Alþýðublaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 4
F Otgefandi: AlþýSuflokkurinn. Eitstjórar: Benedikt Gröndal, Gísli J. Ást- þórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálmars- eon. Fréttastjóri: Björgvin Gu'ömundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- son. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14S0G. Afgreiðslu- sími: 14900. ASsetur: AlþýSuhúsiS. Prentsmiðja AlþýSubl. Hverfisg. 8—18. a KOMMÚNISTUM hefur enn einu sinni mistek- izt gersamlega að egna verkalýðssamtökin til and- fitöðu við ríkisstjómina og aðgerðir hennar í efna- ■ hagsmálum. Kosningin í Iðju, félagi verksmiðju- fólks í Reykjavík, sýnir greinilega, að hin mikla rógsherferð kommúnista gegn niðurfærslunni fær engar undirtektir. Almenningur vill taka ráðstöf- unum stjórnarinnar af skilningi og velvild og sjá, hver árangur þeirra verður. Þetta var þriðja meiri háttar vindhögg kömm únista á fáum vikum. Fyrst ætluðu þeir að stö.ðya vertíðina með sjómannaverkföllum. Það tókst ékki. Síðan átti kosningin í Dagsbrún að sanna andstöðuöldu gegn stjórninnni. Svö varð ekki. Og •nú átti verksmiðjufólkið í höfuðborginni að sýna andstöðu sína með því að hópast undir merk.i. fé- laga Björns. Einnig það brást. Það blæs því .ekki byrlega fyrir kommúnistum, enda koma þeir fram eins og úrræðalausir niðurrifsmenn. or og GAMLA mjólkurstöðin við Snorrabraut er vöknuð til nýs lífs á þann hátt, sem henni bezt sæm ir. Hún er orðin að miðstöð fyrir smjör og osta, og þar er til húsa ný stofnun, sem annast dreifingu á ■ fhjólkurvörum fyrir öll mjjólkubú landsins. Fáar þjóðir heims neýta meiri mjjólkur og mjólkurafurða en Islendingar og fáar fæðutegund 'ir hafa meiri þýðingu fyrir þjóðina. Því er almenn ingi mikið hagsmunamál, að dreif ing þessarar vöru <sé fullkomin, og er vonandi, að þessi nýja stöð stúðli að meiri og öruggari vörugæðum og hag- : kvæmari dreifingu smjörs og osta en verið hefur. Tákist það, mun hún reynast bæði neytendum og (framleiðendum til heilla. 590 x 13 640 x 13 569 x 14 590 x 14 500 x 15 550 x 15 560 x 15 590 x 1-5 600 x 15 650 x 15 700 x 15 710 x 15 500 x 16 600 x 16 650 x 16 700 x 16 900 x 16 165x400 450 x 17 550 x 18 .35 x 6 825 x 20 900 x 20 r ROUNIN gengur svo hratt í hinni ,,svörtu“ Afríku, að hið fransk-afríkanska ríkja samband, sem verið er að koma á laggirnar þessa dag- ana er þegar á krossgötum. Það var stór sigur fyrir de Gaulle, að öll frönsk land- svæði í Afríku, nema Guinea, óskuðu eftir að vera í ríkja- sambandinu (La Communa- uté). En aht frá því að þessi ríki ákváðu að vera áfram í tengslum við. Frakkland hef- ur greinilega komið í ljós, áð þau óska eftir fullkomnu jafn rétti í þessu ríkjasambandi. Yfirstjórn ríkjasambands- ins er hjá hinu svonefnda framkvæmdaráði, sem nú sit- ur á fundum í París. í því eiga sæti franski forsætisráð- herrann og forsætisráðherrar hinna 12 afríkönsku ríkja, sem aðild eiga að samband- inu. Þessi ríki eru: MaurPan- is. Fílabeinsströndin (Cote d’ívoire, Niger, Senegal, Volta, Sú.dan, Dahomey (hin fjögur síðastnefndu hafa myndað sambandsríkið. Mali), Tohád, Oubangi-Charí, Kongó og Gabóh og loks Madagask- ar við austurströnd Afríku. F, R AMK VÆ MÐ ARABIÐ mun ræða ýmis mál, sem geta komið til með að reyna all- mikið á einlægan vilja Frakka til að veita þessum þjóðum fullt jafnrétti. Með- ál annahs verður að ákveðá stöðu hins franska landstjóra í hverju ríkinu fyrir sig og skipan utanríki'smála land- anna. En þýðingarmesta verkefni ráðstefnunnar verður að leiða í ljós hver er afstaða Frakka til samfylkingarhreyfingar þeirrar, sem nú breiðist út í Vestur-Afríku og hefur m. a. leitt til stofnunar Mali-sam- bandsríkisins. Foringi hreyf- ingarinnar er Senegalmaður- inn Leopold Senghor og hef- ur hann hvatt til þess, að Af- ríkumenn krefjist þess að Frakkar viðurkenni rétt ríkja innan franska ríkjasambands ins til þess að mynda ríkjafé- lög innan þess. Senghor heldur því fram, að Afríkuríkin verði of veik gagnvart Frakklandi ef þau ekki hafa náið samstarf sín á milli. I, ann h orm 'k Vilja méð? bændur syngja k Lækkar ékki póstur og Sími 2-2240 . sími? 'k Það þarf líka að aíhuga smámunina ★ Bfðskýlið vjð gassíöð- .ina. STEFNAN ER MARKVISS. Verðlækkanir ná til næstum allra vörutegunda og þær eru mestar á brýnustu lífsnauðsynj- unum. Þetta er merkasta skrefið, sem stigið hefur verið í efna- liagsmálum okkar. Samt sem áð- ur reyna Þjóðviljinn og Tíminn að draga eins og þau geta úr áhrifum þessara ráðstafana. — Þau gera það eingöiigu vegna þéss, að fiokkar þeirra hafa ekki ráðist í þæf. Þeir eru sem stend - ur ekki meðal þeirra, sem lialda um stjórnartaumana. Með slíkrí framkomu eru þessi blöð að kalla yfir flokka sína samskon- ar andstöðu ef til þess kæmi að þeir ættu að stjórna. TÍMINN tekur undir kór kommúnista. í. gær birtir blaðið nokkrar verðlækkanir. Það tek- ur upp þær smávægilegustu, að- eins þær, og birtir tölur til að sýna hversu. auðvirðilegt þetta er. Og til áréttingar birtir það aðrar tölur um lækkanir á kaupi fólks. Flest hefði. mátt segja fóiki, én varla það, að flokkur, sem þykist styðja bændur, gerði allt, sem hann gaéti til þess að egna upp áframhaldandi verðbólgu, dýrtíð og kaup- streitu.. ÁLFUR ÚR HÖL er ákaflega ánægður með verðlækkanirnar, sem þeg'ar eru orðnar. Hann segir það í bréfi til mín, en spyr til viðbótar: ,,Á ekki líka að lækka eitthvað póst og síma?“ — Og ég tek undir spurningu hans: Á ekki að lækka póst og síma? — I-Ivort. tyeggja' er .svo dýrt að furðu sætir. Það er ef til vill' einhverjum erfiðleikum bundið að lækka póstgjöld með litlum fyrirvara, en símagjöld ætti &ð vera hægt að lækka til dæmis frá 1. apríl. OG SVO SRRFIAR Kilóthild- ur mér dálítið bréf um verðlækk anirnar og fleira. Hún liefur oft skrifað mér um verolagsmál. Nú segir hún, að rétt sé að farið. — ,,Ég eyði engu í óþarfa. Ég er aiþýðukona og hef aðeins handa á milli lítil láun. Þess vegna fara fáir aurar hjá mér til ónýtis. — Hin mikla verðlækkun, sem orð- ið hefur á brýnustu líísnauðsynj um alþýðuheimilanna, kemur því mér að miklu gagni. EN ÞETTA er ekki nóg segir hún. Það er erfitt að hafa eftir- lit með verðlagi á öllum sköp- uðum hlutum". Og svo segir hún mér þetta dæmi: „Ég þurfti fyr- ir nokkrum dögum að kaupa bitakassa, eða bitastokk, sem all Framhald á 10. síðu. AK.MARK sambands- sinna er áð sameina þau sjö ríki ,sern áður voru uppistað- an í Frönsku Ves'ur-Afríku. Emi sem komið er hafa að- eins fjögur ríki með 12 millj. íbúa sameinast. Fulltruar þeirra hittust í Dakar hinn 17. janúar síðastliðinn og und- irrituðu stjórnarskrá fyrir hið nvia sambandsríki, Mali. Höfuðborgin er Dakar og' franska er hið om'nbera mál. Heiti ríkisins, Mali, er hið gamla nafn á voldugu negra- ríki, sem á miðöidum náði yfir núverandi Niger og Guineu. Þíng sambandsríkianna fjögurra verða að staðfesta stjórnarskrána, og ef eitt- hvert þingið samþvkkir hana. ekki verður hún borin undir þióðaratkvæði í viðkomandi ríki. Leopold Senghor hefur látið í ijós ótta varðandi það, að Frakkar muni reyna að fá Volta og Dahomev til að fella stiórnarskrána. Ef svo fer er . ekkert líklegra en Senegal og Súdan gangi í ríkjasamband með Guineu. -F MALI verður að veru- ieike bá mun ekkert verða til snaraö af hálfu þeirra ríkia. sem að bví s+anda til að fá önnur landsvæði í Vestur- Afríku ti1 bess að ganga í sam bandið. Á Fílábéinsströnd- inní er mikil andstaða gegn Mali og Niser og Maureatniu, þar sem Múhameðstrúarmenn Framhald á 10. síðu. Innflutriingsskrifstofan hefur ákveðið verðlækkanLr á inn- íendum niðursuðuvörum. Hér fer á eftir listi yfir smásöluverð í þesstim vöruflokki og til saftianburðar gariilá verðið: Áður Nú Fiskbollur, 1/1 dós 15,00 14,65 Fiskbollur, Vz d!Ós 10,15 9,90 Fisfebúðingur, 1/1 dós 17,55 17,10 Fiklbúðingur, V2 dós 10,65 10,40 Murta, J/ú dós 14,30 14,00 Sjólax, Vi dós 10,55 10,30 Gaffaibitar, Va dós 8,60 8,30 Krydidsíldarflök, 5 lbs. 71,50 69,75 Kryddsíldiarflök, V2 ífos 18,20 17,75 Saltsíidarflök, 5 lbs 66,30 64,05 Sardiínur, Vi dós 8,20 7,95 Rækjur, (4 dós 11,70 11,30 Rækjur, V2 dós . 37,20 36,25 Grænar baunir, 1/1 dós .... 11,70 11,30 Grænar baunir, V2 dós 7,55 7,30 Gúlrætur og grænar baunir, 1/1 dós. 15,95 15,40 Gulrætur og grænar, baun-ir, y2 dós 9,30 9,05 Gulrætur, l/l dós 17,55 17,05 Gulrætur, V2 dós 11,25 10,90 Blandað grænmeti, 1/1 dós .. 16,60 16,05 Biandað grænimeti, V2 dós .... 10,10 9,85 Rauðrófur, 1/1 dós 23,10 22,55 Rauðrófur, V2 dós 13,25 13,00 10. febr. 1959 — Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.