Morgunblaðið - 21.02.1991, Page 15

Morgunblaðið - 21.02.1991, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1991 B 15 Hvað þarf til að rannsóknir og Iþróunarstarfsemi skili árangri? _i k.f._c kiii. ktin til aA )>>( i •hWnr'' vnrinfmim I flTcnum D vrr^nm/HTVDoreUr fimmtupaol'r r. Stðari grein eftir Pál Kr. Pil»*oo Hvaða aðRerða er þðrf innan fyrirtæUjanna? artwmi hugmynd*. laka ákvartanir um fyrirkomulag, framkvæmd og fullnaðarþróun afurda. undirtxia og byggja upp framlridalu. prófa ferli framlcidelu, prófa afurtir á markad Til að fjirmagnld nýliat se llkumar aíu aem menlar á árangn þarf aamaurf fyrirtaekja og ■'--Tadila a* hefjaat mun «ufnan«/yigrfufákvW ii rannadknaaiofnana og fynr- ^W tr Ijóal ad atórefla þarf tækni- vartingu fyrirtækja ef mduraUSður rannaAkna og þrtunaratarf«-mi eiga nýtaat betur. Vegna amædar fleatra islenakra fynrtækjt liggur fyrir ad þau hafa takmarkad bol- magn til ad rádaat I umfanganukla áhætttuaama urknivædlngu. Til ad ni arangri vartandi þennan þátt þarf þvl ad órva (jármunamyndun fyrirtækjunum ajilfum Ul Ueknivæd Ingar, Sllkt gerist einkum med auk inni framleidni I framleidiilunni og akattalækkunum. Vlda tjrlendia er | einmitt verid ad lækk* akatu á fyrir- Uekjum til ad ðrva þau U1 nýakdpun- _ verid I fltakk búin Ul vid. Skort hefur bædi Urkmlega þekkingu og fjárhagalega getu innan fyrirtarkjanna. Vid vertum ad gera „Mikilvægt er að unnið verði að auknu sam- starfi og helst samruna rann- sóknastofnana atvinnuveg- anna og tengdra aðila á næstunni.“ allkum verkefnum I gegnum - - ■ ,an Evrtpu- hafid alikt og I undirbuningi eru veraerni me adild Idntækniitofnunar og Wenakr fyrirtækja »d BRITE/EURAM ranr adknaáæUun F.vrtpubandalagama. Hvad aelnni þáuinn vartar. þ.i breytU akipan I atjdmun og upp- byggingu rannadkna og þrtunar- mála. lelur undirriUdur ad æakilegt vjerf ad umeint Vltimtn- og Rtnn- MnnrU I eitt rád er heyrdi td. beint undir foraartiaráduneytid en væri med ájáifaUtdi atjóm. Æakilegt vaeri ad fe/a afíku rádf Aeddarurnván med éf/um þeim þáttum aem \ tveimur rádum er rllnd ad aamávarmt núvertndi Ugum. Einnig varri æakilegt ad aameina Vlainda- og rannadknaajdd. Sllku rádi mariti skipU nidur I 5 deildir verdl aukxT verulega verti ad hluta til látnar renm med fyrrgreindum hætli, • asar hugleidingar eru ae ____til ad vekja mennliluml ar um ad þad fyrirkomulag rikir I atjdmun rannadknaml landi og rekatri rannadknaabj K' I ofangremdar breyungar á „Er ekki jafn mikilvægt að niðurstöður þróunarverk- efna nýtist til aukinnar framleiðni í okkar eigin iðnaði og ger okkur sam- keppnisfæra SKATTAIVILNANIR — „í þessu skrifi verður aðeins drepið á eitt atriði sem nefnt var í grein Páls; Skattaívilnanir til fyrir- tækja vegna r&þ framlaga fyrirtækja í því skyni að hvetja stjórnend- ur þeirra til dáða í þeim efnum,“ segir Eiríkur Baldursson í greini sinni.“ í þessu dæmi er r&þ framlag aukið um 67% án þess að hagnaðar- von eigenda verði að engu. Slík aukning r&þ framlags, án 25% álags til frádráttar, hefði lækkað hagnað fyrirtækisins verulega. Aukið framlag til r&þ kemur ekki úr ríkissjóði heldur frá fyrirtækj- unum sjálfum. Miðað við framlög þeirra 20 fyrirtækja hér á landi sem lögðu mest til r&þ á árinu 1989 þýddi þessi aukning að 500 milljón- ir króna hefðu runnið til r&þ frá þeim í stað 300 eins og raunin varð. Gagnrýni á skattalega ívilnun Margvísleg gagnrýni hefur beinst að skattaívilnunum vegna r&þ þar sem henni er beitt: Ólíklegt hefur verið talið að tíma- bundin ívilnun auki r&þ framlög fyrrirtækja. Engu að síður má telja líklegt að hún stuðli að því að r&þ starfsemi sé látin haldast á sam- dráttartímum. Eðli r&þ starfsem- innar bendir því til að ótímabundin ívilnun vegna r&þ framlags sé far- sæl lausn. Fyrirtæki sem að jafnaði veija ákveðnum hundraðshluta til r&þ njóta síður tímabundinna ívilnana. Þetta er sérstakur vandi þar sem ívilnunin tekur aðeins til þeirrar aukningar sem verður á r&þ fram- lögum milli ára. Eftir sem áður stendur heimild til frádráttar (100%) vegna rekstrarútgjalda. Erfitt er að skilgreina r&þ kostn- að og ekkert hindrar „skapandi" nafnbreytingar á kostnaðarliðum í bókhaldi hjá fyrirtækjum. Hjá þessu er auðvitað hægt að komast með því að skilgreina r&þ framlög ræki- lega, eða heimila ívilnanir með til- liti til rekstrarliða sem skilgreindir eru í skattalöggjöfinni. Jafnframt er varla ástæða til þess að hafna hvatingu til r&þ framlaga vegna einstakra dæma um misnotkun. Benda má á að r&þ starfsemi sem gefur rétt til ívilnunar krefst hvort eð er mikilla útgjalda í framhaldinu vegna framleiðslu og markaðssetn- ingar. • Er þörf á auknu fé til r&þ á íslandi? Skattalegar ívilnanir vegna r&þ eru heimilaðar, annaðhvort vegna heildarframlaga fyrirtækjanna til r&þ, eða aðeins til þeirrar aukning- ar sem verður milli ára. í OECD- löndunum tekur fyrirkomulagið á skattaívilnunum að sjálfsögðu mið af þeim skattareglum og öðrum lögum sem móta starfsemi fyrir- tækja í hveiju landi. Því er ekki um neina eina allshetjaraðferð að ræða, aðeins mismunandi aðlögun grunnhugmynda sem beinist að því að hvetja til hærri framlaga til r&þ að skattlagningarvenjum og lögum. Ef ráðist yrði í það verk að móta hugmyndir í þessa veru hér á landi verður að íhuga margt: Er of lítið fjármagn til r&þ hér á landi helsta hindrunin í vegi fyrir því að nýsköpðun á grundvelli inn- lendrar r&þ starfsemi nái fram að ganga? Þetta veit enginn. Reyndar sýna samanburðartölur að framlög hins opinbera sem og atvinnulífsins eru mun lægri hér á landi en t.d. í flestum aðildarlöndum OECD. Þetta skýrist að hluta af stærð hagkerfisins og af einhæfu hráefna- bundnu atvinnulífi, sem líklega tek- ur hvorki við mannaflaaukningu né getur veitt viðtöku sífellt vaxandi fjölda sérmenntaðra ungmenna. Afleiðing þess er m.a. sú að íslensk framleiðslufyrirtæki kaupa mestall- an tækjabúnað sinn erlendis frá. Þar með, eðli málsins samkvæmt, taka þau þátt í því að mæta að hluta þeim r&þ kostnaði sem erlend fyrirtæki leggja í. Þessi framlög íslensks atvinnulífs til r&þ koma ekki fram í tölum fyrir r&þ framlög hérlendra aðila. Það gildir um samanburð á fram- lögum íslendinga sem hlutfail af þjóðarframleiðslu við framlög ann- arra þjóða að mikillar aðgátar er þörf. I þeim samanburði sem í dag er gjarnan dreginn fram er ekkert tillit tekið til þess að ólíku er jafnað saman. í matvælaframleiðslu er víðast hvar varið lægra hlutfalli til r&þ en gert er t.d. í ýmsum öðrum greinum iðnaðar. Hér á landi er minna um starfrækslu fyrirtækja í hátækniiðnaði, en það eru einmitt slík fyrirtæki sem miðað við vinnu- skilyrði vetja miklu til r&þ. Saman- burður sem tekur ekki tillit til lykil- atriða á borð við þetta er marjdítill. Ef skortur á r&þ fjármagni er ekki helsta hindrunin í vegi fyrir nýsköpun hér á landi er augljóst að ekki þarf að orða frekar auknar skattaívilnanir vegna þess. Þá þarf kannski frekar að leiða hugann að öðrum þáttum nýsköpunarinnar. Markmiðið er að sjálfsögðu ekki fyrst, og fremst að auka fjármagn til r&þ heldur að sjá árangur r&þ starfseminnar skila sér í bættri af- komu fyrirtækja, bættu tæknistigi atvinnuiífsins, útrýmingu óþrifa- iegra oghættulegra starfa, o.s.frv. Ef til vill ætti að beina aðgerðun- um að öðrum þáttum nýsköpunar- innar. Þeirri hugmynd hefur t.d. verið hreyft að fyrirtækjum sem festa fé í nýjum fyrirtækjum sem taka mikla tæknilega áhættu, byggða á rannsóknaniðurstöðum, verði heimilað að afskrifa framlög sín á því ári sem hlutaféð er greitt. Reynist áhættan skila árangri og fram vaxi nýtt fyrirtæki sem skilar arði verði framlögin færð að nýju til bókar og ávöxtunin sköttuð með venjubundnum hætti. Aðlögun þessara hugmynda að íslensku skattaumhverfi er ekki á færi annarra en þeirra sem sérfróð- ir eru í þeim efnum. Gera verður samanburð á því hvort íslensk fyrir- tæki sitji í þessu efni við skarðan hlut miðað við fyrirtæki, t.d. innan Evrópubandalagsins, og er óþarft að benda á vaxandi þýðingu aðildar- landa bandalagsins sem markaðar fyrir íslenskar vörur. Það væri áhugavert að heyra raddir úr atvinnulífinu og hlusta á skattfróða menn og konur um þessi mál. Höfundur er deildnrstjóri hjá Rnnnsóknaráði ríkisins. Þær skoð- nnirsem komn frnm ígreininni 1 eru ekki endilega skoðanir ráðs- ins. LUX BWI LUXEMBOURG BALTIMORE GOT UAK GAUTABORG NARSSARSSUAK GLA FRA GLASGOW FRANKFURT CPH AMS kaljpmannahöfn AMSTERDAM INNFLUTNINGUR Simi; 690101 Fax; 690464 ÚTFLUTNINGUR Sími: 672824 Fax: 672355 ÞÚ HEFUR HEIMINN í HENDI ÞÉR MEÐ Ffokt * Gengi hlutabréfa 21. febrúar 1991 hlutafclag kaupgengi sölugcngi Eignarhaldsfélag Alþýðubankans hf 1,400 1,470 Armannsfell hf. 2,350 2,450 Auðlind hf. 0,975 1,026 Hf. EimskipafélaE Islands 5,650 5,930 Flugleiðir hf. 2,440 2,560 1,000 Fróði hf. 0,950 Grandi hf. 2,290 2,390 Hampiðjan hf. 1,760 1,840 Hlutabréfasjóðurinn hf. 1,750 1,840 Eignarhaldsfél. Iðnaðarbankans hf. 1,910 2,000 Olíufélagið hf. 6,100 6,350 Olíuverslun fslands hf. 2,150 2,250 Sjóvá-Almennar hf. 6,700 7,050 Skagstrendingur hf. 4,150 4,350 6,500 6,800 6,930 7,280 1,070 1,120 Verslunarbartkinn hf. 1,360 1,430 3,780 Utgerðarfélag Akureyringa hf. 3,600 Þróunarfélag íslands hf. 1,620 1,720 Uþphæð í sviga merkir að bréfin eru væntanleg. Hlutabréf Aðalfundir Nú líður að tíma aðalfunda í einstökum félögum og verður m. a. aðalfundur Eimskipafélags lslands haldinn 9. rnars n. k. Litlar breytingar hafa orðið á gengi hlutabréfa að undanförnu og er líklegt að svo verði fram að aðalfundum félaganna. Búast má við að gengi hlutabréfa í hlutafélögum, sem skila góðum hagnaði, muni að loknum aðalfundi hækka umfram hin er sýna minni hagnað. ORKIN/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.