Alþýðublaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 9
Ræða Emils ( ÍÞrótfir j Tékkar sigruðu V.-Þjóðverja í handkanttleik fyrra sunnudag með 20:16. Hinir tékknesku leik menn léku með mjög miklum hraða, sem ruglaði Þjóðverjana algjörlega í ríminu, Heimsmeistarakeppni í hand knatíiieik karla (utanhúss) verð ur háð í Au'sturríki í ár. Nú eru að skapast háifgerð vand- ræði í sam'bandi við þessa keppni, þar sem þrjú af þeim iöndum, sero tilkynnt höfðu þátttöku hafa tilkynnt forföll. Þessi lönd eru Rúmenía, Júgó- slavía og Frakkland. Einn af meðlimumi a-þjóða Handknatt- leikssamibandsins hefur látið hafa, það eftir sér, að þau lönd, sem tilkynnt hafi þátttöku í tæka tíð verði að vera með. Mikið hefur verið rætt um hið nýja met Ilsu Konrads í 1500 m-, 19:25,7 mín,, en sér- fræðingar í sundíþróttinni eru undrandi yfir þessu frábæra af- reki. Danska sundkonan heims- fræga, Ragnhild Hveger átti heimsmetið 1941 til 1955 og var það 20:57,0' mn. Á árinu 1955 synti boWenzka stúlkan de Nijs á 20:46,5 mín., en síðan tók landi hennar Koster við og bætti metið um, maargar sekúnd- ur í 20:03,1 mín. í fyrra synti svó bandaríska stúlkan Ruuska á 20:02,4 mín. Að lokum má geta þess, að hinn heimsfrægi Arne Borg náði aðeins einu sinni betri tíma, en Ilsa í 1500 m. skriðsundi, það var. 19:07,2 mín., en sá tími var heimsmet árum saman. —0—■ Margir kalla Akranes knatt- spyrnuibæinn, Hafnarfjörð hand kn&ttieiksbæinn og Stykkis- hólim badmintonbæinn, ef gefa ætti Akureyri eittbvað s'likt við urnefni þessa dagana yrði það skautabærinn, því að þessa dag- ana er það uppáhldsíþrótt Ak- ureyringa. Sennilega er skauta- íþróttin hvergi eins mi'kið iðk- uð og á Akureyri. Búizt er við að óvenju mikið verði um stórmót í frjálsum í- þróttum í sumar Og a .m. k. fjögur moð erlendum heimsókn um, þ. á. m. bæjarkeppnin O o-Reykjavk. Handknattleiksmeistaramót íslands 1959 hefst núna um mánaðarmótin og verður þátt- taka miki'l í mótinu. Nú verður keppt í tveim deildum í m.fl. karla og verða eftirtalin sex lið í 1. deild: FH, KR, ÍR, Fram, Valur og. Ármann. í 2. deild keppa sennilega eftirtaíin fé- lög: Víkingur, Afturelding, Þróttur, Keflavík cg Akranes. Skíðakeppni í len- ingrad. UM helgina fór fram alþjóð- legt skíðamót í Leningrad. í norrænni tvíkeppni sigraði Rússinn Roltsjin, hann sigraði í stökki, hlaut 224,5 stig og í göngunni varð hann þriðji. Úrslit í stökki: Koltsjin, Rúss land 224,5 st., 2. Jussila, Finn- land, 2135 stig, 3. Lykov, Rúss- land 212,0 stig og fjórði Maa- téfai, Finnlandi 210,0 stig. 15 km ganga: Gusakov, Rúss- land 1:01,53 klst., 2. Jussila, Finnl, 1:02,25 klst., 3. Koltsjin, Rúss.1. 1:02,29 klst., 4. Knutsen, Noregi 1:03,13 klst. Úrslit í sanianlögðu: 1. Kolt- sjin, Rússlandi 462,3 stig, 2. Jussila, Finnlandi 451,6 stig, 3. Knutsen, Noregi 443,7 stig, Gusakcv, Rússlandi 439,0 stig. Framhald af 1. síðu. Stiga verði .aldrei nema 10 stig, þar sem verulegar verðlækkan- ir muni koma fram og knýja vísitÖLuna niður sem því nem- ur. Emil sagði, að febrúarmán- uður geti orðið nokkuð óhag- stæðari, en þess beri að geta, að í janúar unnu launþegar 7 stig, því kaup var greitt 7 stig- um hærra en vísitalan var — og stafaði það af niðurgreiðsl- unum um áramótin. Emil greið grein fyrir samn- ingum við útgerðármenn og fiskvinnslustöðvar, en þeir byggjast allir á grundvelli nið- urfærsóunnar. Vegna hinna miklu kauphækkana sl. ár hækka heildarbætur til þessara aðila um 66,2 milljónir króna að viðbættum 14,5 milljcnum vegna sérstakra vndamála, eða a'lls 77,7 milljónir. Á þennan hátt einan var hxgt að fyrir- byggja, að yfirfærslugjö'ldin yrðu stórhækkuð. Þá gat Emil þess, að niðurfærslan spari 80,9 milljónir króna, þar sem þætur nr.undu hafa orðið stór- um hærri, ef yísitalan ekki heifði lækkað. Forsætisráðherra skýrði frá því, að eftir fáa daga mundi verða lagt frami á alþingi frum varp um breytingar á útflutn- ingssjóðslögum, sem af þessu máii leiða. fjArlagaafgreidslan Um afgreiðslu fjárlaga sagði Emil Jónsson, að atfla þyrtfti fjár tii að standa undir 77,7 mililjónum vegna útflutnings- atvinnuveganna, 75 milljónir vegna niðurgreiðslu verðlags og ca. 22 milljónum vegna auk- inna og óhjákvæmilegra hækk- ana á ríkisútgjöldum'. Ta'ldi ráð herrann, að áætla mætti tekjur ríkisins þetta ár 83 miJljónum hærri án þess að breyta skött- urn eða toHum. Væri þetta skoðun sérfræðinga fjármála- ráðuneytisins. Þá kvað Emil hafa verið talað um 40 millj- óna lækkun á útgjeildum ríkis- ins, nota 20 milljónir af tekju- afgangi 1958 og loks aíla nýrra tekna um 35 milljónir. Þannig mætti —- <ef alþingismenn' vilja leysa þetta mál af velvilja — atfla tekna án þess að leggja nýjar álögur á þjóðina. Lúðvík Jósefsson talaði lengi af hálifu kommúnista. Taldi hann, að kaupgjald hafi ekki valdið dýrtíðinni, heldur mundi fjármálastjórn ríkis og bæja þar helzta orsökin. Hann réði'St á frumvarp stjórnarinn- ar í öllum atriðum' og lýsti and stöðu kommúnista við það. 'Bjarni Benediktsson Var síð- asti ræðumaður á fundi neðri deildar í gær. Hann taddi nið- urfærsluna vera greiðsiu þjóð- arinnar á vanskilavíxli vinstri- stjórnarinnar, en að öðru leyti eyddi. Bjarni löngum ræðu- tím:a í að tala um vinstristjórn- ina. Að lokum sagði hann, að Sjálfstæðismsnn teldu ýmislegt í niðurfærslufrumvarpinu öðru vísi en þsir vildu, en hér væ-ri aðaisn um að ræða bvrjun á rniklu moiri aðgerðum, sem gera þyrfti. S-vo langt sem það nær er það rétt'byrjun, sagði Bjarni, og því styðja Sjálfstæð ismenn það. IIÖFÐABORG: Algjör kyn- þáttaaöskilnaður innan stjórn- arstofnana og í menntamálum verður aðalverkefni þings Suð- ur-Afríku, er kemur saman á morgun. Leggja á niður sæti negra á þingi og útiloka þel- dökka rnenn frá æðri mennta- stofnunum. Þrír frœgir hástökkvarar ... Á inyndinni sjáið bið hrjá bcztu hástökkvara Svía, frá vinstri: Ríciiard Dahl, EvuópiLmcistara, scm h«it jstökk 2,12 m. íi suinar. Bertil Ilolmgren', 2,09 m. og Stickan Pettersson, 2,10 m. Úm næstu mánaðamót mun Dahl halda áleiðis til Bandaríkj- anna ásamt hlauparanum Dan Waern, en þeir taka þar þátt í innanhússmótum. HÚSEIGENDUR Þíðum frost úr vatnspípum. Raftækjavinnustofa Jóns Guðjónssonar 77 Borgarholtsbr. 21. — Sími 19871. Sjómannafélag Hafnarfjarðar verður haldinn í Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar sunnudaginn 25. janúar kl. 2 e. h. í Verkamannaskýlnu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Sjómannafélag Reykjavíkur. Sjómannafél. Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 25. janúar 1959 í Iðnó og hefst kl. 13,30 (1,30 e. h.). Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn er sýna skírteini við innganginn. Stjómin. Sunnudaginn 25. þ. m. hef ég sýningu á heimabökuð- um kökurn í Garðastræti 8. Sýningin verður opnuð kl. 2.30 og stendur aðelns þennan eina dag. Sýndar verða 40 teg. af kökum og seld bókin „KÖKUR MAR- GRF.TAR“. ■— Að sýningu lokinni verða allar skreytt- ar kökur seldar fyrir hálft verð. MARGRÉT JÓNSDÓTTIR. Sólarkafíi fagnaður ísfirðingafélagsins, verður í Sjálfstæðis- húsinu sunnudagskvöld 25. þ. m. kl. 8,30 síðd. Bæjarins beztu skemmtikraftar. 'ir Aðgangur aðeins 50 kr. Aðgöngumiðasala og borðpantanir í dag kl. 5—7 eftir hádegi. ÍSFIRÐINGAFÉLAGID. Móðir okkar, VILBORG HALLDÓRSDÓTTIR, andaðist að Landakotsspítala 22. þ. m. Sigríður Gísladóttir. Ingilcif Gísladóttir. Halldór Gíslason. Alþýðublaðið — 23. jan. 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.