Morgunblaðið - 30.09.1990, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 30.09.1990, Qupperneq 46
j 46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 MÁNUDAGUR 1. OKTOBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jLfc 17.50 ►Tumi (17). (Dommel. Belgískur teiknimyndaflokkur. 18.20 ► Svarta músin (2). (Souris Noire). Teikni- myndaflokkur. 18.35 ► Kalli krít (2). 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Yngismær(157). 19.20 ► Úrskurður kviðdóms (17). (Trial byJury). Q 0 STOÐ2 16.45 ► Nágrannar(Neigh- 17.40 ► Hetjurhimin- bours). Framhaldsmyndaflokk- geimsins (He-Man). Teikni- ur. mynd. 17.30 ► Káturog hjólakrílin. 18.05 ► Elsku Hóbó (Littl- Leikbrúðumynd. est Hobo). Barna- og ungl- ingamynd. 18.30 ► Kjallarinn.Tónistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ► DickTracy.Teiknimynd. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Ljóðið mitt. Að þessu 21.30 ►- 22.00 ► Þrenns konar ást (1) sinni velur sér Ijóð Edda Heiðrún íþróttahorn- (Tre Kárlekar). Aðalhlutverk: Samu- Backman leikkona. ið. el Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona 20.40 ► Spítaialíf (7). (St. Else- Malm og Gustav Levin. where): Bandarískur myndaflokkur 23.00 ► Ellefufréttir og dag- um líf og störf á sjúkrahúsi. skrárlok. 6 Ú STOÐ2 19.19 ► Fréttirog fréttatengt efni. 20.10 ► Dallas. Þaðerallt- 21.00 ► Sjónaukinn. 21.45 ► Öryggisþjónust- af eitthvað nýtt og spenn- Helga G. Johnson í an (Saracen). Breskir andi að gerast hjá fjölskyld- skemmtilegum þætti. spennuþættir um starfs- unniáSuðurgaffli. 21.30 ► Ádagskrá. I menn öryggisgæslufyrirtæk- þessum þætti erdagskrá is sem tekur að sér lífshættu- næstu viku kynnt. leg verkefni. 22.35 ► Sögurað handan. (Tales From the Darkside). Stutt hrollvekja. 23.00 ► Fjalakötturinn. Erfingjarnir (Les Heritiers). Kvikmyndiner frönsk-ungversk og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1980. Sagangerist ÍUngverjalandi árið 1936 og segirfrá hjónunum Sylviu og Akos. 00.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfinnur Þorleifs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu. „Anders á eyjunni" eltir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína. (2) 7.45 Listróf. Daglegt mál laust fyrir klukkan 8.00. Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55) 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkalfinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Olafur Þórðarson. „Ég man þá tið" Hermanns Ragnars Stefánssonar kl. 9.20. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkan (2.) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurlregn- ir kl. 10.10, þjónustu og neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar — Norskir listamenn flytja. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. Rás 1: Tónlistarútvarp ■■■■■ Frá kl. 20 til kl. 22 verður eingöngn leikin tónlist á Rás 00 1- Klukkan 20 hefst þátturinn í tónleikasal, en þar verðu ”” útvarpað tónleikum, ýmist í beinni útsendingu úr tónleika- sölum hérlendis eða erlendis, eða hljóðrituðum. í seinni hluta Tónlist- arútvarpsins verða fluttir sértækir tónlistarþættir, svo sem djassþætt- ir, íslensk alþýðulög, harmoníkutónlist, íslensk og erlend samtímatón- list og dægurlög. 14.03 Útvarpssagan. „Ake“ eftir Wole Soyinka Þor- steinn Helgason les þýðingu sina (21.) 14.30 Miðdegistónlist - Norskir listamenn flytja verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti, konungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta. Að þessu sinni: „Falski knattspyrnumaðurinn" síðari hluti. (Endurtekið frá laugardagskvöldi) 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir litur i gullakist- una. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdis Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlifið i landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi - Norskir listamenn flytja. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.10). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 i tónleikasal Frá tónleikum un'gra norrænna einleikara i Purcell salnum í Lundunum í apríl í vor. Leif Ove Andsnes Irá Noregi leikur á pianó. 21.00 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 00.10.) 22.00 Fréttir. 22.10 Að utan. (Endurlekinn frá 18.18). 22.15 Veðurtregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleik rit eftir Carlos Fuentes. Fyrsti þáttur af fjórum. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. FASTEIGN Á SPÁNI Verð frá ísl. kr. 1.600.000,- Aðeins 30% útborgun. Einstök afborgunarkjör. Ódýrar ferðir fyrir húseigendur. Kynningarfundir á Laugavegi 18 alla virka daga. Einnig á sunnudögum frá kl. 15.00-18.00. Sími 91-617045. Komið í kaffisopa og kynnið ykkur málin. G. Óskarsson & Co. ORLOFSHUS SF. Stöð 2: Erfingjamir 23 22 Kvikmyndin Les Heritiers eða Erfingjamir var kynnt á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1980 og fékk góðar móttökur. Sögusvið myndarinnar er Ungveijaland árið 1936 og segir frá hjónum Sylvíu og Akosi. Hún er ung yfirstéttar- kona en hann er yfirmaður í ungverska hernum. Það eina sem skygg- ir á hamingju þeirra er að Sylvía er ekki fær um að verða barnshaf- andi. Þetta veldur henni miklu hugarangri og með tímanum heltekur hana sú þráhyggja að eignast barn með manni sínum, hvað sem það kostar. Fyrir tilviljun kynnist hún ungri konu, Irene, og með þeim tekst mikil vinátta. Sylvía fær þá hugmynd að biðja Irene að eign- ast barn með Akosi en hún er treg til. Að lokum samþykkir hún hugmyndina og Akos einnig. Afleiðingarnar af þessu verða víðtæk- ari en gert var ráð fyrir í upphafi. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttaylirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettur beturl Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jóhanna Harðardóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Magnús R. Einarsson. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veiðihorniö, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í^teinni útsend irtgu, sími 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan úr safni Rolling Stones: „Made in the shade" frá 1975. 21.00 Á tónleikum með The Proclaimers. Lifandi rokk. (Einnig utvarpað aðfaranótt limmtudags kl. 01.00). 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp é bpðum rásum til morguns, Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, SPADOMAR DANIELSBOKAR Námskeið um efni hinna hrífandi spádóma Daníelsbókar hef&t miðvikudaginn 3. október kl. 20 í Safnaðarheimilinu að Ingólfsstræti 19. LeiðbeinandierSteinþórÞórðarson. Námskeið og hjálpargögn eru ókeypis. Innritun fer fram í síma 679270 á daginn og í síma 675761 á kvöldin. Allir eru velkomnir. NAMSAÐSTOÐ við þásertiviíjanáCengraískóía • grunnskóla • framhaldsskóla • háskóla Við bjóðum einnig: • fullorðinsfræðslu • námsráðgjöf • flestar námsgreinar • stutt námskeið - misserisnámskeið • litlir hópar - einkakennsla • reyndir kennarar Innritun f síma: 79233 kl. 14.30-18.30 Nemendajjj ótms tan sf. Þangbakka 10, Mjódd. 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.0Ö, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 16.00, NÆTURUTVARP 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 I dagsins önn Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmenniö. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjall^r við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar LANDSHLUTAUTVARP ARAS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl. kvikmyndayfirlit, neytendamál, litið i norræn dagblöð, kaffisimta- lið, talsambandið, dagbókin, orð dagsins og Ijúf- ir morguntónar. Kl. 7.00 Morgunandakt. Kl. 7.10 Orð dagsins. Kl. 7.15 Veðrið. Kl. 7.30 Litlð yfir morgunblöðin. Kl. 7.40 Fyrra morgunviötal. Kl. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Tónlist og ýmsar uppákomur. Kl. 9.30 Húsmæðrahomið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg gaf þér. Kl. 10,30 Hvað er í pottunum. Kl. 11.00 Spak- mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt og brugöið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafssen og Eiríkur Hjálmarsson, 13.00 Strælin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð- ið á leik í dansins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið i bleyti. Kl. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Mál til meðferðar. Urnsjón Eiríkur Hjálmars- son. Kl. 16.30 Máliö kynnt. Kl. 16.50 Mélpípan opnuð. Kl. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. Kl. 17.40 Heimspressan. Kl. 18.00 Hver er (alþingis)maöurinr? 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 20.00 Sveitalíf. Sveitatónlist frá Bandaríkjunum. 22.00 Þriðja kryddið. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.