Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.10.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1990 C 27 Þessir kunningjar, Þorgeir Haraldsson og Skúli Arnlaugsson, færðu krabbameinsfélaginu fyrir nokkru 1.236 krónur sem þeir höfðu safn- að með því að selja skóinnlegg. Vinkonurnar Þórhalla Sólveig Jónsdóttir og Ólöf Guðmundsdóttir færðu Rauða krossinum 1290 krónur nýlega sem þær höfðu safnað í hlutaveltu. Opið virka daga kl. 17-22 og um helgar kl. 13-19 Símar 38560 og 38561 Skrifstofa stuðningsmanna GUÐMUNDAR HALLVARÐSSONAR er að Síðumúla 22 SKEMMTIFUNDUR FÉLAGS ÆjSfa HARMONIKUUNNENDA IJP verður í Templarahöllinni í dag, sunnudag, kl. 15.00. Hljómsveitir félagsins spila ásamt öðrum góðum hljóð- færaleikurum. Góðar veitingar. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. RAUÐI KROSS ISLANDS EFNIR TIL EFTIRFARANDi NÁMSKEIÐA FYRIR EINSTAKLINGA OG HÓPA HAUSTIÐ 1990 - Skyndihjálp - Aðhlynning aldraðra og sjúkra - Starfslok - Rauðakrossstarf og Rauði kross íslands - Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp - Endurmenntun fyrir leiðbeinendur í skyndihjálp - Slys á börnum - forvarnir - Námskeið fyrir foreldra ungra barna - Sjúkraflutninganámskeið - Alnæmi - ólíkt fólk - ólík viðbrögð - Grunnnámskeið fyrir Rauðakrossfélaga - Húshópur - námskeið fyrir húshóp Rauðakrosshússins Á næstu dögum sendir Fræðslumiðstöð RKÍ út bækling til ýmissa stofnana og fyrirtækja með frekari upplýsingum um námskeiðin, efni þeirra og tímasetningu. Einnig liggur bæklingurinn frammi á aðalskrifstofu RKÍ og hjá Rk-deildum, þar sem allar frekari upplýsingar eru góðfúslega veittar. Forráðamenn fyrirtækja og stofnana athugið: Fræðslumiðstöð RKÍ aðstoðar við að útvega leiðbeinendur og námsgögn m.a. fyrir námskeið í skyndihjálp. ® FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ RAUÐA KROSS ÍSLANDS Rauðarárstíg 18 - Reykjavík - simi: 91-26722 Sjónvarpstœki Hljómtœkja- samstœður Útvarpsvekjarar Gœðatœki fyrir þig <>g þínal SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.