Alþýðublaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.12.1932, Blaðsíða 5
ASffiÝÖBBfiAÐIS 8 ! Siliurbrúðkaup eiga á mo rjgun frú Magðalena Jósefsdóttir og Valdimar Jónsson veitkstjóri, Baldursgötn 9. Bazar Hjálpræðishersins hefst í dag' kl. 3. Þorsteinn Briem ráðherra opnar bazarimn. Sindri seidi í gær i Grimsby 78 tonn af bátafiski frá Isafir.ði fyitr 1765 steriingspund. Markham Cook sá um söluna, Alpýðufræðsla safnaðanna. Þiiðjudj 3. dez. flytur dr. Guðm. Finnhogasion erindi í Fraikkneska spítaJanum kl. 8V2 sd. Allir vel- komnir. . Kaffibætisgerðin Freyja á Akuneyri hefir nú starfað um skeið og alt af aukast vinsældix heninar. Fyri;r nokkru sendi verk- smiðjan til ýmsra borgarbúa hér sýndshom af kaffibæti sínum og fékk sú, er petta ritar, einn pakka. Kaffibætir Freyju er prýðisgóður og þarf að láta ótrúlega Htið af honum út í könnuna til þess að kaffið verði gott og hressandi. Húsjreijja. Ranghermi er það hjá Moi]gunblaðinu að Esja fatril í kvöld. Hún fer annað kvöld. Bit i borði. Heyrst hefir að varaiögreglan hafi verið kvödd til aðstoðar slökkviliðinu er brunan bar að i Skerjafirði á dögunum. Enginn úr liðinu mæfti fyr en um seinan og vissi fólk ekki hvernig á þessu stóð. Nú mun ástæðan ve:a kunn eftir þvi sem sagt er. Þeir gátu ekki stokkið frá í hvelli því það var bit í borði. L. I^sS w að fréttsV Nœturlœkríir, er í nótt Halldór. Stefátntsison, • Laugavegi 49, simi 2234. SjómrmnaJweajur. FB. 5. dez. Eiium á útleið. Vellíðan. Kveðjur. Skipverjar á Andna. Erum á útleið. Vellíðan. Kæitar kveöjur. Skipverjar á Þóróljj. Sjómrmmkvedjur. FB. 3. dez. Farnir beint á veiðar. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Mal. Fam;ix af stað út. Vellíðau. Kærar kveðjur. Skipshöfnm á Gijlli. de Vtáem erfir fé, Foringi írsku Þjóðtemlilssiintnanína á sér vini, ekki síðúr er óvini, einis og kom í Jjós um daginn, þegar opnuð var erfðaskrá konu einnar að nafni PoJly Fitzpatrick; hún hafði arf- leitt de VaJera að öllum eigum sínum, sem voru yfir 100 þús. kij Ahrif imijluin ingsh aftanmi. Egg Leiksýning imdir stjóm Soffín Gœtðlaagsdóttar. Brúðuhelmilið eftir H. Ibsen í Iðnó, miðvikudagmn 7. dezember kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á 2,50 og 2,75 í Iðnó í dag kl. 4 — 7 og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Hugsanir yðar eru vegna erfiðra tíma, bundnar við að gera sem bezt kaup á vörum, sem þér þurfið að nota. — Vér bjóðum yður eftirfarandi gæðakaup: Géð teg. af ensku reyktóbaki í dósum: Vi Ibs. óður kr. 3.20, nú 2.40. l/s Ibs. áðrar kr. 1.60, nra 1.20. Bristol, Baafeaslr. 6. Sfimi 4335. Tek að mér f ð pvo, strana og stífa. Guðrún Hinriksdóttir, Mýrdalshúsinu, Hafnarfirði. er símunámer mitt. Kolaverzlnn 6. Hristjánssonar. JöóOOööÖOOOC<>QOOCGOOOC<)OOC<>OC*X>OOö< Landssmiðiau, Reykjstvik. SfiniaeSnf Landsmiðjeii. Síusar 1680, 1681, 1682, 4800. Járnsmiði: Eldsmiði, Rennismiðl, Ketilsmiði. Trésmíði: Skipa- og báta-smiði, Rennismiði, Modeismiði. Járnsteypa: Motoihlutir, Ketilristar, Legmálmnr, Köf un: Skipaviðgerðir, Bryggjusmiðf, Hafnarbætur. Efni: Járn, Stál, Tré. Vélar allar og áhðld, sem vér notum eru af nýjustu gerð. SérXréðii* isáfíim í hverri grein. Allir fá hagkvæm riðsBsiftf í Lassðsmiðltaiaini. :xxxx>c<xxxxxx>oo<x>oooocooooooooo<x: kostuðus í Osló 17. nóv. (tii kaup- (manna) 2 ‘kr. nioitskar hvert kg. Húsmæður, berjð það saman við þaö verð, sem er á eggjutm hér. P. Sænskáí útgerðarmenn hafa sagt upp öllium gildandi samn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.