Alþýðublaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 5
umm Afríku er að MIBKl gerast bylting í landbúnaSi og iðnaði. Til skamms tíma hefur Afríka verið langt á eftir öðrum 'löndum í landbúnaði og iðnaður hefur raunveru- lega ekki verið þar til. En nú eru mörg svæði þar þrautræktuð og víða er um miklar framfarir í öðr- um atvinnugreinum að ræða.' Hvergi hafa fram- farir þó orðið meiri en í; Ibadan í Vestur-Nígeríu.; sem stjórnað er af innfædd; um negrahöfðingjum. Þar; rísa upp nýræktar ekrur,' búgarðar og verksmiðjur. sem flestar eru reknar af erlendu fjármagni. Kókó hefur- hingað til verii helzta útflutningsvara í Ibadan en nú hafa verið ræktaðar þar miklar syk-; urekrur, plastverksmiðjur' reistar og uniiið er úr hrá-; efni bví, sem til er í land- inu eftir því sem mögulegt; er. Ibadanmerm gera allt,; sem hægt er til þess að; beina eriendu fjármagni; inn í landið. Er erlent fjár-; magn skattfrjálst og hafa; útlendingar rétt til að ráð-; ast í hvaða framkvæmdir! sem þeim gott þykir í Iand; inu. ! 20.000 ÍBÚÐIR eyðilögðust í Búdapest í uppreisninni haustið 1956. Ef trúa má ung- verskum blöðum hafa endur- byggingarnar tekist misjafn- lega og er kvartað yfir hráka- legri nýsmíð húsanna. Þökin leka og allt er rennandi í slaga. Þá er kvartað yfir því, að gólfin séu svo óþétt, að mold komi upp um þau á neðstu hæðunum. En það er víðar en í Ung- verjalandi, sem fólk finnur að húsbyggingum. í tékkneska þlaðinu Prace var nýlega ráð ist harkalega á umsjónar- menn húsbygginga í Prag. Vín i januar. Segir þar að í Ijós hafi kom- ið, að í nýrri húsasamstæðu hafi allir stigar reynzt ónýtir Og í öðru húsi af glejunzt að leggja leiðslur fyrir gas, vatn og skolpleiðslur. Varð að brjóta allt húsið upp til að koma fyrir leiðslunum, en þá haí'i veggirnir skemmst. Rude Pravo segir, að í hér- aði einu hafi ríkisstjórnin lýst því yfir, að ekki væri tekin ábyrgð á, þótt húsin hryndu, sem fólk vaf að flytja inn í. Svipaða' sögu er að segja frá öðrum löndum austan járntjalds. Pólskt.blað skýrir frá því að þess séu dæmi, að fimmtán manna fjölskylda búi í einu gluggalausu her- bergi. ’ 'k MYNDIRNAR, sem birtast hér með greininni, er« teknar úr ungverskum blöðum, sem auðvitað styðja stjórnina þar í landi. 'OKUKVÖLD eitt rétt eft ir nýárið, þegar niðdimm þok- an dempaði Ijósin og lét drungaleg steinhúsin sýnast enn stærri og drungalegri, sáu Vínarbúar, sem voru á gangi með konur sínar og hunda, að iöng bílaröð með íbúðarvagna aftan í kom brunandi með fuilum ijósum út úr þokunni ög ók ;yfir Wah rinerstrasse, þar sem Voiiv-kirkjan stend- ur dimm og þögul eins og klettui'- úr sænum. Skinn- ldæddir lögregluþjónar á þif- hjólum mynduðu haus og sporð á þessari fylkingu. Menn námu staðar og greindi á um þetta fyrirbæri, sem hvarf aftur jafn óvænt og það birtist út x niðdimman þoku- úSann. Margar' getgáiur voru á lofti. Að lokum sættust menn á það, að hér væri ar- abahöíðingi á ferð með har- em sit. Mátti vel greina dá- litlan öfundafhreim í röddum karrnanna er kvinnur þeirra leiddu þá á burt. Daginn eftir ræítist þó úr þessu fyrirbæri, sem áreiðan- lega hefur valdið deilum und- ir fjögur augu á meðal margra áhorfendanna. Þ. AÐ ER TALIÐ að Islend- Ingar séu á seinustu árum orðnir mjög fégráðugir, og prangaranáttúra fari nú mjpg í vöxt. Hinar fornu djrggSir um greiðasemi og gestrisni eru nú ekki jafnt í heiðri hafð ar og áður, segja sumir, en ekki passar það á öllum svið- um en þó á sumum passar það vel og datt mér það í hug, þegar útgerðarmaður og fisk- framleiðandi sýndi mér plagg eitt, sem sanna átti viðskipti einnar peningastofnunar í landinu við Seðlabanka hins íslenzka ríkis. Eins og vitað er, endurkaup ír Seðlabankinn framleiðslu- víxla af Landsbanka íslands, Útvegsbanka íslands og Bún- aðarbanka íslands. í okkar sparifjárfátæka landi, er þetta nauðsynlegt, því að sparifé bankanna hrekk ur skammt til útlána á fram- leiðsluvörur landsmanna. Fiskurinn, saltaður ,frosinn eða hertur, síldin söltuð eða niðursoðin, fiskimjölið, lýsið, er okkar gull. Út á þetta lána bankarnir, en þó fyrrgreindir bankar annist þessi útlán, þá er það í raun og veru Seðla- bankinn, sem leggur til féð, með bví að endurkaxxpa víxl- ana. En hver er svo hlutur Seðla bankans og hver er t.d. hlut- ur Útvegsbankans fyrir ómak ið? Nú vil ég taka eitt dæmi, sem er afareinfalt, og ég hygg rétt frá skýrt, enda hef ég hér plagg fyrir framan mig frá virðulegum og ábyggilegum bankamanni, sem hefur stáð- fest eftirfarandi frásögu með undirskriff sinni. Ef útgerðarmaður sáy er ég gat um í upnhafi greinar- korns þessa, hefði t.d. þurft að fá eina milljón að láni út á framleiðslu sína, þá hefði dæmið litið þannig út:- Kr. 1000.000 00 lán í 3 mán. út á framleiðslu: Seðlabankinn fser 4íé %... ■ kr. 11.250,00 Útvegsbankinn Vá-% — 1.250,00 Stimpilgjald — 2.400,00 Þinglestursgjald — 2.438,00 Samtals kr. 17.338,00 Með öðrum orðum að bank- inn, sem sér um að lána féð og tekur um leið ábyrgð á að fénu sé sþilað. heiip, fær 1/10 hiuta af því fé, sem lánið gef- ur í tekjur, en Seðlabankinn 9/10 hluta. Ég spyr nú: Er þetta hægt, er hér ekki fulllangt gengið? Mér er ennfremur tjáð að ef bankar þeir, sem annast aðalpeningaviðskipti lands- manna, færi yfir ákveðið lána hámark í Seðlabankanum, þá skulu þeir þeir greiða 12% í vexti af því fé, sem lánað er úr . Seðlabankanum þannig yfir ákveðið hámark. Ég spyr líka: Er þetta hægt? Hvað myndi þetta heita á mæltu máli, ef - einhver Sig- urður lánaði Jóni fé með slík- ’ um Lánskjörum? Lesandinn þekkir svarið. „ER ÞETTA HÆGT?‘‘ o.s.frv. Seðlabankinn er ríkisstofn- un og hann verður að sýna þegnunum hið fyllsta réttlæti og alls ekki tgka of naikið fyr- ir sinn snúð, en ekki get ég fallizt á það. í dæminu hér að framan, að réUlæti geti það kallast að deila þannig tekj- um. En þetta með 12 % yfir- •gengur flest. Yíeri nær að Seðlabankinn skrúfaði fyrir Framhald á 10. síðu. Blöðin sögðu nefniiega að flokkur Sígauna hefðu haldið innreið sína í Vín kvöidið áð- ur. Héldu menn nú að máli þessu væri þar með Iokig. ©á svo var aldeilis ekki. Um erindi Sígauna þessaxa, var nefnilega allt á huldu í fyrstu. En þeir höguðu sér eins c-g iandnemar, sem korna, • í ónumið land. En þeir urðu. fljótt varir við að AusíurríM var löngu númið. Þeim var /nefnilega öfeœt stungið ipn í xúmgott, vistlegt fangelsi, sem áður hafði hýst ungverska flóttamenn. Aðspurðir og eftir dáiítið*’ þref— því Sígaunarnii’ voru stórmóðgaðir yfir þössari mé5 ferð — kváðust þeh’ kQSjia úr suðri á leið til Ástraiiú um Austurríki og Tékkóslóv.akm. Settist innanríkisráðuneyt- ið á rökstóla um, hvað ætti að gera yið þá. Það kom nefnÞ lega á daginn, að Sígaunarn- ir voru hreint ekki visssr úæn«> hvort þeir ætluðu að nemá iand í Tékkóslóvaltm eðá Ástralíu. Var.helzt á þeim að skii-ja, að þeim þætii búSæltiarlegúst í landi Vínarborgar. Á Ítalíu kváðu þeir vera þétibýii þið mesta og enga von um jarð- skika. Leizt nú innanríkisráðu- neytinu alls ekki á blikuna pg þótti sem það aldrei rnundu sjá glagan dag framar. Þáð má kannske skjóta þvíúna í frétt þessa, að atvinaœeysi hið mesta ríkir á meðal eirk- usfólks hér, sem! leitar þá hælis í Þýzkalandi. Á rneðan innanríkisráðu- neytið lét gera heiimikiþ af alls konar skýrslurn ujn mál þetta, létu Slga?anax-pir tó-a yel um sig í fangelsinu. Þá skorti ekki skotsilfur. þv| þeir létu skip>a stórum lípphæð- um til að geta keypt sér ýjn- iskonar lúxus, sem menn ann ars ekki fá í gæzluvarðhaldi. Brevttist nú smám samsn hið þögula og virðulega íang- elsi. þar sem áður háífá allt með ró og spekt frars. farið og þar sem fangaverðir y§ru vanis að ræðg stjórngial og tefla við fasíafangana:. þetta breyttist nú allt saman í hóif- gerðah cirkus og barnaþeim- iii, bví þetta var um hundrað manr.a hópur — eða nánsr til tekið: 72 höfuð. Framhalei á 10. síffu. Húsnæiiimá! austan f jalds Aiþýðublaðið — 10. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.