Alþýðublaðið - 05.11.1920, Page 4

Alþýðublaðið - 05.11.1920, Page 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ HP* « 1 1 " 1 ilkynni Verðlagsnefndin hefir náð samkomulagi um hámark álagningar á algengan skófatnað við neðan- greindar skóverzlanir hér í bænum: Lárus G. Lúðviksson, Stefán Gunnarsson, B. Stefánsson & Bjarnar, Hvannbergrsbræður. Verðlisti, sem nefndin hefir athugað og fall- ist á, er festur upp í sölubúðunum. Verðlagsnefndin. Kosiingasferifstofa stuðningsmanna l’órðar iæknis Sveinssonar er í Lækjarg. 14. (Búnaðarfél.húsinu, suður- enda við Tjörnina). — Opin allan daginn. Sími 86. Sími 86. Símaskráin Menn eru góðfúslega beðnir að senda undirrituðum sem fyrst breytingar og leiðrétlingar við símaskrána og alls ekki síðar en 15. þ. m.; eftir þann tíma verður ekki hægt að taka þær til greina. Oí-£»li •J. Olaísson. ^ími 410. Jff Ijo^axandinn, Amensk landnemasaga. (Framh.) .Eg krefst ekki meðaumkvunar þinnar, eg krefst hjálpar þinnarl" ©skraði Hrólfur. „Skerðu mig niður, og gerðu svo við mig hvað, sem þér sýnist. Eg hefi stolið hesti þínum, en hefurðu kannske ekki fengið hann aftur eins góðan og hann var áður? Skerðu mig niður — eða eg skal fyigja þér, þegar eg er dauðuri“ „I Guðs bænum, Roland, skerðu hann niðurl" sagði Edith, sem hafði fallist allur ketill í eld af hræðslu og undrun, er hún sá sýn þessa. „Þrællinn er orsök í þeirri klípu, sem við nú erum í“, sagði hermaðurinn, „og hefði hann al* drei verið til, værum við nú með al vina okkar. Auk þess er hann dæmdur að landsiögum“. „Bjargaðu veslingnum samt“, mælti Edith aftur í bænarróm, svo Roland lét undan, brá sverði sínu og hjó á snöruna. „Skerðu sundur böndin", öskr- aði þjófunnn, um leið og hann færði hendurnar frá bakinu eins langt og hann gat, og sýndi hvernig nautsólin skarst djúpt inn í ho!d hans. í einu vetfangi voru böndin sundurskorin. Stackpole stökk af baki og tók að sýna gleði sína með allskonar skrípalatum. Hann faðmaði hestinn að sér og klapp- aði honum. Því næst stökk hann hvað eftir annað í loft upp, og þreifaði á hálsinum og rak upp ámátleg óp, eins og hann væri að reyna raddböndin. Loks hljóp hann til Edith, sem horfði stein- hissa á framferði hans, varpaði sér á kné, greip pilsfald hennar, kysti hann og hrópaði: „Ó, guð- um líka veral Dýrðlegi engilll Hrólfur Stackpole liggur við fæt- ur yðar, og hann er fær um að ganga á heimsenda fyrir þig, og berjast fyrir þig, deyja, vinna, betla og stela hestum, bara eins og þér þóknast. Þú mátt fara með mig eins og hund, eins og blökkumann, eða eins og hest. Ja, dauði og djöfulli segðu mér, hvern á eg að drepa fyrir þig, svo eg byrji strax, því eg er þræll þinn eins og hann surtur þarna, og eins og eg sagði áðan, þá er eg reiðubúinn að ganga á heimsenda fyrir þig“. „Burt með þ'g, flækingur og fífl“, sagði Roland, vegna þess að Edith sjaif var alt of hrædd, til þess að geta svarað þessum há- væru þakkarorðum. „Ókunni maður“, hrópaði hesta- þiófurinn gramur, „þú hefir skorið sundur snöruna og ólina en kon- an þarna hefir bjargað lífi mínu, og fyrir hana geng eg út í opinn dauðann, og til þess er þegar tækifæri, því hættur eru nú á hverju strái hér í skóginum“. Pó rafstööin sé ekki fengin enn þá og yður ef til vill finnist ekkert liggi á að láta leggja rafleiðslur ura hús yðar, þá má búast við kapphlaupi um innlagningar um það bil sem straumur kemur til bæjarins, — einmitt af því hve margir bíða til síðasta dags. — Til þess að lenda ekki í því kapphlaupi, þá er hyggilegt að panta innlagningu t hús yðar strax f dag. Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð. H.f. Rafmf. Hiti & Ljós, Vonarstræti 8. ■— Stmi 830. Rltstjon og ábyrgðartuaðar Ólafur Friðrikston Prentsmiðisn Gatenuert,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.