Alþýðublaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.01.1959, Blaðsíða 12
r Stærsta neðanjarðar-gasstöð veraldar er um þessar mund- ir í smíðum j Uzbek. í Sovétríkjunum. Arsframleiðslan á að verða 2.3 billiónir rúmmetra af gasi. Frá stöðinni liggur fiögra kílómetra löng gasleiðsla og er Jjvermál hcnnar tveir metrar. mymxs) 40. árg. — Föstudagur 23. janúar 1959 — 18. tbí. Drenpair fó brofnar KÆRT VAR til rannsóknar- lógreglunnar í dag, vegna bess • ð 7 ára drengur varð milli stafs og hurðar í strretisvagni og slasaðist. Ðrengurinn, sem heitir Jó- hann Sævar Óskarsson, til heimilis að Hörpugötu 4, var að fara úr strætisvagninum á biðstöðinni ,,Garður“ á Reykja víkurvegi. Virðist hann hafa festst milli stafs og hurðar iheð annan fótinn. Maður nokkur fann dreng- inn liggjandi þarna á götunni. Fór hann með hann heim til hans og þaðan var hann fluttuf á slysavarðstofuna. Kom í Ijós við rannsókn, að örengurinn var fótbrótinn, auk þess hafði hann skorizt á höfði. Vitni að atburði þessum eru beðin að hafa samband vi'ð rannsóknarlögregluna. jniiiiuiitiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiimiiiiiitiiiiiiiiiiiiuii! ar BSR I Mannréftinda- I dómi Evrópu. | MANNRÉTTINDADÓM- | | STÓLL Evrópu var form- § | le-ga stofnaður í Strassbourg [ | * fyrradag. í dómstóinum [ | eiga sæti einn maður frá [ jjj hverju hinna 15 aðildarríkja É i Evi’ópuráðsins. Af íslands [ = hálfu var kjörinn í dómstól- [ | inn Einar Arnalds -borgar j = dómari. Dómstóll þessi á að i 1 útkljá deilumál einstaklinga j | og óopinberra stofnana ann- i = al's vegar og ríkisstjórna ; 1 bins vegar. itnmimimiiHiiiiiiiiiiiiimiiimimiimmmmiYiimiii STJÓRN Bandalags ríkis og i bæja hefur sent ríkisstjórninni j álit sitt á efnahagsmálafrum- í varpinu. Jafnframt cr ríkis- | stjórninni send ályktun 19. 1 þings BSRB um efnahagsmál, I en hún hefur birzt áður hér í blaðinu. í bréfi stjórnar BSRB segir: ,,Eins og frarn kemur í álykt uninni, gerði þingið sér ljóst, að geigvænleg verðbólg'uþróun | , væri framundan, ef ekki yrðu j gerðar-róttækar ráðstafanir til úrbcta. Taldi þingið yfirvofandi uppíausn í efnahagsmálum þjóðarvoða, auk þess sem víst væri að þyngstu byrðarnar myndu ieggjast á launþega. Fyrirhugaðar aðgerðir ríkis- 1 stjórnarinnar, sem oss -hafa i verið ky.nntar, miða vissulega , að því að stöðva þessa óheiT.a- þrc-un, en stjórn BSRB vill sér- staklega vekjá athygli á eftir- farandi: , . 1) 19. þing bandalagsins taldi nauðsynlegt til þess að forða laur.þegum frá kjaraskerðingu ; þeirri, er leiðir verð'bcJgu- ! þróun, að komið yrði á heildar- ' stjórn fjárfestingar, er miðaði að því að hún yrði ekki méiri en samrýmdist þeirri stefnu, að verðlagi yrði haldið í skefj- um, enda verði og útlánastarf- semi bamkanna einnig við það miðuð. Stefna hæst-virtrar rík- isstjórna'r virðist miða að þessu að því er tekur til frarrikvæmda ríkisins, en nauðsynlegt er, að fjárfesting s-veita og bæjarfé- laga, sem og annarra aðila, verði einnig mótuð á sama veg. 2) Launþeg-ar bera nokkurn kvíð'boga fyrir því, að greiða opinber gjöld samkvæmt tekj- um- sl- árs, af lækkandi tekjum þessa árs, og skorar því á hæst- virta ríkisstjór.n að beita áhrif um sínum tii þess að bæja- og sveitastjórnir miði fjárhagsá- ætlanir snar fyrir þetta ár við vísitöiu 175 stig. 3) Við fyrirhugaða samein- ingu grunnkaups og vísitölu 1. marz nk. verði kaupgreisðla frá 1. apríl að teija miðuð við hinh ’hýj'a' vísitölugrundvöll." BONN: Adenauer kanzlari sagði í ræðu á þingi í dag, að ríkjsstjórnin harmaði mjög andgyðinglegar aðgerir, er átt hefðu sé rstað upp á síðkastið í Vestur-Þýzkaíandi. PRÓF. Sigurbjörn Einars-^ son var atkvæðahæstur í próf- kjöri Prestaíélags Islands í sambandi við væntanlegar bisk- upskosningar, að því, er Vísir segir í gær. Hlaut próf. Sigurbjörn 48 atkvæði, sr. Sigurjón Þ. Árna- son hlaut 28 aikvæði, sr. Jakob Jónsson 20 atkvæði og aðrir voru með minna atkvæðamagn. EKKI BINDANDI. Þess skal getið, að prófkjör Prestafélagsins er á engan hátt bindandi við væntanlegar bisk upskosningar. Óvenju langvar- andi kuldar í Rangárþingi. Fregn til Alþýðublaðsins HVOLSVELLI í gær. HÉR hafa verið óvenju lang- varandi kuldar að undanförnu og 9—14 stiga frost síðan um nýár. í gær var frostið t.d. 15 stig, en í dag hefur dregið úr frosti. AUt er snjólaust, nema hér í Hvolsvelli og nágrenni, og mik ,ill klaki í jörS. Hefur ekki ver- 18 svo mikill klaki í jörð lengi. Fénaði er mikið gefið, m.a. hrossum, sem standa varlá á sökum kulda og klaka í rót. — Heilsufar er gott í sýslunni. — Þ.S. — Vill flylj fil Parísar STRASSBOURG, 22. janúar. (REUTER). Forseti ráðgjafa:- þings Evrópuráðsins, Fernancf Dehousse, prófessor, hvattí ráðið í dag til að flytja aðal- stöðvar sínar til Parísar. H'’iit» gaf það sem aðalástæðu f- rtr tillögu sinni, að nauösyniegt væri fyrir ráðið að ná til s(—vrí hóps manna. Slíkt gæti að 'is orðið í höfuðborg, sagði hrn- , þar sem möguleikar vrr t meiri ííil diplomatískra san-- banda. Prófessorinn hvatti e^’h ; Bretland og Norðurlönd tn r '• leggja meira af mörku’" t l samvinnu landanna 15 í E\ - ■: ráðinu. Kvað hann r mundu styrkjast og end” " v - ast, ef þessi lönd gæf” meiri þýðingu. — Dehou' v ur verið forseti þingsins ' " ! ár, en lætur nú af því embæ't'- Sáralítil atvinna að undanförnu. . Fregn til Alþýðublaðsins. FLATEYRI í gær. HÉRNA hefur verið sáralítið að gera að undanförnu. Togar- arnir liggja báðir bundnir við bryggju í Reykjavík og komast ekki út vegna manneklu. Er talin lítil von um að koma nema öðrum þeirra út, el' engir Fær- eyingar fást. iiiiiiimmiimiiiimimiiinmmmimimtniHiiiuimnin Spilakvöldi I SPIL AKVÖLDI Alþýðu- | [ fiokksfélaganna í Reykjavík, 1 [ sem verða átti í kvöld, verð | | ur frestað af óviðráðanleg- § [ um orsökum til næsta föstu | 1 dagskvöids. Reyndist ekki = [ kleift að fá húsið að þessu | 1 sinni. = Annars' er framikvæmdastjóri útgerðarinnar suður í Reýkja- vík til að athuga þessi mál. Eng inn bátur rær héðan á vetrar- vertíð og hefur ek-ki borizt hingað nýr fiskur síðan fyr-ir jól, nema hvað aðkomutogari hefur landað hér einu sinni. Hefur ekki verið hérna jafn ó- venjulítil atvinna um árabil- Kemur þetta sér mjög illa fyrir fólk, mi. a. vegna þess að nú þarf að fara að greiða ný gjöld t. d. stofngjald o. fl. til Arnar- fjarðarivirkjunarinnar, sem var tengd við kauptúnið rétt fyrir jólin. Hér er óvenju lítil fönn, en frost talsvert. Ný vatnsleiðsla var gerð fyrir þorpið í hitt eð fyrra og hefur verið nóg vatn, þrátt fyrir frostin. Enn er ver- ið að vinna við sjóvarnargarð- inn í Eyratbótinni, aka þangað grjóti o. s. frv. H.H. Fregn til AlþýÖublað/.rs RAUFARHÖFN í ga . HÉR ER hríð og óveðui' og ,allt orðið ófært frá staðivim. Alltaf norðanátt og kúldi og bylur öðru hvoru. Síðustu daga hefur v riö hvasst og hríð annað slegið, frost 8—10 stig og allt upp í 12 stig, — Margt fólk er far' 5 suður á vetrarvertíðina, t l Vestmannaeyja, Reykjavíkur og suður með sjó. Þeir, sém heima eru, hafa þó alltaf eitt- hvað að starfa við. — G.Þ.Á, Áskrifendasöfnun SUJ. NU er aðeins rúm vika eftr þar til áskrifendasöfnun SUJ lýkur. I gær höfðu safn azt 110 nýir áskrifendur að Alþýðublaðinu í þessari söfn un SUJ. Sá hæsti hefur nú safnað 29 áskrifendum, en sá næsthæsti 27. Ungir jafnað- amenn eru hvattir til 'þess að herða söfnunina þá fáu daga sem eftir eru. .mimmmmniiimimmiim-'Htiiiiiiijiiimiimimiimr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.