Morgunblaðið - 20.04.1991, Síða 1

Morgunblaðið - 20.04.1991, Síða 1
MENNING LISTIR BLAÐ (j PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1991 LISTAHATIÐ ÆSKUNNAR Rætt við Sólveigu Bessadóttur, annan af tveimur kynnum á hátíöardagskrá í Burgarleikbúsinu LISTAHÁTÍÐ æskunnar verð- ur formlega sett með Há- tíðardagskrá í Borgarleik- húsinu í dag. Dagskráin hefst klukkan 14.00, en á undan munu Lúðrasveit og Götuleikhúsið Auðhumla leika fyrir gesti fyrir utan leikhúsið. Hátíðin sjálf hefst með því að þrettán ára stúlka, Snædís Eva, flytur ávarp. Að því loknu syngur kór Hvassaleitisskóla, en í þeim kór eru 60-70 börn. Þá sýna dansnemar rúmbu og kvartett frá Nýja tónlist- arskólanum leikur sónötu. Næsti liður á dagskrá er Ijóðalestur og síðan stuttur leikþáttur. Hér verður gert hlé og hefst dagskráin aftur klukkan 15.20, þegar hópur frá Suzuki tónlistarskólanum leikur fyrir gesti. Næst kem- ur fram hópur frá Listdans- skóla Þjóðleikhússins. Hér er á ferðinni úrvalshópur 11-13 ára stúlkna, sem sýna frumsaminn dans. Þá koma nemendur frá Tónskóla Sig- ursveins og leika fyrir gesti og að því loknu er Ijóðalest- ur. Hátíðardagskránni lýkur með því að Olduselsskóli flytur leikþáttinn „Klístur". í hléi syngur kór Austurbæj- arskóla í andyri leikhússins. Morgunblaðið/KGA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.