Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 16
16 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 Ólafur Sfephensen lék eitt sinn djasstónlist í Harlem, skrifaði próf- ritgerð um óróðurs- tækni Göbbels og hefur um órabil unnið við auglýsingor og almenn- ingstengsl. Hann er nú róðgjafi markaðs- og kynningarnef ndar f or- sætisrúðherra, formað- ur Íslensk-ameríska fé- lagsins, — og er aftur farinn að spila djass ••• Ólafur Stephensen Morgunbiaðið/Þorkeii „Ég er heltekinn djassdellunni Ólafur við píanó- ið í einkasam- kvæmi á heimili sínu fyrir nokkr- um árum. :© <1 43 43. s eftir Svein Guðjónsson „ÞÚ VERÐUR þá að koma í hvelli því ég fer til London klukkan fjögur í dag,“ sagði Ólafur Stephensen þegar ég bað hann um viðtal. Þetta lýsir manninum ef til vill best, því hann er maður önnum kafinn og þekktur fyrir að hafa mörg járn í eldinum. Ég hafði frétt að ofan á allt annað væri hann farinn að spila djasstónlist opinberlega á ákveðnu öldurhúsi og þótti það forvitnilegt. Ólafur hélt hins vegar að ég hefði beðið um viðtalið í tilefni af því að Íslensk-ameríska félagið heldur upp á fimmtíu ára afmæli sitt um þessa helgi, en Ólafur er formaður þess félags. Um það hafði ég hins vegar ekki hugmynd þegar ég fór til hans. En vissulega er það mun haldbetri ástæða fyrir viðtali en hitt, að hann skuli dunda sér við djassinn í frítímum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.