Alþýðublaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIÐ í dag: Vaxamli SA tngisssiðrí, rigning. JRVARZLA þessa viku tí Vesturbæjarapóteki, 22290. §AV AiitíSTCeTA Reykja í Slysavarðstofunni ain allan sólarhringinn. ravörður L.R. (fiyrir vi|fenir) er á sama stað frá klK8—18. Sími 1-50-30 LYPJABÚÐIN Iðunn, Reykja vílcur apótek, Laugavegs atiötek og Ingólfs apótek fyteja lokunarstíma sölu- biíSa. Garðs apótek, Holts anétek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek erjis opin til kl. 7 daglega. n^pa á laugardögun til kl. 4.'.}HoIts apótek og Garðs Rpfetek eru opin á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. aAfNARFJARÐAR apótek er?opið alla virka daga kl. »4-21. Laugardaga kl. 9— lí( og 19—21. Helgidaga kl 18í—16 og 19—21 HÓýAVOGS apótek, Alfhóls- vefei 9, er opið daglega kl. »-f2Ó, nema laugardaga kl. »4-16 og helgidaga kl. 13— ie| sími 23100. I, * t AÚG VETNING AR munið •ef tir skólanum ykkar. Minn ingarrit Laugarvatnsskól- ana faast hjá Eymundsen, Svpinabókbandinu, Grettis- 10 og Lráni Valdimars Edduhúsinu. ! * Út4arPIÐ í dag: — 12.50 Öákalög sjúklinga. 14.00 íþjróttafræðsla. 14.15 Laug- ■ ardagslögih. 16.30 Miðdeg- <isfönninn. 17.15 Skákþátt- . urj 18.00 Tómstundaþáttur : toarna og unglinga. 18.30 . Útjvarpssaga barnanna. 18. '55jí kvöldrökkrinu; tónleik árlaf plötum. 20.30 Leikrit: >,€|óveðurslok“, eftir Laugu <Jpir, vestur-íslenzka konu; ; svp in göíu : syni, Sktbjörg Bjarnadóttir t|»ýiddi úr ensku. Leikstjóri: I-íiildur Kalman. — 22.20 . Dajnslög (plötur). -— 24.00 . Ddgskráríok. } . ^ KV^NFÉL Laugarnessóknar, •JMérk-j asöludagur félagsins , <er<á morgun. Börn og ungl- . -in |ar eru beðnir að koma . ogt selja merki. Þau verða . .afihent % Kirkjukjallara frá . s|d. 11 á sunnudagsmorgun. sölulaun. — Sóknar- íólk er beðið að taka vel á '£rn:£ti börnunum og styðja Vafnsgos i mólum Laiiirnes í Rvík Á FUNDI útgerðarráðs Rvík ur sl. mánudag gaf Jón Axel Pétursson skýrslu um afla tog- 'aranna sl. ár. Samkvæmt þeirri skýrslu nam heildaráfli togar- anna 40.345.302 kg. eins og áð- ur hefur komið fram hér í folað inu. Hæstur einstakra togara var Þorsteinn Ingólfsson með 5.882.458 kg. Útihaldsdagar voru 337. Afli hinna togaranna var sem hér segir (útihaldsdagar í svig- urn: Pétur Halldórsson 5.770.- 240 kg. (338), Hallveig Fróða- dóttir 5730.719 kg. (324), Skúli Magnússon, 5.626.020 kg. (353), Ingólfur Arnarson, 5.397.515 kg. ((343), Þorkell Máni, 4.120.756 kg. (306), Jón Þorláksson, 4.- 072.818 kg. (330) og Þormóður goði, 3.644.776 kg. (246). Nú stunda 7 togarar Bæjar- útgerðar Reykjavíkur ísfisk- veiðar við Nýfundnaland fyrir heimsmarkað, en b/v Ingó'fur Arnarson fyrír erlendan mark- að, Hefuí’ hann" stundað veiðar á íslandsmiðum. SKIPT UM VÉLAR f ÞORMÓÐI GOÐA. Hinn 28. nóvember kom b/v Þormóður goði til Bremerhav- en til 6 mánaða eftirlits. Áður seldi togarinn afla sinn, 270 tonn, fyrir D.M. 162.524. Var togarinn þar til viðgerðar til 13. desember. Jón Axel Péturs- son gaf skýrslu um viðgerðirn- ar, en hann fylgdist með þeim frá upphafi og þar til þeim var lokið. Var skipt um allar legur aðalvéiar og hjálparvéla, sem voru úr betra efni, að því er byggjendur vélanna töldu. Énn fremur fór fram eftiríit á gír og öðru í sambandi við vélarn- ar. Var þetta framkvæmt Bæj- arútgerðinni áð kostnaðarlausu en nokkrar breytingar voru samtímis framkvæmdar á kóstn að Bæjarútgerðarinnar. Skipa smíðastöðin framlengdi ábyrgð sinni á vélunum um aðra 6 mánuði. Fullvissuðu þeir Jón Axel um það, að ef til frekari bilana kæmi myndu þeir kom- ast fyrir rætur orsakanna og láta fara fram viðgerð Bæjar- útgerðinni að kostnaðarlausu. á loft CAPE CANAVERAL, 6. feb. (NTB—REUTER.) Nýjasta og stærsta flugskeyti Bandaríkja- manna, er draga á heimsálfa á milli, Titan að nafni, var skotið á loft í fyrsta sinn í kvöld á fil- raunasvæðinu í Florida. Fyrri tilraunir tií að skjóta þessu flugskeyti á joft, í deseœ- ber og sl. þriðjudag, mistókust. Opinberir aðilar lýstu skotinu í dag sem takmarkaðri tilraun, þar sem ekki var ætlazt tii að flaugin færi nema 500 km leið. Annað þrep flaugarinnar hafði því e'kki eldsneyti, heldur vatn innanborðs. Eldsneyti flaugarinnar var út brunnið eftir 120 sekúndur og tókst skotið vel. Titan, sem er , um 30 merar á lengd og végur 1 110 tonn, náði 25 000 km hraða í skotinu, að því er talið er. Titan á að draga 5500 km, eins og Atlas-flaugin, og notar fljót andi eldsneyti, eins og hún, Hún hefur þrjú þrep. Titan er held- ur minni en Atlas og er nokkru flóknari að gerð. HJélbarðar 825 x 20 750 x 20 700 x 20 650 x 16 600 x 16 450 x 17 Loftmælar í tvcimur stærðum. Skúlagötu 40 — og Varðarhúsinu við Tryggvagötu. Símar 14131 og 23142. f GÆRMORGUN gaus borhol an á gatnamótum Laugarnes- ve-gar og Hátúns, en þar hefur stóri borinn veríð að verki í undanfarnar tvær vikur, Á fimmtudagsmorgun var holan orðin 740 m djáp og tapaðist þá skolleðjan niður í holuna. Var það merki þess, að von væri á gosi úr hólunni og var ákveðið að bora aðeins f jóra m til viðbótar og hætta síðan, að því er Gunnar Böðvarsson, yf- irmaður Jarðborana ríkisins, tj'áði blaðinu í gær. Að þvi búnu var borinn tekinn upp og beðið eftir gosi, en það kom ekki fyrr en um sjöleytíð í gær miorgun, eins og fyrr segir. Er talsvert vatnsmagn í holunni, en það hafur ekki verið mælt ennþá. Þetta er fimma holan, sem bonuð er með stóra bornum hér í Reykjavík og gefur vatns- gosið nokkurt fyriríheit uim tals vert vatnsmagn í bæjarlandinu, sagði Gunnar Böðívarsson að lokum. sam- msa FRUMVARP Eggerts G. Þor- steinssonar um sameign fjöl- foýlishúsa er komið til þriðju umræðu í efri deild alþingis. Var það samþykkt með sam- hljóða atkvæðum deildarmanna að lokinni annarri umræðu í gær. _ _ _ " _______ Vandræði Framhald af 1. síðu. Prctious skipstjóri hált Vala- felli á íslandsmið 24. janúar síð astlíðinn. Sex dagar eru nú liðnir síðan Þór kom að togar- anum mieð vörpuna úti. f því háli fékk ha-nn engan fisk, en því meiri vandræði. í gær var strjálingur áheyr- enda í réttinum, sem tók mál Rolands Pretious fyrir. Málið allt er að vonum mikið rætt á Seyðisfirði. Brezka herskipið er farið og togarinn hefur ekki enn komið að bryggju. Það var blíðviðri í gærkvöldi og togarinn var eins og grár skuggi á legunni. Um borð í honum stóðu ís- lenzkir lögreglumenn vörð. Þeir létu vel að atlætinu, kváðu matinn góðan o-g sögðu móttokur hafa verið hiaar hlý- legustu. FÉLAGAR í Alþýðuflokks félagi Reykjavíkur, Kvenfé- lagi Aiþýðuflokksins og Fé- lagi ungra jafnaðramanna. Þið, sem eim hafði ekki haft samband við flokksSkrifstof- tma vegna foréfs dags. 23. jan. sl., notið nú tímann vel yfirhelgina c-g skilð umbeðn- um listum strax á mánudag. MUNIÐ A0 ÞRIÐJUDAG- : URINN 10. FEBRÚAR ER SÍÐASTI SKILADAGUR. . Kvenféfai álþýSu- flokksins í ivík. KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins í Reykjavík heldur fund í Alþýðúhúsinu við Hverfisgötu næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 8.30. — Fundarefni: Stjórnmálavið- horfið og efnahagsmálin. Einnig verða rædd félags- mál. Áríðandi að félagskpn- ur mæti vel. ALMENNUR fundur Al- þýðuflokksfélaganna í Kefla vík verður haldinn á morg- un, suiinudag, kl. 5 e. h. í Fé- lagsbíói. Emil Jónsson for- sætisráðh. og Guðmundur í. Guðmundsson utanríkis- ráðhcrra ræða stjórnmálavið horfið og efnahagsmálin. — Ölhim er heimiil aðgangur meðan húsrúm leyfir. Skýrsla um afla skipa Bœjárútgerðarinnar 1958: rr4;ð jþví starfsemi félagsins Úth.d. Meðalt. Meðalt. . <Qg prýða um leið kirkjuna að frádr. Ferðir til ísfiskur Saltfiskur veiði á ísfiskur veiði á Samtals Meðalt. 'eína. S k i p: Veiðif. sigl,- Þýzkal. landað erl. landað í Rvk. saltf. pr. úih.d. landað hérl. ísfiski pr.úth.d. afli sl./m.h. veiði pr.úth.d. dögum. Engl. -Á." Mínningarspjöld B.v. „Ingóifur Arnarson“ B.v. „Skúli Magnússon“ 18 18 343 353 1 137.100 599.930 1.172.320 14.266 13.891 4.060.555 3.281.380 16.945 18.296 5.397.515 5.626.020 15.736 kg 16.234 — DAS B.v. „Haliveig Fróðadóttir“ 20 324 1 116.395 168.272 16.175 5.277.780 18.337 5.730.719 17.687 — B.v. „Jón Þorláksson“ 18 330 2 319.154 486.602 11.021 2.780.460 13.738 4.072.818 12.342 — 9 íásý fcj & Happdrætti DAS, Vest- g‘v‘ „Þorsteinn^ Ingóifsson" hirvþri, sími 17757 — Veiðarfaera ®-v- >,úetur Halldorsson Wérzl. Verðanda, sími 13786 — B.v. „Þorkeil Máni“ 20 17 12 337 338 306 1 1 2 1 249.288 170.395 577.496 507.760 987.020 880.690 15.672 15.073 13.589 4.717.650 3.625.805 1.781.880 18.635 19.474 16.949 5.982.458 5.770.240 4.120.756 17.752 — 17.072 — 13.467 — "'V\ ■JSjówulnnaíéiagi Reykjavíkur, B.v. „Þormóður Goði“ 9 246 1 270.718 83.5.260 12.193 1.703.538 20.484 3.644.776 14.816 — úýni .gullsmið, Laugavegi 50, 132 2.577 5 5 1.840.546 5.637.854 27.229.048 40.345.302 15.656 kg '*4mi 13769. — í Hafnarfirði í ’lPðStfaúsiaú, sími 50267. Ísfískur: 27 229 048 kg. lándað ihérl., 1 840 546 erl. 29 069d94 k g. ísifiskur alls. — Saltfiskur: 5 637 854 kg. landað hérlendis. 7. febr, 1959 —■ AlþýðublaðiS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.