Morgunblaðið - 13.06.1991, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991
B 7
Bandaríkin
Sony veðjar á Islendinginn
New York Times segir Ólaf Jóhann Signrðsson standa í eldlínunni í
baráttu Sony og Nintendo um framtíðarþróun sjónvarpsleikja
The New York Times
í NÝJASTA sunnudagsblaði The
New York Times er grein sem
hefst á þeirri fullyrðingu að á
Islandi sé ekki heimsins stærsti
markaður (yrir rafeindatæki til
einkanota. Greinarhöfundur seg-
ir að þrátt fyrir það hafi Sony
fengið 29 ára gamlan fslending
til að leiða sókn fyrirtækisins inn
á hinn sívaxandi markað fyrir
sjónvarpsleiki í Bandaríkjunum.
Islendingurinn er Ólaf Jóhann
Olafsson forstjóri Sony Electr-
onic Publishing Company sem
stofnað var fyrir þremur mánuð-
um. Höfundur Iýkur inngangin-
um á þeim orðum að Ólafur Jó-
hann standi nú í eldlínunni í bar-
áttu Sony og Nintendo Company
um hagnaðinn af næstu kynslóð
sj ónvarpsleikj a.
í framhaldi lýsir höfundur deilu
sem hófst fyrir rúmri viku þegar
Sony boðaði innreið sína á leikja-
markaðinn með tækinu Play Stati-
on. Þar bætir Sony í raun geislaspil-
ara við nýtt leiktæki frá Nintendo,
Super NES. Talsmenn Sony sögðu
að samningur hefði verið gerður við
Nintendo um að Sony þróaði Play
Station gegn því að fá hagnaðinn
af sölu leikja á geisladiskum.
Fram að þessu hafði Nintendo
haldið fast um hagnað af sölu leikja.
Því kom mjög á óvart að fyrirtækið
skyldi afsala sér rétti til hagnaðar
af leikjum á geisladiskum. Undrun-
in varð enn meiri daginn eftir, þeg-
ar Nintendo tilkynnti að samkomu-
lag hefði verið gert við Philips um
framleiðslu tækis sem svipaði til
Play Station. Almennt var talið að
með þessu væri Nintendo að reyna
að komast inn á markaðinn fyrir
geisladiska með hagstæðari skil-
málum en náðst höfðu í samningn-
um við Sony.
Howard C. Lincoln, aðstoðarfor-
stjóri Nintendo of America, sagði
að samkomulagið við Philips bryti
ekki í bág við samning Nintendo
og Sony. Hann mótmælti jafnframt
þeirri staðhæfingu Sony að fyrir-
tækið hefði rétt á hagnaðinum af
geisladiskum. Hins vegar er haft
eftir Ólafi Jóhanni að samkomulag
Nintendo og Philips gangi augljós-
lega þvert á andassamningsins við
Sony.
Ólafur Jóhann
varpsleiki. Hann ber ábyrgð á þróun
ýmiss konar hugbúnaðar fyrir ört
vaxandi útgáfu efnis á geisladisk-
um.
Höfundur segir að Ólafur Jóhann
hafi komið til Bandaríkjanna til
þess nema eðlisfræði við Brandeis
University. Einn af kennurum skól-
ans kynnti hann fyrir Michael
Schulhof sem nú er forstjóri Sony
Software Corporation. Ólafur Jó-
hann gekk til liðs við Sony árið
1985.
Að lokum er vitnað í Peter Black,
forstjóra hugbúnaðarfyrirtækis í
Los Angeles. Black segir að Ólafur
Jóhann sé lykilmaður sem fylgjast
beri með næstu fjögur til fimm ár-
in. Þá mun skemmtiefni, fræðslu-
efni og uppsláttarefni á geísladisk-
um flæða yfir Bandaríkin. „Sony
verður áhrifamikill dómari um hvað
af þessu efni verður gefið út og
Ólafur Jóhann er maðurinn sem fær
málin til meðferðar," er haft eftir
Black í lauslegri þýðingu.
bO 00
2
uj»o T
_ frl -A
V
Making a Difference
Sony Is Betting Big on Its Man From Iceland
ICELAND Is no< ooe of Ihe workJ's
greal consumer elecironics mar-
kets. Nonethcless, ihe Sony Corpo-
railon has lapped a 25»-year-okl nallve
ol Iceland lo spcarhead lls altcmpl lo
siorm Ihe $4.7 bíllion vldeo gamc
buslness Presldenl ol Sony's Elec-
ironlc Publlshing Company. whlch
was created jusl ihree monlhs ago,
OUI Olallson now flnds hlmsell In the
míddle ol Sonys ballle wlih ihe Nin-
lendo Company over who wlllprollt
Irom Ihe next generatton ol vldeo
The dispute belween Sony and Nln-
tendo erupted a week ago. when Sony
announccd thai it planncd lo enler ihe
game markei with a machine called
ihe Play Statioa In effecl. Sony sald It
' would be addlng a compacl dlsk piay-
er lo Nlntendo's new video game ma-
chlne, the Super NES. Sony sald ihat
a comract li slgned wnh Nlntendo Sony S Olaf Olaffson
Usl year lo develop the Play Slaiion --------------------------------
gave il the rights lo proflts from com-
pact dlsk games made lor II
, In the past. Nintendo has main-
tained llghl conlrol over profits from
’ games playcd on lls machlnes. The
dlsclosure Ihat Ihe leuder in ihe video
The O.E.C.D.’s Polite Pusher
fluencc agricullural Irade
As for Eastem Europe. Mr. Paye,
an unfalllngly polite man who shuns
the spotlighi, has pushed the organi-
uiion lo help that reglon's transinon
to a markel economy
Nowadays, Mr. Paye. who was a
top atde to forroer French Prlme
Nintendo’a Super NES
contract wllh Phillps N.V„ the Dutch
electronlcs glant, to make a compel-
Uig machine. The move was wtdely
seen at an aiiempl by Nlmendo to en-
ter the compact dlak market on more
favorable termt.
Howard C Lmcoln. a tenlor vlce
presldent of Nlntendo of America,
said the Philipt arrangement does
not run afoul of the Sony contract. He
also dlsputed Sony's contentlon that U
controlled the rtghu to the compact
dlsk proflU. But Mr. Olaffson said
Nlmendo's deal wlth Phlllps "clearly
vlolaies Ihe splrli of ihe agreement"
wiih hls company.
Mr. Olal fson's purvtew at Sony U
far wlder than video games. He U re-
sponslble for developing a broad
range of software for Sony producU
lo capllalue on the raptdly growmg
electronlc publlshlng field.
. Mr. Olaffson came lo Ihe Uniied
Suies lo study physlcs ai Brandels
Umverslty. One of hU teachers Inlro-
duced hlm lo Mlchael P. Schuthof, a
BrandeU graduale who U now presi-
dent of ihe Sony Sofiware Corpora-
Iton. Mr. Olaffson jomed Sony ui 1985.
"Olaf U a key flgure lo walch for
the nexl four or flve years." sald Pe-
ter Btack. presldem of XlphUs Inc. a
software developer In Los Angeles.
Over Ihe next few yesrs, a flood of en
lertainmeni, educattonal and refer-
ence maierul will be published on
compact diskt. "Sony U going to be a
major arbiier of thls stuff and OUf U
gotng to be ihe guy on ihe case," said
Mr.Black. EBENSHAPIRI
UMFJOLLUN — Úrklippan úr The new York Times sunnudag-
inn 9. júní sl. þar sem ljallað er um framtíðarhorfur tölvuleikja.
Háneistar óskir
IPE
staölaðir bitar
úr St-37 stáli
Öflug styrking
í kverk
Langbönd úr Z prófíl
(eða úr timbri)
í síðari hluta greinarinnar er at-
hyglinni beint að Ólafi Jóhanni Ól-
afssyni. Sagt er að valdsvið hans
hjá Sony nái langt út fyrir sjón-
Verðbréfaþing
Breytingar
á þingaðild
STJÓRN Verðbréfaþings íslands
samþykkti nýlega aðild Þjón-
ustumiðstöðvar ríkisverðbréfa
að þinginu. Hefur verið gengið
frá öllum formsatriðum í því
sambandi og tengdist Þjónustum-
iðstöðin viðskiptakerfi þingsins í
byrjun vikunnar.
er líka hægt að uppfylla
Héðinshúsin eru þekkt fyrir styrk, varanleika og einfalda
uppsetningu enda gjarnan valin þar sem áhersla
er lögð á hagkvæmni jafnhliða notagildi.
. Færri vita kannski að möguleikarnir í útliti eru
í raun nánast óþrjótandi.
Héðinshús
- fyrir háreistar kröfur.
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI6 • GARÐABÆ • SÍMI 52000
Þá hefur einnig orðið sú breyt-
ing, að Landsbanki íslands hefur
sagt upp aðild sinni, þar sem dóttur-
fyrirtæki hans, Landsbréf hf. hefur
tekið við þeim viðskiptum, sem
Verðbréfaviðskipti Landsbankans
höfðu áður með höndum.
Eftirfarandi eru nú aðilar að
Verðbréfaþingi íslands: Búnaðar-
banki íslands, Handsal hf., Kaup-
þing hf., Landsbréf hf., Samvinnu-
banki íslands hf., Sparisjóður Hafn-
arfjarðar, Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis, Verðbréfamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf., Verð-
bréfamarkaður Islandsbanka hf.,
Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og
Seðlabanki íslands.
Hönnun • smíöi • viögeröir • þjónusta
Tollvörugeymslan við Héðinsgötu,
697 m2 stálgrindarhús klætt Garðastáli.
Atvinnuhúsnaeði við Skeiðarás, 504 m2
stálgrindarhús klætt Garðastáli og með
fellmurð frá Héðni.
Dæiustöð Hitaveitu Reykjavíkur við
Hnoðraholt, 108 m2, reist á 7 dögum.
Stálgrindarhús klætt Garðastáli.
Breið gönguhurð frá Héðni.
wasm
HtHNÚAUaY