Morgunblaðið - 30.09.1990, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990
45
SUNNUDAGUR 30, SEPTEMBER
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
STÖÐ2 9.00 ► Alli og ikornarn- ir. Teiknimynd. 9.20 ► Kærleiksbirn- irnir. Teiknimynd. 9.45 ► Perla. Teiknimynd. 10.10 ► Trýni og Gosi.Teiknimynd. 10.20 ► Þrumukettirnir. Teiknimynd. 10.45 ► Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 11.10 ► Draugabanar. Teiknimynd. 11.35 ► Skippy. Fram- haldsþættir um kengúruna Skippy og vini hennar. 12.00 ► Til hinstu hvflu. Sjónvarpsmynd sem sýnir hvernig kynþáttamis- rétti getur náð út yfir gröf og dauða. Stríðshetja lætur lífið í Vietnam. Þegar á að jarðsetja manninn í heimabæ hans kemur heldur betur babb í bátinn því maðurinn var svartur og kirkjugarðurinn er aðeins ætlaður hvítum. Aðal- hlutverk: John Lithgow, Richard Bradford og M. Emmet Walsh. 13.45 ► ítalski boltinn. Bein útsending.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
€\ Tf 13.30 ► Hinrikfimmti. Uppfærsla BBCfrá 1979 á leikriti Williams Shake- speares. Hinrik fimmti ereitt af fjórum leikritum meistarans sem fylgja sögu Englands frá uppreisninni gegn Ríkharði öðrum til herferða Hinriks fimmta mót Frökkum og sigri hans á þeim við Agincourt. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk: David Gwillim, Martin Smith, Rob Edwards, Roger Daven- port, Clifford Parrish, Derek Hollis, RobertAsbyo.fi. 16.30 ► Samnorræn guðsþjónusta. Samnor- ræn guðsþjónusta í Hjallaneskirkju í Óðinsvéum á Fjóni. Vincent Lind biskup predikarog sóknar- prestur þjóna fyrir altari. (Nordvision — Danska sjónvarpið.) 17.50 ► Felixog vinir hans. 17.55 ►- Rökkursög- ur. 18.20 ► Ungmennafé- lagið. 18.45 ► Felix og vinir hans. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Vistaskipti. Bandarískurfram- haldsmyndaflokkur.
STÖÐ2 .13.45 ► ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ítalska tótboltans. Umsjónar- maður: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjartsson. 15.25 ► Golf Umsjónarmaður: Björg- úlfur Lúðvíksson. 16.30 ► Handknattleikur. 17.45 ► Listamannaskál- inn. John Ogdon lést í ágúst á sl. ári, aðeins 52ja ára. Banamein þessa snjalla píanóleikara var lungna- bólga. 18.35 ► Viðskipti í Evrópu. Fréttaþáttur úr viðskiptaheimin- um. 19.19 ► 19:19Fréttaflutningur ásamt veðurfréttum.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
■O.
19.30 ► Kastljós. Fréttirog frétta- 20.30 ► 21.00 ► Núfæristalvaraíleik- 21.55 ► Á fertugsaldri. 22.50 ► Gælt viðgeðveiki.
skýringar. Nýtungl. — inn. Ný tékknesk sjónvarpsmynd Bandarísk þáttaröð. Þýðandi Ýrr Bresk heimildarmynd um
Þörfin á alda- fyriralla fjölskylduna. I henni seg- Bertelsdóttir. geðhvarfasýki en þeirsem
skiptum. ir frá stúlku sem hafði verið lofað þjást af henni sveiflast á
Fyrsti þátturaf að hún fengi að fara með foreldr- milli þunglyndis og ofvirkni.
fjórum. um sínum í sumarleyfi.
23.40 ► Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ► Bernskubrek. Framhaldsþátturþar 21.20 ► 21.50 ► Sunnudagsmyndin. Fjölskyldumynd um hestatamningamann 23.45 ► Maraþonmað-
19:19 Frétta- sem litið er um öxl til liðinna tíma. Björtu hlið- sem þarf að ala upp þrjá syni sína einn og óstuddur eftir að kona hans urinn. Mynd um náms-
flutningur 21.20 ► Hercule Poirot. Poirot glímir hér við arnar. Spjall- yfirgefur fjölskylduna. Karlinn hefur hvorki sýnt það né sannað til þessa mann sem flækist i alvar-
ásamt veður- slunginn morðingja sem eitrað hefur fyrir konu þáttur. að hann sé fastur fyrir og þarf hann því að taka á honum stóra sínum . legtnjósnamál.
fréttum. nokkurri. Skömmu áður en hún lést hafði hún i hlutverki uppalandans. Aðalhlutverk: Wlather Matthau, Alexis Smith, 01.45 ► Dagkrárlok.
sambandvið Poirot. Robert Webber og Murray Hamilton.
/7>
Klassískur þáttur með listamönnum á heims-
mælikvarða.
19.00 Aðal-tónar. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi.
22.00 Sjafnaryndi. Umsjón Haraldur Kristjánsson
og Elisabet Jónsdóttir. Fróðlegur þáttur um
samlif kynjanna. Þau Elisabet og Haraldur ræða
við hlustendur i sima og fá sérfræðinga sér til
aðstoðar þegar tilefni er til.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 í bítið. Haraldur Gislason. Upplýsingar um
veður og færð. Óskalög
13.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fylgist með þvi
sem er að gerast í íþróttaheiminum og tekur
hlustendur tali.
18.00 Snorri Sturluson. Óskalög og góð réð í kvöld-
matnum.
22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Préttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu-
dögum.
EFFEMM
FM 95,7
í 10.00 Jóhann Jóhannsson.
' 14.00 Valgeir Vilhjálmsson.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson.
1-00 Næturdagskrá.
STJARNAIM
I FM102/104
| 10.00 Arnar Alberlsson.
14.00 Á hvita tjaldinu. Þáttur um allt það sem er
að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar
Friðleifsson og Björn Sigurðsson.
18.00 Darri Ólason. Tónlist með kvöldmatnum.
Rokkeftirlitið hefur nú haft upp á nokkrum
bilskúrsböndum og verður þeim komið á fram-
faeri i þessum þætti.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist.
2.00 Mæturvakt Stjömunnar. Björn.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
10.00 Sigildur sunnudagur. Klassisk tónlist i umsjá
Rúnars Sveinssonar.
12.00 (slenskir tónar i umsjá Garðars Guðmunds-
sonar.
13.00 Elds er þörf. Vinstrisósialistar.
14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum og nýjum
baráttumálum gerð skil. Umsjón Ragnar Stefáns-
son.
( 16.00 Um rómönsku Ameriku. Mið-Amerikunefnd-
| . in.
17.00 Erindi sem Haraldur Jóhannsson flytur.
17.30 Fréttir frá Sovétríkjunum i umsjá Mariu Þor-
(steinsdóttur.
18.00 Gulrót. Tónlistarþáttur í umsjá Guðlaugs
Harðarsonar,
19.00 Upprót. Tónlistarþáttur I umsjá Arnar Sverris-
(sonar.
21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur.
23.00 Jazz og blús.
24.00 Náttróbót.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 MS 18.00 MR
14.00 IR 20.00 FÁ-
| 16.00 FB 22.00 FG
Sjónvarpið:
Gæh við geðveiki
■■■■ Er geðveiki ómissandi fylgifískur mannkyns þótt ógeðfelld-
OO 50 ur sé? í þessari bresku heimildamynd kemur fram að rúm-
““ " lega þriðjungur þeirra listamanna og andans stórmenna,
er helst hafa mótað framfarasögu mannkyns, hafi liðið af geðtruflun-
um ellegar andlegri röskun af einhveiju tagi. Er það þrítugfalt hlut-
fall þess er gerist með „hinum sauðsvarta almúga“. Hér er þeirri
djarflegu spurningu varpað fram, hvort mankyn væri enn á steinaldar-
stigi ef andlegir burðarásar þess hefðu allir verið í andlegu jafn-
vægi. Svör við slíkum spurningum verða ef til vill aldrei ljós. Þýð-
andi er Bogi Arnar Finnbogason.
Stöð 2:
Skuggi
Fjölskyldumyndin Skuggi (Casey’s Shadow) er sunnudags-
Q"| 50 mynd Stöðvar tvö að þessu sinni. Hún fjailar um hestatamn-
^ 1 — ingamann sem þarf að ala upp þrjá syni sína einn og
óstuddur. Elsta syni hans er falið að fara og kaupa ódýran veðreiða-
hest á öðru almanaksári. Þegar drengurinn kemur til baka með fyl-
fulla meri er faðir hans heldur óhress. En strákur er harður á því
að þetta séu bestu kaup og bendir á að ættartala merarinnar sé
mjög góð. Merin deyr þegar hún hefur kastað folaldinu. Tíminn líður
og hestatamningamaðurinn ákveður að láta hestinn keppa á veðreið-
um. Hesturinn slasast á fæti skömmu fyrir veðreiðarnar en karlinn
vill umfram allt að hann keppi.
Maltin:* ★ 'A
Aðalstöðin:
Sígildir tónar
■I Tónlistarþátturinn
00 Sígildir tónar í um-
sjón Jóns Óttars
Ragnarssonar er á dagskrá
Aðalstöðvarinnar í dag. Tón-
skáld vikunnar að þessu sinni
er Páll ísólfsson. I þættinum
verða leikin verk Páls, það á
meðal Alþingishátíðarkantatan,
Máríuvers og Úr útsæ rísa Is-
landsfjöll. Einnig verða leikin
brot úr orgelverkum Bachs og
er orgelleikarinn Páll ísólfsson.
í Sígildum tónum kennir einnig
ýmissa annara grasa.
Jón Óttar Ragnarsson.
TÍfFMHEIMUR TÍSKUHRAR
í BAHKASTRJETI 7
Nýkomið: Fyrir herra: skyrtur, gallabuxur, bómullarpeysur o.fl.
Fyrir dömur: pils, blússur, kjólar og handprjónaðar peysur