Alþýðublaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 10
Sandblásíur Sandblástur og málmhúð un, mynzti'un á gisr og legsteinageró. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. . aðstoða yður við fcaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. við Kalkofnsveg. Sími 15812. SamiíSarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- öóttur og í skrifstwfu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið, — Það bregst ekki. Sifreiðasalan og leigan íngólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. ÍifreiSasalan og leigan Ingólfsslræli 9 Sími 19092 og 18966 Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f. Símar 33712 og 32844. 18-2-18 ^ LEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Sifreiðastnð Reykjavíkur áími 1-17-20 ÆVAFORN VEL GRISKRA STJÖRNUSKOÐARA . . . Framhaid af 4. siðu. Ráðning Dr. Price á gríska letrinu er enn á frumstigi, og hann veit ekki enn hvort stjörnuskoðararnir voru að reikna út ferilbraut annarra pláneta. Hann segir að véli'n sé svo ryðguð og illa farin, að það verði að fara með hana eíns og snjcflygsu. En sem bet- ur íer geyrndi sjórinn hana. — Hún hefði ekki varðveitzt á þurrulandi. iVlmniiigarspjöld DAS ást hjá Happdrætti DAS, Vest- irveri, sími 17757 — Veiðafæra- rerzl. Verðanda, sími 13786 — Ajómannafélagi Reykjavíkui «ími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — 3ókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, ;írrii 12037 — Ólafi Jóhannss., Rauðagérði 15, sími 33096 — 'íesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði Pósthúsinu, sími 50267. Hreingerningar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar: 34802 — 10731. ARI JONSSON, Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupféiags Suðurnesja greiðir vður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér ge+ið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Áki lakobsson Og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Símj 1 55 35. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Símj 19032. Húsnæðismiðlunin Bfla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. (Framhald af 5. síðu) sem einn eigi að ráóa og varði ekkert um hina. RÍKISSTJÓRNIN hefur sýnt í þessu máli meiri hreinskilni og meira hugrekki en nokkur önn ur stjórn, enda nýtur hún stuðn ings til þessara aðgerða fjölda raanna, sem alls ekki dæma út frá flokksiegum línum heldur sjá'aðeins hina brýnu nauðsyn. Eftir einum kúnnasta hagfræð ingi landsins, sem notið hefur trausts launþega árum saman, er það haft, að einmitt þetta eigi að gera, að aðeins um tvennt sé að velja, lausn ríkisstjórnarinn ar eða ekki neilt. MEGINSJÓNARMIÐ frum- varpsins er að allir, hver einn og einasti, leggi fram sinn skerf, að allir sameinist um baráttuna gegn verðbólgunni. Því megin- atriði er ekki hægt að breyta. Ef það yrði gert er flóðgáttin opnuð — og við myndum farast í flóðinu. Það er betra að láta þjóðina dæma um málið í al- mennum kosningum heldur en að láta tæta frumvarpið sund- ur í togstrey.tu hagsmunahóp- anna fyrir atbeina pólitískra braskara. ÞAÐ væri hörmuleg útkoma, því að þá Væri þjóðinni kastað út í kosningabaráttu með öll málin óleyst og skrúfan héldi áfram meðan forystunfennirnir deildu um landið þvert og endi- langt. En ef'til vill verður ekki annað hægt. Alþingi ber ábyrgð ina. Flokkarnir bera ábýrgðina. — Forystumenn þeirra bera á- byrgðina. Þjóðin er fylgjandi þeirri lausn, sem hér er stefnt að. Pólitískt brask má ekki koma til greina á þessum örlaga- ríku tímamótum. FYLGIST nákvæmlega með því sem gerist næstu daga.--- Reynslan, sem fæst, verður grundvöllur að dómi ykkar þeg- ar þar að kemur. Hannes á horninu. Skozk alullarefnl í kjóla, pils og buzur. Einnig ullargarn. Verzlunin SNÖTf Vesturgötu 17. fer frá Reykjavík mánudag- inn 26. þ. m. til Akuveyrar. Vcrumóttaka á föstudag og laugardag. H.E. Eimskipafélag Islands. 10 23. jan. 1959 — Alþýðublaðið ☆ VlÐ .ávamótin voru að- ildarríki hinnar tiltölulega ungu Alþjóðakjarnorku- stofnunar í Vínarborg (IA- EA — International Atom- ic Energy Agency —) orð- in 69 talsins! IAEA hélt að- alráðstefnu í lok ársins, þar sem samþykktar voru starfsáætlun og fjárhagsá- ætlun fyrir yfirstandandi ár. Fjáí'hagsáætlunin nem- ur 5.225.000 dollurum, en auk þess var ákveðið að freista að fá 1.5 milljónir dollara í frjálsum framlög- um frá aðildarríkjunum. Skal það fé renna í sér- siakan sjóð, sem nota skal til námsstyrkja, tæknilegr- ar aðstoðar og til rann- sóknastofa. í framkvæmdaráði IAEA eiga nú sæti 23 fulltrúar, þar af einn frá Danmörku. Meðal verkefna IAEA, sem leyst voru af hendi á s. 1. ári má nefna: Nefnd manna var send til 17 ríkja í Suður-Ame- ríku til þess að kynna sér þörf fyrir menntun í kjarn orkufræðum. Um 200 námsstyrkjum var úthlutað til einstakl- inga meðal ýmissa þjóða*. í desembermánuði var gefin út handbók, sem fjall ar um ,,radioisotopa“. Bók- in heitir á ensku „Manual on Safe Uses of Radioiso- topes“. Skipuð var alþjóðleg sérfræðinganefnd til þess að fjalla um hættur, sem kunna að stafa af geisla- virkum úrgangi, sem fleygt er í sjó. Ne-fndm á að gefa skýrslu um hvernig bezt sé að forðast slíkar hættur. Sjö manna sérfræðinga- nefnd var stofnuð til þess að vera ráðgefandi í vís- indalegum efnum fyrir stjórn stöfnunárinnar og aðalforstjóra hennar. Rannsóknarstofum í að- ildarríkjunum voru fengin verkefni, einkum í sam- bandi við öryggisráðstafan- ir og verjur fyrir þá er vinna við geislavirk efni. Til viðbótar handbókinni sem að framan greinir um rétta meðferð isotopa, verð ur á þessu ári gefin út hand bók um meðferð og flutn- ing á geislavirkum efnum. Gerðar hafa verið áætl- anir um að kalla saman nokkra vísindalega fundi á yfirstandandi ári og hafa tillögur um það verið lagð- ar fyrir vísindalegu ráð- gj afanefndina. IAEA hefur með þökk- um þegið tilboð frá Kan- ada um 5 smálestir af úr- aníum endurgjalds’aust. Tilboð Kanadamanna var svar við fyrirspurn til aðildarríkja IAEA. sem send var út vegna beiðni frá Japönum um að stofn- unin gengist fyrir að þeir fengju eldsneyti til kjarn- orkuofns, sem reisa á í Japan í tilraunaskyni. ★ Þýzkaland Framhahl af 1. síðu. og lögðu áherz’u á. að ekki gæti verið um einhliða ákvarð anir Rússa að ræða varðandi. framtíð Berlínar. Beriínar-' málið yrði aðeins leyst um leið og Þýzkalandsvandamál- ið í heild. Rússar hafa nú svarað orð- sendingu Vesturveldanna. Þeir leggja til að kölluð verði saman ráðstefna 28 ríkja, sem gangi frá friðarsamning- um við báða hluta Þýzka- lands. Stiórnir Austur- og Ves+ur-Þýzka^ands verði jafn réttháar á slíkri ráðstefnu. Með bví gefa þeir í skyn að skipting Þýzkalands sé var- anleg. Leiðtogar Sovétríkj- anna vilja raunverulega ekki sameiningu Þýzkalands eins og málum er háttað, og revna að fresta henni eins og mögu- legt er. Ekki eru miklar líkur tald- ar á því, að Þýzkalandsmálið verði levst í nánus'u framtíð. Þó hafa ummæli forustu- manna stórveldanna síðustu daga valrð bær vonir að sam- komulagsvi'ji sé nú meiri en oft áður. Stærsta vandamálið virðist vera hvernig kalla skuli saman ráðstefnu til að ganga frá friðarsamningum við Þýzkaland og hverjum skuli boðið að taka þá't í henni. Vesturveldunum hefur meira að segja gengið illa að samræma skoðanir sínar um þessi e-fni. En tilraunir til samkomu- lags eru alltaf í fullum gangi. Vestur-Þjóðverjar fylgjast af áhuga með umræðum um mál efni sín á vegum Atlantshafs- bandalagsins, og óttast að þar sé ekki tekið nægjanlegt til- lit til hagsmuna Þjóðverja sjálfra í þeim viðræðum. Af opinberri hálfu hefur því ver- ið lýst yfir í Þýzkalandi að frjálsar kosningar séu ekki nauðsynleg forsenda fyrir sameiningu landsins. Einnig telja þeir hættu á, að Banda- ríkjamenn og Rússar geri sér samkomulag bak við Þjóð- verja og önnur vestræn ríki, en ekkert bendir til þess að svo verði. Vesturveldin hafa ekki breytt um stefnu í Þýzka- landsmálinu, en þau eru fús að ræða nýjar leiðir til sam- komulags. Framhald af 1. síðu. ræðumáður var Bjarni Bene- diktsson og gerði hann mikla hríð að hinum flokkunum, scrstaklega þó að Eysteini og Lúðvík, og var ekki dregið úr stóryrðum. Fjöldi áheyrenda var við- staddur þingfund þennan í neðri deild, enda fátítt að til slíkra átaka komi í þinginu. Umræðunni um niðurfærslu- frumvarpið varð ekki lokið og heldur væntanlega áfram í dag. Eru margir á mælenda- skrá og tala lengi, eða á aðra klukkuslund hver í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.