Morgunblaðið - 13.01.1991, Side 30
30 C
MÓRbuNBLAÐlÐ SUNNUDXgÚr'íS. JANÚAR 1991
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA
klár og þcim lá ekkert á að deyja en dauðinn var
ómótstæðilegur.
Mögnuð, dularfull og ögrandi mynd sem grípur áhorf-
andann heljartökum.
Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Julia Roberts, Will-
iam Baldwin, Oliver Platt og Kevin Bacon.
Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire).
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. - Bönnuð innan 14.
VETRARFÓLKIÐ
Sjá einnig auglýsingu í öðrum dagblöðum.
BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviöi kl. 20.00.
I kvöld 13/1, fimmtud. 24/1.
fimmtud. 17/1, laugard. 2/2.
laugard. 19/1,
0 ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí ki. 20.00.
Þriðjud. 15/1, miðvikud. 23/1,
miðvikud. 16/1, fimmtud. 24/1.
föstud. 18/1, uppselt, laugard. 26/1, uppselt.
þriðjud. 22/1,
® SIGRÚN ÁS I RÓS á Litla sviöi kl. 20.00.
í kvöld 13/1, fimmtud. 17/1, laugard. 19/1, föstud. 25/1, sunnud.
27/1, fimmtud. 31/1.
• Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviöi kl. 20.00.
SÖNGLEIKUR cftir Gunnar Þóröarson og Ólaf Hauk Símonarson.
Föstud. 18/1, föstud. 25/1, laugard. 26/1. fimmtud. 31/1.
• í UPPHAFI VAR ÓSKIN , Forsal
Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17
Aðgangur ókeypis.
• DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT
íslenski dansflokkurinn. Frumsýning sunnud. 20/1 kl. 20.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þessertekiðámóti pöntunum í sima milli kl. 10-12 alla virkadaga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
ÞJÓ0LEIKHÚSIÐ
'^•N.KIIRtiAl.lNN
Á LITLA SVIÐI Þjóðleikhússins á Lindargötu 7 kl. 16.00:
VALASKJÁLF, EGILSSTÖÐUM þriðjud. 15/1.
EGILSBÚÐ, NESKAUPSTAÐ miðvikud. 16/1.
FÉLAGSHEIMILI ESKIFJARÐAR, FÉLAGSHEIMILI REYÐAR-
FJARÐAR, ÉIÐAR fimmtud. 17/1.
FÉLAGSHEIMILIÐ SKRÚÐUR, FÁSKRÚÐSFIRÐI, FÉLAGS-
HEIMILIÐ SEYÐISFIRÐI föstud. 18/1.
Miðasalan verður opin á Lindargötu 7, kl. 14. - 18.
Sími í miðasöíu 11205.
iQl ÍSLENSKA ÓPERAN
• RIGOLETTO cftír giuseppe verdi
9. sýn. í kvöld 13/1 kl. 20.00, uppselt, 10. sýn. miðvikudaginn
16/1 kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl. 14 til 18, sýningardaga til kl. 20.
Simi 11475.
Greiðslukortaþjónusta: VISA — EURO - SAMKORT.
SIMI 2 21 40
NIKITA
Frábær spennumynd gerð af hinum magnaða leik-
stjóra, Luc -Besson.
Sjálfsmorð utangarðsstúlku er sett á svið og hún síðan
þjálfuð uppí miskunnarlausan leigumorðingja.
Mynd sem víða hefur fengið hæstu einkunn gagnrýn-
enda.
Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean-Hugues Anglade
(Betty Bluc), Tcheky Karyo.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
JÓLAMYND 1990:
„*** '/»Kynbomban Lulu og
vandræðagemsinn Sailor
halda út á þjóðveginn en kol-
brjáluð mamma hennar
sendir leigumorðingja á eftir
þeim. Afbragðsgóð vega-
mynd frá Lynch þar sem allir
eru villtir í eðli sínu og und-
arlegir i toppstykkinu. Ljót
og ruddalcg og ofbeldisfull
en lika fyndin og hráð-
skemmtileg." - AI. MBL.
ÍSLENSKIR GAGNRÝNEND-
UR VÖLDU MYNDINA EINA
AF 10. BESTU ÁRIÐ 1990.
Sýnd kl. 3, 5.10, 7.30 og 10.
Ath! Breyttur sýningartími.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
SKJALDBÖKURNAR
SKJALDBÖKUÆÐIÐ ER BYRJAÐ
Aðal-jólamyndin í
Evrópu í ár.
3. best sótta myndin í
Bandaríkjunum 1990.
Pizza Hut býður upp á
10% afslátt af pizzum
gegn framvísun bíómiða
af Skjaldbökunum.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Bönnuð innan 10 ára.
SKJALDBOKUAÐDAENDUR
TAKIÐ ÞÁTT í SKJALDBÖKUSAMKEPPNINNI Á
BLAÐSÍÐU 25C. GÓÐ VERÐLAUN í BOÐI.
DRAUGAR
★ ★ ★ 'AAI. MBL.
★ ★ ★ GE. DV.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 14 ára.
* + * * *
HINRIKV
★ ★ ★ ’/z
Magnað listaverk
- AI MBL.
Sýnd kl. 5.05 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
^HenryV
LT»
jr.' 'A
1EVROPSI
ÍKVIKMYND
GLÆPIROG
AFBROT
★ ★ ★ AI MBL.
Sýndkl. 11.15.
PARADISARBIOIÐ Sýnd kl.3og7.30
Fáar sýningar eftir.
SKJALDBÖKUAÐDÁENDUR
TAKIÐ ÞÁTT í SKJALDBÖKUSAMKEPPNINNI Á
BLAÐSÍÐU 25C. GÓÐ VERÐLAUN í BOÐI.
BÍCBCCG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA
ALEINN HEIMA
STÓRGRÍNMYNDIN „HOME ALONE" ER KOMIN
EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ HVERT AÐSÓKN-
ARMETIÐ Á FÆTUR ÖÐRU UNDANFARIÐ í
BANDARÍKJUNUM, OG EINNIG VÍÐA UM EVR-
ÓPU UM JÓLIN. „HOME ALONE" ER EINHVER
ÆÐISLEGASTA GRÍNMYND SEM SÉST HEFUR í
LANGAN TÍMA.
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel
Stern, JoHn Heard.
Framleiðandi: John Hughes. Tónlist: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9og11.
ÞRÍRMENNOG LITILDAMA
IOM STEVt TED
SELIECK GUTTENBERG DANSON
oundLas
i.ítfle lMy
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
JOLAFRIIÐ
Sýnd kl. 5.
Síðustu sýningar.
OVINIR
■ASTARSAGA
Síðustu sýningar.
GÓÐIR GÆJAR
Sýnd kl. 9.05.
Síðustu sýningar.
LITLA HAFMEYJAN
THE LITTLE
roVlA
ör
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Miðaverð kr. 300,-
PENNA-
VINIR
Kanadísk húsmóðir, 29 ára,
með áhuga á tónlist, tungu-
málum, sögu, frímerkjum
o.fl.
Teresa Marstins,
116 Beckett Avenue
Toronto,
Ontario,
M6L 234 Canada.
Sextán ára írsk stúlka
með áhuga á tónlist, bréfa-
skriftum, tungumálum o.fl.:
Olivia Rainsford,
The Stone House,
Grangerosnoivan,
Athy,
County Kildare,
Ireland.
Bandarískur karlmaður 39
ára með áhuga á matargerð,
íþróttum, hestum, ferðalög-
um o.fl.:
Gregory C. Peacock,
150 No. Stewart,
Creve Coeur,
Illinois,
U.S.A.
Austur-þýsk kona, 54 ára
gömul, með áhuga á hund-
um, garðyrkju og ferðalög-
um:
Anneliese Janik,
Albert-Schweitzer-
Strasse 10,
3034 Magdeburg,
East-Germany.
ítalskur 25ára norræn-
ustúdent við Rómarháskóla:
Fabio Dellino,
Via Augusto Pierantoni
34,
00139 Roma,