Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 47

Morgunblaðið - 30.09.1990, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1990 47 Sjónvarpið: Móðið mitft ***** Að vanda á ljóðlistinn sínar örfáu mínútur í dagskrá mánu- Oí) 30 dagskvölda enn um sinn. „Ljóðið mitt“ er að þessu sinni ljóð Eddu Heiðrúnar Backman leikkonu er einnig leikur aðalhlutverkið í kvikmynd Hilmars Oddssonar, er sýnd verður í Sjón- varpinu á miðvikudagskvöldið. Ljóðið verður á sínum stað á mánudagskvöldum fram til upphafs vetrardagskrá, í lok október, en mun þá þoka um set og verða á þriðjudagskyöldum í vetur. Valgerður Benediktsdóttir mun þá einnig láta af umsjón þáttanna og fela hana í hendur Pétri Gunnarssyni rithöfundi. Stjórn upptöku annast Þór Elís Pálsson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttir og gl'uggað í morgunblöin. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Óvæntar uppákomur. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur og óskalögin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. H.OO Snorri Sturluson með vinsældapoppi bland við gamla tónlist. Farið í létta sumarieiki. 17.00 Island i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Frétta- tengt efni og spjallað við hlustendur. Sérskakur fréttatími kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason. Óskalög. 02.00 Bylgjan allan sólarhringinn. Þráinn Brjánsson á næturvakt til kl. 7.00 EFFEMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir. Verðlaun i boði. 9.00 Sitthvað forvitnilegt og fréttnæmt. 9.30 Kvikmyndagetraun. Boðið út að borða. 9.50 Stjömuspá dagsins endurtekin. 10.00 Fréttayfirlit. 10.03 Ágúst Heðinsson og seinni hálfleikur. 10.30 Óskastund. 11.00 Leikur fyrir alla hlustendur. Bylgjan: ísland í dag ■i Nýr þáttur sem Jón 00 Ársæll Þórðarson — stjórnar, ísland í dag, hefur göngu sína á Bylgjunni í dag. Þátturinn kemur í staðinn íyrir þáttinn Reykjavík síðdegis. Hér er um að ræða blandaðan þátt, „magasín með frétta- tengdu efni“ eins og stjórnand- inn orðar það. Kl. 17.17 er sérstakur frétta- þáttur og er hann í umsjón Elín- ar Hirst fréttamanns. Auk Elín- ar koma við sögu fréttamenn hinna nýju sameinuðu frétta- stofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Þá mun Jón Ársæll sitja- við síman í hálftíma eftir að þætti hans lýkur og rabba við þá hlustendur sem vilja hafa samband hlera sögur úr daglega Iifínu og verða hlustendum að liði ef því er að skipta. Aðalstöðin: Morgunverk tm Þátturinn Mogunverk 00 Margrétar er á sínum — stað á dagskrá Aðal- stöðvarinnar, frá kl. 9 til 12. Morgunverkin eru margvísleg hjá Margéti: Á hvetjum morgni er húsmæðrahornið á sínum stað en þar er tekið fyrir ýmis- legt sem tengist heimilishaldinu og fjölskyldunni. Þá er opin lína og geta húsmæður og húsfeður tekið þátt í umræðunni. Frúin í Hamborg bankar uppá kl. 10. Síðan er forvitnast um það hvað er í pottunum hjá matreiðslu- mönnunum. Loks hljómar spak- mæli dagsins og farið er í slétt og brugðið. Margrét Hrafnsdóttir. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttir á hádegi. 12.15 Ert þú getspakur hlustandi? 13.00 Sigurður Ragnarsson. Kvikmyndagagnrýni, hluslendaráðgjöf og fleira. 14.00 Fréttayfirlit. 14.30 Skyldi Sigurður hafa samband við móður sína í dag? 15.30 Óvænt uppákoma. 16.00 Fréttayfirlit. 16.03 Anna Björk Birgisdóttir og síðdegistónlist. 16.30 Gamall smellur. Topplag frá sjöunda áratugn- um leikið og kynnt. 17.00 Nú er það áttundi áratugurinn. 17.30 Og svo sá níundi. 18.00 Fréttaskýrsla dagsins. 18.30 Ákveðinn flytjandi tekinn fyrir og kynntur sérstaklega. 19.00 Vinsældalistapottur. Valgeir Vilhjálmsson með Evrópuflutning á Bandariska smáskifu- og breiðskífulistanum auk þess sem hann fer yfir stöðu á Breska listanum og flytur fróðleik um flytjendur. 22.00 Jóhann Jóhannsson á rólegu nótunum. ÚTVARP RÓT 106,8 9.00 Morgungull. Tónlistarþáttur með Sigvalda Búa. 11.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántrýtónlist í umsjá Lárusar Óskars. 14.00 Blönduð tónlist af Jóni Erni. 18.00 Hip-Hop að hætti Birkis og Eiríks. 19.00 Einmitt! Þar er Kari Sigurðsson. 21.00 Óreglan á honum Gauta! 22.0 Við við viðtækið. Dr. Gunni, Paul, og Magnús matreiða. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Kristófer Helgason. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. 14.00 Bjöm Sigurðsson. Óskalögin þin leikin. 18.00 Darri Ólason. 20.00 Listapoppið. Umsjón Arnar Albertsson. 22.00 Amar Albertsson. Tónlist og óskalög. 00.00 Næturvaktin. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MK 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FB ■ ■ Oryggisþjónustan Einn af útsendururn Öryggisþjónustunnar er myrtur þegar 21 — ^ann er ver-ia bílalest. Dyffy og Barber eru fengnir til " A að klára verkið. Þeir ákveða í stað þess að fara landleiðina með varninginn að fara loftleiðina með þyrlum, en það bregst. Þyrl- urnar koma ekki f tæka tíð svo að landleiðin er skársti kosturinn. Það gengur á ýmsu því að í leiðangrinum leynast óprúttnir svikarar og Duffý og Barber eiga í vandræðum því engum er hægt að treysta. HÚSGAGNAVERSLUN peoóRagon Ambassador sófasett frá Pendragon. Ekta handverk- aðantikleður, fíngerður mahónítrékantur á grind- ínni neðanverðri og mjúkir kaldfrauðssætispúðar. 215.800 stgr. Síðumúla 20 - sími 688799

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.