Morgunblaðið - 30.09.1990, Side 39

Morgunblaðið - 30.09.1990, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 39 mmmm • r \ .-s Utboð Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykjavíkur óskar eftir tiiboðum í efnisútvegun á „JATOBA“ parketi, smíðaviði og viðarspæni til notkunar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúiatúni 2, 3. hæð, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboð Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um- ferðaróhöpp. Bifreiðirnar verða til sýnis nk. mánudag kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 671285. Tilboðum sé skilað sama dag. Ijónaskoðynarslin ■ * Dratfhálsi 14-16, ttOReykjavik, simi 671120, telefax 672620 Útboð Bygging verksmiðjuhúss Verksmiðjan Vífilfell hf. óskar eftir tilboði í byggingu verksmiðjuhúss við Stuðlaháls 1, Reykjavík. Húsið er stálgrindarhús á steypt- um kjallara. Stærð um 3.500 fermetrar og 21.900 rúmmetrar. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stanleys Pálssonar hf., Skipholti 50b, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 4. okt. nk., gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. okt. 1990 kl. 11.00. f VERKFRÆDIJTOFA JTANLEYJ PÁLJJONARHF SKIPHOLT 5 0 b , 105 REYKJAVlK SlMI 91-686520 L LANDSVIRKJUN Blönduvirkjun Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í rafbúnað í stífluhúsum við Blönduvirkjun samkvæmt útboðsgögnum 9538. Verkið felur í sér hönnun, smíði, útvegun, uppsetningu, prófun og gangsetningu á raf- búnaði í og við stífluhús. Helstu verkþættir eru: 11 kV rofabúnaður, 11/0,4 og 11/0,14 kV spennar, vararafstöð, 400 V rofabúnaður, 110 V og 24 V jafn- spennubúnaður, brunaviðvörunarkerfi, slökkvikerfi, Ijós, ofnar og strenglagnir. Skila skal rafbúnaðinum fullfrágengnum. Verk^ inu skal lokið að fullu seinni hluta næsta árs. Útboðsgögn, sem eru á ensku, verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, frá og með mánudeginum 1. október 1990 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 3000 kr. hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar í Reykjavík fyrir klukkan 12.00 fimmtudag- inn 15. nóvember 1990, en þau verða opnuð þar sama dag klukkan 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík, 29. september 1990. Landsvirkjun. Lóðaútboð: Einbýlishúsalóðir og raðhúsalóðir í Setbergshlíð í Hafnarfirði eru nú til sölu einstakar útsýnislóðir í opnu útboði. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu SH Verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarfirði, sími 652221. Tilboðum skal skila fyrir kl. 18.00 15. októ- ber 1990. Útboð Bæjarsjóður Selfoss óskar eftir tilboðum í múrverk, lagnir og glerjun á 1. hæð og í kjall- ara í húsnæði bókasafns á Austurvegi 2, Selfossi. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrifstofu Selfoss á Austurvegi 10, Selfossi, gegn, 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 15. okt. 1990 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Bæjartæknifræðingur. KENNSLA Módelteikning Hægt er að bæta við nemendum í þriðju- dags- og fimmtudagstíma. Kennslutímar 17.30-19.30 og 20.00-22.00. Kennslu-, fyrir- sætu- og efniskostnaður kr. 18.000. Innritun mánudaginn 1/10 og þriðjudagihn 2/10 í símum 12992 og 14106 í Námsflokkum Reykjavíkur. A *v**ViL Bridse-kennsla Bridse-kennsla verður í Gerðubergi mánu- daga kl. 19.30-22.30. Kennt verður í 10vikur frá 8. október til 10. desember. Verð kr. 7.500,- Kennari: Einar Jónsson. Þátttökutilkynningar í símum 12992 og 14106 á skrifstofu Námsflokka Reykjavíkur. LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Að beiðni innheimtu ríkissjóðs mega fara fram lögtök fyrir neðangreindum gjöldum, sem í eindaga eru fallin, álögðum í Hafnar- firði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjós- arsýslu. 1. Virðisaukaskatti fyrir tímabilið maí-júní 1990. 2. Launaskatti fyrir 1989 og fyrir viðbótar- og aukaálagningu launaskatts vegna fyrri tímabila. 3. Söluskatti fyrir 1989 og fyrir viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum geta farið fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda en á ábyrgð ríicissjóðs að liðnum átta dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar, ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi, sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. 28. september 1990. LIS TMUNA UPPBOÐ Málverkauppboð Klausturhóla á Hótel Sögu sunnudagskvöldið 30. sept. kl. 20.30. Eftirtalin verk verða boðin upp: 62. Jón Stefánsson: Blóm. Olía á striga. 32 x 40,5 cm. Merkt. 63. Sigrún Eldjárn: Þriðja Sprell. Mezzótinta 4/10. 22 x 28,5 cm. Merkt, 1985. 64. Jón Þorleifsson: Reykjavíkurhöfn. Olía á striga. 93,5 x 68,5 cm. Merkt. 65. Eiríkur K. Jónsson: Almannagjá. Olía á striga, álímd. 48 x 66 cm. Merkt. 66. Kristján Davíðsson: Abstraktion. Olía á striga. 89,5 x 99,5 cm. Merkt. 67. Ragnheiður Jónsdóttir: „Hröðun" III. Grafik 12/60. 81 x 62,5 cm. Merkt, 1985. 68. Sveinn Þórarinsson: Þistilfjörður. Olía á striga. 78 x 53,5 cm. Merkt. 69. Jón Þorleifsson: Frá Hornafirði. Vatnslit- ir. 63,5x49,5 cm. Merkt, 1929. 70. Eyjólfur J. Eyfells: Keilir. Olía á pappa. 35 x 25,5 cm. Merkt. 71. Guðmundur Thorsteinsson (Muggur): Kona. Bl. tækni. 13,5 x 18,5 cm. Merkt. 72. Karólína Lárusdóttir: Hvíld. Vatnslitir. 33 x 18,5 cm. Merkt, 1982. 73. Jón Engilberts: Lífsgleði. Olía á pappa. 98 x 68,5 cm. Merkt. 74. Jóhannes Geir: Úr Heiðmörk. Olía á striga. 75 x 54,4 cm. Merkt, 1985. 75. Gunnlaugur Blöndal: Frá Þingvöllum. Vatnslitir. 74 x 48,5 cm. Merkt. 76. Ásgrímur Jónsson: Útsýni úr vinnustof- unni. Vatnslitir. 59 x 47 cm. Merkt. 77. Hringur Jóhannesson: Vor í Aðaldal. Olíupastel. 29x42 cm. Merkt, 1965. 78. Þorvaldur Skúlason: Uppstilling. Vatns- litir. 37 x 48,5 cm. Merkt, 1940. 79. Pétur Friðrik: Botnssúlur. Olía á striga. 128,5 x 93,5 cm. Merkt, 1968. 80. Jóhannes S. Kjarval: Ragnar í Smára. Olía á striga. 93,5 x 68,5 cm. Ómerkt. 81. Gunnlaugur Blöndal: Botnssúlur. Vatn- slitir. 74,5 x 53 cm. Merkt. 82. Jón Hróbjartsson: Frá ísafirði. Olía á striga. 92 x 59 cm. Merkt. 83. Jón Engilberts: Við höfnina. Olía á striga. 99x78,5 cm. Merkt, 1938. ATVINNUHUSNÆÐI Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu 110 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð í Mjódd. Góðir útstillingargluggar. Upplýsingar í s. 76904, 72265, 985-21676. Eldshöfði - iðnaðarhúsnæði Til leigu 330 fm nýtt fullfrágengið iðnaðarhús- næði á jarðhæð. Þrennar stórar innkeyrslu- dyr. Gott útisvæði. Einnig 660 fm jarðhæð með 8 metra lofthæð og stórum innkeyrslu- dyrum. Stórt malbikað plan með hitalögn. Upplýsincjar veitir: ASBYRGI - S: 623444 Ingileifur Einarsson, lögg. fastsali, Borgartúni 33, Reykjavík. Sölustjóri Guðjón Kristbergsson, Söiumaður Örn Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.