Alþýðublaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.02.1959, Blaðsíða 5
Dra GímiúaMgwr FULLYRÐA má, að hin nýlega myndaða stjórn Al- þýðuflokksins háfi mætt vel- vilja allra jafnaðarmanna og langt út fyrir raðir flokksins. — Því var fagnað að flokkur- inn skyldi hafa þor og ábyrgð til þess að reyna að leysa hin erfiðu eínahagsmál. — Af hálfu forsætísráðhérra var boðað að hér væri einungis um að ræða bráðabirgða- stjórn, sem myndi fyrst og fremst helga sig lausn tveggja mála, þ. e. kjördæmamáisins og efnahagsmálanna. Hins vegar er það svo, að það er án efa vilji meginþorra jafn- aðarmanna að stjórnin láti ekki þar'við sitjg, heldur hafi . hún áræði . til þess áð iátá önnur velferðarmál þjóðar- innar til sín taþa. — Vissu- lega er það rétt, að jafnaðar- menn hafa ekki þá aðstöðu á þingi að þeir af 'eigin ramm- leik geti kornið málum þar í gegn, en bó, mun þess verða freistað að fá framgengt k alþingi lausn efnahagsmál- anna og kjördæmamálsins með stuðningi flokkanna á víxl; þannig að stuðzt verði við þingrpeirihluta, sem styðja viil tiltekna lausn hlut . aðeigandi máls. En ætti flokknum þá síður að vera innan handar að koma öðrum þeim málum í gegnum alþingi, sem horfa til almennings- heilla og eigi er ástæða til að ætla að veki pólitískar deil- ur? Skulu hér tilgreind örfá xnál, sem vert er að gefinn sé gaumur og athugað hvort eigi sé unnt að hrinda í fram- kvæmd. Má í því sambandi láta sér koma til hugar, að ■ athugaðir verði möguleikar á því að koma á fót nýjum greinum iðnaðar í landinu. Eitt af áhugamálum flokks- ins er að koma unn salt- og . sjóefpaviwnslu í Krvsuvík og í hefur bað lengi staðið til. Nú væri rétt að hefjast handa um frekari. undirbúning þessara frainkvæmda o<? koma bessu merka niáli í höfn, því að bað myndi býða tugmillióna gjald eyrissparnað á ári hverju. Þangvinnsluverksmiðja hef ; ur oft verið nefnd, en aldrei orðið nema hugmvnd. Þó ætti að vera gerlegt að koma slíkri verksmiðju unn og afla henni hráefnis með litlum tilkostn- aði. Komið hefur til tals að yerksmiðia þessi yrði sett á Reykhólnm og jarðhiti notað- ur; sk«I látið ósagt hvort aðr- ir staðir séu betri. en hráefni er þar mikið. Allir vita að annríki bænda er ekki jafn- mikið áxið um kring og vel mætti hugsa sér að bændur á stöðum, þar sem mikið er um fjörugróður, notuðu anna- minnsta tímann til að hirða þang og afli þannig gjaldeyr- isveromæta, sem liggja ónot- uð vio túnfótinn hjá mörgum búanda. Einnig hefur komið til ía’s að setja upp heymjölsverk- smiðju að Gunnarsholti, og eru án efa miklir möguleikar í sambandi við slíka fram- leiðslu og ólíkt vænlegra að flytja út heymjöl en bufjár- afurðir, má í þyí sambapdi minna á, að sérfróðir menn halda því fram og hafa fært sönnur á að íslenzkt gras eða hey sé margfalt að gæðum á við gras í öðrum löndum, t. d. Danmörku. Heymjölsverk- smiðja að Gunnarshohi gæti verið fýrsta spor í áttina að slíkum iðnaði. Þá má minna á að hvera- orkan er eigi nema að litlu leyti ný.tt í þágu iðnaðar. GróSurhúsaraekt er þó nokk- ur, aðallega ræktun skraut- jurta, hins vegar mætti án efa gfla mikils gjaldeyris með framleiðslu veromætra jurta til lyfjagerðar og efnaiðnað- ar. Þá hefur verið hafinn undirbúningur að athugun á því að komið verði upp þunga- vatnsverksmiðju og gætu orð- ið miklar gjaldeyristekjur af því og væri full ástæða til að athuga. það mál nánar. En í þessu sambandi má og geta þess, að tírni er kominn til þess að hefja undirbúning að því að virkja jarðhiia til fram leiðslu raforku, t. d. á jarð- hitasvæðinu í Torfajökli. Einnig mætti athuga mögu- leika á því að flytja út full- komið byggingaefni, svo sem lileðslusteina úr hraungjalli — eða yikri — og sementi, en eftirspurn eftir slíku efni fer ört vaxandi. Stofnkostnaður slíkrar verksmiðju þyrfti ekki að vera mikill og hráefni er nægilegt. Heita má að gjaldeyrisöfl- un vegna koniu ferðamanna sé ónotaður möguleiki, hér er ekkert gert til þess að ferSa- menn fýsi að heimsækja land- ið, en í því sambandi niá minna á, að veigamesti gjald- eyristekjustofn Cana, er'ein- mitt þess konar, þ. e. tekjur af skemmtiferðamönnum, en í sambandi við þetta mál má láta hugann hvarfla til' jarð- hitans, því óhætt mun að full- yrða, að hér mætti koma upp fyrirmyndar heilsuhælisgisti- húsum á slíkum svæðum. Þá er tímabært að taka til gaumgæfilegra athugana end- urbætur á fiskiskinum. Vitað er að fiskveiðiþjóðir eru í vax andi mæli að smíða yfirbyggð skip og má gera ráð fyrir að innan tíðar verði óyfirbyggð skip talin jafnfráleit fiskiskip og kútterarnir voru, þegar togararnir komu til sögunn- ar. Á hverju ári tekur meim út af íslenzþum fiskiskipum. Er ekki kominn tími til þess að gera raunhæfar ráðstafan- ir til úrhóta? Á alþingi í fyrra fluiíu Kjartgn Jóhanns- son og Sigurður Bjarnason iil- lögu um að hefia undirþún- ing að smíði s’.íks skips, en . tiílagan fékkst eígi afgreidd. Segjá má, að þegar ákveðin var smíði tólf lítilla botn- vörpuskipa, hefði verið nær að láta 6 þeirra nægja og smíða helduf ýfirbyggða tog- ara fyrir helming heildarfjár hæðarinnar, en allt að einu er full ástæða til að fylgzt verði betur með framþróun í gerð fiskiskipa. ERLENT FJÁRMAGN. Til þess að koma einhverju af þessu í framkvæmd þarf fjármagn og yrði þá annað hvort að taka lán eða beina erlendu fjármagni á annan hátt inn í landið. Til þess að svo megi verða þarf að þreyta íslenzkri löggjöf þannig, að eigendur erlends fjármagns hafi hag af því að efna til framkýaemda hér, en eins og íslenzkri löggjöf er nú háttað, ekki sízt skattalöggj.öí, standa engar vonir til þess að unnt verði að veita erlendu fjár- magni inn í landið, nema með lántökum. VINNUSKYLDA Flestar þjóðir heims skylda syni sína til þess að fórna nokkrum iduta ævi sinnar í þjónustu við þjóð sína, her- þjónustu. íslenzka þjóðin er svo gæfusöm að hún hefur aldrei þurft né viljað láta æskumenn sína gegna her- þjónustu né læra vopnaburð. En væri ekki athugandi að komið yrði á skylduþjónustu við landið; að ungir menn fengjust við einhver líkarnleg þjóðnýt störf nokkra mánuði eða jafnvel heilt ár, í þjón- ustuskyni við þjóð sína. Sjálf stæði þjóðarinnar byggist á efnahagslegu sjálfstæði og því ekki láta alla unga menn kynnast framleiðslustörfum af eigin raun og stuðla-með því að .eflingu og varðveizlu efnahagslegs sjálfstæðis. Að sjálfsögðu ætíu þeir að fá nokkurt kaup fyrir vinnu sína; en þá væri óhugsandi það, sem nú er að verða al- gengt, að menn alist hér upp og verði fuiltíða án þess að hafa dýft hendi í kalt vatn, ef svo má að orCii kveða.. í þessu sambandi má minnast samþykktar, sem nemendur Menntaskólans í Reykiavík gerðu fyrir skömmu og sýhií að æskulýðurinn. er reiðubú- inn íil átaka. Þe gns kyld us t ö r f um mætti .skipta í þrjár megingreinar: l. Sjáyárstörf, þ. e. sjó- mennska eða störf í fiskiSn- aði. 2. Landbúnaðarstörf, og fyrst og fremst skógrækt og e. t. v. ákurýrkja. 3. vega- og hafnargerð. Jæja, hér skal nú láiið stað ar numið á þessari braut og horfið að þeim tveimur mál- um, sernt stjórnin hefur sér- staklega tii msðferðar. EFNAHAGSMÁLIN Um efnahagsrnáiin ,er bað að segja, að þar er Alþýðu- flokkurinn nauðbeygður til að halda áfram á þeirri braut, sem farin hefur verið af stjórnum síðustu ára, þ. e. leysa málin með bráðabirgða- úrræðum“. Hins vegar hefur flokkurinn markað þá stefnu að berjast gegn verðhækkun- um og farið inn á niðurfærslu brautina og er það vel, en flokkurinn hefði éinnig mátt marka skýra afstöðu tíl veiga- mestu atriða þessa máls, en. það er uppbótafarganið. Það kerfi væri æskiíegast að leggja niður með öllu eða a. m. k. að láta það ekki yið- gangast að þeir, sem sízt þurfa uppbótanna með, fái mestu b.æturnar, svo sem st.órbænd- ur í sveit og aflasælustu skip- in. NÝ STJÓRNARSKRÁ OG BREYTT K JÖRDÆMASKIPUN Þá er ég kominn að hiiíu viðfangsefninu,, kjördæina- málinu“, sem er þó veigamest-^ allra þessara mála. Þag er þo aðeins þájtur í miklú yeiga- meira máli; stjórnarskráirrnál- inu. Lýðyeldið, sem endurxeisV.* var 1344, hefur búið við sönni stjórnarskrá og var áour, néma hvað að í stað orðsinsi ,,konu:igur“ kom orðið „for- seti“. Má það íurðulegt heita, að sú stjórnarskrá, sem þjóð'- in fékk úr hendi Danakpn- ungs 1874 og var síðar breytt við aukið sjálfsforræði þ-j.óð- arinnar .skuli enn. vera sá grundvöllur, sem byggj; er á; um svo margt er óllku sam- an að jafna hiá þessupa tveim- ur þjóðum. Það sést gTpini- Iega að hjá hinu forna þjóð- veldi var tilhneiging til þess að dreifa valdinu, um þafí . vitnar fj órðungaskiptingi.n. Á f j óroungsþingi Austfj arða, fyrir’ rúmum áratug, yar stj órnarskrármálinu hreyf\ og gerðar ýmsar ábendipgar sem. eru mjög athyglisverðar, en þær skulu elfki raktar hér, heldur vísað til ritsins {3erp- is (I. árg.. 3. tbl.). Þó skaí á það bent að sú:hugmynd aðt' feía fiórðungsstiórn ýms váá\ í hendur er mjög athygþs- verð. Fyrir rúmum. áratug kaus ■ajþingi- stiórnarskrámefnd, og síðan hefur það vérið eitt af meginsteínuskrárafriðum hverrar nýrrar' .stjórnax að endurskoða stj órnarskrána, en ekkert hefur orðið úr beim. fyrirheitum til þessa. Vissu- lega er margt, sem napðsyn ber til að endurskpða*jgi) í þyí efni er hætt við að"sitt sýnist •hverjum. Undirritaður er t. d. þeirr- ar skoðunar að sami rnáður ætti að fara með ýald iorseta og forsætisráðherra. Þjóðin ætti siálf að kiósa sér fpr- sæfisráðherra, í stað þess §ð hafa þann hátt 4,' sem ní\ er. Þjóðin á rétt á*að viía með vissu hver fari með stjérnar- forustu pæsta kiörtímabiiið. Þá er r.étt að lösbinila það.að.. forseti rnesi eigi vera c-ííav .í kjöri én tvö kiörtírnaþil i röS. Loks væri' rétt að kðsinn væri sérstakur varaforseti, sem gæti bá ,t. d. um Isio verið forseti sameinaðs albin'gis. Þá raá benda á að núverandi déildarskipting a’þmgls á ekki lengur rét.t á sér. .Öðru máíi glgndi þéeár súinir bing nia.nna voru kjörnir af kpp- unsi til s.etu í efri dejl^ al- þinais. Þá þarf nð stöðva pá þtóun, sem'verið hefur un.danfarip (Franibald á 10. síðii). iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiinimiiiHimiiiiiitiiiiiiiiiuiiiiiiuiiitiuiiiiiiuiimiiimiG< • úmimmi:iiimnmmummnnimmmumn!immm«mmmmm?imrmi:tisHHmim Konráð Þorsteinsson, Sauðárkróki: Ég tel fyrirhugaða breyt- ing.ui kjördæmaskipunar tví- mtelalaust líklega til mikilla' bóta. Það eru pkki mörg rök sem komið hai'a fram gegn fyrir- hugaðri' bfeytingu á núyerandi kj ördæmaskipan. Er það einkum . tvennt. — Annars vcgar það, að verið sé að fórna við gamalli og gró- inni þj óðfelagsskipan, og hins- vegar að með'Stæíkkun kjör- dætoa minnki eða glatist að mestu persónuleg tengsli þing manna við íbúa kjördæm.anna. Umi fyrra atriðið er það að segja, að m^eð breyttum- þjóð- félagsíhóttum breytast ýms.ar aðsæður svo engan veginn er víst, að sama fyrirkoinulag henti áratug pftir' áratug. Má í því sam'b.andi þenda á það, að á seinni titnúm hefur þróun móla eininitt orðið sji, að mynda stækkuð samstarfs- sivæði. T..d. Fjórðungssam- band Norðurlands pg Sam- band kaupstaðanna á Vestur- Norður- og Austurlandi Með bættum samgöngum pg marg- víslega auknum möguleikum fyrir menn að efla samstarf sín á milli þót.t þe’ir séu all- langt hver fra iiðrum, haía málin þróast á þann vcg, a,ð rnönnum hefur orðið ljóst, að vænlegra er oft til árangurs að mann leggist á- eitt fleiri saman. h.eldur ,en að hver japti fyrir sig. Ég. er þess fullyiss a&kjþr- dæpii sem til dflcmis signan stendur af. Sigluíirðj, Skaga- . fjarðar- og Húna.vatr.ssýsíiun. er betur á vegi statt msð jautn- marga þingmenn sorn 'kósnir eru í hejjd fyrir þs.tta svæði, heldur en dreilfðan an hóp- þingfulltjþa, aem j$3£n-- ir eru fyrir þett.a soína gyag&i í mörgu lagi eins. ,cg. r.ú. er. Sn viðbára að tengsjin roSni milli kjósenda og þjngnaann.a við sfækkun kj.opþæmanua viroist mér léttveg. Þieir Framhald á 10. sáð’u. AlþýSualaðið — 7. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.