Alþýðublaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 12
V,í s is
•• V ■■ ' \ '
(III
Listi stjérnar og
agsins er
STJÓKN’ARKJÖR í ISju, fé-
yerksmSðjufólks í Reykja-
vík, hefst í dag kl. 10 f. h. ®g
un heldur kosningin áfram frá
sfendur til kl. 7 í dag, A morg-
fcl 10 f. Ih. til kl. 10 e. h. Listi
stjórnar og trúnaðarniaiinaráðs
■félárgsins er B-Iisti. Er hann
isklyaður andstæðingum k#mm-
úmista, en kommúmstar bera
fraan A-Iistann.
Brlistinn er sk’paður þessum
ciionnum: .
Form, Guðjó.n Sv. Sigurðss.,
vara'form. Ingimundur Erlends-
son, ritari Þorvaldur Ólafsson,
gjaldkeri Ingólfur Jónsson,
iin;.*ðstjó'-'nendur Jóna Magnús-
unnudags
BLADSD
flytur meðal annars grein um
þýzlca eldflaugasérfræðinginn
Relmut Göttrup, sem Rússar
rœndú, smásöguna „í mann-
|>íönginni“ eftir Kristján Sig,
Ktistjánsson, grein um ævin-
týri lögreglumanns, sem lenti í
hófalhöndum, Ráðleggingar fyr-
i r gamalt fólk, framíhaldssöguna
„Gift ríkum manni“, Hitt Og
tíetta, Vér brosum o. s. frv.
dóttir, Bígibjörg Arnórsdóttir
og Steinn Ingi Jchannsson.
Varastjórn:
Björn Jónatansson, Búi Þor-
valdsson, Klara Georgsdóttir.
Trúnaðarm/annaráð:
Auður Jónsdóttir, Ragnheið-
ur Sigurðardóttir, Magnus Pét-
utsson, Þorvarður Áki Eiríkss.
■ Varamenn: Anna Kristmunds
dóttir, Jón Björnsson, María Ní
elsdóttir, Sigurður Jónsson.
En d ursk oðe nd u r:. Eyjólfur
Dávíðsson, Oddgeir Jónsson.
Varaendurskoðandi: Halldór
Cihristensen,
Sandgerðisbátar fengu
upp í 18 lonn.
Fregn tií Alþýðublaðsins.
SANÐGERÐI í gær.
ÞRÍR BÁTAR réru héðan í
gær eftir tíu daga landlegu/
Það voru Víðir II, Pétur Jóns-
son og Helga, Þeir fengu tíu
íonn hver.
í dag reru 17 bátar og fengu
4—I8V2 tonn. Víðir II var hæst
ur með I8V2 tonn, þó Guðbjörg
með 13 tonn, næstur Hrafnkel
með 12V2.
Samanlagður afli bátann;
var 122 tonn.
í kvöld er stormur og lítur
ekki út fyrir sjóveður í nótt.
Stjérn iðju.
MYND þessi er af núverandi
aðalstjórn Iðju, en hún er öll
í framboði á B-listanum að
þessu sinni. Talið frá vinstri
(freinri röð>: Ingibjörg Arn-
órsdóttir, Guðjón Sigurðs-
sou, Jóna Magnúsdóttir. Aft-
ri röð frá vinstri: Steinn
Ingi Jóhannsson, Ingólfur
Jónsson, Ingimundur Er-
lendsson og Þorvaldur Olafs-
son.
40. ~~ Lsu^srds^ur 7. februsr 1959 31. t!)l.
Atþýðuflokks-
félagar
Flettið á 2. siðu
Sfyrkir úr
ifsfir lausir fil
■ r
r ■
fOLSUN 0
ÞVÍ MEIR sem Alþýðublað-
ið afhjúpar falsanir og rang-
færslur Þjóðviljans nm verð-
tagsmálin, því óðara verður
hlaðið. í gær þarf það 3 dálka
af kolsvörtum skömmum til að
svala sér, og gengur þá svo
fangt beinlínis að falsa um-
mæli Alþýðublaðsins.
Þjóðviljinn hefur eftir Al-
þýðublaðinu: „Síðan er sagt að
ef stúlkan haldi áfram slíkum
úmkaupum dag hvern allan
ársins hring, mundi hún spara
5IÍÖÖ—7000 kr. á ári!“
Alþýðublaðið reiknaði með
að stúlkan græði 21,40 á dag.
Blaðið sagði: „Hún reiknaði þá
áí, að með því að spara 15—20
á dag í matarkaup mundi
♦’úti spara vegna verðlækkan-
anna 5506—7000 kr. á ári.“
Auðvitað datt AlþýðuMaðinu
ekkl í liug, að hún mundi hafa
«3«tsúpu daglega eða 5 !bs. af
fc.vÆÍti' á dag, en það eru líka
fjölmargar aðrar matartegund-
sem hafa lækkað mikið, og
því er hvert orð rétt, sem Al-
þýðublaðið sagði,
Þannig er allur málsflutning-
u:r Þjóðviljans beinar falsanir
» því, sem um er fjaliað. Blað-
iff getur ekki haft nokkur orð
efftir án þess að rangfæra þau
og' gerbreyta •merkingu þeirra.
Sannleikurinn er sá, að Þjóð
víljlim hamast á móti verðlækk
etaunum af pólitískum loddara-
vltap. Kommúnistar eru mú
óttaslegnir yfir því, að alanenn
iiagur mutii átta sig á efnahags
ftfefnu stjórr.arinnar og því
fcœyna þeir að villa fólkinu sýn.
Nefoist Vickers Vangard.
NÝJASTA farþegaflugvél:
framleidd í Bretlandi, Vickers
Vanguard, fór fyrsta revnslu- j
flug sitt fyrir nokkrum dögum
frá flugyellinum í AVisIey. Flug
vélin reyndist mjög vel í þessu
fyrsta flugi og notaði m.a. ekki
til fullnustu fyrirhugaða braut
arlengd til flugtaks og lending-
ar.
Við byggingu Vanguard flug-
vélarinnar hafa verksmiðjui’n-
ar stuðst mjög við þá reynslu,
sem fengizt hefur af Viscount
ílugvélunum, en þær eru nú
einhverjar vinsælustu flugvél-
ar meðal flugfarþega og hafa
yfir eina og hálfa milljón flug-
klukkustunda að baki.
FJÓRIR HVERFIHREYFLAR.
Vanguard flugvélin er eins
og Viscount, knúin fjórum
fjórum hverfihreyflum, sem
hver fyrir sig framleiðir 4500
hestafla orku. Þessir hreyflar
heita „Tyne“ og eru frá Rolls-
Royce verksmiðjunurn. Þeir
eru að byggingu svipaðir „Dart“
hreyflunum, sem knýja Vis-
countflugvélarnar, en aflmeiri,
enda er Vanguard mun stærri
flugvél, tekur 139 farþega.
Vanguard er tveggja þilfara
flugvél og er farþegarýmið á
því efra, en farangur og vörur
á því neðra. Þetta kemur sér
sérstaklega vél á flugleiðum,
þar sem farþegaflutningar og
VÖruflutningeir eru stundaðir.
jöfnum höndum. Þá er það tíl
mikils hagræðis að þurfa ekki
-að láta farangur inn í farþega-
rýmið, sé flugvélin notuð til
vöruflutninga eingöngu. Allt
verður þetta til þess, að nýting
-flugvélarinnar verður mjög góð
og hún er því ódýrari í rekstri..
Hafa flugfélögin erlendis nú til
a^hugunar að lækka fargjöld
með Vanguard á vissum flug-
leiðum. Vanguard flugvélin er
Framhald á 3. síðu.
29 styrklr vory velttir í fyrra, sa:
tals aS upphæð 700 þósynd krón?
a
VÍSINDASJÓÐUR hefur nú
auglýst styrki lausa til umsókn
ar í aiinað sinn. Eins og kunn-
ugt er, skiptist sjóðurinn í tvær
deildir: Raunvísindadeild, og er
formaður deildarstjórnar þar
dr. Sigurður Þórarinsson jarð-
fræðingur, og Hugvísindadeild,
og er formaður þar dr. Jóhann-
es Nordaj hagfræðingur. For-
maður yfirstjórnar sjóðsins er
dr. Snorri Hallgrímsson prófess
or.
Raunvísinda'eild annast styrk
veitingar á sviði náttúruvís-
inda, þar með taldar eðlisfræði
og kjarnorkuvísindi, efnafræði,
stærð'fræði, læknisfræði, líf-
fræði, lífeðlisifræði, jarðfræði,
dýrafræði, grasáfræði, búvís-
indi, fiskifræði, ver.kfræði og
tæknifræði.
Hugvísindadsild annast styrk
veitingar á sviði sagnfræði,
bckm.enntafræði, máivísinda,
félagsfræði, lögfr.æði, hagfræöi,
heimspeki, guðifræði, sálfræði
og uppeldisfræði.
HLUTVERK SJÓÐSINS
Hlutverk Vísindasjóðs er að
menn
GRIMSBY, 6 febrúar. (NTB—
REUTER). Fyrirhuguðu verk-
falli á brezkum togurum vár í
dag aflýst, eftir að misklíð köm
upp milli togaraskipstjóranna.
Átti verkfallið að vera til'þess
að mótmæla því, að íslenzkir
togarár landi í Bretlandi og átti
að hefjast 12 febrúar.
Eftir að skipstjórar í Grims-
by höfðu sakað skipstjóra í
Urðu togáraskipstjórar í ( Hull um tvöfeldni, tilkynntu
Griinsby, Hull og Fleetwood | skipstjórar í Fleetwood í dag,
sainmála í sl. mánuði að hef ja j að þeir mundu ekki taka þátt
verkfall, en skipstjórar í Hull | í' þessuin aðgerðum að svo
drógu sig í gær til baka. stöddu máli.
efla íslenzkar vísindarannr:. kvc
ir, og í þeim tilgangi sty í :;i:
hann;
1) Einstaklinga og stofna lir
vegna tiltekinna rannsók ,r-
verkefna.
2) Kandídata tij vísinda1 :gs
sémáms og þjálfuanr. Kandídat
verður að vinna að tilteknmw
sérfræðilegum rannsóknum cða
afla sér vísindaþjálfunar til
þess að verða styrkhæfur.
3) Rannsóknastofnanir íii
kaupa á tækjum, ritum eða tií
greiðslu á öðrum kostnaöi í
sambandi við starfsemi, er sj ó5
urinn styrkir.
29 STYRKIR í FYRRA
Við fyrstu úthlutun, er frarn
fór í fyrrasumar, veitti Raun-
vísindadeild 17 styrki, samta’;;
að upphæð kr. 500 000,00, én
Hugvísindadeild veitti 12
styrki, og var iheild arupphæð
þeirra kr. 200 000,00.
Umsóknir þurfa að hafa bor-
izt fyrir 20. marz nk til þess að
umsækjendur komi til greina
við þessa úthlutun. Sjóðurinn
hefur látið gera sérstök eySi-
blöð undir umsóknir, og verður
hægt að fá þau hjá deildaritur-
um', er veita allar nánari upp-
lýsingar. Enn fremur munu
eyðublöðin fást á skrifstofu
Háskóla íslands og hjá sendi-
ráðum íslands erlendis.
Deildaritarar eru fyrir Raun-
vísindadeild Guðmundur Arn-
laugsson (sími 15657) og fyrir
HugVísindadeild Bjarni Vil-
hjálmsson (sími 35036). ,