Morgunblaðið - 13.01.1991, Qupperneq 25
r
Pennavinir
Nýsjálensk 44 ára kona sem
safnar póstkortum, frímerkjum og
hefur dálæti á dýrum:
Monica Jean Hutton,
31 Hikutaia Street,
Te Aroha,
Thames Valley,
297 New Zealand.
Ensk 23 ára kona með áhuga á
íþróttum og bókmenntum, vill skrif-
ast á við 20-30 ára konur:
Alison A. Jeffrey,
5 Bush Road,
Tipton,
West Midlands DY4 8LB,
England.
Finnsk 27 ára kona vill skrifast
á svið 25-35 ára stöllur sínar. Hef-
ur áhuga á ferðalögum, bókalestri,
útivist o.fl.:
Leena Hyotytainen,
Rartala,
51910 Juva,
Finland.
Ellefu ára bandarískur piltur með
áhuga á íþróttum, stangveiðum
o.fl.:
Trevor Wick,
Woodworth Public School,
Woodworth,
ND-58496,
U.S.A.
Sextán ára japönsk stúlka með
áhuga á tónlist, póstkortum, bóka-
lestri o.fl.:
Chiho Hondo,
4-2-106 Niza 3 Chome,
Nizachi Saitama 352,
Japan.
Lundúnabúi sem getur ekki ald-
urs en hefur áhuga á ferðalögum,
íþróttum, tungumálum og tónlist:
Mr. Shuruz,
112 Shakespeare Crescent,
Manor Park,
London E12,
England.
Norðmaður, 26 ára, með áhuga
á íþróttum og stjórnmálum:
Rune Henjum,
Nordstrandveien 15B,
N-1170 Oslo 11,
Norway.
BRIPS
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur í tveim 14 para
riðlum, meðalskor 156.
Útspil, A-riðill:
Cecil Haraldsson - Stefán R. Jónsson 205
Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 195
Sigurður Gunnlaugsson - Bjöm Kristjánsson 173
ÖmH. Ragnarsson-ÞórðurJömndsson 171
B-riðilI:
Magnús Aspelund - Steingrimur Jónasson 187
HelgiViborg-OddurJakobsson 186
Guðm.Gunnlaugsson-Guðm.Pálsson 172
Gunnar Sigurbj.sson - Þorsteinn Gunnarsson 171
Næsta fimmtudag hefst aðalsveita-
keppni félagsins. Skráning er þegar
hafin hjá Hermanni, hs. 41507, og
Þorsteini, hs. 40648, vs. 73050, sem
einnig aðstoða við myndun sveita.
Bridsfélag Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilað eins kvölds
tvímenningur í tveimur 10 para riðl-
um. Úrslit urðu þessi:
A-riðill:
Gunnar B. Kjartansson - V aldimar Sveinsson 130
Sigfús Skúlason - Bjöm Svavarsson 129
Guðbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorkelsson 122
B-riðill:
María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 120
Ingi Agnarsson - Haraldur Þ. Gunnlaugsson 120
Friðjón Margeirsson - Guðm. Pétursson 117
Næsta þriðjudag verður spilaður
eins kvölds tvímenningur, en þriðju-
daginn 22. janúar hefst aðalsveita-
keppni félagsins. Allir velkomnir. Spil-
að er í Gerðubergi kl. 19.30.
Bridsfélag Suðurnesja
Gísli Torfason og Logi Þormóðsson
sigruðu í eins kvölds tvímenningi sem
spilaður var sl. mánudagskvöld. Nk.
mánudagskvöld verður einnig eins
kvölds keppni en annan mánudag
hefst meistal-amótið í tvimenningi.
Spilað verður í framsóknarhúsinu við
Hafnargötu en meistaramótið verður
spilað í golfskálanum. Keppni hefst
slundvíslega kl. 20 nk, mánudags-
kvöld.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JANUAR 1991
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Kynnir íslenska skó i Kringlunni,
dagana 14. - 26. janúar.
ís'®*:
sUö*
SVS*
Tilboósveró
d’w- ..
Verð kr. 3495.
Tegund 2511.
Stærðir 36-41.
Litur-. Svartur og brúnn.
Verð 2696.
Tegund 2093.
Stærðir 36-41.
Litur: Svartur, blár og brúnn.
Verð kr. 3495. Stærðir 40-46.
Tegund 1148. Litur-. Svartur.
SKJUSBÖKU-UnSAMKEPPNI
Vinnið ykkur inn góð verðlaun, litið skjaldbökurnar og vinkonu þeirra.
10 vinningar eru í boði fyrir bestu myndirnar. Bíómiðar, skjaldbökuleikföng og
pizzurfrá Pizza hut.
1. vinningur 15 bíómiðar, skjaldbökuleikfang og stór pizza frá Pizza hut.
Skilið myndunum lituðum í kassa í Háskólabíó eða póstsendið fyrir 1. febrúar.
Ath.: Það er hægt að fá myndaruppdráttinn í
HÁSKÓLABÍÓI.