Alþýðublaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 2
AttriPÐUIIlAÐlÐ 2 • S 1 ! ! Dómnrinn í Maptamáiiflo. Eins og vænta mátti, hafa öll íhaldsblöðin hafið maxigþættan xeiðilestur, þegar Magnús Guð- mundsson fyrv, dömsmálaráð- 'herrii vair d'æmdur í 15 daga fang- iel:sd fyrir áfskifti sín af gjaldþnoti Behrens stórjraupmanns. Svo er að s.já, sem íhaldsiðinu yfirleitt iháfi mjög brugðið í brún, þegar einn af foringjum þess var látinn sæta ábyrg'ð fyrir gerðir sínar. Hingáð tíil hefir þaiö verið næst- um óhugsandi á islandi, að refsi- dómur gengi yfir ananin,, sem var Ihátt settulr í íhaldsfiokknum. Þáð voru því engin undur, þótt íhalds- m,enn kiptúst í fcuðtmg og ræfcju upp redðioijg, þegar eitt sinn vair brugðið út af hinni almtímnu reglu. Dómurinn í Magnúsar-málinu er merkiiegur viðburöur, ekki þó fyrir þá söfc, að ma.ður sé dæmd- ur í refisingu fyrir sviksaimiiegt gjáldjirot, lieldur af þieirri ástæðiu, að anmii: laganna skyldi nú loks ná til manns, sem hefir þá þjóð- félagsafstöðu að vera oinn af máttaiistoðum íhaldsflokksins ís- ienzka. Það kúrma að vera til jieir m'enn, s-em liafa trúað því, áð lög og refsingar. hér á landi náj jafnt til allra manna. En þeir hirar sömu Mjóta að veikjast í jxnrni trú, að svo hafi verið tíl þesisa, því með öðru móti væri algericga óskiljanlegur allrur gauragangur íhaldsins út af dómnum í Magmisai'-máiinn. 1 einu íhaidiSblaðimi birtist ný- lega grain, þar sem uim það var farið möngum orðum, að óhugs- andi væri áð Magnús Gu'ðmunds- son hefði framiö œfsiverðan verknað, Sú grein var glögg lýs- ing þess hugsumarháttar. að maö- uu, sem hátt er setíur meðal yfir- ráðastéttaninnar, sé ofan og utain við giklandi lög og nefsifyrirmæli. Ihaldsblöð'in hafa óspart haidið þvá á 'ofti, áð Mágnús Guðmunds- son sé sýkn saka. Hins vegar bena ]>au ekfcert hlafc af Behrens kaup- jPimtná og láta sig lítið skifta hvort harm verði dæmdur sýkn eða sekur, En ftestum, sem hafa kynt sér Magnúsar-málið, er það fuli- ljóst, að ef þáð er rétt að dærna' Behrenis, í nefsingu, muni það verða aii-önðugt að sýknia Maign- úis. Sést a.f þessu bezt, að íhaldið lítur ekki á málefnln, heldur meravmi- Behrenis er tiltölulega umkomu'ítill erlendur kaiupmaðúr, en Magnús Guömundsson er einn af aðal-flokksforingjum íhaldsins. Það gerir mimixm. Þjóðfélagsaf- •staían ræður vörn og sókn íhalds- £ns í refsimáiumim-, en ekki mál- efnin sjálf. Ihaldsblöðin fuliyrða, að Magn- ús Guðmundsson muni verða pýkníað'ur í hæstaxétti. Engú ska’i nrn það spáð hér, ' og ekki er það beldur vitað', að íhaldsblöðin hafi niokkra heimild frá hæstarétti til þess að lýsa fyrir fram niðivr- stöðu málsin's þ.ar í rétti. En þ.að eitt er víst, að alþýða landsins hefir takinarkaða trú á óskeiku]- ieika þess réttar, sem dæandi dóminn í hinu alþekta „bæjar- fógetamáli", svo að eins eiitt mál sé niefn.t. Jafnvel þó það væri vafamál og mætti um það deila frá lög- fræóilegu sjóniartmáði, hvort rétt væri að dæma Magnús Guð- íniunds'soní í ,refsinig'u fyrir afskifti hams af Behrens-málinu, þá værl samt engiin ástæða til þess fyrir íhaldsblöðin að rjúka upp mieð illyrðafiaumi út af dóminum. En þegar þess er gætt, að sektardóm;- urinn yfir Magnúsi virðist skýrt og vel rökstuddur, og vena í fullu samræmi við aðria dóma, sem upp kveðnir hafa verið í gjaldþrota- málum., þá verðúr það enn beraina.. að i'lldeilur íbaldsins út af dómirtí um eigi ekki rót sína að nekja til réttlætiskenda, heldur til misskil- inniar uinhyggju fyrir flokbshags- munúmj ÍSiIenzka yfirstéttin og íhalds- flokkurinn stendur á óvenjulega lágu siöferðisstigi, Hvað eftír ann- að Iiafa íhaldsblöðiin varið mis- geröir og óhæfilegar aðgerðir flokksmanna s,in:na. Hann er orð- iun ærið stór sá hópur manna, er myndar þá „heiöursfylkingu", sem íhaldsflokkurinn slær skjaldborg u:m. Og aldrei er sá verknaður framinn af íliai d s fo rs i>rö k k imum, að ekki sé liann varinn af mesta kappi. Og helzt virðist svo, sem sózt sé eftir því að hafa þá menn á oddinum hjá ihaldinu, sem sætt hafa rökstuddum áfcæi'um. Þegar ihaldsflokkurinn valdi Magnús Guðmundssion til ráð- hernatignar i ráðunieytá Ásgieirs Ásgeirssonar, var öllum það' ijóst, ,að Magnús var undir ákæriu. En í augum flokksins virtist það að eins vera meömæ'li. Og þegar Jón Baldvinsson drap á þetta atriði á alþingi, strax eftír stjórnarmynd- unina, þá sváraðli forsætisráðherra eins og götustráikur og illu einiu. Ihaldsflokkurinn ber því fyrst og fremst fulla ábyrgö á þieim álitshnekki, sem íslenzka þjóðin hefir orðið fyrir út á við við þaran eindæma atburð, aö setja ákærð- an mamnj yfir dómsmálin í land- inuj Og forsætisráðherra fram- sóknarflokksins ásamt þingflofcki hans niæstum óskiftum eiga og sinn þátt) í þiessu óhappaverki. 1 Dómutínln I 'Miagnúsaiímáiimu er fallinn, en þjóðin á eftir að kveða upp refsidóm sinu yfir siðleysi þests stjórnmálaflokks, er taldi það sæmandi að setju ákærðan manu tii æð'stu valda í dóms'mál- um landsins. B. Hiteindí/ncikjöi. í Osió. Á nýjustu norskum blöðíum tná sjá, að hneindýr.akjöt er nú selt í Osló á 1 kn. n. hvert kg. Fárviðri á Siglufirði ■ Geysilegt ofveður gerði á föstu- dágsmiorgun um kl. 5 á Siglu- firði, og hólst vensta veðrið alt til hádegis, þó rok væri tíl kvölds. Fauk stórt sjóhús, sem Ásgeár Pétursson átti, svo ekki stóð eftir nema gólfið. Lyftist mieginhluti þaksins svo hatt, að það sveif yfir, mótorbáta með uppreistum sigjúm og ljóisastaurana, leniti á húsi Péturs Bóasonar og fór í gegn um útvegginin á báðum hæðum. Fór spítnabriakið gegn um sængúrföt í rúmi á efra lofti, en í því hvíldi Helgi læknir Guð- munds'son, sem nú er aldraöur mað'ur, en harm meiddist furðu iítiö. Surnt af brakinu úr Ás- gelrshúsinu fauk tengst upp í fjall, en sunit braut rúður í hús- um og orsakaði aðrar skemdir. Járnþak fauk af húsi Jóhanins F. Guðmunds'somar verkstjóra RííkisverksmiðjumTiar og af húsi Gúðmundár heitíns Skarphéðins- sonar og húsi Magnúsar Blön- dals, svo; og að nokkru Ieyti af síldarhúsum Ragniarsbræðra. Reykháfar fuku af mörigum hús- um, og rúður brotnuðu að kalla (mjáj í hverju húísi. Bátar slitnuðii frá bryggjum', en skemdust lítiö, því sjó.laust var að kallia. Hey faúk hjá mjólkurbúinu á Hvann- eyri og miklar sfeemdir urðu bæði á Ijósaneti bæjarins og síma, svo. töluverður hluti húsa varð ljóslaús, og var ekkert sam- band við aðra staði fyr en á laugardág. Varð miikill hluti af þessum síðast niefndu skemdum af völdum járnplata þeirra, er íuku af húsunium, sem myndu hafa valdið niunntjóni, ef um- ferð befði veráð um göturnar. (Eftir FB.) Aíaim banosins í Banaríhj- nnnm felí með 271 atkv oesn 14 i. Waíshington, 5. dez. JJ. P. FB. Þjóðþingið var sett á hádegi í dagj Að þingsetningu lokinni var fundur háldirtn í fiulltrúadeildinni og var á dagskrá tillaga um af- nám bannsins. En hún var feid með 271 atkv. gegn 144 atkv. Sveitastjðrnarkosningar \ Belgía. Jafnaðarmenn vinna á. Brússiel, 5, dez. U. P. FB. Sveiti- anstjóiinark'osningar fóru fram í Belgíú í gær. Fylgi frjálslynda flokksins hefir miukað mjög mik- ið og mxstu þeir mörg siæti víða. Jafnaðarmenn unnu mikið á, en íhaldsinenin bættu einnig við siig nokkrium sætum. ö» sttsfgfnia Off veffiiBit' Stúkau MORGUNSTJARNAN nr,- 11 (í Hafnarfiröá) heldur fuud anuað kvöld kl, 8.1/2. Stúkurnar Fneyja og Röskva heimsækja. Herópið. JóJanúmer er komiö út, 12 síð- 'ur í feápu, með mörgum myndum, Tímarit verbfræðinafélags íslands 3j heftí er komið út. í því eru þesisar greiraar: „Um bruna af völdum rafimagras", eftir Jakob Gísilason rafmagrasfræáing. „Raf- magrasveita Reykjavíkur 1931". eftir Steingrím Jórasison rafstöðv- arstjSa, og „frá alþingi 1932“ eftir Th. Krabbe. Obrið á innanlandsafurðunum. Á niorðarabiaðiinu' „Degi‘‘ 24, nóv, má sjá, að „Kaupfélag Ey- firðinga" hefir áætiað reikn|:in:gs- - verð fyriir ístenzkar afurðir svo sem hér siegir: Fyrir beztu hvíta vorull 1,20 kg. Fyrir gærur 48 aura kg, og fyrir bezta kjöt 50' aurar kg, Vafalaust mun verð petta eitthvað nálægt sannvirði,. oig sést á því hve gífurlegá er okrað á Reykvíkingum er þcdr kaupa innilendar afurðir. Til Indlands. Frú Kristín Matthiasson, (kona SteingrímiS Matthíassoraar læfcnis á Akureym, era dóttir Þórðar Thoroddsen iækniis í Reykjavik) lagði af stað um daginm til út- landa með Diettifosis, og var ferð- linrai heitið til Indlands. í för meö frú Kristínu er ung dóttir beninar. Sr. Sigurjón Guðjónsson. í Saurbæ við Hvalfjörð flytur erindi ,um Hallgrþn Pétursson í K, F. U. M.-húsinu í Hafnarfirði f kvöld (þriðjudag) kl, 81/2. — Að- gangur að fyrirlestrinum kostar 50 aura, Ágóðinn rennur í bygg- ingarsjóð Hallgrjmskirkju í Saur- bæ, Trúiofun. 1, dezcmber opinberuðu trúlof- un sína á ísafiröi ungfrú Anna. Sigfúsdóttir frá Galtastöðum, HróarsturagU, Norður-Múlasýsiu,. og Kristján H. Jónsson kaupmað- ur á ísafirði. ísfirðingar og ríkislögreglan. Verkamánniafélagið Baldur á Isafirði héít mjög fjölmennain1 fund L dezember síðastliðinn. Þar var rætt um ríkislö.greglubrask íhaldsflokkanna og samþykt ein- rórna mótmæli gegn því. Víðtæbjaverzlun rikisins augiýsir útsölur sínar hér í (biuöinu í dag, Mun mörgum tes- endum blaðisins, sérstaklega út, um land, þykja gott að fá þessa aúglýsinigu. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.