Alþýðublaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 7
:an mark- Einangrið hús yðar með WELLII einangrunarplötum Czechoslavak Ceramics Prag Birgðir fyrirliggjandi Mars Trading Co. h.f. Sími 1-73-73 — Klapparstíg 20. Frá og með 6. febrúar hafa fargjöld lækkað á sér- leyfisk|:ðinni Reykjavík —- Hafnarfjörður o;g eru sera hér segir: Reykjavík — Kópavogur 28 ferða kort á 65,00 kr. eða Börn vngri en 12 ár-a- 22ja ferða kort á 25,00 kr. eða Rovkjavík — Hafnarfjörður 26 ferða kort á 95.00 kr. eða 2js ferða farmiði á 9,00 kr. eða Börn yngri en 12 ára Kcpavogur — Hafnarfjörður Börn yngri en 12 ára Innanbæjargjöld 22ja ferða kort á 25,00 kf. eða Börn yngri en 12 ár.a Kr. 3,00 Kr. 2.32 pr.i fe . ð Kr. 1,50 Kr. 1,14 pr. iev'o Kr. 4,50 Kr. 3^65 pr. ferð Kr. 4,50 pr. ferö Kr. 2,00 Kr. 2,00 Kr. 1,00 Kr. 1,50 Kr. 1,14 pr. ferð Kr. 0,50 Farþegar eru beðnir að koma með rétt fargjöld, þa* eð sérleyfishafi getur ekki ábyrgst að geta gefið \T'RA iil baka. Til að auðvelda afg’reiðslu eru seldir 2ja ferða far- seðlar á kr. 9,00. hættuna. Sur til kir fimni ikkutíma, )að bil ks 5i<5 og get a orsakað ídlar eru í bæjum mferð er, miðstöð- sr, þar eð á undan í bílinn, neðvitund er bílslys. júlí n. k. upp r.ý nskumæl- dingarnar ilegar og 'inn nýji , samsvar :trum en rann ver- llimetrar. :ssa. sam- í metrum íetrar. — • 0.453592 .45359242 JUGOSLAVÍA er óðum að verða eitt vinsælasta ferðamannaland . í Evrópu. Fyrstu 9 mánuði síðasta árs komu 538.000 erlendir ferðamenn til landsins, en árið 1950 voru þeir aðeins rúmlega 40.000. Júgóslavar hafa til þessa ekki haft næg an kost hótela til að taka á móti öllum þeim, sem viljað hafa heimsækja þá, en nú hefur stjórnin gripið í tðum ,ana og aukið mjög gisti- húsakost landsins. Einnig hafa þeir aukið auglýsinga- starfsemi og senda út mik- inn fjölda auglýsingapésa um heim allan til að örva aðsóknina. Náttúrufegurð er mikil víða í Júgóslavíu og baðstaðir víðfrægir við . Adríahafið. Verðlag er mjög hagstætt fyrir útlendinga og stjórnin hefur tilkynnt, að verðlagið hækki ekki á næstuuni. ga að stór jpnar þær þar fyrir óra vatns- >rna vera ■ kórallar, sem fluttir eru hingað frá Kyrrahafinu? Hér er hans gullna tækifæsri. Hann hleypur upp tröppur og opn ar krana á tönkunum. Vatn ið fossar út, en nú er betra að hafa hraðann á áður enn upp kemst um tiltæki hans. Andartaki síðar kemst yfir- maðurinn að því, að Georg, Frans, Juan og ungfrúin eru raunverulega sloppin þeim greipum, vörðurinn, sem átti að gæta þeirra liggur i ómegi á ganginum. Aha, svo þau hafa falið sig í flug- vélinni. Frelsisgleði þeirra ska.1 verða stutt . . . ar breyt- praktiska mikils- n tækni- igum. andaríkj- lýja Sjá- Suður- íu hafa ýja kerfi. i til þessa Igert sam reininga í daríkjun- ungur er andarísk- iningin á i, sem við )essa leið: ðmaður- ar, fremji en hann Brezk mn^kona syngur í Iðnó og Ingðlfscafé Lausn á krossgátu nr. 28: Lárétt: 2 frost, 6 NK, 8 æra, 9 dok, 12 ókátdri, 15 kærir, 16 fat, 17 TD, 18 párar. HINGAÐ til lands kom síðastliðinn fimmtudag brezk söngkona að nafni Dolores Mantez. Er hún hingað komin á vegum Iðnó og Ingólfscafé og mun skemmta á þessum stöðum, í Iðnó með hljómsveit Krist jáns Kritsjánssonar, en í Ingólfscafé með hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Dolores hefur getið sér góðan orðstír í heimalandi sínu. í eitt ár starfaði hún með hinum svokölluðu „Vocal Group“ og einnig hefur hún sungið í söngleikn um „Lady at the Wheel“.' Áður en Dolores kom hingað til íslands, lék hún í fyrsta skipti í kvikmynd, sem tekin er af hinu fræga kvikmýndafélagi J. Arthur Rank. Kvikmyndin nefnist „Saphire". í kvöld syngur söngkon- an í fyrsta skipti í Iðnó, en alls mun hún dveljast hér um mánaðartíma. KROSSGÁTA NR. 29: Lárétt: 2 skammir, 6 forn ending, 8 hljóma, 9 upphrópun, 12 við gatna- gerð (so.), 15 votlendið, 16 á litinn, 17 menntaset- ur, 18 á höfði. Lóðrétt: 1 hégómi, 3 skammstöfun, 4 skrækir, 5 tónn, 7 segja, 10 bygg- ingarhluti, 11 látnar, 13 bústaður, 14 frumblöð, 16 svipast um. Lóðrétt: 1 andóf, 3 ræ, 4 ormar* 5 sá, 7 kok, 10 kákar 11 firða, 13 tæta, 14 rit, 16 fá. UIBOD Tilboð óskast í að byggja hús Slysavarnafélags ís- lands á Grandagarði. Teikningar og útboðslýs- H . ing afhendast x TEIKNISTOFTJNNI TÓM14SAR- HAGA 31, gegn 500 króna skilatryggingu. Til- boðin verða opnuð á sama stað 17. febrúar næstk. k-1. 11 f. h . | ---------------------------------------------------------- Alþýðublað'ð — 7. febr. 1959 %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.