Morgunblaðið - 30.09.1990, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 30.09.1990, Qupperneq 44
44 ÚTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 8,00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guömundur Þorsteins son prófastur í Reykjavikurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Þuriður Pálsdóttir syngur þrú lög eftir Victor Urbancic; Jórunn Viðar leikur með á pianó. - Rut L. Magnusson syngur lög eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson við enska texta; Jónas Ingimund- arson leikur með á píanó. —-Erna Guðmundsdóttir syngur spænsk og amerisk lög; Hólmfriður Sigurðardóttir leikur með á pianó. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Friðjón Guðröðarson sýslumaður ræðir um guðspjall dagsins, Jóhann- es 11, 19-27, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 11.00 Messa i Árbæjarkirkju. Prestur séra Guð- mundur Þorsteinsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Djasskaffið. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum í Útvarpshúsinu. 14.00 „Frá draumi til draums." Dagskrá í umsjá Viðars Eggertssonar og Vilborgar Dagbjartsdótt ur um hið fræga Ijóð Jóhanns Jónssonar „Sökn- uð". 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Davíð Oddsson, borgarstjóra um klassiska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Með himininn i höföinu. Berglind Gunnars- dóttir ræðir við Sveinbjörn Beinteinsson allsherj- argoða. (Endurtekinn þáttur frá fyrra ári.) 17.00 i tónleikasal. Um'sjón: Sigríður Jónsdóttir. 18.00 Sagan; „Kafteinninn," kafli úr „Gulleyjunni" eftir Robert Louis Stevenson. Vernharður Linnet flytur þýðingu Einars Braga. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnír. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 'PC-f;' y\ IppíiÍÉ Þvol er emn elsti uppþvottalögur hér á landi. Samsetningu Þvols hefur hins vegar margoft verið breytt í kjölfar nýrra hráefna sem komið hafa á markaðinn. Við vekjum sérstaklega athygli á að Þvol er drýgra í notkun, vegna þess að það inniheldur meira af virkum sápuefnum, það gefur meiri gljáa og er milt fyrir hendur. Lyngási 1, Garðabæ, Sími: 65-18-22, Telefax: 65-18-57 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOI\l VARP SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 19.31 í sviösljósinu. Tónlist eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. — Söngur þvottakvennanna, úr „Yermu," leikritL eftir Fredrico Garcia Lorca. Háskólakórinn syng- ur, Pétur Grétarsson leikur á slagverk; Árni Harð- arsson stjórnar. — „Rómeó og Júlía," svíta i sjö þáttum fyrir hljómsveit. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóniuhljóm- sveit íslands leika; Hjálmar H. Ragnarsson stjórn- ar. 20.00 Sinfónia númer 1 i D-dúr eftir Gustav Ma- hler. Filharmóniusveit Vinarborgar leikur; Lorin Mazel stjómar. 21.00 Lokasinna. Endurtekinn þáttur frá laugar- degi. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islenskir einsöngvarar og kórar. — Fjórir madrígalar um ástina eftir Rodrigo. — Þrjú sönglög við Ijóð bandarískra skálda eftir Ned Rorem. Ema Guðmundsdóttirsyngur, Hólm- friður Sigurðardóttir leikur með á pianó. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir sigilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sjónvarpið: Hinrik fimmti ■■■■ Vart getur vandaðri uppfærslur á sígildum verkum Sha- -é q 30 kespeares en sjónvarpsútgáfu breska sjónvarpsins BBC sem JLö gerðar voru fyrir áratug. í dag sýnir Sjónvarpið eitt verk- ið úr þessum hópi, Hinrik fimmta er Shakespeare samdi árið 1599. Leikritið er eitt ijögurra er hann samdi upp úr sögu Englands og sótti efnisþráðinn aftur til ársins 1415. í þann tíð áttu konungar Englendinga og Frakka í stöðugum skær- um, þar eð hinir fyrrnefndu gerðu tilkall til frönsku krúnunnar. Leikurinn fylgir herför Hinriks fimmta Bretakonungs til Frankarík- is, árangursríku umsátri heija hans um múra Harfleur og orr- ustunni við Agincourt þar sem hinir engilsaxnesku herir unnu stóra sigra á sundruðum höfðingjum Franka. Einnig rekur Shakespeare kvonbænir Hinriks til Katrínar af Frankaríki, dóttur Karls sjötta Frankakonungs, en kvonfangið tryggði honum rétt til ríkiserfða á franskri grund. Ýmsu fleiru er fléttað inn í gang leiksins, svo sem handtöku sir Thomas Greys og jarlsins af Cambridge, fyrir aðild að samsæri gegn konungi, og kátlegum tiltækjum bragðarefanna Nyms og Bardolphs er létta hinn þunga, sagnfræðilega efnisþráð. í helstu hlutverkum eru Davíð Gwilim, Martin Smith, Rob Ed- wards, Roger Davenport, Clifford Parrish, Derek Hollis og Robert Asby. Sjónvarpið: Ungmennafélagið ■■■■ Á Geirfuglaskeri kallast góðra vina fundur Ungmennafé- -| Q 20 lagsins að þessu sinni, enda stýrt á haf út. Þau Eggert Aö — og Málfríður stigu ölduna á glæsilegasta herskipi lýðveldis- ins, Tý, og notuðu að sjálfsögðu tækifærið til að skoða fleyið. Hám- ark siglingarinnar var svo stutt heimsókn í Geirfuglaskerið, en þyrla Landhelgisgæslunar flutti mýs og menn frá skipsfjöl yfir í skerið. Með í þeirri för voru gashylki til að endurnýja lífskraftinn í vitanum sem lýsir sæförum frá skerinu. Stjórn upptöku annaðist Eggert Gunnarsson. KYNNINGAR- FUNDUR Alþjóðahópur Ungmennahreyfingar Rauða kross íslands heldur kynningarfund mánudaginn 1. okt. kl. 20.30 í Tjarnargötu 35 í Reykjavík (kjallara). DAGSKRÁ: 1. Fyrri þróunarverkefni 2. Ný þróunarverkefni 3. Verslun sem þróunaraðstoð 4. Störf alþjóðahópsins í vetur Allt áhugafólk uelkomið. Ungmennahreyfing Rauða kross íslands RÁS2 FM 90,1 8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur islensk dægurlög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrvalvikunnaroguppgjörvið atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Konungurinn. MagnúsÞórJónssonfjallarum Elvis Presley og sögu hans. Tiundi og siðasti þáttur endurtekinn frá liðnum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- ' varpað i næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöjdi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 4.03 í dagsins önn - Rústir og grafarræningjar. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Endurteknir þættir: Sálartetrið. 10.00 Sunnudagur í sælu. Umsjón Oddur Magnús. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Vitninn. Umsjón Júlíus Brjánsson. Tekið fyrir listir og menningu liðandi stundar. Fær til sin myndlistarmenn, rithöfunda, skáld og lífskúnstn- era. 16.00 Það finnst mér. Umsjón Inger Anna Aikman. Þáttur um málefni líðandi stundar. 18.00 Sígildir tónar. Umsjón Jón Óttar Ragnarsson. Eiríkur Guðmundsson leikari hefur umsjón með dagskrárgerð fram haldsskólanema. Sjónvarpið: Þættir fyrir ungt fólk Sjónvarpið leitaði til framhaldsskólanema í landinu veturinn 1987-88 og virkjaði sköpunargáfu og andagift þeirra til dagskrárgerðar fyrir unglinga. Útkoman varð alls 22 þættir er sýndir voru í Sjónvarpinu þann sama vetur, undir nafninu Ánnir og appelsínur. Umsjónarmað- ur þeirra var Eiríkur Guðmundsson leikari sem einnig hefur annast fjölþætta dagskrárgerð fyrir Sjónvarpið. Fjörugt ímyndunarafl og efnistök framhaldsskólanema mæltist hvoru tveggja vel fyrir hjá sjónvarpsáhorfendum og urðu undirtektirn- ar hvati að frekari efnisleit í röðum námsfólks mennta- og fjölbrauta- skóla. Sem fyrr var Eiríkur í forsvari þessarar dagskrárgerðar og leggur hann til efnisþætti, ásamt nemendum nokkurra skóla af höfuð- borgarsvæðinu og af suð-vesturhorninu. Utkoman birtist nú í formi þriggja þátta um ungt fólk og fyrir ungt fólk. Nefna höfundar þá eftir skapanornunum þremur úr nor- rænni goðafræði: Urði, Verðandi og Skuld. Svo sem nöfnin benda til, leitar umsjónarfólkið á vit þriggja tíma- skeiða: Fortíðar, samtíðar og framtíðar, og er hvert skeið séð með augum ungu kynslóðarinnar hveiju sinni. Urður I þessum fyrsta þætti, er verður á dagskrá Sjónvarpsins föstudaginn 5. október hylla nemendur samtíðarinnar forvera sína á skólabekk, kynslóð foreldra sinna, og bregða upp mynd af tímabilinu milli 1960-70. Sagan er sögð með tilstyrk tvennra hjóna, er rifja upp „gömlu, góðu daganna“, jafnt í'myndum, máli og tónum. Ekki er þó víst að þeir, er þá voru á sínum sokkabandsárum, þekki sig að fullu í þessari krossferð til fortíðar - því ímyndunaraflinu er óspart gefinn laus taumur. Verðandi Samtíðin, með öllum sínum kostum og Iöstum, er yrkisefni annars þáttar, sem væntanlegur er á skjáinn föstudaginn 12. október. Hér er tæpt á helstu hræringum í hugarheimi þeirra er erfa munu landið og viðhorf þeirra til ýmissa stórmála samtíðarinnar konriuð. Má þar nefna afstöðu framhaldsskólanema til mengunar og umhverfismála, dauðans, lífsgæðakapphlaupsins og þróunar heimsmála. Einnig er hér að ftnna leikgerð á verki „menntaskólaskálds" og stutta úttekt á sterkustu straumum í íslensku menningarlífi samtímans. Tónlistin skipar dijúgan sess í samtíðarrýninni og er hér m.a. að fínna svonefnda hráhljómsveit, ólíkar fegundir gítartónlistar og ein- söngvara úr röðum skólafólks. Skuld Enginn veit hvað verðúr . . . en fyrir bragðið hafði dagskrárgerðar- hópur Skuldar næsta frjálsar hendur um sköpun framtíðarsýnar sinnar. Hér gefur að líta aðstæður unga fólksins á Islandi eftir tutt- ugu ár - eins og skólakrakkar samtímans, ráðsettir og miðaldra for- eldrar framtíðarinnar gera sér þær í hugarlund. Sett var saman dálítil „fantasía" um framtíðarijölskylduna að morgni dags og er sú komin öllu lengra á neyslu- og velferðarbraut en vísitöluíjölskylda tíunda áratugsins. Sem í fyrri þáttum skipar svo tónlistin veglegan sess og öll er hún á könnu listafólks af skólabekkjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.