Morgunblaðið - 13.06.1991, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 13.06.1991, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKlPTI/ftTVINMPLg ■•IMMTUUA<JUR 13. JÚXi' 199.1 B 5 Q.áMí38cÐ(S{S(B[S sjii^ödmqiesödgmmibg) veitir lán til raunhæfra framfaraverkefna í öllum atvinnugreinum • Sjóðurinn veitir gengistryggð lán með hag- stæðum greiðslukjörum. • Trygging fyrir láni skal vera veð í fasteign eða bankaábyrgð. • Starfsmenn sjóðsins meta arðsemi verkefna í samvinnu við umsækjendur. • Sjóðurinn veitir einnig styrki til greiðslu á nauð- synlegri ráðgjöf vegna þróunarverkefna. Landsýn eru einnig með ferðir til Mallorka auk Benedorm á Spáni og Rimini á Ítalíu. Gengur skólabókardæmið upp? Svo virðist sem sólarlandaferðir ísiendinga séu aftur í sókn. Á hinn bóginn er útlit fyrir að minna verði um það í sumar en oft áður að fólk ferðist á eigin vegum í frí eftir því sem ferðaskrifstofumenn segja. Samkeppnin milli ferðaskrifstof- anna er mikil og hörð, en þó drengi- legri og jafnframt skynsamlegri en oft áður eins og einn viðmælandi Morgunblaðsins komst að orði. Dæmi um það er samkomulagið sem skrifstofurnar gerðu með sér um möguleika á sameiningu þeirra ferða sem ganga af. Ein ástæðan fyrir því að hægt var að halda verð- inu á sólarlandaferðum niðri er sú að menn höfðu í bakhöndinni þann möguleika að geta sameinað þau flug sem illa bókaðist í. Það má segja að hér sé á ferð- inni skólabókardæmi um það hvern- ig eðlileg samkeppni leiði af sér betra verð fyrir neytendur. Á móti kemur að með lækkandi verði þurfa viðskiptavinirnir að skila sér til ferðaskrifstofanna í rjkari mæli ef ekki á að fara illa. í haust mun koma í ljós hvort tiltölulega hag- stætt ve.rð á þessum markaði í ár laði til sín nógu marga viðskiptavini til þess að skila arðbærum rekstri. Afkoman í fyrra var frekar slæm. Kannski má rekja ástæðuna til þess að sú hagræðing sem menn segja að hlotist hafi með fækkun ferða- skrifstofanna hafi ekki komið fram þá svo skömmu eftir breytingarnar. Það er hins vegar mál manna að nú sé verðinu haldið svo langt niðri sem mögulegt er og því verður fróð- legt að heyra í mönnum hljóðið í vertíðarlok. annars til íslands. Einnig erum við í samstarfí fyrirtæki, sem flytja inn matvöru og almenna neysluvöru í miklu magni frá Kína, Austurlönd- um fjær og Bandaríkjunum. í þessum tilvikum gætu íslenskir innflytjendur nýtt sér magninnkaup erlendra fýrirtækja og keypt vöru frá Hamborg, til dæmis í pallettuvís og þar með minnkaði lagerhald og fjármagnskostnað, sem hefur verið að sliga íslensk fyrirtæki undanfarin ár. Þetta er mögulegt þar sem Ham- borg er fríhöfn og þar er hægt að skipta stærri sendingum í margar smærri. Það hentar til dæmis íslenska markaðnum mjög vel. Það má geta þess að margir af stærstu framleiðendum tæknibúnaðar og ýmis konar rafeindatækja eru með birgðastöðvar sínar fyrir Evrópu- markað hér í Hamborg. Varðandi útflutning frá íslandi, þá eru íslensk fyrirtæki að þreifa fyrir sér með markaðssetningu á vatni, steinull og ýmsum fiskafurðum, þannig að af nógu er að taka.“ Hvernig horfa Evrópuviðskipti við þegar kemur að opna markaðnum 1922? Með það í huga að um % hlutar af heildarútflutningsverðmæti fs- lendinga er tengt sölu á físki, þá er ljóst að hvernig sem fsland tengist EB, verðum við að ná sér samning- um við EB, sem taka mið af þessu. Þegar Evrópa verður orðin eitt markaðssvæði, þá er um að ræða markaðssvæði með um 350 millj. íbúa. Hvergi í heiminum er neysla og kaupgeta eins mikil og á þessu svæði. Mikilvægi Evrópulanda íyrir íslenskan útflutning hefur aukist síðustu misseri og það er slæmt að standa utan EB, því bandalagið mun að öllum líkindum setja tolla á vöru framleidda utan þess. En við verðum líka að gera okkur grein fyrir því að innganga í EB þýðir að erlend fyrirtæki og fjár- málastofnanir geta opnað útibú á íslandi. Það hefur áhrif á þjóðfélag- ið sjálft og allt þjóðlífð, ekki aðeins efnahagslífið. Auðvitað velti ég þessu mikið fyrir mér og ég get ekki varist þeirri hugsun að íslend- ingar hafi farið sér hægt í að kynna Sér allar hliðar þessa máls og í und- irbúa hvað gera skuli. Línurnar ættu að vera orðnar mun skýrari hvað varðar stöðu íslands utan eða innan Evrópubandalagsins.“ Texti: Sigrún Davíðsdóttir. Lánasjóðurinn er í eigu Norðurlandanna allra. Athafnasvæði hans eru Vestur-Norðurlönd, þ.e. Færeyjar, Grænland og ísland. Samvinnuverkefni milli landa eru æskileg en ekki skilyrði. HAFÐU SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU OKKAR OG FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR. Lánasjóður Vestur-IVIorðurlanda hefur aðsetur á Rauðarárstíg 25, annarri hæð, pósthólf 5410,125 Reykjavík, sími (91) 605400, Telefax: (91) 29044. HMARK HI UTABRKFAMARKAÐliRINN HF G E N G I HLUTABRÉFA HMARKS vísitalan: 79Utll% frá ára- mótum ..... 1 1/2 '2/3’ 'a/V ' '4)5' 1 V/e' ' Óvenjumikið úrval hlutabréfa H MARK hefur nú til sölu hlutabréf í eftirtöldum félögum: Ármannsfelli, Flugleiðum, Hampiðjunni, Olíuverslun íslands, Tollvörugeymslunni, Hlutabréfasjóði VIB, Hlutabréfasjóðnum hf. og Mætti. Ársávöxtun hlutabréfa það sem af er árinu er um 16% samkvæmt hækkun hlutabréfavísitölu HMARKS. Auk þessarar meðalávöxtunar veitir fjárfesting í hlutabréfum skattafrádrátt að ákveðnu marki, greiddur arður er skattfijáls og hlutabréf eru undanþegin eignarskatti að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Ráðgjafar VÍB veita nánari upplýsingar um skattameðferð og aðstoð við val á hlutabréfum. Verið velkomin í VÍB. GENGIHLUTABRÉFA KAUP- I SÖLU-I BREYTING I JÖFNUN I ARÐUR | SÖLUGENGI uI V/H211 ARÐUR I VELTA GENGI 1 GENGI I FRÁ ÁRAM.I 1991 I 1991 | INNRA VIRÐI I HLUTF.I MARKAÐSV.I 1-6 ‘91 ■ Ármannsfell hf 2,38 2,50 6,1% 0,0% 10,0% 143% 15 4,08% 23.138.- □ Hf. Eimskipafélag íslands 5,50 5,72 10,1% 10,0% 15,0% 150% 17 2,45% 14.877.- ■ Flugleiöirhf 2,36 2,45 10,5% 10,0% 10,0% 110% 11 3,67% 52.478,- ■ Hampiöjan hf 1,83 1,92 11,1% 0,0% 8,0% 104% 14 4,26% 27.006.- ■ Hlutabréfasjóður VÍB hf 1,03 1,08 8,0% 0,0% 0,00% 100% 0,00% 33.883.- ■ Hlutabréfasjóöurinn hf 1,62 1,70. 8,2% 10,0% 12,0% 100% 9 6,12% 55.648.- □ fslandsbanki hf 1,62 1,70 25,9% 0,0% 10,0% 123% 11 5,98% 374.- □ Eignarh.fél. Alþýðub. hf 1,62 1,70 35,9% 10,0% 10,0% 109% 5 6,49% 19.473.- □ Eignarh.féi. lönaöarb. hf 2,33 2,42 33,3% 9,4% 10,0% 109% 7 4,65% 8.181.- □ Eignarh.fél. Versl.b. hf 1,73 1,80. 32,9% 16,6% 10,0% 108% 8 6,99% 8.624.- □ Grandi hf 2,57 2,67 19,6% 0,0% 8,0% 171% 12 3,10% 2.507,- □ Olíufélagiö hf 5,45 5,70 11,0% 20,0% 15,0% 101% 17 2,27% 849.- ■ Oiluverslun fslands hf 2,15 2,25 11,9% 0,0% 10,0% 100% 16 4,26% 4.157.- □ Sjóvá - Almennar hf 6,10 6,40 3,8% 10,0% 10,0% 325% 55 1,40% 934.- □ Skagstrendingur hf 4,70 4,90 31,9% 10,0% 15,0% 122% 5 3,26% 213.- □ Skeljungur hf 6,00 6,30 5,7% 10,0% 15,0% 123% 34 2,24% 134.- □ Sæplast hf *) 7,20 7,51 -Nýtt- 10,0% 15,0% 180% 6 2,01% 6.345.- ■ Tollvörugeymslan hf 1,00 1,05 8,5% 10,0% 6,0% 88% 50 5,21% 1.763.- □ Útgeröarfélag Akureyringa hf 4,20 4,35 35,7% 10,0% 10,0% 156% 11 2,27% 1.600.- TILBOÐSSKRÁNING I KAUP- I SÖLU- I SÍÐUSTU IJÖFNUN IARÐUR I SÖLUGENGI11 I V/Hs I ARÐUR j VELTA | TILBOÐ | TILBOÐ | VIOSKIPTI | 1991 | 1991 1 INNRA VIRÐI | HLUTF. I MARKAÐSV. | 1-6 '91 □ Faxamarkaöurinn hf 2,37 127% 6 2.074.- ■ Máttur hf 1,03 1,00 0,0% 0,0% 189% 320.- I) Sölugengl/lnnra vlröl er hlutUU markaösverös hlutabréfa og elgln f)ár fyrlrtæklslns I Arslok 1990. 2) V/H hlutfall er hlutlall markaösverös hlutabréfa og hagnaöar 1990. *) Sæplast var fyrst teklö á skrá hjá HMARKI, 14. mars 1991. H Merklr að hlutabrcf í fyrirtækinu eru nú fáanleg hjá HMARKI. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, Reykjavik, Sími: 68 15 30. HMARK-afgreiösla, Skólavöröustig 12. Reykjavík, Sími: 2 16 77. ■ - JífevS ; v \'<i< <<-■-£' ■ '

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.