Alþýðublaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 10
ákí Jakobsson | ©g Hrist|ári Eiríksson hæstaréttar- og licraðs- dómslögmenxi, Málflutningur, innheimta, s$mningagerðir, fasteigna- (flí skipasala. iáugaveg 27. Sími 1-14-53. iandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og já legsteinagerð, m S. Helgason, ||: Súðavogi 20, ii ' Sími 36177. imwðarkort áavarnafélags íslands kaupa itir. Fást hjá slysavarnadeild- i'um land allt. f Reykjavík í nyrðaverzl. Bánkastræti 6, zl. Gunnþórunnar Halldórs- ,ur og í skrifstofu félagsins, •fin 1. Afgreidd í síma 14897. •tið á SlysavarnafélagiS. — bregst ekki. aðstoða yðux við kaup og sölu bifreiðarinnar. : Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. ijfflivinsngarspjöSd | DAS fást hjá Happdrætti DAS, Vest- urveri, sími 17757 — Veiðarfæra véu'zt. Verðanda, sfcni 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, isfcni 11915 — Guðm. Andrés- s-yni gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sfcni 50267. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja B f L liggja til okkar B í I a s a 1 a n Klapparstíg 37. Sími 19032. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss, Kaupfélag SuÖurnesja, Faxabraut 27. Húsnæðismiðiusiin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Sigurður ðiason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14, Sími 1 55 35. Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844. Bifreíðasalan og leigan Ingóífssfræli 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. og ieigan Ingólhstræii Sími 19092 og 18966 skrifstofa Lú'ðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. PILTAR. A* EFÞlt) EIGIÐ UKNw'Í 7 L NA /Æ/ þááég hrikoana /7T/ . , ,, £ . . Orðsending tif eigenda Skodabifreiða í ný og rúmgóð húsakymii við Kringlumýrarveg þannig að nú höfum við möguleika að veita yður fyrsta flokks þjónustu. ÞAULVANIR viðgerðarmenn með margra ára reynslu í við- gerð Skodahifreiða munu anuasf bifreið yðar. Höfunx nú tekið í notkun mikið af „special“ verkl'ærum frá Skoðaverksmiðjunum, s»m einnig munu tryggja fljóta og örugga viðgerð á hifreið yðar. ■jk Örmtiínst allar blfreSðaviðgeröir höfum sérstakt réttinga- og málningarverkstæði ★ Hftikið úrvaf af varahlutum í Skoda- bifreiöar ávalit fyririiggjaodi á staðnum SKODAVERKSTÆÐI (Konráð Jóhannesson) Kringlumýrarveg — Sími 32881. Vínarborg Framhald af 5. síðu. Barnagrátur, kvennaskamm ir og stöðugt nudd og prang tilraunir karlmannanna buldi á hinum værðarvönu lögreglu þjónum eins og hríðarhögl og létu margir tilleiðast að láta kvenfólkið spá til að kaupa sér og sálu sinni frið — en Vínarbúinn er hjátrúarfullur. Innanríkisráðuneytið hafði nú leyst þetta vandræðamál eins og beinast lá við: Sígaun- arnir skyldu sendir aftur heim til sín. Nú var aðeins sá galli á gjöf Njarðar að Sígauna-krakkarnir höfðu alls engin vegabréf og þeir full- orðnu vegabréf frá hinum ýmsu löndum. Hófust nú bréfasendingar milli austurríska innanríkis- ráðuneytisins og utanríkis- ráðuneyti hinna ýmsu vega- bréfslanda Sígaunanna. Kom þá mjög leiðinleg staðreynd í Ijós: flestir Sígaunanna fund- ust alls ekki á skrám viðkom- andi landa. Annað hvort vildu þessi lönd ekkert með Sígaun- ana hafa eða þá — sem trú- LEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 legra var — voru vegabréf Sígaunanna heimatilbúin. Austurríska innanríkisráðu neytið virðist því eiga fyrir höndum annað Ungverja- vandamál — jafnvel öllu flóknara, því ekkert ríki er líklegt til að hlaupa undir bagga með austurrísku stjórn inni. En Sígaunarnir láta fara vel um sig í fangelsinu; halda á- fram að gera hið annars svo rólega líf fangavarðanna að eintómum erfiðleikum og láta sér vandamál innanríkisráðu- neytisins í léttu rúmi Hggja. Þeir hafa þýzk skammaryrði ótrúlega vel á sínu valdi, og nota þau óspart á fangaverð- ina. Það ku annars aldrei hafa verið svo fjörugt í lögreglu- fangelsinu á hrossáningarstöð um, sem stendur ferhyrnt og virðulegt rétt fyrir ofan Donau-kanalinn, eins og nú. S. I. Ó. (Framhald af 5. síðu) lán, þegar hámarki væri náð, heldur en krefja um 12% árs- vexti. íslendingar búa við hátt vaxtakerfi og ætla ég engan dóm á það að leggja, hvort nauðsynlegt er, en frá leik- mannssjónarmiði er á móti 10 og 12 % ársvextir af pengum, ekki það sem við erum vanir í venjulegum viðskiptum, hvorki í peningastofnunum né manna á milli. Ég spyr nú: Vilja ekki þeir, sem ráða þessum málum gera yfirbót, iðrast og deila með meiru réttlæti öruggúm tekj- um og alls ekki leyfa æðstu peningastofnun landsins að taka nokkurntíma af neinum 12% í vexti, því það út af fyrir sig gerir þá góða, sem þingnefnd sællar minningar var að leita uppi og vildi klekkja á fyrir ofháa leigu fyrir peninga? Útnesjakarl. Hannes Framhald af 4. síðu. ir verkamenn þurfa að liafa. Ég fór í búð og keypti einn og hann kostaði 27 krónur. Næsta dag þurfti ég að fara í aðra búð og þar kom ég af tilviljun auga á bitastokk. ÞEGAR óg fór að skoða hann, sá ég, að hann var nákvæmlega eins og sá, sem ég hafði keypt, nema hvað þessi var stærri. Ég spurði hvað hann kostaði og mér brá heldur en ekki þegar mér var sagt, að hann kostaði kr. 18,75. Ég er alveg sannfærð um, anda bar handbragðið það með sér, að sami maður hefur smlðað báða kassana. Hér hlýtur kaup- maðurinn að hafa verið að verki. Það þarf líka að hafa eftirlit með smámununum. Ég mælist :il þess að verðlagseftirlitið at- hugi þetta.“ ÞÁ KVARTAR Klóthildur mjög yfir biðskýiinu á Hverfis- götu, við gömlu Gasstöðina. — Hún segir að það sé alveg ófært. Þar sé aldrei skjól, en þetta sé ein fjölsóttasta biðstöð bæjar- ins. Skýlið þarf að vera stærra og með krókum svo að unnt sé að leita þar skjóls í breytilegum áttum“. — Vonandi verður þetta lagfært hið bráðasta. Hannes á horninu. Ríkjasamhand Framhald af 4. síðu. eru í meirihluta er ennþá nokkurt hik á mönnum. Senghor hefur alvarlega varað Frakka og aðra við að standa í vegi fyrir samein- ingu ríkjanna í Vestur-Af- ríku. Hann hefur hótað að vinna að því að Mali gangi úr franska ríkjasambandinu, ef Frakkar veiti Mali ekki jafn- rétti innan þess, þrátt fyrir þá efnahagserfiðleika, sem það mundi hafa í för með sér. 10 10. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.