Alþýðublaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.02.1959, Blaðsíða 6
Tvífari MOIIYS I . ,,EG VAR tvífari Monty’s'* nefnist kvikmynd, sem ný- lega hefur verið frumsýnd í LfOndon, þar sem rifjuð er upp sagan um það, hvernig Þjóðverjar voru gabbaðir til þess að trúa á yfirvof- andi árás í Suður-Frakk- land. 1 Málavextir voru í byrjun ársins 1944 sem hér segir: Hitler og hershöfðingjar hans gengu út frá því sem vísu, að ínnan skamms myndu Ðandamenn hefja árás. En hvar? í>egar frétt- ist að Sir Bernhard L. Mont gomery hefði verið í heim- sókn hjá hersveitunum í Afríku, varð uppi fótur og fit meðal Ljóðverja. Þessi heimsókn hlaut, samkvæmt þeirra útreikningum, aö vera í sambandi við yfirvöf andi árás. Þess vegna fluttu þeir 60.000 manna herlið frá Ermasundsströnd Frakk lands til Rivierastrandar. •Og þar með hafði heim- sókn Montgomerys borið til ætlaðan árangur. Það var nefnilega ekki Monty sjálf- ur, sem fór í heimsóknina, heldur brezki kvikmynda- leikarinn Clifton James, — sem af ásettu ráði var látinn klæðast gervi hershöfðingj- ans. Hann leysti hlutverk sitt svo snilldarlega af hendi að jafnvel þeir, sem bezt þekktu Monty, létu blekkj- ast. Nú, fimmtán árum seinna fær Clifton Jarnes að léika þetta hlutverk aftur á kvikmyndatjaldinu. - Myndin hefur vakið mjög mikla athygli. ★ BREZKIR bílaframleið- endur hafa nú ákveðið að breyta til frá gamaldags ,,sígildum“ gerðum, þar eð þeir óttast mjög þá gífur- legu samkeppni, sem við er að etja á Evrópumarkaðin- um. Enda þótt útflutningur bíla frá Bretlandi hafi verið í stöðugri aukningu allt frá síðustu heimsstyrjöld, — út- flutningurinn aldrei meiri en á síðasta ári, — þá er sú útflutningsaukning ekkert á móts við bílaútflutnings- aukning annarra landa. — Þýzkaland flytur út 36% þeirra bíla, sem .á heims- markaðinum eru, Bretland aðeins 29%. Til þess nú að reyna að sigrast á þessári samkeppni hafa brezkir bílal'ramleiðendur ákveðið að innleiða nýjustu tízku, hafa skrautlega liti, betri hljóðdempara, hurðir með ,,púðum“, sem gera það að verkum, að ekkert heyrist, þegar þeim er lokað; hafa eittlivað, sem gengur í augu kvenna. Nýjasta nýtt frá Bretlandi er Austin A-55, sem er byggður samkvæmt ítölskum fyrirmyndum. — Miklar endurbætur hafa þarna verið gerðar á eldri ,,modelum“ farangurs- geymsla t. d. stækkuð og fleira. Þrátt fyrir þessar miklu umbætur álíta margir, að ekki sé enn nóg að gert íil þess að ná aftur yfirhönd- inni á bílamarkaðinum. — Þeir benda á, að það sé fleiru en útlitinu ábótavant, tæknilega standa aðrir bil- ar þeim einnig fremri. Þeir segja ,að margir litlir bílar annarra landa hafi langtum meira þol en brezkir bílar með álíka vélarafl. Það virðist því mál til komið fyrir þrezka bílaeig- endur að breyta um stefnu. Lausn á krossgátu nr. 35: Lárétt: 2 lygar, 6 ká, 8 Dan, 9 and, 12 Ljótunn, 15 fárið, 16 uni, 17 la, 18 krani. KROSSGÁTA NR. 36: Lárétt: 2 fallegur, 6 tónn, 8 gagn, 9 óákveðið fornafn (kk.), 12 afl, 15 orðstír, 16 áhald, 17 skammstöfun, 18 fregna, LóSrétt: 1 hugrökk, 3 í viðskiptum, 4 grobba, 5 staðaratviksorð, 7 fæð- ir (forn. rith.), 10 hangir, 11 ofn, 13 knattspyrnu- félag, 14 taut, 16 horfi. Lóðrétt: 1 Skala, 3 YD, 4 gáfur, 5 an, 7 ANJ, 10 dofna 11 andar, 13 táin, 14 Nil, 16 úr. iiiiiniiiiiiiiiiiiiiMiiiifiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiriiiiiiiunuiiiiiiF •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiftiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Yel í holásiit» en vinsæl ÞESSI „blonde beauty“ lætur það ekki á sig fá, þótt . hún vegi því sem nemur 125 kílógrömmum. Hún hefur að vísu nánar gætur á þyngd sinni, hún vill nefnilega alls ekki grenn- ast mikið, því það kostaði hvorki meira eða minna en það, að hún þyrfti að kaupa sér alveg ný föt og yrði að fleygja öllum þeim dýrind- is flíkum, sem hanga íklæða skápnum hennar. ,,-Ég er ekki síður vinsæl en „litlu stúlkurnar", segir hún, — „hvers vegna skyldi ég þá fara að grenna mig? Ég hef í rauninni prýðilegt mál — 116,9 — 91,5 — 116,9“. Og hún leikur, syngur og dansar. „Ég hef dansað allt frá því ég var fjögurra ára, því ég var alin upp eins og ég væri smávaxin telpa. — Mamma sagöi, að það væri margt annað nytsamlegra hér í þessum heimi, en sitja og gráta það, að holdin væru fullmikil. Og þau hafa heldur ekki háð mér. Mér þykir gaman að skemmta mér ,ég hef verið gift sama manninum alla tíð og lifað með honum í mjög hamingjusörnu hjóna- SOÐA- SKAPUR. „Þegar úr miðj um stiga blasir við gestunum hinn stóri veit- ingasaur, sem búinn er falleg- um húsgögnum, í ljósum lit, og á gólfinu er þykkt gólf- teppi, í sama lit og stólarn- ir . . .“ (Mbl. s. 1. laugardag). bandi. Nú eigum við hálf- vaxna dóttur.“ En það er betra að húsgögnin hennar séu rammgerð og stólarnir sterkbyggðir. Eitt sinn átti hún að leika í leikriti frá fyrri dögum þar sem hús- gögnin voru samkvæmt gamla tímanum fornfáleg og hálffeyskinn. Hún braut tvo stóla, sem hún settist á. En hún er allsendis óbang in og hún segir: „Fólkið hlær ekki að mér það hlær með mér og hafi ég við orð, að ég sé feit, bregzt það reitt við. VÍSINDIN virðast vissu- lega komin á 'hátt stig í Kína, ef dæma má af fregn, sem við lásum nýlega í The New China News Agency. Blaðið skýrir svo frá, að vísindamenn á rannsóknar- stofu einni hafi nýlega hellt hana fullann og látið hann síðan liggja á eggjum. — í fyrstu var hanagreyið dá- lítið eirðarlaus, en á þriðja degi vék hann ekki frá eggjunum, fyrr en ungarn- ir komu úr þeim. Vísinda- mennirnir urðu himinlif- andi við þessi viðbrögð han ans og lýstu eftirfarandi yf- ir: — Þetta er stórmerkileg uppgötvun, sem verður til mikils- gagns. Hér eftir þurfa hænurnar ekki að iiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiniiiir | Beðið um nað | i un fyrir Sop- | | hiu Loren | | ÍBÚAR þorpsins § | Pezzuoli í námunda | | við Neapel, þar sem 1 | ítalska kvikmynda- | 5 stjarnan Sophia Lor- | I en er fædd, hefur ný- | | lega sent bænarskjal § | til forseta Ítalíu, Gio- | 1 vanni Gronchi varð- | | andi giftingu leikkon- | | unnar og.kvikmynda- | | stjórans Carlo Ponti. | § Eins og áður hefur ver ! | ið skýrt frá hér á opn- | 3 unni er brúðkaupið § 1 talið ógilt, og Sophia | | Loren hefur verið á- | a kærð fyrir að vera | § gift tveimur mönnum | | í senn. | I í bænarskjalinu er | | forsetinn beðinn um | | að fara mildum hönd- | 3 um um. mál leikkon- = | unnar, svo að hún = I lendi ekki í tugthúsi | | eða verði að yfirgefa | I heimaland sitt. | liggja á, en geta í stað verpt miklu fleiri eg| Einnig fylgir þessu a kostur, en hann er s: hanarnir geta vegna sl ar sinnar legið á fleiri um í einu en hænurna ☆ ÞAÐ er ekki ösenn: að Churchill gamli hnyklað brúnirnar, t hann las viðtal við eim ingja sinn, Sir Shane Li í brezku blaði nýlega. inginn heldur því fran Churchill sé í raun og rauðskinni. — Jú, sjáið til, s Shane. Fyrir meira en árum giftist einn af for um okkar í Ameríku, cox kapteinn, forkum fagurri indíánastúlku, ar tiitekið af ættflokki esanna. Og hennar rennur í æðum o beggja, mínum og C1 hills. Skömmu eftir að vif birtist hitti Churchill ingja sinn: — Heyrðu mlg, Sí Hvers vegna heldurðu ekki líka fram, að vind ir mínir séu friðarpípr FRAHS- Hollendingwhtð Sjóflugvélin istefndi til Kyrrahafseyjarinnar, þaðan sem Frans hafði lagt upp í ævintýrið. Georg skýrir frá því, að hann hafi lengi haft hugboð um það, að kórallarnir væru notaðir til þess að framleiða atóm fyrir erlent stórveldi. þú Frans, hefur haft h ina með þér og gazt : þetta til upphafsins. É| ráð fyrir, að Ross r V 17. febr. 1959 — Alþýðublaðið %íV£S^-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.