Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 40
10
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990
Til leigu við Laugaveg
Til leigu ca 60-70 fm verslunarpláss á besta
stað við Laugaveginn.
Upplýsingar í síma 21019 eða 22690 á skrif-
stofutíma.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Vantar 100-150 fm húsnæði miðsvæðis fyrir
arkitektaskrifstof u.
Upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma
622030.
Atvinnuhúsnæði til leigu
Til leigu á besta stað við Suðurlandsbraut
skrifstofuhúsnæði og lager eða iðnaðarhús-
næði, samtals ca 620 fm. Stórar innkeyrslu-
dyr, upphitað plan og næg bílastæði. Hús-
næðinu má skipta í 4 einingar.
Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „ L - 9478“
fyrir 7. okt. nk.
Sérstakt tækifæri!
Til leigu er verslunar- og skrifstofuhúsnæði.
Hér er um að ræða húsnæði í eftirfarandi
stærðum:
Skipholt:
l.hæð 136fm
3. hæð
3. hæð
Ármúli:
3. hæð
verslunarhúsnæði.
55fm = skrifstofuhúsnæði.
48 fm = skrifstofuhúsnæði.
71 fm = skrifstofuhúsnæði.
Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300.
Si7
Frjálstffamtak
Amxáa 18.108 R«yfcj«vfc
AAatofcnfatofur Annúta 10 - Sfcni 82300
Til leigu
Mjög gott skrifstofuhúsnæði til leigu við
Vesturvör í Kópavogi. Húsnæðið ér 250 fm
og kemur til greina að leigja það í tvennu
lagi. Húsnæðið stendur á sjávarlóð og hefur
fagurt útsýni yfir Fossvog. Góð aðkoma og
bílastæði.
Upplýsingar í síma 43011 á skrifstofutíma.
Matvöruverslun til leigu
Matvöruverslun á Suðurlandi óskar eftir
rekstraraðila. Leigusamningur til nokkurra
ára í boði. Þeir sem vilja skoða þetta atvinnu-
tilboð, sendi bréf til auglýsingadeildar Mbl.
merkt: „K - 1500“ fyrir 6.okt.1990
Húsnæði óskasttil leigu
BSR leitar að aðstöðu til bílaþvotta, ca
100-200 fm.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6.
október merkt: „Bílaþvottur - 9482“.
JEDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Reykjaneskjördæmi
Fundur verður haldinn i kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Reykja-
neskjördæmi miðvikudaginn 3. október kl. 20.30 i sal iþróttahússins
í Bessastaðahreppi.
Dagskrá:
1. Kosning kjörnefndar.
2. Tekin ákvörðun með hvaða hætti valdir verði frambjóðendur á
framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi við
næstu alþingiskosningar.
3. Önnur mál.
Stjórn kjördæmisráðs.
Selfoss
Sjálfstæðisfélagið Óðinn, Sjálfstæðiskven-
félag Árnessýslu og Hersir, félag ungra
sjálfstæðismanna í Árnessýslu boða til al-
menns félagsfundar mánudaginn 1. októ-
ber kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu, Austur-
vegi 38, Selfossi. Gestur fundarins verður
formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn
Pálsson. Efni fundarins verður stjórnmál á
líðandi stundu.
Sjálfstæðisfélögin.
Kosningaskrifstofa
Inga Björns Albertssonar
vegna prófkjörs sjálfstæðismanna opnar f
dag kl. 14.00 i Nóatúni 17. Símar 26074
og 26076.
Allir velkomnir.
Stuðningsmenn.
Aðalfundur
Málfundafélagsins
Óðins
Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins verð-
ur haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriðju-
daginn 2. október kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræða: Davíð Oddsson, borgarstjóri.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
HÝTT SÍMANÚMER
wSÝsiNGADB^
egnn
mýtt símanúmer
PRENTMYNDAP^ÐAR
Wélagslíf
I.O.O.F. 10 = 1721018V2 =
I.O.O.F. Rb. 1 = 1409302 - I.
□ GIMLl 599001107 - Fjhst.
I.O.O.F. 3 = 1721018 = E.T.2
E.K.
□ Röðull 599003107 - Fjhst. -
Atkv.
□ HELGAFELL59901017 IVA/ 2
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Kristniboðsfélag karla,
Reykjavík
Fundur verður í kristniboðssaln-
um, Háaleitisbraut 58-60,
mánudagskvöldið 1. október kl.
20.30. Lesin verða bréf. Sr. Lár-
us Halldórsson hefur hugleið-
ingu. Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3S11798 19533
Haustlita- og grillveislu-
ferð í Þórsmörk 5.-7. okt.
Brottför föstudag kl. 20.00.
Þórsmerkurferð þegar haustlit-
irnir eru Iwað fegurstir. Skipu-
lagðar gönguferðir við allra hæfi.
Grillveisla og kvöldvaka á laugar-
dagskvöldinu. Sannkölluð upp-
skeruhátíð. Pantið tímanlega,
því pláss er takmarkað. Góð
gisting í Skagfjörðsskála Langa-
dal.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533
Sunnudagsferðir 30.
sept.
Kl. 8. Þórsmörk - Nauthúsagil
- Bæjargil í haustlitum. Stans-
að 2-3 klst. í Mörkinni, en síðan
verður ekið út undir Stórumörk
og gilin fallegu, Nauthúsagil og
Bæjargil skoðuð (nýtt). Verð
2.000,- kr. (hálft gjald fyrir 7-15
ára óg f rítt fyrir yngri en 7 ára).
Kl. 10.30 Verferð 4a. Þorláks-
höfn - Selvogur. Gengið um fjöl-
breytta strönd - gatklettar og
sérkennilegar klettamyndanir.
Útræði var mikið frá Þorlákshöfn
og Selvogi á fyrri tíð. Verð
1.200,- kr. kl. 13.00 Verferð 4b.
Herdísarvík - Selvogur. Herdis-
arvík var vestasta verstöðin í
Árnessýslu. Hugað að minjum
um útræði. Skemmtileg strand-
ganga. Verð 1.000,- kr., frítt f.
börn 15 ára og yngri m. foreldr-
um sínum. Strandakirkja skoð-
uð. Verferðirnar eru í tilefni
upphafs haustvertíðar á fyrri
tíð, en það var á Mikjálsmessu
29. sept. Brottför frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin. Allir
velkomnir, jafnt félagar sem
aðrir.
Gerist félagar í F.i. Skráning á
skrifstofunni og hjá fararstjórum
í ferðum. Ath. þeir sem eiga
góðar litskyggnur úr afmælis-
göngunni eru vinsamlegast
beðnir um að hafa samband við
skrifstofuna. Fyrsta myndakvöld
vetrarins verður miðvikudaginn
10. okt. í Sóknarsalnum.
Búrfellsgjá, blysför og tungl-
skinsganga á miðvikudagskvöld-
ið 3. okt. Brottför kl. 20 frá BSÍ.
Heiðmerkurdagur verður
sunnudaginn 7. okt. í tilefni 40
ára afmælis Heiðmerkur. Fjöl-
mennið í Ferðafélagsferðirnar;
þær eru fyrir alla aldurshópa.
Ferðafélag (slands.
ÚTIVIST
GIÓFINNI1 • lEYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVAKII460Í
Sunnudagur 30/9
Kl. 8.00: Básar í Goðalandi.
Síðasta dagsferðin í Bása í ár.
Stansað 3 til 4 klst. í Básum.
Kl. 9.00: Botnssúlur.
Fjallganga fyrir fólk í góðri þjálf-
un. Lagt upp úr Svartagili og
gengið á Syðstusúlu og jafnvel
Vestursúlu. Síðan yfir Botnsdal.
Verð kr. 1.500.
Kl. 10.30: Leggjabrjótur.
Hálendisganga. Gengið frá Þing-
völlum eftir gamalli þjóðleið yfir
í Botnsdal. Verð lu". 1.500.
Kl. 13.00: Stífiisdalsvatn -
Brúsastaðir.
Láglendisganga fyrir alla fjöl-
skylduna. Verð kr. 1.000.
Brottför í ferðirnar frá BSÍ -
bensinsölu. Stansað við Árbæj-
arsafn.
Þórsmerkurgangan
Munið myndakvöldið, fimmtud.
4. okt. í Fóstbræðraheimilinu,
Langholtsvegi 109. Hefst kl.
20.30. Hætt er við að halda sér
myndakvöld fyrir þátttakendur í
Þórsmerkurgöngunni.
Sjáumst!
Útivist.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræfi 2
Sunnudagaskóli kl. 14.00.
Almenn samkoma kl. 20.30.
Majórarnir Reidunn og Kári Mork-
en stjórna og tala. Mánudag kl.
16.00: Heimilasamband. Guðrún
Ásmundsdóttir, leikkona talar.
Flóamarkaður þriðjudaginn og
miðvikudaginn 2. og 3. október
frá kl. 10.00-17.00.
Hvrtasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður: Hafliði Kristins-
son. Barnagæsla. Fórn tekin
vegna starfsins á ísafirði.
Allir hjartanlega velkomnir.
Ath. breyttan samkomutíma.
KRDSSÍNN
Audbrekka 2 • Kópavoqur
Sunnudagur: Almenn samkoma
í dag kl. 16.30.
Þriðjudagur: Biblíulestur kl.
20.30.
Laugardagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
ANSEA
Myndakvöld
á Hótel Loftleiöum í kvikmynda-
salnum Nesi, þriðjudaginn 2.
október kl. 20.30. Sýndar verða
myndir frá drottningarheim-
sókninni og Anglia grillveislunni
á Þingvöllum.
Verð kr. 400. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Skyggnilýsingafundur
Marjory Kite hefur skyggnilýs-
ingafund í múrarasalnum,
Síðumúla 25, miðvikudaginn 3.
október kl. 20.30.
Nánari upplýsingar í síma
686086.
Félag austfirskra
kvenna
Fundur mánudaginn 1. október
kl. 20.00 á Hallveigarstöðum.
Myndir frá sumarferðalaginu.
Skipholti 50b, 2. hæð
Samkoma i dag kl. 11.00.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Allir velkomnir!
KFUK
KFUM
KFUM og KFUK
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30 í kristniboðssalnum, Háa-
leitisbraut 58.
Yfirskrift „Drottinn, heyr þú
raust mína" - sálmur 130.
Ræðumenn: Margrét Hróbjarts-
dóttir og Benedikt Jasonarson.
Allir velkomnir.
VEGURINN
Kristiö samfétag
KL. 11.00. Samkoma og barna-
kirkja
Kl. 20.30. Kvöldsamkoma.
Prédikun orðsins. Lofgjörð.
Fyrirbænir. „Jesú blóð hreinsar
samviskuna frá dauðum verk-
um.“ Verið velkomin.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Opið hús verður haldið fyrir fé-
lagsmenn mánudag 1. október
kl. 20.00 á Sogavegi 69.
Breski miðillinn Ray Williams
heldur skyggnilýsingafund kl.
20.30 þriðjudaginn 2. október á
Sogavegi 69.
Stjórnin.
;sá/
fofnhjolp
Almenn samkoma verður í
Þríbúðum í dag kl. 16.00. Sam-
hjálparkórinn syngur, vitnisburð-
ir verða fluttir, barnagæsla og
kaffi eftir samkomu. Ræðumað-
ur Óli Ágústsson. Stjórnandi
Gunnbjörg Óladóttir.
Allir velkomnir.
Skíðadeild KR
Þrekæfingar fyrir eldri félaga
Skíðadeildar KR hefjast f KR-
heimilinu við Frostaskjól mið-
vikudaginn 3. október kl. 21.20.
Félagar fjölmennið. Nýir félagar
velkomnir.
Stjórnin.
Atvinna
Vélstjóri óskast
á 35 tonna bát frá Akranesi.
Upplýsingar í síma 93-13262 frá
kl. 19.00-21.00.