Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNVLÍF FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 B 3 Tölvur Ríkið semur við •• Ortölvukaup STJÓRN Innkaupastofnunar ríkisins ákvað á fundi á þriðju- dag að heimila gerð samnings Verðbréf Metvið- skiptiá Verðbréfa- þingi Nóvemberviðskipt- in um 400 milljónir VIÐSKIPTI á Verðbréfaþingi íslands í nóvember sl. urðu rétt tæpar 400 miHjónir króna og eru þetta mestu viðskipti á þinginu frá því að það tók til starfa. Vegin meðaltals- ávöxtun viðskiptanna var met- in á 7,1%. Hlutdeild spari- skírteina ríkissjóðs í viðskipt- unum var 56,8% á móti 43,2% hlutdeild húsbréfa. Ekki var verslað með önnur skráð bréf á þinginu í mánuðinum. Tilkoma húsbréfanna hefur auk- ið viðskiptin á verðbréfþinginu verulega. I nóvember sl. námu viðskiptin alls um 399,9 milljón- um króna á móti 254,2 milljón- um í október og 207,4 milljónum í september. í nóvember í fyrra námu viðskiptin á Verðbréfa- þingi íslands hins wegar 160,7 milljónum en það ár urðu við- skiptin mest í september eða 213,5 milljónir. við Örtölvutækni-Tölvukaup hfv um kaup á einmenningstölvum fyrir rikisstofnanir og var form- lega gengið frá magnkaupa- samningi milli þessara aðila i gær, fimmtudag. Samningurinn er til eins árs og tekur til tölvu- búnaðar frá Tulip og Hewlett Packard ásamt fylgibúnaði. Verðmætið sem um ræðir er milli 100 og 200 milljónir króna og er stærsti samningur sem Ört- ölvutækni hefur gert til þessa. Innkaupastofnunin hafði fyrir nokkru leitað eftir tilboðum hjá fjór- um aðilum varðandi tölvukaupin. Auk Örtölvutækni-Tölvukaupa var þar um að ræða IBM, Einar J. Skúlason hf. og Tölvutækni Hans Petersen hf. Samkvæmt upplýsingum frá Ört- ölvutækni var í tilboði þess fyrir- tækis miðað við kaup á allt að 1500 tölvum á samningstímanum. Allar ríkisstofnanir, fyrirtæki í eigu ríkis- ins að öllu leyti eða hluta til, bæj- ar- og sveitarfélög svo og starfs- menn þeirra, grunnskólar, fram- haldsskólar og starfandi kennarar þessara skóla, svo og allir skólar á háskólastigi, nemur þeirra og kenn- arar geta nýtt sér þennan samning Örtölvutæknimenn segja umfang þessa samnings verulegt vegna þess að um er að ræða tölvur frá tveim- ur aðilum og margar gerðir frá hvorum um sig, en að auki fylgir tölvukaupunum samningur um við- hald og þjónustu, svokallaður Út- kallssamningur og er hann kaup- anda að kostnaðarlausu í eitt ár frá afhendingu. Þar fyrir utan fylgir samningi þessum margvíslegur af- sláttur á öðrum tölvubúnaði og rekstrarvörum hjá Örtölvutækni. Fyrirtæki Tekjuafgangur af lottói259 milljónir TEKJUAFGANGUR íslenskrar I Bjöm Ástmundsson frá Öryrkja- getspár, rekstraraðila lottósins, bandalagi íslands og Sigurbjörn nam alls um 259 milljónum króna Gunnarsson, frá Ungmennafélagi á síðasta reikingsári sem stóð frá | íslands. júlí 1989 til júní 1990. Heildar- sala lottómiða á tímabilinu nam © %o Áó i —* f. * E1 @ 'i % £ ® © * Á 1 öid OE ITARLEGAR UPPLÝSINGAR AF HLUTABRÉFAMARKAÐI HMARK 1111 l AllRÉl AM ARK.VDI RIMN III Verðbréfamarkaður íslands- banka hf. gefur mánaðarlega út fréttabréf þar sem fjallaö er um fjármál ein- staklinga og þau tengd því helsta sem er að gerast á innlendum og erlendum fjármagnsmörkuðum. í hverju tölublaði er þannig ítarleg umfjöllun um hlutabréfamarkaðinn í heild og þau almenn- ingshlutafélög sem skráð eru hjá HMARKI. Kynningareintak af Mánaðarfréttum VÍB liggur frammi í afgreiðslunni að Ármúla 13a, en einnig má panta áskrift í síma 91-68 15 30. HMARKSVÍSITALAN 6.12.1990: 754 STIG BREYTING FRÁ ÁRAM.: +83% GENGI HLUTABREIA 6. DESEMBER 1990 KAUPGENGI SÖLUGENGI JÖFNUN 1990 ARÐUR 1990 SÖLUGENG! BREYTING F. ÁRAM. SALA1.1- 30.9 ÍMKR. INNRA VIRÐI Ármannsfell hf 2,35 2,45 60,00% 10,00% 170% Nýtt á skrá 69,60 Hf. Eimskipafélag íslands 5,57 5,85 25,00% 10,00% 152% * +85% 7,20 Flugleiðir hf 2,38 2,50 25,00% 10,00% 138% +99% 98,00 Hampiðjan hf 1,72 1,80 25,00% 8,00% 102% * +35% 24,30 Hlutabréfasjóðurinn hf 1,73 1,81 25,00% 10,00% 117% * +41% 98,20 islandsbanki hf 1,34 1,40 0.00% 5,00% 80% +28% 0,90 Eignarh.fél. Alþýðub. hf 1,35 1,42 0.00% 10,00% 113% +23%" 0,10 Eignarh.fél. Iðnaðarb. hf 1,80 1,89 24,65% 10,00% 105% +36% 44,10 Eignarh.fél. Versl.b. hf 1,33 1,40 24,65% 10,00% 99% +20% 11,30 Grandi hf 2,15 2,25 0,00% 0,00% 141% * +43% 92,90 Olfufélagið hf 6,00 6,30 20,00% 10,00% 123% +141% 9,10 Olíuverslun íslands hf 1,96 2,04 0,00% 10,00% 97% Nýtt á skrá 4,40 Sjóvá - Almennar hf 6,55 6,88 20,00% 10,00% 355% +109% 0,04 Skagstrendingur hf 4,00 4,20 25,00% 10,00% 78% +73% 0,60 Skeljungur hf 6,35 6,67 25,00% 10,00% 116% +51%" 10,30 Tollvörugeymslan hf 1,05 1,10 25,00% 6,00% 118% +26% 2,80 Útgerðarfélag Akureyringa hf 3,15 3,30 0,00% 3,00% 137% Nýtt á skrá 3,00 Kaupgengi er margfeldisstuöull á nafnverö, aö lokinni ákvöröun um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Áskilinn pr réttur til aö takmarka þá fjárhæö sem keypt er fyrir. Innra viröi f árslok 1988. Breyting frá áramótum er leiðrótt fyrir útgáfu jöfnunarbrófa, en ekki greiöslu arös. * m.v. milliuppgjör 30.06.90. ** mælt frá 10.05.90 Hlutabréfamarkaðurinn hf hefur afgreiðslur að Skólavörðustíg 12 og hjá VÍB í Ármúla 13a. Verið velkomin. VfB VEROBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, Reykjavík, Sími: 68 15 30. HMARK-afgreiösla, Skólavöröustíg 12. Reykjavík, Sími: 2 16 77. © J % i ©) E! $ Ý I *— i °% & £ © cna £ @ tna um 811,6 miiyónum króna og er það um 7,6% aukning frá fyrra ári. Greiddi Islensk getspá um 253 milljónir króna til eignarað- ila, þar af 118,1 milljón til íþróttasambands íslands, 101,2 milljónir til Öryrkjabandalags íslands og 33,7 milljónir til Ung- mennafélags Islands. Útdregnir vinningar á reiknings- árinu námu samtals rúmlega 306 milljónum og rekstrargjöld um 258 milljónum. Framkvæmdir standa nú yfir við_ nýbyggingu íslenskrar getspár og íþróttasambands íslands og er fyrirhugað að flytja tölvubún- að, birgðahald og verkstæði Get- spár í hið nýja húsnæði í apríl nk. Ónnur starfsemi mun flytja þegar efni og aðstæður leyfa að því er fram kemur í ársskýrslu fyrirtækis- ins. íslensk getspá er fjögurra ára um þessar mundir og hefur sala lottómiða frá upphafi numið hátt í þremur milljörðum króna á verðlagi hvers árs. Áf þessarri fjárhæð hafa runnið til eignaraðila um 923 millj- ónir eða um 31,15%. Vinningar frá upphafi nema um 1.184,8 milljón- um króna og afgreiðslufjöldi er 14,3 milljónir. Þá má geta þess að 168 manns hafa orðið „milljóna- mæringar“ í lottóinu þ.e.a.s. hafa unnið eina milljón eða meira. í stjórn Getspár sitja nú þeir Alfreð Þorsteinsson og Þórður Þor- kelsson frá íþróttasambandi ís- lands, Arinbjörn Kolbeinsson og LJÚFFENGAR LAXAGJAFIR Reyktur og grafinn lax í fallegum gjafakössum með enskum og íslenskum texta sem við sendum hvert á land eða út í heim að ykkar óskum. Úrvals hráefni tryggir eðalvörur. Pantið tímanlega í síma 93-71680 eða fax 93-71080 EÐALFISKUR HF. SÓLBAKKA 6, 310 BORGARNESI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.