræði, viðskiptafræði, verkfræði eða tæknifræði og/eða umtals- verða reynslu við kerfissetningu og forritun. Við bjóðum fjölbreytt og umfangsmikil verk- efni á sviði bankaviðskipta, sveigjanlegan vinnutíma og veitum nauðsynlega viðbótar- menntun sem eykur þekkingu og hæfni. Launakjör eru samkvæmt launakjörum sér- fræðings í kjarasamningi SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 9. október 1990. Upplýsingar um stöðurnar veitir fram- kvæmdastjóri kerfissviðs reiknistofunnar, Ármúla 13,108 Reykjavík, sími (91) 622444. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum, er fást hjá Reiknistofu bankanna. Styrkarfélag vangefinna Óskum að ráða starfsfólk í eftirtaldar lausar stöður á stofnunum félagsins:. Bjarkarás, hæfingarstöð, Stjörnugróf 9 Þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% starf eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685330. Sambýlið, Háteigsvegi 6 Þroskaþjálfa eða annað starfsfólk í hluta- störf nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14468. Sambýlin Víðihlíð 5 og Víðihlíð 7 Þroskaþjálfa til afleysinga í 60% starf í u.þ.b. 7 mánuði og þroskaþjálfa í 55% starf frá 1. nóvember eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 688185. Upplýsingar veitir einnig Kristján Sigur- mundsson á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, í síma 15622.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.