Alþýðublaðið - 31.01.1959, Blaðsíða 11
Fitiífg¥é8arBiar:
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg frá
Kaupmannahöfn, Gautaborg
og Stafangri kl. 18,30 í dag.
Hún heldur áleiðis til New
York kl. 20.00.
SkSpins
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Rvk
árd. í dag frá Færeyjum. —
Esja fer frá Rvk á hádegi á
mörgun austur um land til
Akureyrar og Siglufjarðar. -
Herðubreið fór frá Rvk í gær
kvöidi austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið er
á Breiðafjarðarhöfnum. Þyr-
ill er væntanlegur til Akur-
eyrar í kvöld. Skaftfellingur
fer frá Rvk til Vestmanna-
eyja.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fór frá New York
26.1. til Rvk. Fjallfoss fór frá
Hamborg 28.1. til Rotterdam,
Antwerpen, Hull og Rvk. —
Goðafoss kom til Rvk 24.1.
frá Hamborg. Gullfoss fer frá
Leith í dag 30.1. til Thors-
havn og Rvk. Lagarfoss fór
frá Rvk 28.1. til Ventspils.
Reykjafoss kom til Rvk 27.1.
frá Hull. Selfoss fór frá Hafn
arfirði á hádegi í dag 30.1. til
Keflavíkur og Akraness. —
Tröllafoss fer væntanlega frá
Akureyri 30.1. til Hamborgar.
Tungufoss kom til Ventspils
29.1. fer þaðan 1.2. til Gdynia
og Rvk.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór frá Háfnar-
firði 27. þ. m. áleiðis til Gdyn
ia. Arnarfell fer í dag frá
Cagliari til San Feliu, Pal-
amós. og Barcelona. Jökulfell
kemur til Gautaborgar í dag.
Dísarfell fór í gær frá Stett-
in áleiðis til Austfjarða. —
Litlafell er áTeið til Rvk frá
Austfjörðum. Helgafell er í
Houston. Hamrafell fór 25.
þ .m. frá Rvk áleiðis til Pal-
ermo.
' 'k
MÆÐRAFÉLAGIÐ heldúr
fund að Hverfisgötu 21 —
mánudaginn 2. febr. kl. 8,30
— Til umræðu .verða fé-
lagsmál. Sagt frá síðasta
fundi Bandalags Kvenna.
Hallfríður Jónasdóttir seg-
ir frá Kínaför og sýnir
skgugamyndir þaðan.
k
MESSUR:
Framjhald af 2. síðií-
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
kl. 8.30 árd. Hámessa og
prédikun kl. 10 árd.
Laugarneskirkja: Messa kl.
2 e. h. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.15 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Barnasamkoma verður í'Fé-
lagsheimilinu Kirkjubæ við
Háteigsveg kl. 10.30 í fyrra
málið, Sunnudagaskóli og
kvikmyndasýning. Öll börn
eru velkomin. Séra Emil
Björnsson.
Dómkirkjan: (Biblíudagur-
inn). Messa kl. 11 árd. Séra
Jón Auðuns. Síðdegismessa
kl. 5. Séra óskar J. Þor-
láksson. Barnasamkoma í
Tjarnarbíói kl. 11 árd. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Iláteigssókn: Messað í Hátíða
isa-1 Sjómannaskólans kl. 2
Barnasamkoma kl. 10.30
árd. Séra Jón Þorvarðarson.
Barnasamkoma verður í Guð-
spekifélagshúsinu kl. 2 e.
h. á morgun. Sögð verður
saga, sýndar kvikmyndir o.
fl. Öll börn eru velkomin.
Fríkirkjan: Messa kl. 5 e. h.
Séra, Þorsteinn Björnsson.
ÓháSi söfnuðurinn: Messa í
kirkjusal safnaðarins kl. 2
e. h. Bræðrafélag safnaðar-
ins heldur fund eftir messu.
Séra Emil Björnsson. ----
mein. Og löngun hans tii að
hjálpa henni var að minns|a
kosti sönn, hvað sem. ö^|
leið. Honum varð að oíði, að;
það kæmi nótt eftir þessa
nótt, — og við verðum ekki
svo óskaplega langt hvort frá
öðru, sagði hann. Og það var
eins og henni yrði þegar held-
ur léttara.
— Og þegar við hittumst
næst, mælti hún og varp önd-
inni, þá verður það sama sag-
an aftur. Þá missi ég þig á
nýjan leik, og ef til vill kem-
urðu þá aldrei 11 baka.
— Vitanlega k m é« aftur
tij þín. Alltaf. Við hittumst
innan skamms. Eins fljótt og
okkur báðum er auðið.
— Hvenær, spurði hún á
milli vonar og ótta. Hvar? . .
— Hvar sem þú villt. Eg
get komið til Cellingford.
— En ég verð sífellt í ó-
vissu. Jafnvel þegar við er-
um saman. Og þegar við er-
um það ekki, get ég ekki trú-
að því, að við munum nokkru
sinni sjást aftur. Það var
fyrst og. fremst þsss vegna,
að mig langaði svo mikið til
að eignast þessa mynd af
okkur til minja . . .
Hún bylti sér eirðarlaust.
Viltu gera mér þann greiða,
bað hún, að ná í vasaklútinn
í öskunni minni. Eg reyndi að
þurrka af mér tárin áður en
næsta þruma kveður við.
Það tók hann nokkra stund
að finna töskuna henar og
síðan vasaklútinn, og á meðan
hún þerraði augun, reyndi
hann að finna eitíhvað, er
hann gæti sagt henni til hugg-
uar. Eitthvað, sem orðið gæti
þeim báðum að haldi. Og hún
starði á fölble.kan ferhyrn-
ing gluggans. Hún þakkaði
honum fyrir að hafa fært sér
vasaklútinn, varpaði sér síð-
an í faðm honum, þrýsti sér
að honum eins fast og henni
var mögulegt, spennti greipar
fyrir aftan bak bonum og
herti takið. Hvíslaði.
— Eg veit ósköp vel að karl
mönnum :er ekki um þær kon-
ur gefið, sem haga sér svona.
En það verður ekki nema í
nótt, Richard, sem ég þarf
að leita til þín um styrk og
trú. Leita til þín urn allt.
Og um leið og hún sleppti
orðinu rauf þrumugnýrinn
kyrrðina og þögnina og blind-
andi skært eldingaiTeiftrið
risti sundur hjúp myrkurs-
ins. Húsið skalf og hristist á
grunni; hún gróf andlit sitt
við barm honum og hann
vafði hana örmum eins fast
og honum var unnt, og hún
hélt utan um hann krampa-
tökum. Ósiálfrátt varð honum
að óska þess, að hann mætti
deyja á þessu andaraki, áður
en þruman liði hjá, á meðan
honum þótti sem dauðinn
væri aðeins lítilsháttar um-
breyting, einna helzt hvíld.
Og þegar hann gat tekið til
máls aftur svo til hans heyrð-
ist, spurði hann::
— Seg'ðu mér hvar þú vilt
að við hittumst í Colling-
ford.
— Það er staður, sem við
köllum Einstigið, — það er
.gömul gata, sem nú c v aidrei
farin. Þegar maðuv hefur
g.engið hana nokki : spöl
verður fyrir manni gamall og
mosagrólnn múrvegguv, sem
hún liggur meðfram, og þar
skín alltaf sól, þegar sólar
nýtur á annað borð. Þarna íék
ég mér foröum . . fyrir æva-
löngu síðan. Þao var svo mik-
ið gaman að horfa á sníglana
skríða upp eftir múrnum, og
mosinn var alltaf rakur, jafn-
vel þegar sólin skein sem
skærast. Eg gerði mér það að
Mk að láta hendina varpa
skugga á múi'inn, og sníglarn-
ir staðnæmdust alltaf, þegar
hann bar yfir þá.
Hann hlýddi frásögn henn-
ar, og um leið barst honum
annað hljóð til eyra, eins og
alda félli á sendna strönd.
Hún veitti þvf líka athygli og
þagnaði við.
— Þetta er regnið, sagði
hann.
— Regnið, — eftir linnu-
lausan þurrk og sífellt sólskin
og h.ta undanfarnar vikur lá
við sjálft að regnið væri orðið
hálfgleymt fortíðarfyrirbæri.
Þá verður þó dálítið svalara,
sagði hún.
— Já.
CAESAR SSViITH s
Og niður regnsins róaði
taugar og tilfinningar, jafnvel
áður en andrúmsloftið varð
hreinna og svalara og létti
hitamollunni af skynfærun-
um e.ns og þungu, kæfandi
fargi. Þau lágu kyrr og hlust-
uðu, nokkru síðar kvað víð
þrumugnýr, en lágur og í
fjarska. Og regnið jókst, drop
arnir urðu þyngri og tíðari á
rúðunum, loftið varð tært,
svalt og hressandi.
— Eg ætla að vona að
sníglarnir mínir drukkni ekki
í flóðinu, sagði hún.
Hann áttaði sig ekki þegar
á því um hvað hún var að
tala. Svo spurði hann: Hvar
er þetta einstig; áð finna? ..
— Þú þarft ekki annars
við en spyrja einhvern, sem
Verður á vegi þínum. Það
veit hver maður í borginni
hvar Elnstigið er . . í gamla
hverfinu . . þú gengur niður
brekkuna hjá járnbrautar-
stöðinni, fram hjá stórri og
hræðilegri viðtækjaverzlun,
síðan yf-ir götuna.
Hún hikaði, og það brá
fyrir vafa í frásögn hennar.
Og svo spurði hún : En má
ég gera ráð fyrir að þú kom-
ir?
Honum veittist svarið örð-
ugra nú, vegna þess, að hann
varð einnig að ljúga að sjálf-
um sér, neydd’st til að telja
sjálfum sér trú um, að undir
leiðarlok lægi gatan xneðfram
imosgrónum múrvegg, þar sem
alltaf skini sól, þegar sólar
naut á annað borð.
— Því lofa ég, svaraði hann
efir nokkra þögn.
— Hvenær?
Hann heyrði gleðina eins
og undirnið í rödd hennar,
fann aö hún var farin ao tráa
honum.
- — Slcrifaðu mér qg segðu
mér hvenær þú viít að ég
komi. Eg skal segja þér utan-
áskriftina, þegar dagar.
Þetta hljómar svo auð-
veldlega, þegar þú segir það
vinur minn, svaraði hún. Rétt
eins og ekki væri nein ásæða
til þess fyrir mig að efast. ..
— Þetta hljómar svo auð-
veldlega, þegar þú seg.ir það
vinur minn, svaraði hún. Rétt
leins og eþki væri nein á-
stæða; 'til þess fyrir mig að ef-
ast. ,. h
Rigningin dundi á glugga-
rúðunum. Hún var þegar
orðin sjálfsagður og eðlilegur
þáttur næturinnar, eins og
myrkrið, eins og sólin var orð-
in sjálfsagður þáttur í lífi
dagsins. Sem snöggvast spurði
hann sjálfan sig hvort það
mundi rigna sleitulaust unz
birti. Og hann svaraði hægt
og rólega: Maður .getur allt
það, sem maður á annað borð
vill.
Hann héyrði sjálfur að þáð
var enginn sannfæringar-
hreimur í rödd sinni, en nú
trúði hún honum og veitti
slíku ekki neina athygli.
— Nú líður mér vel, sagði
hún.
— Nú er líka allt eins og
það á að vera, sagði hann.
Hann hélt áfram að sýna
Nr.46
Það var ekkli til neins að
vaka. .. Það var kominn dag-
ur, og hann hafði tapað
leiknum.
ÁTJÁNDI KAFIJ.
Þau snæddu saman morg-
unverð í þröngri og dimmri
baðstofu, sem snéri ’ frá göt-
unni. Þar sátu og nokkrir aðr-
ir leigjendur að snæðingi, en
allt var svo hljótt engu að
síður, að þau gátu ekki rætt
neitt annað en það, sem ekki
skipti neinu máli og allir
máttu heyra. Fyrst í stað
reyndu þau að tæpa á ýmsu,
þannig að eng.nn skildi nema
þau, en það mistókst. Þau
hröðuðu sér að ljúka máltíð-
inni. báru kaffið upp í her-
bergi sitt og settust út við
gluggann. Og nú, þegar þau
voru orðin ein, brá svo kvn-
henni blíðuatlot, strauk öxl
hennar mjúklega og svaraði
því aSeins með lágu tuldri,
þegar hún talaði um þann
dag, er lieiðir þeirra myndu
aftur liggja saman við mosa-
gróna múr.nn, og loks féll hún
í 5 litum.
Einlit léreft í 7 liíum.
Pidela ullargarn í 16 lit-
um
Amerfskij' næjfan.-undir-
kjölar á kr. 115,00,
Máoafoss
Grettisgötu 44A
aftur í svefn og hann lá og
horfði út í gluggann; hlust-
aði á nið regnsins og anaar-
drátt hennar, — þennan ró-
lega andardrátt atlotasvæfðr-
ar konu, sem sameinast
myrkri og kyrrð næturinnar.
Hann vafði hana örmum og
taugar hans voru eins og
spenntir ‘ strengir. Eftir
nokkra hríð tók að draga úr
regninu, loks stytti alveg upp,
fyrst var sem heyrðist lágt
hvískur úti fyrir glugganum
og svo var ekkert að heyra.
Þögnin varð allsráðandi á-
samt myrkrinu, djúp, óbær
þögn svo hann varð að festa
athygli sína við andardrátt
hennar, eins og þegar drukkn
andi maður heldur dauða-
haldi í fljótandi sprek.
Öðru hvoru rumskaði hún
og þrýsti sér fastara að hon-
um, hvíslaði nafn hans, ....
leitaði að hendi hans og
kyssti hana, létt og ástúðlega
á milli svefns og vöku, unz
hún hmeig afur í djúp al-
gleymisins og hann vakti
einn. Úti fyrir var himinninn
orðinn heiður aftur, hann gat
séð stjörnur tinöra. Og loks
þegar bjarmaði af degi, náði
svefninn tökum á honum. ..
héraðsdómslögmaður.
Klapparstíg 29.
Sími 17677.
- - . &
[SKiPAáTGCRS RÍKISINSj
M.s Sljaiifíire®
vestur um land til Akureyrar
hinn 4. febrúar.
Tekið á móti flutningi til
Tálknafjarðar. Húnaflóa- og
Skagafjarðarhafna og Ólafs-
fjarðar í dag.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Hehla
fer viestur til ísafjarðar 2,
febrúar og kemur við á Sug-
andafirði, Fiateyri, Þingeyri,
Bíldudal og Patreksfirði á
suðurleið.
Tekið á móti flutningi og far
seðlar seldir árdegis í dag.
GRANNARNIR
Alþýðublaðið — 31. jan. 1959