Morgunblaðið - 07.10.1990, Síða 23

Morgunblaðið - 07.10.1990, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 C 23 Stykkishólmur: Tónlistar- skólinn tek- inn til starfa Stykkishólmi. TÓNLISTARSKÓLI Stykkis- hólms er þegar tekinn til starfa og eins og fyrri ár und- ir stjórn Daða Þórs Einarsson- ar tónlistarmanns. Um 90 nemendur stunda þar nám í vetur sem er fjölbreytt. Þeir fá þar kennslu á blásturshljóð- færi, strengjahljóðfæri, orgel, píanó og harmonikku. Tónlistarlíf í Stykkishólmi hefir verið mjög fjölbreytt undanfarin ár og áhugi vaxið sem sýnir hina góðu þátttöku í skólanum. Alls munu 5 kennarar starfa við skólann og þar af sumir í hlutastarfi. .Árni. Vantar UMBOÐSMANN í REYKJAVÍK FYRIR SPÆNSKU- NÁMSKEIÐ ÁSPÁNI Hafið samband við Ms. Bronkhuyzen frá Don Quijote málaskólanum á Hótel Borg, Reykjavík, 8.-12. október, sími 11440/fax 689934 (aðeins á ensku). Hjartanlegar þakkir til allra, sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og hei/laóskum á 85 ára afmœli mínu þann 29. september sl. Sérstakarþakkir sendi ég tilfjölskyldu minnar. Sigrún Jónsdóttir, Ölvaldsstöðum. Hjartanlegar þakkir til fjölskyldu minnar og allra vina, sem glöddu mig með gjöfum, heim- sóknum og skeytum í tilefni af 80 ára afmœli mínu þann 24. september sl. GuÖ blessi ykkur öll. Guðmundur A rnason. Innilegt þakklœti til allra, sem glöddu mig á 70 ára afmœli mínu 1. október meö heimsókn- um, blómum, skeytum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Einarsdóttir, Kleppsvegi 4, Reykjavík. TILBOÐ FRYSTIKISTUR MÁL H x B x D STÆRÐ GERÐ STAÐCR. VERÐ 90x73x65 1851 B20 31.950 90x98x65 2751 B 30 35.730 90x128x65 3801 B40 39.960 90x150x65 4601 B 50 43.470 ÁRATUGAREYNSLA DÖNSK GÆÐATÆKI A GÖÐU VERÐI Ástkœrar þakkir til eiginkonu minnar, barna, tengdabarna, barnabarna og barnabarnabarna fyrir að gera mér ógleymanlegan 70 ára afmœl- isdaginn. Einnig til œttingja og vinafyrir heim- sóknir, gjafir, skeyti og símtöl, því mun ég aldrei gleyma. Guð blessi ykkur öll og verndi um ókomna tíð. AlbertJ. Kristjánsson frá Furufirði, Sléttahrauni 17, Hafnarfirði. fs Samkort 0SAMBANDSINS VIÐ MIKLAGARÐ SÍMAR 68 55 50 - 6812 66 1981 A W M Jfe L I MUNNGÆTI I framtíðlnnl or matargestum geflnn kostur á aö kltla bragðlaukana með kokktell á effrl ha&ðinnl. SP — 1S OKTÓBER Dagana 9.—15. oktötoer stendur Lcekjarbrekka fyrlr nýjunoum f tflefnl af afmcell staðarlns. Mataroestum verd- ur fooðlð upp á fordrykk og munngcetí á nýjum kokkteíl- foar á efrl hceð hússlns. Mat- seðillinn afmœllsdagana verður 4 rðtta, ©ða rjómlnn af hlnum hefötoundna matseðlí Laekjartorekku. Nýr sörrötta- matseðlll verður ©Innig á tooðstólum. Starfsfólk Lœkjar- forekku toýður afmcellsgestl sfna hjartanlega velkomna. Borðapantanlr f sfma 14430. BANKASTRÆTI 2 - SÍMI 14430 Á kvöldin af- mœlisdagana foýður Lœkjar- forekka gest- um upp á nýj- ungar f ófocet- Isróttum. Bald- ur Ö. Haildörs- son meistarl mun hafa um- sjón með óbœtinum og velta upplýs- Ingar, en Bald- ur nam vlð Cullnary Instl- tute of Amer- ica og Kondl- torl f hlnum virta Rlcho- mont Schule r Luzern f Svlss.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.