Alþýðublaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 3
5?' Skip týot á fiollandi, LONDON, 6. fcbrúar. (NTB— REUTEK). Brezka herflutninga skipið „Empire Eoach“, sem er 716 tonn, hefur týnzt á Miö- jarðarhafi og' hafa flugvélar og skip frá Malta hafið leit að bví. Skipið, sem var á leið frá Tri- poli, áíti að koiua tii Malta á föstudagsmorgun. 20 manna á- höfn er á skipinu. Skipið var lestað, en ekki er gert ráð fyr- ijV að neinir farþegar hafi verið um borð. Seinast heyrðist í bví á fimmtudagskvöld. Allmörg skip áttu líka í erf- i.ðleikum í dag. Frá Hamborg er tilkynnt, að ferjan „Wisch- hafen“ hafi sokkið eftir árekst- ur við ísraelska skipið „Neg- bar“, sem er 11.000 tonn. 15 farþegum ferjunnar var bjarg- að. — Frá Vlissingen er til- kynnt, að Panama-skipið „Ir- ini“, 4.463 tonn, hafi strandað í þykkri þoku í vestri Scheida. Tilraunir eru gerðar til að ná því á flot. — Tvær danskar Brúðuleikhúsið í á morgua. Á MORGUN kl. 3 e. h. verð- ur barnaskeir/ntun í Iðnó. Verð ur þá kvikmyndasýning eins og sl. sunnudag, en auk þess sým ir Brúðuleikhúsið. Hafa sýning- ar Brúðuleikhússins orðið mjög vinsælar meðal barna og er ekki að efa, að börnin mjinú fjölmenna í Iðnó á morgun til þess að sjá sýningar Brúðuleik- hússins og kvikmyndasýning* una. vegoa þoku. j árnbrautaf er j ur, „Sjallantí og „Korsör", rákust saman . Stóra-Belti í svartaþoku o kom gat á hina fyrrnefndu un ir vatnsborði. Báðar náðu höf í Nyborg. — Danska flugbjörg unarþjónustan býst til að leit. að dráttarbát með þrem mönr um, sem saknað hefur verið tvo daga. Flugvöllurinn i Ka trup er lokaður vegna þoku. FISKIBÁTUR 5IGLDUR í KAF. Þá er flugvöUurinn í Briisr lokaður vegna verstu þoku ? manna minnum, — A-þýz‘ fiskibáturinn „Wilhelm Flo; in“ sökk á Eystr.asal'i í kvö1 eftir árekstur við sænska olíu skipið „Mercia“, sem bjargað allri áhöfn. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Seint í kvöld var tilkynnt frá Valetta, að „Empire Roach“ hefði í kvöld fundizt, án þess að nokkuð hefði komið fyrir það, í vík á eyjunni Gozo ná- Jægt Malta. Hafði skipið leitað þar vars, en ekki getað tilkynnt það vegna bilunar á loftskeyta tækjum. Soænska gufuskipið „Juan Llucca“, 1508 tonn, strandaði nálægt Beachy Head á Suður- Euglandi síðdegis í dag í svarta boku. Björgunarbátur frá East bourne er á leið til strandstað- arins. Líberíuskipið ,,Formostra“ fékk vélabilun fyrir suð-vestan Isie of Wight og tók að reka. Síðar tókst þó að gera við bil- 'unina Ög hélt skipið áfram ferð sinni. mótmæfli (Framhald af 1. síðu). herra hafði verið lögð fram í réttinum og túlkuð fyrir Pre- tious skipstjóra, var hann spurður, hvort hann hefði nokk uS við hana að athijga. Hann viðurkenndi að rétt væri farið með siaðreyndir, en kvað skips- radarinn hafa verið bilaðan. Bæjarfógeti spurði þá, hve- nær tækið hefði bilað, og var svarað, að það hefði verið í ó- lagi allt frá því að togarinn hóf veiðar. Bæjarfógeti: Gerðuð þér mælingar með öðru en radar? Sldpstjóri: Ég gerði aðeins dýptarmælingar. Það vakti athygli frétta- manna, að Pretious skipstjóri fór þess á leit við réttiiih, að hann fengi að leggja fram skriflega skýrslu eða athuga- semdir. En er verjandi Pre- tious hafði lesið skjalið, réði hann honum frá því að leggja það fram, hann skyldi láta sér nægja að svara munnlega. Tók skipstjóri þeirri leiðbein- ingu. Pretious tjáði réttinum, að hann hefði talið sig vera 7,5 sjómílur frá landi, þegar Þór stöðvaði togarann. Þetta gaf tilefni til spurninga, sem leiddu í Ijós, að Pretious hafðr við staðarákvörðun stuðst við land . sýn og dýptarmælingar,.: Hafði hanri talið sig.vera á 60 faðma dýrpi, óg fjöllin ó Sey-ðisfirði kvaðst hanri þekkja. f vitnis- burði' sínum lagði Eiríkur skip- herra á Þór hins vegar áherzlu á, að ógerningur hefði verið fyrir skipstjóra að vita, hvar hann var staddur með þeim Minningarathöfn í danska útvarp- inu í gær. Leit þó haldið áfram. mælingum, sem hann hefði stuðst við. Pretious kvikaði ekki frá þeim framþurði sínum, að hann hefði talið sig vera að veiðum utan fjögra mílna markanna. En aðspurður viðurkenndi hann á hinn bóginn, að mælingar Þórs og brezka herskipsins væru líklega réttar, hann mundi að minns'a kosti ekki gera athugasemdir við þær. Eiríkur skipherra tók skírt fram í vitmsburði sínum, að þótt talan „0,8 sjómílur“ væri notuð í skýrslu hans um töku togarans, væri bað eiuungis til þess að auðvelda réttimim meðferð máJsins. Á sjókortin, sem lögð hefðu verið fram, væri fiögra mílna línan merkt en ekki nýju tólf mílna tak- mörkin. Hins vegar væri Pre- tious skipstjóri kærður fyrir ólöglegar veiðar 8,8 sjómílur innan þeifra fiskveiðitak- marka, sem nú giltu á Islandi. Garðar Pálsson, fyrsti stýri- 'maður á Þór, og Bjarni Helga- son. annar stýrimaður, stigu í vitnastúkuna á eftir Eiríki og staðfestu skýrslu hans. Var Roland Pretious þá aftur kvaddur fyrir réttinn og fram- burður vitna túlkaður fyrir honum. Gerði hann enga at- -hugasemd við skýrslu þeirra. endurtók • öð hann hefði talið sig"vera fyrir utan f jögra mílna ■límina og lauk máli sínu með því að tj á réttmum, að hann mundi 'sætta s.ig við úrskurð hans. ' Dómur í máli Pretious skip- stjóra verður væntanlega kveð inn upp í dag. KAUPMANNAHOFN, 6 febr. (NTB—RB). Danska Græn- landsfarið „Hans Hedtoft“ er nú skoðað týnt, og 95 manna áhöfn og farþegar skoðast látn- ir, sagði H.C. Hansen, forsæt- isráðherra, í opinberri tilkynn- ingu, eftir að leitin að „Hans Hedtoft" hafði staðið í sjö sól- arhringa, án þess að nokkuð sæist eftir af skipinu eða þeim, sem um borð voru. Nokkur af skipum þeirn, sem aðsetur hafa á. Grænlandi, halda þó leitinni áfram á því svæði, þar sem nokkur möguleiki kann að vera á að ummerki um hið sokkna skip kunni að finnast. Af leitarsvæðinu út af Hvarfi var í dag tilkynnt um vont veð ur. Vindur er norð-vestan átta með byljum og er skyggni frá einum unn í 20 kílómetra. — Kl. 17 í dag var minningarhá- tíð í sjón- og útvarpi hér um bá sem fórust með „Hans Hed- toft“. TELIJR ENN VON. í Greenock í Skotlandi sagði sIí'Tístjórinn á veðurathugana- skipinu „Wether Recorder“ í dag, að hann væri alveg viss um, að fólk, sem komizt hefði •\f, er „Hans Hedtoft“ sökk, v«*i enn á reki í gúmmíbátum. „Wether recorder“ kom í dag til Grenock eftir að hafa tekið þátt í leitinni. Heldur skipstjór mennlnn því fram, að ef skip- brotsmenn á slíkum flekum hefðu nægan mat og lífsvilja gætu þeir lifað langan tíma, jáfnvel við hin erfiðustu skil- yrði, eins og er að finna á þessu svæði. HLUTI AF SKJALA- SAFNINU. Fréttaritari RB í Godtháb skýrir svo frá, að skjöl þau, er farizt hafi með skipinu, hefðu verið fyrsti hlutinn af stórri sendingu grænlenzkra skjala. ÁS xíí, - c*. ianua- mæri. Það sannaðist enn eiuu sismi á brúðhjónun- um á mr-ðfylgjandi mynd. Brúðurin er grískættaðiir Kýpurbúi, brúðguminn í brezka flughernum. Þau hittust á Kýpur, urðu ást- fangin og gengu samstund is í það heilaga. Hjóna- vígslan, sem franfkvæmd var í Famagusta, var með grísk-kaiþólsku sniði. Danska skipið Umanak, sem í gærkvöldi var sent til staðar, þar sem flugvél hafði séð stór- an, gráan hlut, hefur tilkynnt, að ófært sé að koinast til staðar þess, er upp var gefinn. Frá Halifax tilkynnir Reuter, að fjórar bandarískar herflug- vélar hafi í dag flogið frá flug- stöðinni í Goose Bay í Labra- dor yfir svæði, þar sem slysið' varð, til þess að reyna að bera kennsl á hlutinn. Einnig er til- kynnt, að sama flugvél linfi séð híuti, er gætu verið olíubrák, : en það hafa skip líka séð. IðfSupél Eogiiio viðræðoa fyrir væntanlega ráðstefnu. Eranthsld at l:í síðo eins og Visvount, árangur af löngu samstarfi Vickers Arm- strong Ltd. og Rol’s-Royce. FÍ.EIRI VISCOUNT FLUGVÉLAR. Allt frá því að Viscount flug- vélin hóf farþegaflug, hefur hún átt ört vaxandi vinsældum að fagna og fyrir skömmu síð- an var tala þeirra, sem pantað- 'ar höfðu verið hjá verksmiðj- únrii, 404. Þar af hafa 371 Vis- count verið smíðaðar og af- greiddar til 38 flúgfélaga víðs vegar um heim. Af þessum flugfélögum hafa 17 nú þegar pantað fleiri Viscountflugvél- ar. sem verða afgreiddar á næst unni. .•.jtfll PARÍS, 6. febr. (NTB—AFP). Dulles, utanríkisráðhcrra IJSA, og de Gaulle, forseti Frakk- lands, ræddu í dag öil þau mál, sem efst eru á baugi, þar á með al aifstöðu Sovétríkjanna til Þýzkalandsmiálsins, upplýsti talsmaður franska utanríkis- ráðuneytisins í dag. Viðstaddir viðræðurnar voru Debré forsæt isráðherra og Couve de Mur- ville, utanríkiisráðherra. Þassir aðiiar voru sammála úsrt, að nauðsyn bæri til að styðja og virða réttindi vest- urveldanna í Berlín og einkum réttinn il frjálsrar umferðar til borgarinnar, ef Sovétríkin skyldu taka tiL einhverra ein- hliða aðgerða. T-alsmaðurinn undtrstxikaði, að vesturveldin mættu.með engu móti leyfa, að réttur vesturveldanna í Þýzka- landi væri einihliða afnuminn af Rússum. SAMEIGINLEG AFSTAÐA Einnig var rætt um sameig- inlega afstöðu, er vesturveldin verði að taka, ef til kemur ráð- stefnu með' Sovétríkj unum. Er sl'ík ráðstefna líkleg, ef Sovét- rí'kin reynast fús til samninga- viðræðna. Kvað talsmaðurinn engan skoðanamun milli Frakka og Bandaríkj.amanna í þessu atriði, en gert er ráð fyr- ir, að hálda verði nokkra við- ræðufundi með vesturveldun- um til að skilgreina fullkom- lega afstöðu þeirra. Einnig var rætt uim tillögur de Gaulles frá í haust um stöðu FrakklandS' í NATO. DULLES OG SPAAK '■£ Síðar í da-jr ræddi Dulles I hálfasi annan ííma við Spagk, framkvæmdastjóra NATO. —• Ræddu þcir m. a. um Beriín og Þýzkalandsmálið. Bandarískir aðilar segja, að ekki hafí verið gerð nein til- raun til að reyna að komast að neinum niðurstöðum, eri við- horfin væru lík. Dulles vjldi ekkert scgja cftir fundinn.. Alþýðublað'ð — 7. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.