Morgunblaðið - 07.10.1990, Page 1

Morgunblaðið - 07.10.1990, Page 1
GEORGE MICHAEL Poppgodid George Michael dregur sigúr fjölmidlaljósinu Þú ert það sem þú ETUR - JKfiÉ Fróðleiksmolar um skyndibitamat 12 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 BLAÐ Morgunblaðið/RAX Þórður húsvörður að störfum. eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur ÞEIR eru sagöir vera gamlir, rykugir karlar sem vart geti sinnt öörum störfum i þjóöfélaginu en aö dragast um gangameö stórar lykla- kippur í vas- anum. Þeir hafa mikinn hug á því að stofna með sér samtök þar sem hægt er aö ræöa sameiginleg hagsmuna- mál. Með sífellt full- komnari byggingum eru gerðar meiri og meiri kröfur til þessara manna og þaö þykir sjálf- sagt aö kalla á húsvörðinn hvað svo sem tímanum líður, Þaö er jú hann sem á að sjá um aö hlutirnir séu í lagi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.