Alþýðublaðið - 31.01.1959, Blaðsíða 12
ÞAÐ sviplega slys varð í gær
morgun á Ægisgötu í Reykja
\ ík, að niaður varð undir skips
ífkrúfu, sem rann niður af bíl
palli og beið bana.
Maðurinn liét Skarphéðinn
Jósefsson, starfsmaður hjá Vél
smiðjunni Héðni, 51 árs, og læt
tkr eftir sig ko«u og tvær upp
komnar dætur.
1 gærmiorgun kl. rúmlega 8.
var v-erið að flytja skipsskrúfu
frá Vélsmdðjunni Héðni og átti
.að flytja hana niður í slipp.
iSkrúfan. sem er 2.100 kg, að
5;>yngd, var sett upp á pall vöru
biif-reiðar. Mun hafa verið riokk
ur snjór á bílpallinu>m'. Var
Skarphéðinn uppi á honum til
þess að hafa auga með henni.
Er bifreiðin var komi-n niður
á Ægisgötu móts við Nýlendu
götuna, heyrði bifreiðarstj órinn
að bankað var á húsið og er
h.ann lítur aftur sér hann að
skrúfan er farin að renna til.
Virð'ist Skrphéðinn 'ha-fa
íitokkið út af pallinum til þess
að forðast hana. En fhann dett
ux þegar hann kemur á götuna.
Skrúf'an sem rann út af hlið
pallsins lenti með eitt blaðið
á baki Skarpyéðins, sem lézt
io:ær samstundis.
Skipsskrúífu þessa átti að
setja í togar-ann Júlí, sem er
eign Bæjarútgerðar Hafnar
fjarðar.
Uppkasl að enn
einm grein i
Genf, 30. jan. (NTB-Reuter).
BANDARÍSKA sendinefndin á
þríveldaráðstefnunni um bann
við kjarnorkuvopnum lagði í
dag fram uppkast að samnings-
grein um notkun kjarnorku-
sprenginga í friðsamlegum til-
gangi. Uppkastið er stutt af
Bretum og gerir ráð fyrir, að
hin alþjóðlega eftirlitsmynd,
sem gert er ráð fyrir að stofna,
hafi eftirlit með þessum spreng
ingum. Telja Bandaríkjamenn,
að öll lönd, sem skrifi undir
sáttmálann, fái með þessu næga
tryggingu. Það er skilyrði, að
ekkert land geti haft hernaðar-
] legan hagnað af slíkum spreng
ingum. Sovétnefndin mun nú
kanna uppkastið.
i triiiiiiiiiiii{uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiii_iiii!iiiiiii
I FUJ í Reykjavík
1 FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ |
| Féla-gs ungra jafnaðar- |
| manna í Reykjavík verður |
\ n. k. mánudagskvöld kl.
| 8,30 í Iðnó, uppi, inngang |
| ur frá Vonarstræti. Um-
| ræðuefni: Hvað má helzt |
I spara á fjárlögum ríkis- i
| ins? Framsögumenn: Jón |
i Kr, Valdimarsson og Jó- i
| hann Þorgeirsson. — Leið
| beinandi: Þorsteinn Pét- |
| ursson. — Nýir þátttak- \
\ endur velkomnir. Mætið \
| vel og stundvíslega!
Á111111! 111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 1111 > 11
„Á yzlu nöf".
„Á YZTU NÖF“, eftir banda-
rís-ka skáldið Tlhornton Wiidor
verður frumsýnt í Þjóoleikhús-
nu í kvöld. Leikstjóri er Gunn-
ar Eyjólfsson en T-hor Vilhjálms
son hef-ur gert þýðinguna.
Að þessu sin-ni er óvenjumik
il eftirspurn eftir aðgöngumið-
um á frumsýnin-gu og má í því
sambandi geta þess að há-tt á
þriðja hundrað manns eru á bið
lista, ef einhver frumsýnin-gar-
gesta skyld-i a'fþakika miða s-ína.
FLOKKURINN
FLOKKSSKRIFSTOFAN
vill vekja athygli á bréfi
dags. 23. jan, s. 1, er sent
var félögum Alþýðuflokks-
féí. Reykjavíkur, Kvenfélagi
Alþýðuflokksins og FUJ í
Reykjavík en samlkvssmt því
eru flokksmenn beðnir að
hafa samhand við flokksskrif
stofuna fyrir 10. febr. n. k.
Við vekjum atliygli flokks-
manna á því, að tilkynningar
um flokksstarfið munu fyrst
um sinn birtast á 2. síðu
blaðsins.
Sigurður Þórðarson hefur safnað
ogra
Pá 11 fsólfssoti ðelkur lögðn í úfvarplÖ
LESTUR Passíusálmanna
hófst í útvarpinu s. 1. mánur
dagskvöld. Er vert að vekja at-
hygli á því í tilefni af því, að
dr. Páll ísólfsson leikur nú ís-
lenzk lög við hvern sálm og
hefur Sigurður Þórðarson tón-
skáld lokið við að safna og radd
setja íslenzk lög við alla sálm-
ana, 50.
Alþýðublaðið átti í gær stutt'
viðtal við Sigurð Þórðarson um
þetta starf hans.
20 ÁRA TÓMSTUNDASTARF.
Kvaðst Sigurður hafa bvrjað
að safna lögunum fyrir 20 ár-
um og hefði þetta æ síðan ver-
ið tómstundaiðja. Lögin, sem
Sigurður hefur safnað og radd-
sett, eru öll gömul íslenzk lög',
«iinmiiiiimmiimiiimiimmimiimmimimiimimiimimiimmimimimiiiiiiiimmiiminimmmimmmiiir
j* t;
g
(Samningarnir í Eyju
Sfutt viðtal við Steingrsm Arnar
i: NOKKUR blaðaskrif urðu miklar kjarabætur fengizt
p um hina nýju samninga með breytingum á þeim.
| Vestmannaeyinga um kjör ,
1 batasjómanna sem menn AKVÆÐI IIL
í| muna, Eru blöðin sem SAMRÆMINGAR.
jj birtu greinar um það mál, ,Þfg,ar nu var samið um
!: tétt nýkomin til Eyja. serstaka þoknun til háseta
| Steingrímur Arnar formað og vélstíóra 1 Eyjum var
jj ur Vélstjórafélagsins í það gert tJ1 samræmin§ar
Eyjum hefur símað blað- víð kjarabætur er sjómenn
ii inu og beðið það að taka Yið Eaxaflóa höfðu áður
I fram nokkur atriði um fenglð' Þetta akvæði var
s samnirigana. nýmæli í batakjarasamn-
j! s " ing'um er tekið upp í Eyj-
um vegna þess hve kjara-
j; SÉRSTAÐA SJÓMANNA samningarnir þar eru ein-
| I EYJUM. hliða, þar sem mun færri
. Undanfarin ár hafa báta atriði eru þar í samning-
|| sjómenn í Eyjum lagt unum en í slíkum. samning
Lj megináherzluna á fisk- um vjg Faxaflóa. — Telja
p verðið en minni áherzlu á sjómenn í Eyjum, að hinir
| bátakjarasamningana gagn nýju samning'ar fari ekki •
H stætt því, sem verið hefur kjarabætur snertir,
g við Faxaflóa, þar sem höf- fram úr því, er eðlilegt geti
| uðáherzla hefur yerið lögð talizt miðað við það| er að
^ a batakjaiasamningana og framan segir
sem fólk hefur sungið hér við
Passíusálmana, mann fram af
manni. Voru fæst þessara laga
til á nótum, nema þau, er sr.
Bjarni Þorsteinsson tók upp í
þjóðlagasafn sitt. Sagði Sigurð
ur, að lögin hefðu einkum ver-
ið tekin upp á Austurlandi, í
Árnessýslu og Vesturlandi.
ÁÐUR ERLEND LÖG
VII) SÁLMANA.
Áður hafa einkum verið
sungin lög við sálmana, sem
eru erlend að uppruna. Voru
lög þessi þó ekki nema rúmlega
30 talsins, svo að sömu lögin
voru notuð við marga sálmana.
En nú er til sjálfstætt og sér-
stakt lag við hvern hinna
fimmtíu sálma.
1 - 'ít-
GEFIÐ ÚT?
Alþýðublaðið spurði Sigurð
hvort lögin yrðu gefin út. Kvað
hann það ekki fullráðið en vel
gæti verið, að af því yrði.
TÓNiLISTARNEFND Háskól
ans lýkur kynningunni á sinfón
íum Beethovens í hátí'ðasal Há
skólans sunnudaginn 1. febrúar
kl. 5 e. h. Fluttur verður af
hljómplötum síðasti þáttur ní-
und-u sinfóníunnar (kórþáttur-
inn), -en fyrri þættirnir þrír
voru fluttir s. I- sunnudag, Dr.
Páll ísólfsson kynnir venkið fyr
ir áheyrendiuimi og flytur skýr-
ingar. Þátturinn verður t-vítek-
inn o-g notaðar tvær upptökur:
hljómsv’eitin Pihilharm-onia, •—-
stjórnandi Herbert von Karaj-
an, og hljómsveitin Pro M-usica,
stjórnandi Jascha Horenstem.
Aðgangur er ókeypis og öll-
............................................. ......................................................................... ii11uii11nii um heimill.
Fregn til Alþýðublaðsins.
Sclfossi í gær.
FLÓÐIÐ úr Hvítá er nú kom-
ið niður undir sjó. Snemma í
morgun, er verkamenn og iðn-
nemar frá Stokkseyri voru a‘ð
fara upp að Selfossi, lentu þeir
í miklu vatni á veginum fyrir
austan Hraunsá.
Drápu fólksbílar þar á sér
og vörubifreiðar líka. Tók tals-
verðan tíma að komast yfir
flóðið þarna. En eins og sagn-
jr herma, hefur Skerflóðs-Móri
bækistöðvar sínar á þessum
.slóðum og hefur hann gert
ferðamönnum margar skráveif
ur fyrr og síðar.
Auk vegaskemmd-anna, sem
áður hefur verið getið í blað-
Sfofnfundur Fél. ísl.
myndlisfarmanna
Á SUNNUDAGINN var var
haldinn stofnfundur Félags ís_-
lenzkra myndlistarnema. Á
fundinum, sem var vel sóttur,
var ákveðið að stofna félagið,
samþykkt drög að lögum þess
og kosin bráðabirgðastjórn. Á-
kveðið var að halda framhalds-
stofnfund að Café Höll sunnu-
daginn 8. febrúar kl. 4,30.
inu, hafa miklar skemmdu-
orðið á girðingum, t. d. á Ko -
íerju, sem er rétt fyrir ofr-i
Kaldaðarnes, og sennileg i
miklu víðar. — J. K.
Kvikmyndasýning
í DAG verður kvikmvnda-
sýning á vegum félagsins Ger-
manía í Nýja Bíó, og hefst hún
klukkan 2 e. h.
Verða þar sýndar frétta- og
fræðslumyndir, þar á meðal
mjög athyglisverð kvikmynd
um byggingu nýrrar borgar. frá
grunni. Var höfð samkep ai,
um skipulagningu borgarin lar
og varð dr. Reichow hlutsk- o-
astur í þeirri samkeppni. H m
hefur nú hlotið alþjóðavi' ir-
kenningu fyrir starf sitt. Bo g-
in heitir Sonnestadt og cr
skammt frá Bielefeld í Rr'”>
héraði.
Þá verða ennfremur sý >ar
2 fréttamyndir frá helztu
burðum í lok síðasta árs, r er
þar margt fróðlegt og sker ti
legt að sjá.
Kvikmyndasýningar f<’ \ :-
ins Germanía hafa verið
ar vinsælar.
Aðgangur er ókeypis or 'iil-
um heimill.
r /
ÞAÐ er á morgun kl. 3, sem iKonni s-kemimta og Svrvar I r.e
fyrsta barnaskemnitunin í Iðnó [ diktsson skemmtir. Aðgl > i
verður. Til s'kemmtunar verður miðar verða seldir frá k. 2
kvikmyndasýning, Baldur Og ' e. h. í Iðnó.
LÖGFRÆÐINGAFÉLAG ís-
lands hélt fund í fyrrakvöld í
Tjarnarcafé. Umræðuefni fund
arins nefndist „Opinber ákær-
andi“ og flutti Þórður Björns-
son, fulltrúi sakadómara, fram-
sögu.
Uimræður v-oru mjög fjör-ugar
á fundinum og málið krufið til
mergjar. Á eftir f-r-amsögu
-m-anni tóku ti Imáls þeir Theo-
dór B. Líndal, prófessor í rétt-
arfari, Hákon Guðmundsson,
hæstaréttarritari, Baldur Möll
er, d-eildarstjóri í dómsmála-
ráðuneytinu, Logi Einarsson,
fulltrúi í dómismálar-áðuneyt-
inu o,g Ármann Snævarr, próf-
essor í rBfsirétti. Tóku su-m-ir
ræðumenn oft til máls.
Allir voru ræðúmenn sam-
mála um nauðsyn þess, og töldu
sjál-fsagt og eðlilegt, að ák-æru-
valdið væri í höndum ópóli-
tísks embættis-manns, en ekki
í höndu-m pólitís-ks ráðiherrs.
eins og tíðkast hefur.
Töldu fundarmenn þessa
breytingu nauðsynlega ti-1 þess
að koma í veg fyrir tortryggni
og vantrú á dóímsmálastjórn-
ina.
Sunnudass
B LA©i©
flytur m. a. um þessa helgi
greinina Heimsókn til Portú-
gal, Um bókasöfnun, grein eft-
ir Gunnar Hall, þýdda grein
er nefnist Kúlnareikningur á
geimöld, Klakakaup, frásögn
frá Reykjavík fyrir 100 árum,
Eyðslusemi Mussolinis, fram-
haldssöguna Gift ríkum manni,
þættina Hiít og þetta og Vér
brosum o. fl.