Morgunblaðið - 21.02.1991, Qupperneq 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR- 21. FEBRÚAR 1991
Eg vel menn,
ekki málefni
Ég undirritaður, Drabert stóll, sérhannaður
fyrir alla almenna skrifstofuvinnu, lýsi hér
meö yfir fullum stuðningi við hvern þann sem
í mig sest. Ég leyfi að birt sé mynd af mér
með þessari yfirlýsingu.
Drabert Impuls er sannanlega besti skrif-
stofustóllinn á markaðnum. Þetta er fjölhæfur
skrifstofustóll, hvort sem er fyrir tölvuvinnu
eða aðra skrifstofuvinnu. Hann veitir mjög
góðan stuðning viö hryggsúlu og mjóhrygg,
dregur úr streitu í öxlum og gefur alltaf besta
fáanlegan stuðning.
Drabert Impuls er með hæðarstillingu og
bakstillingu, sem samstillt er við setuhalla.
Verö frá kr. 38.300,-
Þessi stóll er eixtstakur; þessi
stóll er engum öóruxn líkur.
HALLARMÚLA 2 - «• 83211 83509
Verslun
Fjölþjóðafyrirtæki að leggja
undir sig smásöluverslunina
Smásöluverslunin í Evrópu færist stöðugt meira í hendurnar á fjöl-
þjóðlegum samsteypum og verslanakeðjum og er búist við, að sú
þróun verði enn hraðari á næstu tveimur árum. Ikea-verslanirnir
sænsku hafa nú forystuna að þessu leyti en keppinautarnir eru
margir og tilbúnir í slaginn. Voru þessum málum gerð nokkur skil
í danska fjármálablaðinu Börsen fyrr í mánuðinum.
Evrópsku risarnir hafa hingað til
sneitt að mestu hjá danska mark-
aðnum, hann hefur verið of lítill í
þeirra augum, en nú er að verða á
því breyting. Kemur það fram í
skýrslu sérfræðinga í smásöluversl-
un við Oxford-háskóla en á síðustu
Verulegan hluta tapsins má rekja
til ársins 1989, er sænski fjárfestir-
inn Sven Olof Johansson reyndi að
hnekkja yfirráðum Wallenberg fjöl-
skyldunnar í Saab-Scania. Investor
og Providentia vörðust atlögunni með
því að kaupa hlut Johanssons á yfir-
verði. Þessi óhagstæðu hlutafjárkaup
voru aðallega ijármögnuð með
skammtímalánum. Félögin hafa
síðan orðið að selja hlut sinn í öðrum
fyrirtækjum til þess að geta greitt
vexti af lánunum. Peter Wallenberg
segir að haldið verði áfram að selja
tveimur árum hafa þeir fylgst
grannt með þróuninni í þessari við-
skiptagrein. Segja þeir, að stórfyrir-
tækin í Bretlandi, Þýskalandi og
Frakklandi hafi allt síðasta ár kann-
að nákvæmlega markaðsaðstæður
í öðrum Evrópulöndum og hyggist
hluti í fyrirtækjum.
Önnur meginástæða tapsins er
mikið verðfall á sænskum hluta-
bréfamarkaði. Verðmæti hlutabréfa
í eigu Investor og Providentia féll
um rúmlega fjórðung á síðasta ári.
Verðfallið kom sérlega hart niður á
félögunum vegna þess að þau hafa
allan sinn hagnað af viðskiptum með
hlutabréf. Af skattalegum ástæðum
er öllum arðstekjum Investor og
Providentia skipt milli eigenda
þeirra.
sækja þar fram með tilkomu innri
markaðarins.
Ikea-húsgagnaverslanirnar, sem
eru með höfuðstöðvar sínar í Dan-
mörku, hafa nokkurt forskot í þess-
ari samkeppni og er velta þeirra
að 80% utan Svíþjóðar. í ensku
skýrslunni segir hins vegar, að þær
samsteypur, sem hafi mest á pijón-
unum, séu C&A í Hollandi, Carrefo-
ur í Frakklandi og Aldi-verslanimar
í Þýskalandi. Þá eru Netto-verslan-
imar dönsku einnig nefndar til sög-
unnar sem líklegur þátttakandi.
Ikea og Marks & Spencer em
um þessar mundir að færa út
kvíarnar í Danmörku en danski
smásölusérfræðingurinn Per Press
segir, að danska kaupmannastéttin
sé merkilega sofandi frammi fýrir
því, sem er að gerast.
„Kannski að menn vakni þegar
útlent stórfýrirtæki er komið með
verslun hinum megin götunnar en
þá er það orðið of seint. Ég er líka
viss um, að svona muni það ganga
fyrir sig. Útlendu risarnir byrja á
því að velja sér 10-20 góða verslun-
arstaði og fyrr en varir verða þeir
komnir um land allt,“ segir Press.
Að undanskildu Ikea eru Aldi-
verslanirnar þýsku eina útlenda
stórverslanafyrirtækið, sem eitt-
hvað kveður að í Danmörku, en auk
þeirra er dálítið um útlendar fata-
verslanir. Af þeim má nefna Ben-
etton og Stefanel frá Ítalíu, Esprit
frá Bandaríkjunum og Hennes &
Mauritz frá Svíþjóð.
Svíþjóð
Wallenberg-fjölskyldan
tapar peningnm
Stokkhólmur, Financial Times
Á síðasta ári töpuðu sænsku fjárfestingarfélögin Investor og Provid-
entia samanlagt nærri 17 milljörðum króna (1,7 milljörðum sænskra
króna). Wallenberg-fjölskyldan á tæplega þriðjung í félögunum og í
gegnum þau hefur fjölskyldan stýrt iðnaðarveldi sínu.
Ráðstefna um skattamál að Borgartúni 6, föstudaginn 22. fébrúar
SKATTBYRÐI Á ÍSLANDI
OG í OECD-RÍKJUM
I *
m
%<*»• *í
John Norregárd
Föstudaginn 22. febrúar boöar fjármálaráðuneytiö til ráðstefnu um skatt-
byrði á íslandi og í ríkjum OECD að Borgartúni 6 í Reykjavík.
Sérstakur gestur ráðstefnunnar er hagfræðingurinn John Nprregárd sem
starfar í skattadeild Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París, OECD.
Hann fjallar m.a. um skattamat og samanburð milli ríkja í OECD.
' Dagskrá:
13:30 Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra
setur ráðstefnuna.
13:45 John Nprregárd hagfræðingur hjá OECD:
Skattbyrðismœlingar OECD: aðferðir og
niðurstöður.
Fyrirspurnir.
14:35 Bolli Þór Bollason skrifstofustjóri í
fjármálaráðuneytinu: Mœling skattbyrði á íslandi
samkvœmt staðli OECD.
Fyrirspurnir.
15:00 Kaffihlé.
15:20 Hvers vegna mœlist skattbyrði á íslandi lœgri en
í meirihluta aðildarlanda OECD?
Ásgeir Daníelsson hagfræðingur, Þjóðhagsstofnun.
Hannes Sigurðsson hagfræðingur
Vinnuveitendasambands íslands.
Már Guðmundsson efnahagsráðgjafi
fjármálaráðherra.
Fyrirspumir.
16:20 Almennar umræður og fyrirspurnir.
17.00 Ráðstefnuslit.
Fundarstjóri: Magnús Pétursson
ráðuneytisstjóri fjármálaráöuneytisins.
John Nprregárd flytur mál sitt á ensku.
Fyrirlestur hans liggur frammi á ráðstefnunni.
Allir áhugamenn velkomnir.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Már
Ciitömwidsson