Alþýðublaðið - 31.01.1959, Blaðsíða 6
^immmtmiiiiinmiiiiiimiiiiiiiiiiummiiiHH
III Hlill
ÞRJÁTÍU OG ÁTTA ára
starfsmaður benzínstöðvar í
Corsicana, Texas, E. Jones
að nafni, hefur skýrt frá því,
að liann hafi í maí síðast
liðnum fundið 86 gull-
klumpa um, 12 millióna
virði, sem voru grafnir und-
ir nokkrum runnum rétt
hjá Alto í Texas.
Samkvæmt amerískum
lögum er einstaklingi ekki
leyfiiegt að eiga svona mik-
ið gull í fórum sínum, og
geta bæturnar fyrir slikt af-
brot numið allt að tvöföldu
gullgildinu.
Ríkislögreglan hefur feng
ið það verkefni, að rannsaka
þennan fund nánar og krefj
ast bóta, fyrir hönd rrkis-
ins. Jones, sem er átta barna
faðir, hefur kinokað sér við
að segja hvar hann geymi
gullið. Þegar hann fann gull
klumipana, sem vógu um það
bil 25 kíló hver, neyddist
hann til þess að leigja leigu-
bíl til þess að flytja það
burt. Orsökin til þess, að
hann tilkynnti ekki fyrr yf-
irvöldunum hvað hann hefði
fundið segir hann þá, að
hann hafi vonazt til að fá
að halda fengnum eftir ár
eða svo. Ekki hafa komið
fram neinar auglýsingar frá
nokkrum þess efnis, að gull-
stykkjanna væri saknað.
| ÞAÐ hljómar ef til 1
1 vill undarlega, en er =
1 þó deginum sannara, =
| að 55 ára garnall mað =
| ur í Michigan bjarg- I
| aði lífi sinu með á- 1
1 fengi. Hann fannst |
| gaddfreðinn í snjó- i
| skafli og hafði þá leg- |
1 ið þar í 12 klukku- |
| stundir í 18 gráðu |
| frosti. Engin lífsmerki 1
= voru sjáanleg á hon- =
| um í fyrstu, en eftir |
| tveggja tíma lífgunar- f
1 tilraunir fór hann að f
| vakna til láfsins. Mað- f
f urinn hafði verið tölu f
f vert undir áhrifum á- 1
| fengis, er hann ienti f
f í hrakningunum, og f
f eru læknar sanirnála f
= um, að áfengið hafi f
i komið í veg fyrir, að f
| blóðið fr.vsi og þ|ar f
f með bjargað lífi hans. f
f Sjúklingurinn var f
f hinn hressasti, brosti |
f út undir eyru og sagði: f
| ,,Ég vissi alltaf, að það f
I mundi einhvern tkna i
f verða mér til gagns.“ f
rí -
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii
Bonn er svo fín og dygð-
um prýdd borg, að hún er
kölluð „leiðinlegasta höfuð-
borg veraldar“.
— Er hér alls ekkert næt
urlíf, spurði maður, nýkom
inn til borgarinnar.
— Nei, hljóðaði svarið.
— Hún fór til Köln í gær.
DAVID NIVEN hjálpaði
eitt sinn gamanleikaranum
Robert Benchley til að
skipuleggja skemmtiferð til
Ítalíu. Meðal annars gaf
hann honum heimilisföng
nokkurra vina sinna í Fen-
eyjum, sem hann gæti heim
sótt og þeir myndu verða
honum innan handar þar í
borginni. Þegar hann var
kominn tii Feneyja sendi
hann Niven svohljóðandi
skeyti:
„Göturnar eru fullar af
vatni. Hvað á ég að gera?“
☆
KROSSGÁTA NR. 24:
Lárétt:. 2 tryggingar-
fyrirtæki, 6 keyr, 8
reykja, 9 sælgætisverk-
smiðja (þf.), 12 geima,
15 hetjudáð, 16 lengdar-
eining, 17 kaðall, 18 ætt-
arnafn 'skálds.
Lóðrétt: 1 flögg, 3 hest
ur (þf.), 4 líkamshlutar,
5 voði, 7 fraus, 10 verk-
færi, 11 mannsnaín, 13
halda, 14 í íþróttum, 16
ryk.
Lausn á krossgátu nr. 23.
Lóðrétt: 2 gæsir, 6 L.F.,
8 bæn, 9 æla, 12 sóldögg,
15 líran, 16 gil, 17 pí, 18
byrla.
limiiuiiiuiiiuk,
UiIIIIIUIIUimillllIllllllllllllllllllHIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIUlllllllllIlllllllltlIIHIIIUllfllllll
/ X 3 S.
G 7 §.
</ to ' u
/2 ■■i 'H
ErÍS? /s • *
//
/<f iWs&Ssí ...
Lóðrétt: 1 Fiæsa, 3 ÆB,
4 Sæför, 5 in, 7 fló, 10 all-
ir, 11 ógnir, 13 díil, 14 gap,
16 G.Y.
tertraiid Rmsel bölsýnn
í SlÐUSTU VIKU kom út
ný bók eftir heimspeking-
inn og Nóbelsverðlaunahaf-
ann Bertrand Russel og nefn
ist hún: „Common Sense
and Nuclear Warfare“. í
bókinni ræðir hann um
heimsmálin og er bölsýnn
á framtíðina og hvassyrtur
í garð samferðamanna sinna.
Russel, sem er nú 85 ára
gamall, telur geimkapp-
lilaup austurs og vesturs
ekki einungis hlálegt, lield-
ur hættulegt. Hann telur, að
vel geti svo farið, að heims-
styrjöld breiðist út, þar sem
öllu lífi á jörðinni verði tor-
tímt. Og þótt styrjöld skelli
ekki á, geti annað og ekki
betra hlotizt af þessu geim-
kapphlaupi stórveldanna.
NIH 751
VISINDAMENN í Banda
ríkjunum hafa fundið upp
nýtt deyfilyf, sem er tíu
sinnum sterkara og örugg-
ara en morfín og hefur auk
þess þann stóra kost, að þeir
sem nota það, verða lítt háð
ir því. Lyfið nefnist NIH
7519 og hefur verið reynt á
200 sjúklingum. Það reynd
ist mjög vel, en þó kom I
ljós að menn verða háðir
því eins og öðrum deyfilyfj-
1 um, en þó í minna mæli. Lyf
| þetta verður að öllum lík-
| indum tekið í notkun innan
| skamms og er von manna
1 að það verði til mikils
I gagns.
■lllllllIJHIIIIIIIIIIElf IlllIIIIIIIflllllllIIUIIIf tllIIIIII|IIIII
framtíðai
B
I
BANDARÍSKIR bíla- |
verkfræðingar . hafa I
gert uppdrætti að bíl, |
sem notar loft í stað- |
inn fyrir hjól. í Ford |
verksmiðjunum hefur |
verið smíðaður smá- |
bíll, sem knúinn er |
einhverskonar þrýsti- §
lofti og svífur hann á- |
fram örfáa millimetra §
frá jörð.u. Hraðinn er f
um 500 mílur á klst. |
Verður því að finna |
upp sérstakan bremsu |
útbúnað til að hægt 1
verði að nota þessi f
farartæki. f
: ..........................
Himintunglin gætu sprung-
ið og tortímt jörðinni. Ber-
trand Russel segist vona, að
einhver glæta af heilbrigðri
skynsemi megi lýsa upp
hugi stjórnmálamanna
heimsins, því að vald án vits
sé hræðilegt.
í l
gjafanum fór að leiðast þóf-
ið og tókst að binda endi á
umræðuefnið með eftirfar.-
andi orðm:: „Kæri kollega!
Þér hljótið þó að vlöur-
kenna, að við erum mjög
alþýðleg. Við eigum ekki
nema' eina flugvél.“
HELZTA umræðuefní
Frakka þessa dagana er mál
hins heimsþekkta fjármála-
manns Jean Lacaze, sem á-
kærður hefur verið fyrir
morðtilraun og mútugjafir.
Ákæran er taorin fram af
dóttursyni iystur L[acaze,
Guillaume að nafni. Guil-
Iaume heldur því fram, að
Lacaze hafi leigt morðingja
vtil að drepa hann og reynt
að múta vændiskonu til að
ákæra hann fyrir að hafa
tekjur af vændi hennar. Mál
þetta hefur vakið mikla
hneykslun fína fólksins í
Frakklandi. Er það orðið all
flókið og blandast þarna
saman tilraunir til mann-
ráns, morðtilraunir, fjár-
kúgun, spilling innan lög-
reglunnar, símanjósrxir og
dularfullar gátur. Sem sagt:
lifandi eldhúsreyfari.
Guillaume er fóstursonur
systur Lacaze. Hún er for-
rík, býr í Marokkó og er
talin eiga eignir, sem nema
allt að 60 milljónum dollara.
Lacaze er ákærður fyrir að
hafa reynt að drepa Guil-
laume til þess að komast
yfir fjármuni systur sinnar.
Unnusta Guillaume ber það
að Lacaze hafi boðið sér 15
niilljónir franka til að
sverja að Guillaume hafi
þvingað hana til að stunda
vændi fyrir sig. Þá hefur
hermaður nokkur verið á-
kærður fyrir að hafa ásamt
Lacaze gert tilraun til að
ræna Guiliaume og taka
hann af lífi.
☆
ÞAÐ er ekki ofsögum
sag.t af því, að Ameríka er
land alisnægtanna. Eftirfar-
andi saga sannar það áþreif
anlega. Prestur nokkur í
Oklahoma þurfii að tala á
móti ikollega sínum frá
Kína. Hann ók út á flugvöll
inn í sínum eigin gljáandi
Cadillac. Hinum kínverska
starfsbróður kom kynlega
fyrir sjónir, að sjá þjón guðs
hér á jörðu aka í svo skraut
legu farartæki, og hafði ó-
spart orð á því. Ekki tók
betra við, þegar komið var
að prestsetrinu. Þar stóö
skínandi Buick og spurði
sá kínverski, hvort prestar
í Ameríku rækju bílaverk-
smiðjur. Sá ameríski leið-
rétti þennan fáránlega mis-
skilning og sagði, að konan
sín ætti þennan. „Fyrst ég
ek í Cadillac“, sagði hann,
„þá má ekki minna vera
en mín ástkæra kona eigi
Buick.“ — Sá kínverski
hristi höfuðið, en í sama
mund hrökk hann við. Prest
sonurinn ók á ofsahraða í
hlaðið á spánnýrri sport-
bifreið. Þá féll gestinum all
ur ketill í eld óg ga.t hann
ekki um annað talað en
þessa veraldlegu og óguð-
legu vélamenningu. Gest-
FSálS -
A meðan Frans, Georg og
ungfrú Wilson rabba áfram
um hluti, sem ekkert eiga
skylt við kóralla, uppgötvar
Georg allt í einu leynihljóö
nemann. Tækinu, sem er
mjög lítið, hefur verið kom
ið fyrir í blómsturpotti. —
Varla hafði hann tekið eftir
þessu, þegar Juan kemur
S 31. jan. 1959 — Alþýðublaðið