Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.05.1991, Blaðsíða 8
8 D MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1991 ,SUMAR TiSKA 91: A T SUND w LACROIX f og COVERI |{ Eins og margt annað í tískunni hefur sundfatnaður tekið snún- inginn aftur til sjötta áratugarins. Pucci-mynstur og micro-pils- in flökta nú á sundbolunum og pífuskreyttir bakhlutar bolanna sjást víða. Ef farið er ekki lengra en tvö ár aftur í tímann man ég að svona nokkuð .vakti mikla kátínu á tískusýningum og svo ekki meir. En, eins og allt annað nýtt í tískunni fellur þetta ótrúlega fljótt í farveg hins algenga. Christian Lacroix kom með fallega hönnun í sundbolum fyrir sumarið og sama má segja um Enrico Coveri. Hann sýndi ekki bara sundboli heldur einnig bikini og miðað við viðtökurnar var Ijóst að mörgum þótti tími til kominn að tvískiptur sundfatnaður kæmist í tísku á nýjan leik. . Myndir/texti: Ágústa Daníelsdóttir, París. Christian Lacroix BYLTING BARÁTTUNN GEGN HRUKKUM Lipósóm voru merk nýjung, enframtíðin erfalin tNanópart Þú þarf ekki lengur að vera hrædd vio hrukkur, því nýr kafli í umhirðu húðarinnar er hafinn með Profutura. Kremi, sem notar stórkostlegt flufninga-kerfi, Nanópart, sem er 30 sinnum öflugra en Lípósóm og ber A og E vítamín inn í húðina. Árangur: Húð þín verður unglegri, frískari og einfaldlega fallegri. Af hverju getur Profutura flutt svo mikiö af vítamínum? Hugsaöu þér Nanóparts sem blöoru, fulla af olíu. Allt innihaldio er fullt af vítamínum. Lipósóm er hins vegar blaóra full af vatni og aoeins blaoran sjólf getur flutt vitaminin. Nanópart Lípósóm f—> Oíia i ! ' vain ! Afhverju rnyndast hrukkur? Þegar við eldumst, missir húðin hæfileikann til að geyma vatn. Afleiðingin verður: Þurrari og grófari húð. Fyrstu yfirborðs- hrukkurnar myndast. Mengun og aðrir utanaðkomandi þættir flýta þessari þróun. MARBERT OG ÞÚ LÍTUR VEL ÚT Greinilegur tnunur Reynið Profutura og finnið muninn. Vítamínin fara þangað sem húðin raunverulega þarfnast þeirra. Það þýðir: Meiri vörn og aukinn raka fyrir þurra og strekkta húð. Dýpt hverrar hrukku minnkar á mjög skömmum tíma. Fæst aöeins hjá: Clöru, taugavegi, Clöru, Kringlunni, Clöru, Austurstræti, Brá, Laugavegi, Bylgjunni, Kópavogi, Snyrtihöllinni, Garðabæ, Amaró, Akureyri, Hilmu, Húsavík. TTS Enrico Coveri ___J L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.