Morgunblaðið - 25.04.1991, Side 3

Morgunblaðið - 25.04.1991, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ■ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ' FIMM’TODA'GUR 25. APRÍL1991 C "3 1. Sundhf. 2. TEXACOA/S 3. Landsbréf hf. 4. Trygging hf. 5. Helga Ingimundardóttir 6. íslenski hlutabréfasj. hf. 7. Kyrnan hf. 8. Ingi Jón Einarsson 9. Hlutabréfasjóðurinn hf. 10. Ingimundur hf. 11. Valgerður Einarsdóttir 12. Lífeyrissjóður flugvirkja 13. Draupnissjóðurinn 14. Hólavellir sf. 15. Almenni hlutabréfasj. hf. Iðnaður þús. kr. 311.520 325.491 170.000 153.090 15.751 10.000 10.000 7.942 7.942 6.616 6.000 5.700 5.000 2.000 3.613 3.613 3.476 3.476 3.000 3.000 2.730 2.552 2.552 2.395 46,83% I '90 I......... ' .........li 22,85% 48,58% | ■ 2,37% 1 1,50% Q1,49% H 1,19% Ql,18% 11,09% 10,90% 10,76% 10,75%' 10,30% |0,54% [j 0,54% | 0,52% H 0,52% 10,45% O|0,45% |{0,41% [0,36% |0,38% |{ 0,36% Stærstu Wm hluthafar IMÍKI hf. MIKIL breyting hefur orðið á röðun stærstu hlutahafa í OLÍS. Meðal 15 stærstu hlutthafa fyrir- tækisins í dag eru sex sem ekki voru meðal hluthafa í lok ágúst á síðasta ári. Sund hf. og Texaco A/S eru enn tveir stærstu hluthafarnir. Þriðji stærsti hluthafinn í dag er Landsbréf hf. sem ekki var meðal eigenda í lok ágúst sl. Aðrir nýir hluthafar eru Islenski hluta- bréfasjóðurinn hf., Kyrnan hf., Ingi Jón Einarsson, Draupnissjóðurinn og Almenn hlutabréfasjóðurinn hf. Heildarhlutafé er 665.221 þús. kr. Tryggingafélög Trygginghf. með um 5 m.kr. hagnað HAGNAÐUR Tryggingar hf. á síðasta ári nam tæpum 5 milljónum króna eða tæplega 0,9% af iðgjöldum ársins, að því er fram kom á aðalfundi félagsins hinn 18. apríl sl. Þar var lagður fram 40. árs- reikningur félagsins en félagið er stofnað 17. maí 1951. Iðgjöld árs- ins urðu alls 590 milljónir og hækkuðu um rúm 28% frá árinu á undan en bókfærð iðgjöld hækkuðu um 28,3%. Tjón ársins námu 494 milljónuni króna og höfðu hækkað um 11% frá fyrra ári. Er afkoma félagsins svipuð og á árinu á undan en í frétt frá Trygg- ingu er þó vakin athygli á geigvæn- legri þróun í bifreiðaslysum hvers konar en þó sérstaklega á öku- mönnum. Segir þar að slysatrygg- ing ökumanna þurfi gagngerrar og tafarlausrar endurskoðunar við. Tryggingasjóður Tryggingar hf. nam í árslok 660 milljónum og hluti endurtryggjenda 157 milljónum. Eigin tryggingasjóður hefur hækk- að um 40% milli ára. Bókfært verð fasteigna er samkvæmt reikningn- um 107 milljónir en brunabótamat sömu eigna er 245 milljónir. Heild- ar eigið fé Tryggingar hf. nemur alls 107,8 milljónum á móti uni 92 milljónum í fyrra en niðurstöðutala efnahagsreiknings nú er eru röskar 878 milljónir. Hlutafé félagsins er 60 milljónir en á aðalfundinum var samþykkt að gefa út jöfnunarbréf fyrir 20% af hlutafé og jafnframt að auka hlutafé um 28 milljónir þannig að hlutafé verði alls 100 milljónir króna. Hlutafall milli skrif- stofukostnaðar og iðgjalda var 17% og starfsmenn voru 34 á árinu. Stjórn Tryggingar er skipuð þeim Geir Zoega sem er formaður, Ste- fáni Pálssyni, hrl, Árna Jónssyni, Óskari Sveinbjörnssyni sem er full- trúi tryggingartaka í stjórninni og Árna Þorvaldssyni. Nýtt skipurit fyrir félagið tók gildi nýlega. Ágúst Karlsson er forstjóri félagsins en framkvæmdastjórar framkvæmda- sviða eru þeir Ágúst Ögmundsson fyrir vátryggingasvið, Jón Magnús- son fyrir tjónasvið og Einar Bald- vinsson fyrir rekstrarsvið. Þróunarvinna á leðurvinnslu á fiskroði í undirbúningi ÍSLENSKUR Skinnaiðnaður á Akureyri, Loðskinn á Sauðárkróki, Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra og Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins hafa sótt um styrk til Rannsóknarráðs ríkisins til að hefja sameiginlegt þróunarverkefni á leðurvinnslu á fiskroði. Háskólinn á Akureyri mun einnig taka þátt í þessu verkefni. Samkvæmt upp- lýsingum Morgunblaðsins verður Rannsóknaráðsfundur haidinn í byrjun maí, þar sem ákvörðun verður tekin um útlilutanir styrkja. Hannes Árnason hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins segir að fyrir- tækin hafi þegar hafið undirbúningsstarf fyrir þróunarvinnuna. Þær fisktegundir sem fyrst verða kannaðar eru steinbítur og hlíri. Friðrik Jónsson hjá Loðskinni er verkefnisstjóri. Segir hann að tvö ár séu áætluð í þróunarvipnuna og fyrsta árið fari aðallega í upplýs- ingaöflun varðandi tæknilegu hlið- ina og markaðskannanir. „Samhliða því fer fram tæknileg þróunarvinna, sem fer að mestu fram hjá Loð- skinni, en einnig mun íslenskur skinnaiðnaður tengjast því. En þeir munu að auki sjá um markaðskann- anir ásamt Iðnþróunarfélaginu.“ Friðrik segir að þegar fram líði stundir verði fisktegundir eins og þorskur og lax jafnvel kannaðir líka. „Við vitum að það er hægt að súta roð og að það er gert erlen- dað en við erum komnir það skammt á veg að við gerum okkur í raun og veru litla grein fyrir að hvaða leyti þetta getur verið arðbært. Það felst mikil handvinna í kringum vinnsluna undir venjulegum kring- umstæðum. Það sem við ætlum m.a. að kanna er að hvaða leyti hægt er að takmarka þessa handa- vinnu þar á meðal með notkun ensíma og þess háttar aðgerða. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins mun sjá um samantekt og könnun íslensku lántakendurnir voru Fiskveiðasjóður með 3,8 miiljónir SDR eða um 310 millj. kr., Hita- veita Suðurnesja með 4 millj. doll- ara eða um 235 millj. kr., og Iðnl- ánasjóður með 5,2 millj. dollara eða um 315 millj. króna, samkvæmt upplýsingum Guðmundar Tómas- sonar hjá NIB. á framboði og hráefni, en einnig mun stofnunin kanna geymsluað- ferðir. Hannes Árnason sagði að margs konar fisktegundir henti til vinnslu á roði, m.a. þorskur, áll og lax, en roðið sé sterkast á steinbítnum. Hann sagði einnig að verksmiðjur í Kanada og Ástralíu súti leður úr í’oði. „Það virðist hins vegar vera erfiðleikum háð að nálgast upplýs- ingar um hvernig þetta er unnið. Þetta er ný vara á markaðnum, þannig að menn vilja halda í upplýs- ingarnar,“ sagði hann. Þar að auki samþykkti stjórnin 2 lán að fjárhæð alls um 1 milljarð- ur ísl. króna vegna verkefnisút- flutnings norrænna aðila til Indó- nesíu, þannig að alls voru samþykkt lán að fjárhæð um 9,5 milljarðar króna á þessum fundi stjórnar NIB hér í Reykjavík. Fjármál NIB lánar þremur ís- lenskum aðilum 850 m.kr. STJÓRN Norræna fjárfestingarbankans hélt einn af reglulegum fundum sínum hér í Reykjavík í siðustu viku og samþykkti þar til 10 lántakenda á Noðurlöndum að fjárhæð alls um 8,5 milljarðar króna. Þar af voru lán alls að fjárhæð um 850 milljónir króna til þriggja íslenskra aðila. Bankar Sam vinn ubnnka lí tibúin íReykja- vík fá Lan clsbankaskilti ímaílok BANKASTJÓRN Landsbankans hefur samþykk tillögur sameiningar- nefndar bankans um breytingu á sameiningaráætlun útibúa Sam- vinnubankans. Er meginbreytingin í því fólgin að nafnbreytingu útibúa Samvinnubankans I Reykjavík verður flýtt talsvert, þannig að frá og með 27. maí nk. munu þau eftirleiðis bera nafn Landsbank- ans. Áður var ekki gert ráð fyrir að þessi nafnbreyting ætti sér stað fyrr en 21. október nk. en að sögn Brynjólfs Helgasonar, aðstoð- arbankastjóra, hefur sameiningin og nafnbreytingin hingað til geng- ið betur og skjótar fyrir sig en áætlað var og þótti því ekki ástæða til að draga hana á langinn. Síðasta eiginlega sameining útibúa verður á Höfn á Hornafirði nk. mánudag 29. apríl undir þaki Landsbankans þar. Þá verða af- greiðslunar á Breiðdalsvík samein- aðar hinn 6. maí nk. og munu heyra undir útibúið á Stöðvarfirði. Tíma- setningar hafa einnig breyst á fleiri stöðum, td. verður breytingin í Vík nú 29. apríl og einnig á Kópaskeri en í Grundarfirði og Króksfjarðar- nesi 13. maí nk. Þá verður afgreiðslu Landsbank- ans í Múlakoti, Suðurlandsbraut 24, lokað frá og með 31, maí nk. en gjaldkerakassar verða eftir sem áður hjá veðdeild bankans og þar verður þjónusta við Húsnæðisstofn- un sem einnig er í húsinu. Lands- bréf hf. verða áfram til húsa að Suðurlandsbraut 24. KAUP OG SALA UPPLÝSINGAR 2 5. A P R í L 1991 Hlutabréf hafa hækkað um 10,4% að meðaltali frá áramótum. Sé arður meðtalin er hækkunin frá áramótum 13,1% ÁR MISM.Á K/Sl% IdlliIliB 25. apríl | SÖLUG. HÆKK. F. ÁRAM. HÆKK. M.ARÐI KAUP SALA V/H* INNRAV Almenni hlutabréfasj. hl [90 4,00 1.05 1,09 3,8% 3,8% Eignarh.fél. Alþýðub. hl. 90 4.00 1,68 1.75 4,89 1,12 31,8% 38,7% Eignarh.fél. Iðnaðarb. hl 90 4,00 2,30 2.40 6,99 1.09 26,3% 31,6% Eignarh.fél. Versl.b. hf. 90 4,00 1,73 1,80 8,03 1,07 28,6% 35,7% Hf. Eimskipafélag íslands 90 3,80 5.44 5,65 16,90 1,48 6.2% 8.8% Fjárfestingartélag Islands hf 90 5.00 1.35 1,42 9,18 1,30 5,2% 5.2% Flugleiðir hf. 90 3,80 2,30 2,39 10,95 1.05 3,9% 7.9% Grandi hf. 89 4,00 2.54 2.65 15,2% 15,2% Hampiðjan ht. 89 5.00 1,71 1,80 13,23 0,98 0.0% 4,4% Hlutabréfasjóðurinn hf. 89 5,00 1.83 1,93 5,5% 5,5% íslandsbanki hf. 90 4.00 1.54 1.60 10.29 1.16 .11.9% 18,9% Oliufélagið hf. 89 4,40 5,51 5,76 16,72 1.02 0.2% 2.3% Oliverslun íslands hf. 89 4,40 2,25 2,35 11,9% 11,9% Sjóvá-Almennar hf. 90 4,50 6,12 6.41 55,46 3,25 0,0% 1,4% Skagstrendingur hf. 89 4,00 4,61 4,80 12.9% 12,9% Skeljungur hf. 89 4,50 6,02 6,30 33,85 1,23 3,4% 5,7% Tollvörugeymslan hf. 90 3.50 1,00 1,04 50.56 0,87 2,1% 7,5% Útgerðarf. Akureyringa hf. 89 3,00 4,17 4,30 17,8% 17,8% Áskilinn er réttur til að takmarka þá upphæð sem keypt er fyrir. ‘ V/H hlutfall er reiknað sem hagnaður eftir skatta deilt í markaðsvirði hlutabréfa. * * H/H hlutfall er reiknað með því að deila hlutafé að nafnvirði upp i hagnað eftir skatta. Hlutfallið sýnir hagnað á hverjar 100 kr. i nafnverði. (22? VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉtAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI 7.101 REYKJAVÍK. S. (91) 28566 KRINGLUNNI. 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700 • RÁOHÚSTORGI 3. 600 AKUREYRI S (96) 25000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.