Alþýðublaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 5
frikuströnd Guffmundur Steinsson: Mar- íumyndin. Skáldsaga. AI- menna bókafélagið. Prent- smiffja Björns Jónssonar. Ak- ureyiri 1958. HÖFUNDUR þessarar bókar gaf út skáldsöguna „Síld“ árið 1954 og gegndi þá nafninu Guð- mundur J. Gíslason. Hún var stórgallað byrjandaverk, og bar Guffmundur Steinsson margt til. N*ú hefur Guðmundur skipt um föðurnafn og tamið sér ný og gerólík vinnubrögð. „Mar- íumyndin“ er ekki aðeins marg- falt betri skáldsaga en „Síld“. Þetta er bók, sem vekur miklar vonir um höfundinn og fram- tíð hans. ■Sagan gerist á eyju úti fyrir Afríkuströnd, en þar er dvalar- gestur ungur maður, sem gæti íi maður- inn og hafið HIN margumtalaða kvik- mynd „Gamli maðurinn og !hafið“, sem. gerð er eftir skáld. sögu Hemingways, hefur nú verið frumsýnd í Ilollywood, Niew York og Washington. — Hlaut hún einróma lof gagn- i rýnenda. Til dæmis skrifaði gagnrýnandi stórblaðsins New York Herald Tribune: „Gamli m-aðurinn og hafið er m*eðal beztu kvikimynda, sem* okkar kynslóð hefur framleitt“. — Tracjf hefur um* langan tírna sýnt aifburðagóðán léik, én ég' held, að leikur hans *hafi aldr- ei verið eins góður“. Þá ber gagnrýnendum: og saman um að íeikstjórh John Sturges sé ágæt. Það er Warner Brotlhers kjvilkmyndafélagið, sem hefur giert kvikmyndina, og efni hennar er í stór.um dráttum á þessa leið: Fiskimaður frá Kúbu heífur verið að veiðum í 84 daga á miðunum án þess að fá b.ein úr sjó, er hann kemst í tæri við risastóran spjótfisk. Nú hefst tveggja sólarlhringa erfið viðureign, þar sem garnli maðurinn beit. ir allri sinni leikni Og hug- rekki gegn kröftum hins risa- vaxna fisks. Um hádegisbilið Framhald á 2. as®t». verið Islendmgur, þó að hins vegar .sé ekkert gert uppskátt um þjóðerni hans. Hann fellir ástarhug til ungrar dansmeyjar og á með henni yndislegar stund ir heitra og bjartra daga og regn-fagurra nótta, kynnist ýmsu fólki í þorpinu, sem er sögusviðið, störfum þess, siðum og háttum, og nýtur lífsins eins og saklaust barn í glöðum leik. Atburðirnir virðast í fljótu bragði hversdagsiegir —- jafnvel daufir og fjarlægir, því að sagan er skrifuð af hófsemi, sem stund um minnir á lítillæti. Guðmund ur Steinsson lætur sér nægja að gefa í skyn. En honum tekst það ótrúlega vel. Sagan er svo per- sónuleg og raunsönn, að hún verður lesandanum minnisstæð og áhrifarík. Hún dæmist ekki ! tilþrifamikill skáldskapur, en samt er listrænt gildi hennar ótvírætt. Höfundurinn gerir litla sögu stóra. Hófsemin er sýnu vandasam- ara túlkunaratriði en tilgerðin, svo að Guðmundur Steinsson velur stórmannlegt hlutskipti, þó að vinnubrögð hans einkenn- ist a*f látleysi og einfaldleik. Hann þekkir líka mun fleiri'liti en hvítt og svart til skilnings og skýringar á mannlegu eðli. „Marfumyndin“ er ljóðræn saga og þess vegna að sumu leyti gamaldags, ef vandvirknisleg nærfærni eða nærfærin vand- virkni skulu teljast fornar dyggð ir í skáldskap.' En Guðmundur Steinsson er vanda sínum vax- inn, og því hefur hann unnið hér góðan sigur. Mér dettur í hug, að „Mariumyndin" hafi oft runnið gegnum ritvélina áður en hreinskriftin kom til sögunn- ar. Hún er að minnsta kosti blessunarlega ólík uppkasti.' Stíllinn ræður víst úrslitum um fegurð og skáldskapargildi bókarinnar. Hann er smáfríður, en einstaklega blæbrigðaríkur, þrátt fyrir hófsemi Guðrnundar Steinssonar. Þess vegna tekst höfundinum að gefa í skyn þann hiuta sögunnar, sem ekki felst í orðanna hljóðan. Hún er eins og hús í sumarlandi með gluggana opna fyrir sól og blæ, svo að fleira kennist en auga og eyra greinir á andartaki líðandi stundar. Vistarverur þess eru raunar frafnandlegar, en Guð- mundur ferjar lesandann í þenn an spánska ævintýraheim og kemur honum skemmtilega til skila. Aðrir kunna að heimta fleiri og stærri atburði, villt- ari ástir, sterkara vín og trylltara nautaa.t, en ég er ánægður og þakka Guðmundi Steinssyni fyr-ir mig. Hitt er annað mál, að höfundur, sem þetta kann og get.ur, ætti að færast meira í fang og hyggja á nýja sigra. Ég skai að lokum gera örlitla úrlausn þeim, sem forvitnir eru um manninn Guðmund Steins- son. Hann kvað ættaður austan af Eyrarbakka, að minnsta kosti í ættir fram, en hefur um ára- skeið dvalizt erlendis og komizt lengra suður á bóginn en ýmsir þeir, sem eldri eru og lífsreynd- ari. Og hér mun kannski fundin skýring þess, að ,,Maríumyndin“ er til orðin. Guðmundur Steins- son virðist þekkja og skilja það umhverfi, sem hann velur að sviði sögu sinnar, atburða henn- ar og örlaga. En jafnframit reyn- ist hann- svo slyngur og hug- kvæmur rithöfundur að gera fjarlægan hversdagsleika og stutta kynningu twggja elsk- enda að íslenzku ævintýri. Sú saga kemur þægilega á óvart. Helgi Sæmundsson. 25. JANÚAR sl. tilkynnti Jóhannes páfi XXIII. þá á- kvörðun sína að kalla saman almennt kirkjuþing. Þessi boðskapur hins nýja páfa vakti heimsathygli, bæði ka- þólskra manna og annarra. Á kirkjuþingi eiga rétt til setu allir kardínálar, biskupar, ábótar og yfirmenn hinna ýmsu reglna kirkjunnar, eða um 1600 manns. Slík kirkju- þing eru afar sjaldgæf.eins og sjá má af því, að síðasta kirkjuþing var haldið árið 1869 og næsta þar á undan var hið fræga kirkjuþing í ifiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiimiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiJiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimtiMimiimiimtiMimiimiiiiimiMU- Enn eitt furSuslysið við könnun egypzkra grafhýsa. I BYRJUN janúarmánaðar , birtist stutt frétt í heimsblöð- unum, þar sem skýrt var frá, að egypzki 'fornleifafræðing- urinn Zakaria Gonheim væri horfinn og ekkert vitað um endalok hans. Zakaria Gonheim var for- síðuefni flestra blaða fjórum árum áður, og var hann þá miðdepillinn í einum dular- fyllsta vísindaatburði síðari ára. Zakaria Gonheim var fremstur í flokki beirra eg- ypzku fornleifafræðinga, sem leystu brézka og bandaríska fornleifafræðinga af hólmi eftir heimsstyrjöldina síðari. Árið 1951 stjórnaði hann upp- greftri { Sakkarah, en þar eru margar og merkilegar rústir. Sakkarah er um 50 kílómetra frá Kairó og hefur verið graf- ið þar í jörð í heila öld, en fornleifafræðingar hafa alltaf von um að finna eitthvað nýtt og merkilegt, jafnvel á stöð- um, sem virðast þrautkannað- ir. Dag nokkurn er Gonheim ☆ Gonheim stendur þarna í gröfinni, sem hann gróf upp, og hallar sér fram á kistu Faraosins. Hún er eins og sést opin í endann, en ekki aff ofan. hafði dvalizt nokkra hríð í Sakkarah tók hann eftir höggnum steini, sem stóð upp úr sandinum. Við nánari rannsókn kom í ljós, að þarna var undirstaða að einhverri byggingu, 250 metra langri. Ekki þurfti lengi að grafá áður en í ljós kom, að hér var um nýjan og áður óþekktan pýra- mída að ræða. Ö, fllum sérfræðingum kom saman um að hér væri um Trente, sem háð var árið 1545. Viðfangsefni þingsins vek- ur ekki minni athygli, en þa<? er „einnig allra kirkna“. Róft» arkirkjan hefur aldrei !áti2l af þeirri skoðun, að hún S» hin eina og sanna kirkja, og aðrar kirkjur aðeins viilutrú- ar eins og mótmælendur eða frávillingar eins og grísk- kaþólskir. En samt sem áðujr eru nú öllum kirkjudeiMum boðið að koma til Rómar ræða möguleika á sameiningui allra kristinna manna. Undirbúningsstarf XXI. kirkjuþingsins tekur langan tíma, ár eða meira. En þess er vænst að það verði ekki síðar en árið 961, senniléga í Péturskirkiunni í Róm. Engar líkur eru á því kirkiur mótmælenda fallist á. sameininsu við kabólsku kúrkj una. Þar ber of á milli i írú- fræði og helgisiðum tíl að mögulegt sé að ná samke-m«- lagi, sem hafa mundi í för með sér a^gera einingu. Aftur á móti er ekki talið útilokað, að grisk-kabólsk kirkja og aðrar kirkiudeildir í Austur- löndum tengist Rómarkirhju sterkum bönd.um í framtið- inni. F.innig er ekki ómögu- legt að Anglíkanska kirkjan sé ekki andvíg nánari sann- vinnu við Róm en verið héf- ur. Járntjaldið kemur til meí> að vera bröskuldur í vegi fyr- ir undirbúningi kirkiuþings- iris. Fiölmargir kabólski? Msi« upar eru í alþýðulýðveidun- um svonefndu og við því er varla að búast að ríkisstjórn- ir í beim löndum levfi þegrv- um sínum að sækia þing. sem keiíiur til með að gera álykt- arnir, sem feommúnistar ei'Ui iítt hrifnir af. Eins og fvrr segir er ki'rkjti þing samkunda biskupa frá öllum bvvgðum löndum. Páf- inn er í forsæti á kirkjuþingi og allar ákvarðanir bess, sem trúna varða, eru óaftarkail- anlegar. Fyrsti aðdrag'andi kirkju- Framhald á 10. síðit. rmmmmim(iHiiimmiHtttHiiiiiiniuiiiiiiimiiiiimnm«s* merkasta fornleifafund' * Egyptalandi að ræða síí@an gröf Tutankamon fannst ksi9' 1921. Pýramídinn í Sakkarah^ sem að vísu er mjög i3!a #ar-. inn, var byggður um þa§ biSr 2700, eða um sama leyti *og hinn frægi Djeserpýramídi «g þess mátti vænta að í honum væru margir salir fullir a#- dýrum gripum og ómetarileg- um munum. Og vitað var í honrnn mundi vera gtö# Sekhem Khet. Gopheim hófst þegar hariöa við uppgröftinn. Eftir tvö úr var komið að miðbiki pýfa- mídans. Þar varð fyrir þeim* líkkista mikil, gjörð af ala-' bastri og gulli. Gonheim opnaði kist'una himn 27. júní 1954. Viðstaddiy voru fréttamenn og visiiMÍSV- menn víðsvegar úr heimin- Framhald á 10. síffu. llllillllll Alþýðublaðiff — 17. febr. 1959 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.