Morgunblaðið - 13.06.1991, Síða 16
XJöfóar til
XX fólks í öllum
starfsgreinum!
Fólk
Kögun hf. íLos
Angeles og
Rockville
■ KÖGUN hf. hefur undanfarna
mánuði verið að auka við starfsemi
fyrirtækisins í Bandaríkjunum.
Fyrirtækið er nú með starfsemi
bæði í Los Angeles í Kaliforníu
og í Rockville í Maryland. Eftir-
taldir starfsmenn hafa undanfarið
verið ráðnir til starfa til viðbótar
við þá er áður voru farnir utan.
■ KARL B. Mýrdal verkfræðing-
ur er fæddur 2.4.
1954. Hann lauk
stúdentsprófi frá
Fertile-Beltr-
ami High Scho-
ol í Minnesota í
Bandaríkjunum
árið 1972, en
hefur verið bú-
settur í Þýska-
landi frá 1974
og stundaði þar nám í útvarps- og
fjarskiptatækni á árunum 1975-78.
Síðan var hann í eitt ár við iðnskól-
mn í Verden an der Allen og í
framhaldi af því við tækniskólann
t Bremen. Karl lauk þaðan verk-
fræðiprófi sem „Diplom-Ingenieur"
í september 1982. Árin 1982-86
starfaði hann hjá flugvélaverk-
itniðjunum Dornier System
GmbH í Friedrichshafen. Frá ár-
inu 1986-90 starfaði hann við þróun
vél- og hugbúnaðar hjá Krupp
-\tlas Elektronik í Bremen. Karl
mun vinna á fjarskiptasviði Kögun-
ir hf. og verða staðsettur næstu
tvö árin í Rockville, Maryland.
Karl á þrjú börn.
fl STEINDÓR KristjÁnsson raf-
magns- og tölvu-
verkfræðingur
sr fæddur 15.7.
1958. Hann lauk
stúdentsprófi frá
eðlisfræðisviði
Menntaskólans
á ísafirði árið
1977. Árið
1977-78 nam
íiann stærðfræði
jg tölvufræði við University of
Oregon í Bandaríkjunum og lauk
iíðan BS gráðu í rafmagns- og
ölvuverkfræði við Oregon State
University árið 1980. Á árunum
Álafoss
PRÁTT fyrir ítrekaða og rausnar-
lega aðstoð hins opinbera við Ála-
foss virðast fyrirtækinu nú öll sund
lokuð. Til þessa hefur því verið
haldið á lofti í umræðu um Álafoss
að fyrirtækið sé kjölfesta ullariðn-
aðar í landinu. Nyti þess ekki við
/rði ekki spunnið band úr lopa í
'andinu og bændur sætu uppi með
/annýtt hráefni. Það er því vert að
gefa gaum þeirri fullyrðingu Ernst
rtemmingsen hagfræðings sem
sett er fram í nýjasta tölublaði
i/ísbendingar, að eina von íslensks
ullariðnaðar sé að Álafoss verði
lagt niður í núverandi mynd.
Þegar rætt er um opinbera að-
stoð við fyrirtæki bregða menn
gjarnan fyrir sig þeirri röksemd að
þau veiti atvinnu og skapi auknar
tekjur fyrir þjóðarbúið. Álafoss
virðist uppfylla hvorugt skilyrðið.
Álafoss skuldar landsmönnum
um 760 milljónir króna sem fyrir-
tækið hefur fengið að láni á liðnum
tveimur árum. Þetta eru um
VIÐSKIFTIAIVINNULÍF
FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991
Wterkurog
k_/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
1980-82 stundaði Steindór nám í
Columbia University Graduate
School of Business í Bandaríkjun-
um og lauk þaðan MBA prófi á
sviði „Information Systems" og
„Finance/Accounting". Hann var
starfsmaður Microtölvunnar hf. á
árunum 1982-88. Frá árinu 1989 var
Steindór starfsmaður Hjama hf.
Hann hóf störf hjá Kögun í janúar
sl. og fiuttist til Los Angeles í febrú-
ar.
■ TÓMAS Gíslason tölvuverk-
fræðingur er
fæddur 28.11.
1964 og lauk
stúdentsprófi af
eðlisfræðibraut
MH árið 1984.
Hann hóf nám í
verkfræði við
Washington
University í St.
Louis 1984 og
lauk þaðan BS prófum í rafmagns-
verkfræði og tölvunarfræði 1987.
Tómas var starfsmaður Verk- og
kerfisfræðistofunnar sumarið
1986 og svo frá námslokum 1987
þar til hann réðst til Kögunar í
mars sl. Tómas er staðsettur í Los
Angeles. Hann er kvæntur Sig-
þrúði Erlu Arnardóttur og eiga
þau tvær dætur.
■ EINAR BRAGI Indriðason raf-
magns- og tölvu-
tæknifræðingur
er fæddur 7.5.
1959. Hann lauk
loftskeytamanna-
prófi 1978, einn-
ig raungreina-
deildarprófi frá
Tækniskóla ís-
lands 1981. Á
árunum 1982-86 Einar Bragi
nam hann rafmagnstæknifræði við
Ingeniörhöjskolen Aarhus Tekn-
ikum í Danmörku og lauk þaðan
BS gráðu í rafmagns- og tölvunar-
fræðum. Á árunum 1978-89 starf-
aði Einar sem loftskeytamaður í
afleysingum hjá m.a. Hafrann-
sóknarstofnun, Reykjavíkur-
radíó og Siglufjarðarradíó. Að
loknu námi var hann deildarstjóri
hjá Milog Data a/s í Árósum á
árunum 1986-89. Frá sumri
1989-90 starfaði Einar Bragi sem
sjálfstæður verktaki í Danmörku
og vann áfram að verkefnum fyrir
iðnfyrirtæki. Einar Bragi hóf störf
hjá Kögun 15. febrúar sl. og flutt-
ist til Los Angeles í apríl. Hann
er kvæntur Þóru Elínu Helgadótt-
ur arkitekt og eiga þau tvö börn.
■ SIGURÐUR ÓMAR Sigurðs-
son tölvunar-
fræðingur er
fæddur 17.7.
1957 og lauk
stúdentsprófi af
náttúrufræði-
skori Mennta-
skólans við
Sund vorið
1978. Hann hóf
nám í tölvunar-
fræði við California State Uni-
versity Chico haustið 1981 og lauk
þaðan BS prófi vorið 1985 og MS
prófí ári síðar. Omar var starfs-
maður SKÝRR á árunum 1979-81
og Verkfræðistofunnar Strengs
hluta árs 1984. Að námi loknu hóf
hann störf hjá Tæknideild IBM
1986-90 við þjónustu og bilana-
greiningu stýrikerfa. Haustið 1990
réðst Onjar til starfa hjá söludeild
Einars J. Skúlasonar hf. Ómar
fluttist til Los Angeles í mars sl.
Hann er kvæntur Ágústu Hreins-
dóttur hárgreiðslumeistara og eiga
þau fjögur börn.
■ JÓN ARNI Bragason vélaverk-
og tölvunarfræð-
ingur er fæddur
8.9. 1960. Árið
1983-84 var
hann nemi í HI
. Að því loknu
hélt hann til
Bandaríkanna
og stundaði nám
við Florida Int-
ernational Uni-
versity, Miami, frá hausti 1984-87.
Þaðan lauk hann BS gráðu í véla-
verkfræði og tölvunarfræði. MS
gráðu í vélaverkfræði lauk Jón
Arni síðan frá University of
Miami árið 1990. Með námi var
hann aðstoðarmaður við rannsóknir
og kennslu við vélaverkfræðideildir
Florida International University
og University of Miami. Frá vori
1989 hefur hann starfað við rann-
sóknir og kennslu við vélaverk-
fræðideild Florida International
University. Jón Árni hóf störf hjá
Kögun í janúar sl. og er hann stað-
settur í Los Angeles. Hann er
kvæntur Elísabetu Einarsdóttur
og eiga þau þijú börn.
ð
■ BJARNI Birgisson tölvunar-
fræðingur er
fæddur 9.12.
1964. Hann lauk
stúdentsprófi frá
Menntaskólan-
um við Sund
vorið 1984 og
BS prófi í tölvun:
arfræðum frá HÍ
vorið 1987. í maí
1990 lauk Bjarni
Bjarni námi við Indiana Univers-
ity, Bloomington, Indiana í
Bandarikjunum, með MS gráðu í
tölvunarfræðum. Á árunum
1986- 88 vann hann sem undirverk-
taki fyrir Tölvumyndir hf. Hann
starfaði sem kerfisfræðingur/forrit-
ari hjá Reiknistofu bankanna
1987- 88. Hann var forstöðumaður
upplýsingamiðstöðvar kerfissviðs
hjá Reiknisstofu bankanna í
Reykjavík frá maí 1990 og þar til
hann hóf störf hjá Kögun hf. í jan-
úar sl. Bjarni er staðsettur í'Los
Angeles og er kvæntur Hrefnu
Bjarnadóttur tölvunarfræðingi,
þau eiga eitt barn.
■ BALDUR Pálsson er fæddur
4.7. 1951. Hann
lauk f stúdents-
prófi frá MH árið
1971. Hann
stundaði nám í
sálfræði við Há-
skóla Islands
veturinn
1971-72 Á árun-
um 1972-75 var
hann við nám í
Aston University í Birmingham
á Englandi í „Communication Sci-
ence & Linguistics" og lauk B.Sc.
with Honours 3rd. árið 1975. Bald-
ur lagði stund á forngrísku og
l_atínu við guðfræðideild Háskóla
ísiands 1987-89. Auk þess hefur
hann lokið fjölda námskeiða í tölvu-
tækni og forritun. Baldur vann sem
kerfisfræðingur hjá SKÝRR frá
árinu 1975-77 og hjá Kristjáni Ó.
Skagfjörð frá 1977-80. A árinu
1980 réðst hann til Sparisjóðs
Keflavíkur sem kerfisfræðingur og
starfaði þar, allt þar til hann hóf
störf hjá Kögun í mars sl. Frá 1985
hefur Baidur einnig unnið við
tölvudeild Orðabókar Háskóla Is-
lands. Auk þess sem hann kenndi
um tíma viðskiptalega forritun við
HÍ. Baldur er staðsettur í Los
JónÁrni
Baldur
er dragbítur á ullariðnað
15.000 krónur á hverja fjögurra
manna fjölskyldu í landinu. Þessir
peningar eru nú uppurnir. Eigið fé
fyrirtækisins er neikvætt um 600
milljónir króna. Fyrirtækið hefur
tapað hátt á þriðja milljarð króna
á þremur árum. Fjármunum sem
hefðu getað borið arð í höndum
annarra hefur verið sóað í rekstri
sem rýrir þjóðartekjur í stað þess
að auka þær.
í annan stað blasir við að rekst-
ur Álafoss í núverandi mynd trygg-
ir ekki atvinnu 400 starfsmanna til
frambúðar. Markaðir fyrir hefð-
bundnar ullarvörur á Vesturlönd-
um hafa hrunið. Fyrirtækið reiðir
sig nú á samninga við Sovétmenn,
sem kaupa tæpan helming fram-
leiðslunnar. Þetta eru ótrygg og
áhættusöm viðskipti. Á síðasta ári
voru um tveir þriðju hlutar við-
skipta Álafoss við Sovétmenn í líki
vöruskipta. Til þess að koma fram-
leiðslu sinni í verð þurfti fyrirtækið
að taka við eplaþykkni, hunangi,
stígvélum, haglabyssum og nagla-
efni svo fátt eitt sé nefnt.
Erfiðleikar ullariðnaðar hafa
bitnað á aðilum um allt land á
undanförnum árum. Á síðasta ári
varð einn umsvifamesti útflytjandi
á þessu sviði, Hilda, gjaldþrota.
Heit^ má að markaður fyrir hefð-
bundnar islenskar ullarvörur sé nú
bundinn við sölu til ferðamanna
sem heimsækja ísland og granna
okkar á öðrum Norðurlöndum.
Prjóna- og saumastofur á land-
inu eru nú 13 en voru fjórfalt fleiri
fyrir sex árum. Þessar stofur hafa
þreytt þorrann og góuna. Hér eru
um að ræða smá og sveigjanleg
fyrirtæki sem bera ekki þær þungu
byrðar sem riðið hafa Álafossi að
fullu.
Óhjákvæmilegur fylgifiskur ríkis-
afskipta í atvinnulífi er að draga
úr samkeppni. Einkaaðilar sem
þurfa að borga vexti af fé og bera
ábyrgð á eigin ákvörðunum geta
ekki til langframa keppt við ríkis-
styrktar verksmiðjur. Þegar við
bætist að fyrirtækjum á opinberu
framfæri er leyft að sökkva æ
dýpra í skuldafenið, er verið að
vinna atvinnugreininni mikið
ógagn.
í skýrslu sem lögð var fyrir ríkis-
stjórn á síðasta vori um stöðu Ála-
foss kemur glögglega fram að nýt-
ing fjármuna í fyrirtækinu var
langtum verri en hjá keppinautum
þess. Til þess að ná sömu nýtingu
fastafjármuna hjá Álafossi og öðr-
um fyrirtækjum í ullariðnaði hefði
þurft að minnka fjármunastofninn
um helming. Um aðrar kennitölur
úr rekstri, á borð við veltu birgða
og viðskiptakrafna gegnir sama
máli.
Þetta er aðeins ein vísbending
af mörgum um að einkaaðilar hafa
náð betri árangri við erfiðar að-
stæður í þessari grein, en hið opin-
bera. Ef Álafoss verður gjaldþrota
Angeles og kvæntur Sigurbjörgu
Ottesen, þau eiga tvö böm.
Fjármálastjóri
SH Verktaka
■ HELGI Lárusson hefur verið
ráðinn fjármálastjóri SH Verktaka.
Helgi er fæddur 16.4.1960. Hann
útskrifaðist frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð árið 1980 og stund-
aði nám í viðskiptadeild Háskóla
Islands. Þaðan útskrifaðist Helgi
sem viðskiptafræðingur árið 1986.
Þá starfaði Helgi í Hagsýsludeild
Sambandsins árin 1986-1987. Á
árunum 1987-90 var Helgi fjár-
málastjóri Félagsstofnunar stúd-
enta. Frá lok ársins 1990 til 1. maí
var haiin deildarstjóri Hagdeildar
hjá Olís. Helgi er kvæntur Hólmf-
ríði Haraldsdóttur og eiga þau tvö
börn.
Markaðssijóri
SL
■ Helgi Pétursson hefur verið
ráðinn markaðs-
stjóri Sam-
vinnu-
ferða/Landsýn-
ar. Hann mun
sjá um markaðs-
og kynningarmál
ferðaskrifstof-
unnar. Helgi er
kennari að
mennt og lauk
BA prófi í fjölmiðlun frá The Amer-
ican University árið 1983. Hann
hefur starfað við fjölmiðlun hér á
landi frá árinu 1975, á dagblöðum,
útvarpi og sjónvarpi.
Textagerð en
ekki dagskrár-
gerð
■ STEFÁN Jökulsson gekk um
mánaðarmótin til liðs við AUK hf.
- Auglýsingastofu Kristínar eins
og skýrt var frá hér í blaðinu. Þar
var hins vegar sagt að hann væri
dagskrárgerðarmaður hjá AUK, en
hið rétta er að sjáifsögðu að hann
mun starfa þar sem texta- og hug-
myndasmiður. Beðist er velvirðing-
ar á þessum mistökum.
er engin ástæða til þess að óttast
að einkaaðilar muni ekki sjá sér
hag í því að yfirtaka þann hlgta
af starfsemi fyrirtækisins sem get-
ur borið arð.
Ernst Hemmingsen segir í áður-
nefndri grein að í framtíðinni hljóti
íslenskur ullariðnaður að byggja á
litlum einkafyrirtækjum. Ef ríkis-
styrkjum við Álafoss verði haldið
áfram muni þau fyrirtæki sem enn
tóra lúta í lægra haldi.
Ný ríkisstjórn hefur það markm-
ið að draga úr opinberum umsvif-
um, með niðurskurði og einkavæð-
ingu. Álafoss er líklega eitt ský-
rasta dæmi um skipbrot þeirrar
stefnu er rekin hefur verið í at-
vinnumálum landsbyggðarinnar á
undanförnum árum. Aukin aðstoð
eða aðrar aðgerðir til björgunar
yrðu hvorki fyrirtækinu, atvinnu-
greininni eða þjóðinni til hagsbóta.
BS